Víkverji - 16.06.1874, Blaðsíða 7

Víkverji - 16.06.1874, Blaðsíða 7
117 licltlr hetir J>a5 og komið raörgum verulegum bótum til leiðar. Ríkisdagrinn og einkum Lehmann gjörðu máli þessu mikið tjón árin 1868—70, sem J>að enn J>á eigi hefir náð sér eptir. En að öllu samanlögðu var J>ó málið 1873 komið svo langt, að menn gátu haft nokkra von um að koma J>ví að minsta kosti nokkuð áleiðis fyrir hjálp J>á, er hóast mátti við af inum konungkjörnu og konungsfulltróa, og með [>ví að nota þjóöhátíðina. Eg loyfi mér að ætla J>að, að J>að sé full ástæða til að ræða J>rætumál, svo lengi, sem menn geta bóist við, að koma J>ví nokk- uð áleiðis, og verið gæti full ástæða til að hætta J>ar, sem ætla má, að gagn sé að hætta, pangað til tími er til kominn, að taka til óspilltra málanna aptr. Höfundrinn hcfir að eins fengið að heyra skoð- un eins mans á Norðrlandi um skrána, og segir hann, að maðr J>essi sjc „merkismaðr og J>jóðhoUr maðr“, Skoðun ]>essa manns er líka reglulega merkiieg; hann hefir án efa ekki „stódenta politík“ heldr höf- undarins „fslensku bænda-politík“. Helstmundi eg pó ætla, að hann hefði ina hærri cmbættismanna- politfk, og fylgdi dæmi gamla skólans. Maðr þessi á nefnilega að hafa skrifað, að sér líki það vel, að fjárráð alþingis er takmarkað þannig, að „af inu fasta tillagi til Islands skuli fyrir fram greiða ót- gjöldin til innar æðstu innlendu stjórnar“, því að „með þvf sé komið í veignn fyrir það, að tUlag þetta nokkru sinni geti fallið burtu, því þá hlyti in æðsta stjórn um leið að hverfa“. Röksemda- leiðsla þessi er sannarlega skörp, en hón verðr nærri því of nærgöngul, þvf að hón sýnist að benda tU þess, að „in æðsta landsstjórn“ sé beinlínis keypt til einhvers, sem telja má víst, að alþingið veiti eigi peninga til. J>essi inn sami bréfritari virðist þó undarlegt sé, eigi alskostar ánægðr með skiptingu alþingis, og stöðu inna konungkjörnu á þinginu; hann kenn- ir þinginu um þetta. Til þess hefir hann þó eng- an rétt, því að ið síðasta frumvarp alþingis minnist ekki á neina kenungkjörna þingmenn, og in sjálf- dæmandi, breytandi og valdbjóðandi stjórn gat eins tekið þessa grein upp í lögin sem aðrar eldri, eða nýtUbónar greinir. Kaupmannahöfn 16. maí 1874. Með virðingu Jón Sigurðsson. Vér höfum því fremr viljab færa iesóndum vorum alla þessa grein, sem Jón Sigurhsson hvergi annarstab- ar, þa% vér hófnm séb, heflr látib álit sitt í Ijósi, eink- nm ekki í hlúbum ebr tímaritum hér á landi, um iua mikilvægu stjórnarbót, er hans hítign konnngrinn nú heflr veitt oss af frjálsu fullveldi síuu. Vér Uófumábr tekib fram, og ernm innm merka greiuarhöfondi alveg samdóma um, ab stjórnarskráin feli f sér fræ til þess, ab in Í6lenska þjób nái þroska í froisi og framföram, eu ab hón samt, þó hans hátlgn bað tekib allar veru- legar varauppástungr alþ. til greina, sé eigi full- komin. (Framhald síhar). — Almennar kosningar tU alþingis eiga samkvæmt opnu konungs bréfi 20. f. m. að fara fram á kom- anda hausti. — EMBÆTTASKIPUN m. m. 26. f. m. hefir hans hátign konunginum þóknast að skipa þessa embættismenn: Kennara við inn lærða skóla í Reykjavílc Hall- dór Kr. Friðriksson tU yfirkennara við sama skóla, sóknarprestinn f Iirossprestakalli í Itangárvalla- sýslu sira Sveinbjörn Guðmundsson til sóknarprests í Holtsprestakalli í inni sömu sýslu, og sóknarprest í Presthólakalli í þingeyjarsýslu sira Stefán Jónsson til sóknarprests í Kolfreyju- staðarprestakaUi í Suðurmólasýslu, par að auki hefir hans hátign sama dag veitt stódentunum Jóni Halldórssyni og Steingrími Jóns- syni lcyfi til að meðtaka prestavígslu, þegar þeir í ágústmánuði þ. 4. hafa gengið undir og leyst af hendi burtfararpróf frá prestaskólanum, þó þeir ekki á þeim tíma hafi náð 25 ára aldri. pingeyarsýsla var óveitt þegar póstskipið fór frá Kaupmannahöfn. Yér höfum ekki fremr nú heldr en átti sér stað um Gullbringu og Kjósarsýslu, séð þessa sýslu auglýsta, enda hefir eins og kunnugt er stjórnin til þessa ekki auglýst veraldleg embætti f íslenskum blöðum. pað er sagt, að Bencdikt Sveins- son fyrnim yfirdómari hafi sótt eðr ætli að sækja um pingeyjarsýslu. — FANGELSI ætlar stjórnin að byggja á sumri þessu bæði á vestrlandi, norðrlandi og austrlandi. Oss finnst það mikið óheppilegt, að stjómin skuli byrja ið nýja þúsund ára tímabil í sögu vorri með slíkum byggingum. Hafi Islendingar í þúsund ár getað lifað þannig án fangelsa, að þeir hafa unnið sér það orð, að vera með inum mentuðustu og inum best siðuðu þjóðum, virðist varla geta verið nauð- synlegt að flýta fangelsisbyggingum svo, að það skuli þurfa að starfa að þeim, þegar þjóðin heldr fagn- aðarhátíð. Vér vitum ekki betr en, að jafnvel í höfuðstað landsins, þar sem flest fólk er komið saman á einum stað, og þar sem lagabrotin þvi hljóta að vera, og eru langtum fleiri enn í nokkru öðru lögsagnarumdæmi, standi fangelsi bæarins „svart- holið“ autt mestan eðr meiri tíma ársins. Nó er með æmum kostnaði búið að reisa hér stórt fangahús með svartholum svo tugum skiptir, og þetta mikla I verk ætti þó að geta fullnægt þörfum vorum í þessu efni fyrst um sinn. pessi flýtir stjórnarinnar með að fjölga fangahúsum hér á landi er því óskiljan- legri sem sagt er, að enn sé eigi búið að ákveða byggingarstæðin að fangahúsunum, í öllu falli höf- um vér frétt þetta frá Akreyri. Vér vitum vel, að skipað er í tilskipun 4. mars 1871 að koma upp fangelsum á ýmsum stöðum fyr- ir utan Reykjavík, svo að þjófahegning sú, sem áðr

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.