Víkverji - 16.06.1874, Blaðsíða 8
118
hefir verið við höfð, sem sé hýðingin, geti orðið af-
numin og fangelsishegning komið í hennar stað, pað
er sjálfsagt sanngjarnara og mannúðlegra að við
hafa fangelsi en hýðingu og vér getum líka verið
alþingi og stjórninni samdóma um, að mögulegt sé
að fara of illa með sakamenn, en hvað liggr á f
fessu máli? Er ekki margt annað sem Jiarf bráð-
ari viðbóta við á pessu landi? Væri ekki jafnvel
hugsandi að fangelsið í Reykjavík gæti dugað fyrir
alt landið, ef skipaferðir pær um strendr vorar, sem
vér ná helst til of lengi höfum verið að bíða eptir,
kæmust á? pað er víst, að fangahúsið hér mundi
verða nógu stórt til að taka við öllum fieim, sem ár-
lega vinna til þjófshegningar hér á landi, pcir eru
sem betr fer, ekki,og munu að vonum aldrei verða,
mjög margir.
— PÓSTSIÍIPIÐ hafnaði sig hér 10. [i. m. aflíð-
andi miðaptan, 2 dægrum síðar en áætlað var, það
hafði legið veðrtept 2 dægr við Jótlandsskaga og 4
dægr á Færeyum. A Berufirði gekk á land Tryggvi
kaupstjóri Gunnarsson, en hingað komu pessir far-
pegar: húsfrúmar Dorthea Grönlund og Ástríðr Zoega
Benedikt Sveínsson fyrv. yfirdómari, kaupmennirnir
V. Fischer A. Thomsen, Lefoiii og Duus, Jörgensen
og Askam veitingamenn, Bald húsasmiðr, sem á að
starfa að fangelsisbyggingum stjórnarinnar, stúdent-
arnir Lefolii frá Khöfn og Arpi frá Uppsölum og
nokkrir franskir ogenskir ferðamenn, og ætla sum-
ir af þeirn að kanna Vatnajökul og ransaka elds-
upptökin í honum. Jiar á móti komu ekki með
þcssari fcrð neinir Englendingar til að kaupa kvikfé.
— BÓKAGJÖF til stiptsbókasafhsins frá fleiri
háskólum í Ameríku kvað vera komin með þessu
póstskipi til landshöfðingjans.
— SKIPAFREGN 9. júní Rosalia, 91,821. form.
Larsen frá Kaupmannahöfn með vörur til Símonar
Johnsens og porfinns í Hafnartirði. — 11. júni Nancy
115,75 t. form. Friðrikssen, með alskonar vörur til
reiðarans, Fischers, og fl.
— Síðustu viku fremr tregr fiskiafli, sjaldan róið
því almenningr hefir verið í beitifjöru. — „Rvíkin“
(Geirs) kom inn þessa dagana með450 afsmáfiski.
— Á inum síðari árum hefir meir og
meir farið í vöxt að útlendir og innlendir
menn frá verslunarstöðunum hér í sýslu og
frá Reykjavík, fara á fuglaveiðar um sumar-
tímann, þegar fuglarnir eru að verpa og fyrr
en ungarþeirra eru orðnir fleygir. Það liggr
í augum uppi, að slík grimdarleg veiði með
tímanum getr leitt til þess, að fuglaveiði
gjörspillist, og skal eg því hér með skora á
alla jarðeigendr og landseta f lögsagnarum-
dæmi þessu að l'rlða fng'lana á jörð-
um sínum um varptímunn og þangað lil
ungar peirra eru orðnir jleygir. Eins og
kunnugt er, er með tilskipun 20. júní 1849
ákveðin alt að 10 rdla sekt fyrir ólöglega
veiði, og mun hverju slíku máli, sem verðr
kært fyrir mér, verða fylgt fram stranglega.
Embættisstofu lögreglustjórans í Iíjósar-
og Gullbringusýslu Reykjavík 13. júní 1874.
Jón Jónsson,
setir
— Forslöðunefnd hins áformaða kvenna-
skóla í Reykjavík hefir ályklað, að stofnnn
þessi skuli taka til starfa næstkomandi haust
þannig: að kensla í skólannm byrji 1. dag
októbermán. þ. á. og verði framhaldið til
14. mat næsta ár.
í skólann verða teknar ungar og efni-
legar konfirmeraðar stúlkur, þó eigi fleiri en
8 til 10 þ e 11 a á r i ð, af því að húsrúmið
og efnin yfir höfuð leyfa ekki frekara að svo
stöddu. Skólinn veitir tilsögn í ýmsum
kvennlegum handiðnum og bóklegu námi ó-
k e y p i s þetta fyrsta ár; sömuleiðis verðr
ekki borgun heimtuð af stúlkunum fyrir Ijós,
eldivið eða dvöl þeirra á skólanum í kenslu-
tímunum. En leggja verða þær sér til vinnu-
efni og að öðru leyti kosta sig sjálfar.
þeir, sem koma vilja dætrum sínum
vetrarlangt í skóla þenna, eru beðnir að gefa
það til kynna fyrir 1. dag ágústmán. þ. á.
meðundirskrifaðri I’óru Melsteð, er fyrst um
sinn veitir skólakenslunni forstöðu og gefr
frekari upplýsingar um þetta efni.
Reykjavík, 10. júní 1874.
Olufa Finsen. Ingileif Melsteð.
Hólmfríðr Þorvaldsdóttir.
Guðlög Guttormsdóttir. Thora Melsteð.
— Hjá undirskrifuðum fást:
1. LESTRARBÓK IIAINDA ALl'ÝÐU á ís-
landi, með myndum og landabréfum eptir
fórarinn Böðvarsson, kostar 1 rd. 3mörk.
2. GEFN 5. ár 1874. Um náttúru íslands
og kostar 2 mörk.
Ó. Finsen.
— Iun- og útborgun spárisjóhsins í Keykjavík verbr
gegnt á prestaskólahúsinu bvern langardag kl 4 — 5 e. m.
Útgefendr: nokkrir menn 1 Reykjavík.
Abyrgðarmaðr: Páll Melsteð.
Prentahr í preutsuiihju ísiands. Kinar pórbarson.