Alþýðublaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 8
BÓK Voltaires, Candide, sem í íslenzkri þýðingu Kilj ans hefur hlotið nafnið Birt- íngur, verður nú kvikmynd uð undir stjórn Frakkans Norbert Carbonneaux. Hlut verk Kúnígúndar leikur Jean—Jacques Debout, 19 ára gömul frönsk stúlka. / nýjum stíl í SPARISJÓÐI í Eskils- tuna er nú útsala á spari- baukuna. — Grísinn, — hið gamla, góða form, — er nú orðinn úreltur, og sparibauk ar framtíðarinnar verða með geimflaugalagi, eins og fljúg andi diskar eða gervihnett- Ir. Allt er þegar þrennt er - - SVISSNESKA blaðið L’IIlu- stré Suisse hefur það eftir Farah Diba, Perskeisara- ynju, að keisarinn fullvissi hana daglega um heita ást hans, — og að hann hafi gifzt henni meir af ást en stjórnmálaástæðum. „Þetta fær hjarta mitt til að slá hraðar,“ segir Diba. Hin unga keisaraynja á von á sér í október í haust, og er þess beðið með mikilli eftirvæntingu, hvort Allah sendi nú son, sem þá erfir valdastól föður síns. Til vonar og vara hefur keisar- inn þó.tilkynnt, að verði það dóttir en ekki sonur, muni hann ekki skilja við drottn- ingu sína af þeim orsökum, nú sé nóg komið af skilnuð- um. — Hann muni aðeins taka þessu sem guðs vilja — og afsala sér völdum. — ÉG TÓK eftir því að þér grétuð, þegar dóttir mín söng rússnesku þjóðvísuna, sagði veitingamaðurinn við gestinn. — Eruð þér kann- ski Rússi? — Nei, söngkennari. ☆ miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'miiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMmiiHiiiiuiiiiiiiuiiiiniiiiiiiHiuMiiiiiiiiiiJP ^ — ÁSTIN mín, ég er alveg vitlaus í þér, brjálaður og trylltur. — Já, þetta líkar mér. Nú ertu loks farinn að tala eitt- hvað af viti. Á SÝNINGU, sem haldin var ekki alls fyrir löngu í Ham- borg, gat að líta þessa sjálfvirku kaffivél, sem er búin til samkv. sömu reglum og vél- byssa. Það þarf ekkert að gera nema halda bollanum undir rörinu og þrýsta á hnapp, þá er heitu, góðu kaffi „skotið“ í bollann. Mjög nýstárlegt og hagkvæmt, segja þeir, sem sáu. Tími táningann lok liðinn Þetta segir um frá Pari TÍMI táninganna er undir lok liðinn. Hinn eiginlegi táningur eða „teenager“ eins og þetta fyrirbæri heit- ir á útlenzku, er unglings- stúlka með vandlega ýft og æðislegt hárfax, kolsvört í kringum augun — þ. e. a. s. bikuð með augnabrúnapensl ■um, augnaháraskrúfum, augnskuggum og öðrum stríðsmálningatækjum, með totumunn, í allt of stórri duggarapeysu, alltof þröng- um drengjabuxum eða í krínólínlíkum stífskjörtum í tugatali, sem gína við undir hnéstuttum, örlitlupi kjól- um. Sem sagt, tími þeirra er liðinn segja Fransmennirnir. Það, sem koma skal í þeirra stað eru BAHELETTURN- AR, — nýjum stíl fylgir að sjálfsögðu nýtt nafn. Baheletturnar færa sér sigur táninganna í nyt. Tán- ingatízkan var bylting, upp- reisn gegn því, sem áður var, þegar unglingarnir voru álitnir hvorki fuglar né fiskar, hvorki börn né TÁNINGARNIR voru í mörgum, víðum pilsum,------ bacheletturnar kjósa fremur kvenlegar dragtir og litla herrahatta. e TÁNIN GURINN 1. víðu pilsi, nema þ stóru duggarapeys sléttum kjól með b við annan tón. Mji hjá táningunum, s svo breið, að þau i hæfir til samfélags orðið fólk. Þeir — arnir — unnu na hugnanlegan sigur. tízkan breiddist út lönd, og loks var sv að þær, sem ekki nægilega á sér h höfðu ekki þrek í sé að muna eftir því stöðugt fram munn ganga með hryggða TANINGARNIR voru í „cowboy“ buxum og karlmanns peysum. Bachelett'an blússu og ef til vill bregður hún síðu, köflóttu pisli utan yfir síðbuxurnar, ef g 9. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.