Alþýðublaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson.
Fréttir frá Noregi
217,2 stig og lengsta stökk 102
m.
Finninn Pekka Salo var ó-
heppinn með sitt fyrra stökk,(
en gekk þó vel í 2. umferð og'
hafnaði í 4. sæti með 212,7 stig
og lengsta stökk að þessu sinni
113,5 m. Salo’s„stíll“ var mjög
góður og fallegur finnskur stíll.
Nr. 5 varð Godtorm Heldal
208 stig og nr. Olaf Solli 205,4
stig.
Slíkan árangur sem hinir
ungu finnar sýndu í stökkum
sínum og betri „áróður“ fyrir
nútíma skíðastökki sézt og fæst
mjög sjaldan.
Baldur Freyr.
ÍÞRÓTTASÍÐUNNI barst ný-
lega eftirfarandi bréf frá ís-
lenzkum námsmanni 1 Noregi:
Sunnudaginn þann 27/3 ’60
var háð stökkkeppni að Viker-
sund við Tyrifjord í norður-
hluta Noregs.
Þátttakendur voru frá þrem-
ur norðurlandanna: Noregi, Sví
þjóð og Finnlandi. Auk þess var
einn þátttakandi frá Bandaríkj-
unum, en sökum óheppni við
örlagaríkt stökk daginn áður
gat hann ekki tekið þátt áður-
nefndan dag.
Veður var mjög gott. Sólin
breiddi úr geislum sínum yfir
snæfiþakið lendi Noregsbyggða
og úr norðri blés hlý gola. Um-
lciing 7000—9000 lögðu leið
sína til 'Vikersund.
Keppnin endaði með tvöföld-
um sigri af hálfu Finnlands. /-,jn,imrÁÍrn
Marku Maathela og Paavó Luk **cl/íiSOlxli
arinemi báðir úr unglingadeild
(18 og 17 ára), en kepptu samt
sem áður í eldri deild (senior-
klassen) unnu með glæsilegum
sigri. Maathela fékk 235,4 stig
og lengsta stökk hans var 115,5
m. Lukarinemi fékk 231,9 stig
og stökk 116,5 m. og er það nýtt
met á þessum palli (fyrra met
108,5 Asbjöm Asnes).
í þriðja sæti hafnaði Norð-
maðurinn Asbjörn Osnes með
ÉÉliiiÍSÉiiÉii
HWWMWMMMWWMMMMW
Handknattleiksmótið:
FH og KR annað
kvöld
6 úrslitaleikir i kvöld
Gagnkvæm
Í.B.K. hefur staðið í bréfa-
skiftum við vinabæi Keflavík-
ur á Norðurlöndum með athug-
un á gagnkvæmum heimsókn-
Um í huga. Hafa þegar borizt
jákvæð svör frá Danmörku og
Svíþjóð en of snemmt er að
ræða þessi mál frekar að sinni.
Vonandi tekst að koma á sam-
vinnu við þessa bæi áður en
langt um líður.
Sigurvegari Vikersundkeppninnar, Maathela.
UIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllltlllll,111,111,,
I Lágmörk SSI I
STJÓRN Sundsambands
íslands hefur ákveðið eft-
irtalda lágmarkstíma fyrir
sundmenn ef um þátttöku
af hálfu íslands á að vera
að ræða í sundi á Olympíu-
leikunum í Róm.
KARLAR:
100 m. skriðs. 58,8 sek.
mín.
400 m. skriðsund 4:45,0
1500 m. skriðsund 19:20,0
200 m. bringus. 2:44,0
200 m. flugsund 2:36,0
100 m. baksund 1:07,5
KONUR:
min.
1:07,5
5:15,0
3:00,0
1:17,0
1:17,0
100 m. skriðsund
400 m. skriðsund
200 m. bringusund
100 m. flugsund
100 m. baksund
Synda skal í 33 m. eða
50 m. braut. Sundsamband
íslands vill taka það fram
að Olympíunefnd íslands
mun endanlega ákveða
þátttöku sundmanna í leik-
unum eins og annarra þátt-
takenda af íslands hálfu.
Sundsamband íslands.
SÍÐUSTU leikir 21. íslands-
mótsins í handknattleik eru nú
um helgina, sex í kvöld og þrír
annaðkvöld.
Keppnin í kvöld hefst kl. 8,15
og fyrst leika Víkingur og KR
í I. flokki kvenna. í 2. flokki
kvenna (A) keppa FH og Fram
til úrslita, en það getur orðið
skemmtilegur leikur. — Fjórir
úrslitaleikir verða í karlaflokk-
um, Fram og Haukar leika í 3.
aldursflokki (B) og ÍR Víkingur
í 3. flokki (A). Öll þessi lið eru
vel leikandi og getur orðið um
spennandi leiki að ræða.
Úrslitaleikurinn í 2. flokki
karla (A) er milli FH og Ár-
manns og þar eð þessi 2. flokks
lið eru sízt lakari en mörg
meistaraflokksliðin getur hér
orðið um stórleik að ræða. í I.
flokki karla eru það ÍR og FH,
sem berjast til úrslita og fléstir
spá þeim síðarnefndu sigri, en
allt getur skeð í handknattleik.
Annaðkvöld lýkur mótinu og
fara fram 3 leikir. FH og Fram
keppa í 2. fl. karla (B), en síð-
an eru það úrslitin í meistara-
flokki kvenna og karla. KR og
Ármann leika í kvennaflokki.
Miklar líkur eru á að Ármann
hljóti titilinn, því að Ármanns-
stúlkurnar hafa bæði 2 stigum
meira og betri markatölu. KR
þarf að vinna með ca. 10 marka
mun til að hljóta íslandsmeist-
aratitilinn.
í meistaraflokki karla bítast
gömlu keppinautarnir KR og
FH, sem unnið hafa alla sína
leiki. FH hefur betrj markatölu
og nægir því jafntefli. FH hef-
ur sýnt jafnbetri leiki í mótinu
og er sigurstranglegra, en engu
skal hér spáð, aðeins því, að
þeir, sem hugsa sér að komast
sem áhorfendur ættu að koma
tímanlega, en keppnin hefst kl.
8,15. Að mótinu loknu gengst
Handknattleiksdeild Víkings
fyrir skemúntun í Lido í sam-
ráði við HKRR og FISÍ, en bar
verða verðlaun mótsins afhent
og dansað til kl. 2.
MYNDIN ER AF hinum
finnsku „júníorum“, sem
hlutu fyrsta og annað sæti
í keppninni í Vikersund.
Til vinstri er Lukarine-
emi (17 ára), sem stökk
116,5 m., og til hægri er
Maathela, sigurvegari
dagsins, sem er 18 ára.
IMMMUMUUUMUMMMMMW
M ETA-
REGN
NEW HAVEN,
Conn. (UPI).
METTÍMI The Southern Cali
fornian University í 4X106 yds
skriðsundi á bandaríska sund-
meistaramótinu var 3:16,0 mín.
í sveitinni voru Lance Larson
(48,1), Tom Winters (49,6), Doa
Redington (49,2) og Jon Hend-
ricks (48,1). Sá síðastnefndi er
Ástralíumaður, en nemandi vi-í)
háskólann. —
í 100 yds skriðsundi sigraði
Jeff Farrel á nýju bandarísktt
meti, 48,2 sek. Áður hafði Steve
Clark sett met í undanrásum
á 48,4 sek. Gamla metið var
48,9 sek. og það átti Rex Aubrey
frá 1956.
Troy setti met í 100 yds flug-
sundi á tímanum 53,1 sek., en-
áður í undanrásum hafði hann
synt á 53,4, sem þá var meí.
— Eitt metið enn féll í 220 yds
fjórsundi, en það setti John Mc
Gill, tími: 2:03,3 mín.!
Boðsundssveitin Trojan bætti
metið í 4X100 m. fjórsundi b
3:42,0 mín. — Dick Nelson sigr-
aðiT 100 yds bringusundi á 1:
02,4 mín. og Bittick í 100 ydfs
baksundi á 54,5 sek. Kaliforníu
háskólinn sigraði á mótinu cg
hlaut 79 stig.
llliminmilllllllllimilimHIMIMMMHHimMMHIMMMIIMMHUMMMUmmnUMHIItllllllllllltllllllllllimMMMMMHMMIl
Nýjir búnings-
klefar
Brátt verða teknir í notkun
nýjir búningsklefar við íþrótta
völlinn í Kéflavík. ’Verður að
þessu mikil bót og breytist öll
aðstaða til æfinga þá mjög til
batnaðar. Þegar því verki er
lokið þarf nauðsýnlega að hefjá
af k. afti framkvæmdir vi.ð
nýja íþróttasvæðið.
íeppnuð för
rmenmnga
FIMLEIKADEILD Ármanns
fór í sýningarför til Borgarness
um síðustu helgi, eins og við
skýrðum frá á sínum tíma. —
Förin tókst með miklum ágæt-
um, haldnar voru tvær sýning-
ar á sunnudaginn og var hús-
fyllir á báðum og fimleikafólk-
inu var fagngð og þakkað fyrir
ágætar sýningar með innilegu
lófataki. Stjórnendur flokkanna
eru Vigfús Guðbrandsson og
Guðrún Nielsen.
Forráðamenn fimleikadeild-
arinnar tjáðu íþróttasíðunni, að
inniæfingar hætti um næstu
mánaðamót, en mikill áhugi
hefur verið í deildinni í vetur.
í sumar ætlar fimleikafólkið að
æfa eitthvað úti á .íþróttasvæð-
inu við Úóatún, en það var
innig gort í fyrrasumar og
gafst vel. — Til mála kemur, að
fimleikaflokkar Ármanns fari í
sýningarför til 'Vestfjarðar á
sumri komanda.
Alþýðublaðið — 9. apríl 1960’