Alþýðublaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 1
GUÐMUNDUR I. GUÐMUNDSSON utanríkis'
ráðherra flutti ræðu á sjóréttarráðstefnunni í Genf
í gær. í upphafi máls síns þakkaði hann þann skiln
ing, sem margar nefndir hefðu sýnt — bæði í ræð-
um og einkasamtölum — á þeirri staðreynd, að fisk-
veiðitakmarkamálið væri mál, sem gilti líf eða
dauða fyrir íslenzku þjóðina.
ann
;XvXX;:
ÞEIR voru í síðastaleik
við ölduma krakkarnir þeg
ar Alþýðublaðsmanninn
bar að. Árangurinn er
myndin hér til hægri. Hún
er tekin á því augnabliki,
þegar Ægir sneri á hóp-
inn og síðastaði hann með
blautum skelli.
Úr ræðu Guðmundar I. Guð
mundssonar í Genf í gær
Þá syaraði Guðmundur í.
Guðmundsson nokkrum atrið-
um, sem brezki fulltrúinn hafði
sagt fyrr í umræðunum og
sagði:
„Ég er sammála einu, sem
háttvirtur fulltrúi Bretlands
sagði og það er að ég get ekki
'heldur látið sem mér falli í geð
tillagan, er Bandaríkin og Ka-
nada hafa lagt fram, en auðvit-
að eru ástæður þess aðrar. ís-
land greiðir atkvæði gegn þeirri
tillögu.
Við gátum hafa fallizt á
þrönga landhelgi, að því til-
skildu að ákveðin væri nægileg
fiskveiðilögsaga. Á meðan svo
er ekki að okkar skoðun, mun
nefnd mín telja nauðsyn að
styðja hverju þá tillögu, sem
tryggði í raun nægj'anlega fisk-
veiðilögsögu í hvaða formi sem
hún væri.
Háttvirtur fulltrúi Bretlands
gagnrýndi íslenzku tillöguna,
sein fram hefur verið lögðu um
forréttindi utan marka fiskveiði
lögsögu með einkarétti til veiða
og ég myndi bregðast skyldu
ef ég ræddi ekki þau at-
SJOTTUBEKKINGAR
Menntaskólans í Reykjavík
héldu í gærkvöldi lokahóf, —
dimission, — svo sem siður er
áður en þeir fara í upplestrar-
frí fyrir stúdentspróf. Þótti
þeim nokkuð kynlegt, að tií
þess að fá að syngja Eldgamla
Isafold og önnur þjóðlög ásamt
með nokkrum stúdentasöngv-
um yfir matborðinu, þurftu-
þeir að fá leyfi' STEFs og
greiða 272 krónur, sem þó er
lágmaiksgjald til félagsins, ef
haldnar eru samkomur, þar
sem búast má við að einhverj-
um geti orðið á að raula lag-
stúf.
Þóttust sjöttubekkingar því
hólpnir að geta örlítið snúið á
STEF, því að í gærdag sungu
þeir nokkur Iög á Skólabrúnni
algjörlega í trássi v'ð STEF og
ógreiddir tónarnir bárust um
allan bæinn.
minni.
riði, sem hann tók fram í þessu
sambandi.
Fyrst og fremst er stjórn mín
ósammála þeirri fullyrðingu, að
ástandið sé nú gerbreytt frá því
tillaga okkar kom fram fyrst
1958. Háttvirtur fulltrúi Brét-
lands sagði að þá hefði tillagan
verið til athugunar með hlið-
sjón af 6 mílna fiskveiðilög-
sögu. Um þessa fullyrðingu hef
ég ekki annað eð segja en að
auk ýmissa annarra tillagna á
ráðstefnunni 1958 lagði kana-
díska nefndin þar fram tillögu
um sex plús sex mínus ekkert,
og hvað sem hver einstakur full
trúi kann að hafa hugsað, þá
gat enginn vitað það fyrirfram,
hverja afgreiðslu sú tillaga
mundi þá.
Annað atriði var iþað, að til-
I lagan sé of óljós. Samkvæmt
túlkun okkar sjálfra er tillagan
takmörkuð að þrennu leyti og
er þá fyrst að telja, að hún tek-
ur aðeins til þeirra tilvika, er
íbúar lands eru yfirgnæfandi
háðir fiskveiðum við ströndina
vegna afkomu sinnar og efna-
hagsþróunar. Við teljum því ó-
hugsandi að hægt væri að túlka
tillöguna eins og vikið er að í
Er hægt að tala við
ritvél? Indriði G.
gerir það í dag.
Nýr þáttur
á 4. síðu
HVERNIG stendur á því,
að gæðingar kommúnista á
íslandii greiða litinn sem
engan tekjuskatt? Þessari
spurningu veltir almenning-
ur nú fyrir sér, þar sem
hafnar eru umræður um
þennan skatt, sem verið er
að afnema af tugum þús-
unda af landsmönnum, en
lækka á þeim, sem þó eiga
að greiða hann áfram.
Árum saman hafa leiðtogar
og flokksgæðingar kommúnista
greitt mjög litla tekjuskatta, og
er þó ekki að sjá, að þeir lifi
verra lífi en allur þorri lands-
manna. Margir þeirra hafa eign
azt íbúðir óg hús, sumir fínar
villur. Margir þeirra eiga bíla.
Margir fara nálega á hverju ári
í löng ferðalög til annarra landa
oft með fjölskyldur sínar með
sér.
Það er fróðlegt að nefna nokk
ur dæmi:
Einar Olgeirsson hefur sem
aukatekjur þingmannakaup og
nokkra af hæst launuðu bitling-
um landsins eins og stjórn 'Sogs
virkjunarinnar og stjórn 'Lands
Framhald á 7. síðu.
brezku ræðunni, að þar sé átt
við „sérhvert samfélag á strönd,
sem hefur viðurværi sitt af haf-
inu og í því tilfelli geti hún
átt víða við“. Auðvitað er ekki
-í&wefr
1