Alþýðublaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 10
Júlíus Gu®mundsson skóla- stjóri flytur 10. erindi sitt um boðskap Opiniberunar- /bókarininair sunmudagiinn 10. apríl kl. 5 síðd. — og talar þá um ofanritað efni. Einsöngur. Allir velkomnir. SpariS peninga Þið, sem þurfið að byggja í bæ eða sveit, athug- ið byggingaraðferð mína, sem er byggð á tæknilegri reynslu, sniðin eftir innlendum staðháttum og veður- fari og viðurkennd af sérfræðingum. Upplýsingar í síma 10-427 — 50-924. SIGURLINNI PÉTURSSON. ódyrust í dag í BLOHÁMáRKáÐNUM, Laugavegl 63 Hyasintur — Tulipanar — Páskaliljur — Rósir o. fl. o. fl. Sími 16990 — Sendum um allan bæ, ef óskað er. í Tilkynning um kolaverð. Vegna álagðs söluskatts í smásölu hækkar verð á kolum og koksi frá og með 9. apríl 1960 og verður að söluskatti meðtöldum sem hér segir, hver smálest: Kol kr. 1.080,00 Gljákol kr. 1.440,00 Koks kr. 1.440,00 Kolaverzlanir í Reykjavík. Tónleikar Hannes Fr'amhald af 2. síðu. mér, gömlum bónda, að vera að þvæla um pólitík. En það er nú svona samt, að einhverja skoðun höfum við og atkvæði höfum við þó enn. ÉG ER EINN AF ÞEIM, sem var með viðreisnartillögum nú- verandj ríkisstjórnar og áleit og álít enn, að það eina, sem sé nokkur bót að fyrir okkar spillta þjóðfélag, sé algert afnám upp- bóta og styrkja og niður- greiðslna svo fljótt sem auðið er í áföngum og þar má ekki frá kvika um hársbreidd, allt annað er. kák og þá er verr af stað farið en heima setið. IÉG VEIT, að það er illt verk og vandasamt fyrir þá, sem í ríkisstjórn sitja, og ekki mönn- um hent, sem vseflur eru í skap- gerð, að standa í ístaðinu eins og málum okkar var komið þeg- ar fyrrverandi stjórn fór frá völdum. Það má ekki hafa alltaf annað augað á háttvirtum kjós- endum þegar þjóðarheill er í veði. MÉR ÞYKIR ÞAÐ LEITT að þurfa að viðurkenna það. nú, þegar í fyrstu umferð þessara stjórnaraðgerða, að þar gætir nokkurs óstyrkleika og undan- halds, þar á ég við fyrst: Náms- styrki til námsfólks erlendis. Það má ekki skilja orð mín svo, að ég sé á móti að hjálpa mönn- um og konum til nauðsynlegs náms erlendis, síður en svo. En það er annað, sem liggur til grundvallar, — það er misnotk- un fjárins, það er að veita styrki undir hinum og þessu yfirskini, sem er þjóðfélaginu með öllu ó- nauðsynlegt, svo sem kosta menn út í Osló til að lesa enska sögu, fleiri stúlkur til að sauma dúllugardínur suður í París und- ir því fagra nafni ,,híbýlaprýði“ o. m. fl. Þetta er það, sem lag- færa þarf, en ekki ausa meiri peningum í hítina, SVO ER ÁBURÐUR og fóður- bætir, sem hvorttveggja því mið Ur er mjög misnotað og vil ég ekki minnast á hvað herfilega húsdýraáburður er illa nýttur. Fyrir tíu árum síðan, þegar ég var í hreppsnefnd, voru það hreinustu vandræði að koma út- svari á menn vegna fóðurbætis- kaupa, sem voru frádráttarhæf, og ekki hefur það batnað síðan. Svo er nú farið frarn á uppbætur á fiski. Ef þar verður slakað til, er ríkisstjórnin búin að ver, og er þá illa farið. Það er freistandi að spyrja: Hvaðan kernur það fé, sem kostað hefur að setja á stofn hið mikla sölu- og dreif- ingarkerfi í USA, og nú standa einhver ósköp til í Hollandi? — Ef við komumst ekki frá því ó- láns uppbóta- og styrkja'kerfi, sem við höfum búið við um sinn, megum við búast við fleiri með- bræðrum og systrum, er rölti út á hinn breiða veg. Efnalega ó- sjálfstæð smáþjóð, sem lifað hef- ur um efni fram um árabil, á sér fáa forsvarsmenn í hinum stóra heimi.“ í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 12. apríl kl. 20,30. S-tjórnandi: OLAV KIELLAND. Efnisskrá: Weiber: Forleikur að óperunni „Der Freisehutz“ Handel: Concerto grosso, h-moll. Tachakovsky: „Romeo og Julia“. Beethoven: Sinfónía nr. 5, c-moll („Örlaga- teinfónían“). í Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Hannes á horninu. m linrUnejarójjf o i SJjRS. Fullírúaráð ASþýðuflokkslns í Reykjavík. verður í Fulltrúaráðinu næstkomandi þriðju- dag, 12. apríl kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FL’NDAREF N I : Skattamálin: Frummælandi Sigurður Ingi- mundarson, alþingismaður. Útsvarsmálin: Frummælandi Birgir Finsson, alþingismaður. Fulltrúar eru minntir á að mæta vel og stund- víslega. Stjórnin. 1960. Að venju verður kristniboðsins minnzt við nokkrar '-guðsþjónustur og samkomur á Pálmasunnudajg. I því sambandi vekjum vér athygli á éftirfarandi: Akranes: KI. 10,00 f. h. Barnasamkoma í Frón. KI. 2,00 e. h. Guðsþjónusta í kirkjunni, sr. Friðrik Fri'ðriksson prédikar. Sóknarprest- ur þjónar fyrir altari. Kl. 4,30 e. h. iSamkoma í samkomuhúsinu í „Frón.“ Jóhannjes Ólafsson, kristniboðslæknir, talar. Reykjavík: Kl. 11,00 f. h. Guðsjþjónusta í Dómkirkjunni, sr. Óskar J. Þorláksson. Kl. 2,00 e. h. Guðsþjónusta í Fríkirkjunni, sr. Þor- isteinn Björnsson. Kl. 2,00 e. h. Guðslþjónusta í Laugarneskirkju, sr. Garðar 'Svavarsson. Kl. 2,00 e. h. Guðsþjónusta Háteigssóknar í Sjómanna- skólanum. Sr. Jón Þorvarðarson. Kil. 5,00 e. h. !Ek,istniiboð|sguð4þjónusta I Dó-mkirkjunni Sr. Jóhann Hannesson prófessor prédikar, S-r. Magnús Runólfsson þjónar fyrir altari. Kl. 8,30 e. h. Kristnilboðssamkoma í húsi KFUM -og K, Felix Ólafsson kristniboði, talar. Blandaður ,kór syngur. Vestmannaeyj ar: Kl. 11,00 f. h. Barnaguðslþjónusta í kirkj-unni. Kl. 2,00 e. h. Guðsþjónusta í Landa-kirkju. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í húsi KFUM -og K. -— Kaffisala til ágóða fyrir kristni-boðð verður f húsi KFUM efti'r guðsþj-ónustuna og fram á kvöld. Gjöfum til kristniboðsins í Konsó verður veitt við- taka við þessar guðsþjónustur og samkomur. Samband ísl. kristniboðsfélaga. 10 9. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.