Víkverji

Tölublað

Víkverji - 07.08.1873, Blaðsíða 2

Víkverji - 07.08.1873, Blaðsíða 2
G(5 •••i Rd. Sk. FlnUir 2633 18 ... »20 rd. sk. 37 50 » 5955 » 7 0978 7 alls 12611 45 í eptirstöðvnnnm............................................... 9978 7 felast: rd. sk. a, innlög og vegslir samlagsmanna ... .......... 937G 40 b, varasjóðr................................................ 284 61 c, verðmnnr á konnnglegnm sknldabréfnm......................317 2 9973 7 Ef hagr sjóðsins II. d. jnním. 1873 er borinn saman við hag hans 11. d. desembr. 1872 (25. ár Þjóðólfs, 14.—15. tölubl.), sést, að sjóðnum hafa bæst 55 nvir samlagsmenn, og að eigur allra samlagsmanna í sjóðnum hafa ankist um 2571 rd. 39 sk,; að varasjóðr- inn hefir aukist nm 176 rd. 33 sk.; að kgl. skuldabréf eru nú 1300 rd., og einstakra manna skuldabréf 1815 rd. meiri enn þá. II. d. desbr. 1872 áttu 55 börn fé í sjóðnum; II. d. júntm. var tala þeirra orðin 67. Á aðalfundi sjóðsins, er haldinn var 28. d. f. m. var gjörð sú breyting á samþykt- inni, að vegstir samlagsmanna, er við slofnun sjóðsins (sbr. samþyktarinnar II. gr. a) fyrst um sinn voru ákveðnir 3 af hundraði á ári, voru hækkaðir til 3V4 af' linndraði á árl, frá li. d. júním. 1873. Loks skal þess getið, að frá 11. d. júnírn. til fundarhaldsdags, 28. d. júlímán., hafa 25 nýir samlagsmenn við bæst, og eigur allra samlagsmanna í sjóðnum aukist um 2200 rd. Reykjavík, I. d. ngúslm. 1873. Á. Thorsteinson. 11. Guðmundsson. E. Siemsen. 4. Ýmisleg útgjöld ..... 5. Eptirstöðvar II. d. júním. 1873: a, konungleg skuldabréf . . b, skuldabréf einstakra manna c, peningar ................... PRÓF í STÝRIMANNSFRÆÐI. Næst- liðinn miðvikudag 30. f. m. var stýrimað- rinn á þilskipinu Fanny, sem herra Geir Zöega hér í bænum er eigandi að, að nafni Markús Bjarnason prófaðr í stýrimannafræði, og eru tildrög þess þannig: Skömmu eptir nýárið í fyrra fór hr. Geir Zoega þess á lcit við kand. Eirík Briem, að hann kendi nefndum Markúsi Bjarnasyni reikning til undirbúnings undir stýrimanna- fræði, og tók hann þetta að sér, og kendi honum það, þangað til um lok febrúarmán- aðar; nokkru fyrir vetrnætr næstliðið haust tok Eyríkr ennfrcmr að sér, að segja Mark- úsi frekar til ( stýrimannafræði, og stundaði Markús bana svo, þangað til í byrjun mars- mánaðar, að hann varð stýrimaðr á Fanny, er danskir menn hafa verið fyrir að undan- förnu. Það er því mjög stuttr tími, sem Markús hefir fengist við stýrimannafræði, einkum þegar þess er gætt, að bæði varð hann að fara eptir danskri kenslubók, og þurfti því jafnframt að venjast við að lesa dönsku, sem og að hann jafnaðarlega réri til fiskjar í hvert sinn, sem veðr leyfði og afli var fyrir hendi. Nú þagar Fylla lá hér, fór hr. G. Zöega þess á leit við landshöfðingj- ann, að hann vildi biðja yfirmennina á Fyllu að prófa Markús í stýrimannafræði, og fyrir tilstilli hans var prófið haldið 30. f. m., eins og fyr er getið. Árangrinn af prófinu var sá, að yfirmennirnir gáfu Markúsi þann vitn- isburð, að hann fyrst og fremst. hefði full- nœgt öllum þeim hröfum, er gjörður eru við ið almenna stýrimannapróf í Danmörku, og þess utan ýmsum þeim kröfum, er gjörð- ar eru við ið æðra stýrimannapróf. |>að, sem Markús var prófaðr i, var sem sé alt það, sem samkvæmt inum nýu lögum, dags. 6. d. marsmán. 1869, er heimtað við ið al-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.