Víkverji - 16.06.1874, Blaðsíða 6

Víkverji - 16.06.1874, Blaðsíða 6
116 með a8 skilja, livors vegna höfundrinn heiir litið svo á petta mál. Einkimi lætr höfundrinn sér ant um, að gjöra sem mest úr þakklæti Islendinga fyrir ina nýu stjóm- arskrá frá 5. janúar. Eg vil als eigi gjöra lítið úr, eða á nokkum hátt rýra stjómarskrána, en pað verðr, eg að segja, að sérhver íslendingr veit, að flokkr stjórnarvina hefir mikið starfað í Reykjavík, til þess að koma máli þessu áleiðar, einkum meðal embætt- ismanna, og að fá ina þjóðkjörnu alþingismenn til þess að rita nöfn sín undir þakklætisávarp til kon- ungs, því að eigi þóttu umlirskriptir inna konung- kjömu einna vera nóg. Svo sýnist, sem menn hafi viljað leiöa út úr þessu, að in íslenska þjóð í heild sinni væri fullkomlega.ánægð með inanýu stjórnar- skrá. það mundi þó eigi lýsa alllítilli fljótfærai, að líta svo á mál þetta; það er liægt, aö játa það, að stjórnarskráin felr í sér fræ til þess, að in islenska þjóð nái þroska í frelsi og framförum; en stjórnar- skráin er langt frá því, að vera fullkomin og tryggj- andi. Margir frjálslyndir danskir menn játa þetta. pað er líka varla nokkur maðr, einkum á Islandi, sem eigi veit það, að það er eigi ið greinilega að- alltumvarp Aiþingis, sem konungr hefir fallist á, heldr varauppástunga, sem einungis tók fram in helstu atriði; þaðer víst ekki rangt, þó eg segi, að allir, sem þektu nokkuð stjómarástand íslands, voru á einu máli um það, að eigi væri hægt að neita landinu lengr um þessi atriði, svo sem lög- gjafarvald, fjárráð, og ábyrgð á stjórn landsins. þessa varauppástungu þingsins hefir stjórnin síðan fylt upp, og lagað einkum eptir inum eldri frum- vörpum sínum, og fengið konung til að staðfesta hana. In áðr nefndu atriði hefir in nýa stjórnarskrá sett föst að nokkru leyti, en eigi meir. í mörgum greinum má skoða hana sem valdboð, og menn gætu vonast eptir, að ein in heppilegasta afleiðing hennar yrði sú, að hún ræki lest inna mörgu valdboöa og og sjálfræðislegu breytinga á lögum þeim, er Alþing hefir samþykt, sem ávalt hefir farið vagsandi á in- um sfðari árum. þó að málið þannig sé eigi alveg unnið, er þó svo mikið unnið af því, að Alþing hefir fengið fótfestu, og heíir frjálsar hendr. Menn geta, ef til vill, talið þetta þess vert, að konungi sé ritað alment þakklætisávarp. Menn geta talið það skyn- s a m 1 e g t að gjöra þaö; eg skal eigi ræða um það. I>að er einungis ætlan mín, að þeir menn, sem á- kafastir eru í þessu, Iýsi sér sjálfum með því að segja, t. d. að þessi sfjórearskrá sé gefin í „góðri meiningu" (væntu menn ins gagnstæða?) eöa að hún sé „miklu betri en menn gætu búist við“ eða „hefðu búist við“! petta eru orð inna svo nefndu stjórnarvina á ísiandi, og get eg eigi séð, að stjóm- inni geti verið mikil uppbygging í slíkum orðum. Höfundrinn talar um fund þann, or halda á á pingvöllum í sumar, og sctr hann í samband við „|>jó8vinafélaigð“, sem hann sýnist eigi líta neinum þjóðvinaraugum á, þótt hann cigni varaformanni þoss töluverðan þátt í þakklætiiávarpinu. Hann vill koma mönnurn til að ætla, að félag þetta liafi verið stofn- að til aö styðja ina „nogatívu politik" (o: mótspymu gegu öllum framförum), eins og hann kallar það, stúdenta-poletik“, og hef eg þann heiðr að vera kall- aðr forsprakki hennar. petta er samkvæmt þeirri skoð- unsemherra Gísli Brynjólfsson hefir reyntað breiða út meðal Dana — á íslandi getr hann það okki — og hef egeigi álitið hana svaraverða. Sannleikrinn í þessu er naumast mitt á mitt á milli, heldr jafn- vel beinlínis gagnstæðr því, sem höfundrinn segir. pjóðvinafélagið er, eins og ljóslega er tekið fram í félagslögunum, stofnað í þeim tilgangi, að reyna með samoiginlegum kröptum'að halda uppi þjóðréttind- um islendir.ga, efla samheldi, og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar í öllum greinum. Fyrst um sinn gjörði félagið það að marki sínu og miði, að reyna til að fá stjórn- arskrá, sem veitti íslandi fult stjórnfrelsi í öllum ís- lenskum málum, Alþing með löggjafarvaldi og fjár- forræði, og landstjórn í landinu sjálfu með fullri lagalegri ábyrgð fyrir Alþingi. Eg get naumast trúað því, að menn gcti ætlað að þessi tilgangr félagsins sé „negativr"; margir munu miklu fremr telja hann alt af „positivan". það getr vel verið, að féiagið verki, ef til vill, öðru- vísi i vísa átt, en það hingað til hefir gjört, en þaö verðr þá þannig að líkindum, að það leiðir beinlínis af því, að inum politiska tilangi félagsins er að nokkru leyti náð. Og hefir það, sem höfundrinn í óvirðingarskyni kallar „stúdentapólitík11, eigi átt lít- inn þátt í því, að málið er svo langt komið; mér liggr við að fullyrða, að höfundrinn hafi jafnvel einu sinni fylgt „stúderitapóiitíkinni11, og að endrminning þeirra tíma, sé einhver in fegrsta hans; nú sárnar honnm, að hafa snúiö bakinu að henni, og leitar sér svölunar í ímyndaðri „bændapólitík11, on það er auðséð, að hann hefir enga hugmynd um, að hún sé til. pingvallafund hefir forstöðunefnd „þjóðvinafé- lagsins11 í Reykjavík kailað saman, að nokkru leyti eptir áskorun frá félagsmönnum hér gegnum mig sem forseta. Höfundrinn hefir naumast áreiðanlega sögusögn um það, að eg hafi „mjög nauðugr11 gjört þetta (skorað á forstöðunefndina?); hann lætr sér víst nægja ímyndanir sínar, og það má hann gjarn- an fyrir mér. þ>að er mjer fullkunnugt, að mönnum hefir að nokkru leyti tekist, að leiða Dani í ina hraparleg- ustu villu í þessu máli, með því að lýsa fyrir þeim baráttu þeirri, sem alþingi hefir átt í um stjórnar- skrána, eins og „negatívri11 baráttu þingsins; en fjarri fer því, að þetta sé rétt, því að með umræð- unum um stjórnarbótarmálið á inum fimm síðustu alþingunt, hefir þingið eigi að eins komið því til leiöar, að mörgum óhentugum atriðum var sleppt,

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.