Víkverji

Tölublað

Víkverji - 16.10.1873, Blaðsíða 7

Víkverji - 16.10.1873, Blaðsíða 7
119 arhöfðingjnnum, prestunum og inum helstu bændurn. Að þeir einir geta komið einhverju til leiðar, höfum vér opt séð. Vér sáum það í fyrra í Mosfellssveit og vér sáum það, þeg- ar Norðlendingar tóku sig saman um að skera fé sitt. Vér erum herra landlækninnm alveg samdóma um, að reynslan síðan hefir sýnt, að það væri óvitrlega gert af Norðlending- um að fella allan fjárstofn þeirra, en enginn skynsamr maðr hefir því leyfi til að hæðast að þeim. teir tóku það ráð, er í bráð sýnd- ist ið besta, og þeir fylgdu því fram með dugnaði og krapti. í’ar fyrir eiga þeir ein- ungis lof skilið. Annað mál er það, að þeir líklega, ef kláðiun nú kæmi upp hjá þeim aptr, mundu finna einhver önnur ráð en gjör- samlegan niðrskurð. Vér vnnnm þannig, ab enginn mat>r meíl réttum rökuin geti brugtbib oss um „viudliana sií>“ í ninmæl- um vorum um fjírkUbanu Stefna vor verbr: Ekkert þras um, hveruig fjárklábinn er komiun iun í landit og hvort þah er lækningaflokkiium ebr nibrskurbar- fiokknum ab kenna, a& hann vib helst hjá oss enu Allir eiga ab kostgæfa ab hafa klábaun uibr, hvar hann kemr fram, hvort setn þab er á subrlaudi ebr uorbr- landi eg hvort sem þab er óþrifaklábi ebr drepklábi; hvortveggja klátanua er skablegr fyrir fjárrækt vora; þab steudr oss þess vegna á sama ab vita, hve náskyld- ir þeir eru, og þab því heldr sem hvornmtveggja klíba verbr iitrýmt á sama hátt. lieynslau er búin ab sýna, ab inii besti vegr til ab drepa kiábauu, er, ab skera hverja klátuga kiud og baba alt fé, er á nokkurn hátt hafbi getab haft samgaungur vib hana. Bóbiu gefa húndanum þrefaidan hagnab. Féib verbr eigi einnngis klábalaust, en þar ab auki óuæmara af öbrum sjúk- dómum og uiiar meira og betra. Leggjumst þvi ailir í eitt til ab bæta fjárrækt vora og útrýma kiábauum. AÐ VESTAN. III. Skógarströnd 30. sept. — Inn 28. ág. brá til þurr- og kyrrviðra og nætrfrosta -f 2 R. og hélst til 5. sept., þá rigndi 2 daga; eptir það máltu heita þurr- og hlýviðri, optast á austan landsunnan, til ins 17., þá gjörði norðangarð með frosli. Að morgni ins 20. var útnorðan andvari, en 4° frost. Inn 21. gekk veðrið tll suðrs með of- viðri og rigningu. Inn 22. sneri veðrinu til norðrs, og gjörði mikla fönn til fjalla og enda nokkra sumstaðar í bygð. í dag er útnorðanhægð, þokuslegið lopt og i morgun 6° frost. þýngdarmælirinn hefir þennan mán- uð verið um 28”, lægst (16.) 27”+ 8 ”, hæst (4.) 28"+7’". IVlestr hiti (6., 7., 14., 22.) um hádegi 10—11°. Ueyafli mun hafa verið hér og í nær- sveitunum í meðallagi, sökum þess, hvað veðráttan hefir verið hagstæð og heilsufarið víðast gott. En það mun mega teija meðal- heyatla hér um þessi bygðalög, þegar karl og kona, fullgild og tafalaus kölluð, heya um 8—9 vikna tíma handa 1 kú, 20 ám, 20 lömbum og 1 útigangshrossi, en lil þess þarf í gjafasveitunum hér um 130 þurabands- hesta, enu í útigangs-sveitunum svo sem 100 hcsta. I gjafasveitunum þarf að ætla kúnni í 34—36 vikur 40 hesta, ánni og lamb- inu á 3. hest í 15—18 vikur, hestinum ætl- ast moð og rekjur. í útbeitar-sveitunum þarf kýrin eins 40 hesta, ærin heyhest, en lambið alt að tveimr. Víða til Breiðafjarð- ardala er heyskapr hægr en fénaðr þungr á að velrinum, en á útbeilarjörðunum lil strand- anna er heyaflinn erviðari og eptirlekjan minni, svo ær- og lambsfóðrið verðr, þegar als er gætt, áfíka dýrt og til Dalanna, en kostnaðr á sauðum laugtum minni. Á ein- staka jörð, þarsem fylgi, hægð og heyskapr fara saman, fást eptir kall og kouu til sam- ans 160 lil 200 hestar þurabands og enda þar yfir einstaka sumar á stöku bæum. Málnytja mun hafa orðið með lakaramóti yfir höfuð að tala. það er í almæli að gagn af ásauð fari minkandi og þykir mér alltrú- legt. Hygg eg þetta sé helzt að kenna fjár- fjöldanum í beitilöndunum samfara því, sem þau ganga úr sér, veiki í fénaðinum og ef til vill ekki sem bestri meðferð á ásauðnum að vorinu. (Framhald síðar). — PÓSTFERDIR. Póstskipið hafuaði sig hér mánudaginn 13. þ. m., 2 dögum síðar en áætlað var, og hafði það haft mjög slæma ferð. Á leiðinni frá Danmörku til Hjaltlauds- eya hafði það orðið að leyta skjóls fyrir stormi f 2 daga f Hellissundi nál. Kristjáns- sand í Noregi. Að Færeyum hafði það kom- ið sunnudaginn 5. þ. m. og legið þar eptir í 4 daga ýmist í Pórshöfn, Kóngshöfn og Vestmannahöfn fyrir vestanstormi. Á fimtu-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.