Alþýðublaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.04.1960, Blaðsíða 13
í III. VEGNA ásakana um að hafa svikið Ernst Thálmann í hendur Gestapo var fjöldi manna handtekinn. Þeir voru dæmdir og teknir af lífi í Rúss landi á árunum 1936—1938. Meðal þeirra var Hans Kipp- enberger yfirmaður njósna-. déildar þýzka kommúnista- flokksins, Eric Birkenhauer, aðstoðarmenn Thálmanns, þeir Mayer og Noffke, enn fremur Léo Flieg, Rammle, Heinz Neumann, Schubert, Schulte og margir aðrir. Að- eins hinn eini seki vegna hand. töku Ernst Thálmanns af Gestapo — Ulbricht — var ekki einu sinni beðinn um skýringu, heldur var hann driffjöðurin í útrýmingaræði Stalins á þessum fyrrnefndu flokksleiðtögum. Hann hafði líka fulla á- stæðu til að vera það, því þess ir menn vissu of mikið um hinar raunverulegu ástæður fyrir harídtöku Thálmanns. Ulbricht óttaðist sérstaklega Hans Kippenberger, yfirmann njósnadeildarinnar. Því það var Kippenberger sem varaði hann við Káttner og skýrði honum frá því, að hann væri njósnari Gestapo Ulbricht hundsáði ekki aðeíns þessar upplýsingar, heldur kórónaði allt saman með því að senda Káttner í íbúð Thálmanns hinn 3. marz 1933. En þetta var ekki eina á- stæðan fyrir ótta Ulbricts af Kippenberger. Hann hafði nefnilega reynt að vinna að því, að Thálmann yrði aftur látinn laus, en allar tilraunir hans strönduðu á Ulbricht. Eftir fangelsunina var Thál- mann haldið til yfirheyrslu í Moabit-fangelsinu í Berlín, undirbúið réttarhald Thál- manns, hættu fljótlega við þá NOKKUR andlit úr ríki Ulbrichts. Fjöldafundir og fylkingar hefur alltaf ver- ið „sérgrein“ einræðis- herra. um vegna þvingunar. Þegar allt kom til alls hafði ekki Lénin sjálfur sagt, að þe.gar byltingarundirbúningurinn þarfnaðist þess, þá gæti mað- ur undirskrifað slíkt skjal. En Ulbricht, sem var í París á þessum tíma, féllst ekki á að Thálmann skrifaði undir skjalið. Eftir að tilraunir hans höfðu strandað á andstöðu Ul- brichts, hætti lögfræðingur Thálmanns við málið og um tírna hafði hann engan lög- fræðing. En Kippenberger vildi 'ekki sitja auðum hönd- um. Hann snéri sér til Pvatn- itzky, yfirmanns skipulags- deildar Komintern. Moskva undirbjó tvennar ráðstafanir. í fyrsta lagi til- raun til að ná Thálmann úr fangelsinu eftir „löglegum leiðum“, með aðstoð lögfræðinesins Dr. Langbehn. Líklegt þótti, að nazistar féll- ust á þetta með vissum skil- málum. Ef þetta dygði ekki, átti að frelsa Thálmann úr fangelsinu. Þetta virtist mögu leg.t, þar' sem Moritz nokkur, sem hafði verið meðlimur kommúnistaflokksins árum saman, var liðþjálfi í Moabit- fangelsinu. Franz Schubert, sem send- ur var til Berlínar, kom þang- að 30. iúní 1934. Nauðsynleg- ar ráðstafanir voru gerðar með aðstoð Dr. Langbehn. Um miðjan júlí var hann beðinn um að verða lögfræðingur Thálmanns. Um miðjan júlí var hann beðinn um að verða | hugmynd, ve'gna ófaranna í réttarhöldunum vegna íkveikj unnar f Ríkisþinghúsinu. Þeir voru jafnvel reiðubúnir til að láta Thálmann lausan, eins og lögfræðingur hans komst að. Allt sem Thálmann þurfti að gera var að skrifa undir vfir- lýsingu um, að hann lofaði að taka ekki þátt í stjórnmálum í Þýzkalandi. Lögfræðingur Thálmanns samþykkti þetta. Hann áleit, að Thálmann gæti afneitað yfirlýsingunni erlendis. Fólk- ið í Kommúnistaflokki Þýzka- lands var einnig þeirrar skoð- unar, að frjáls Thálmann væri meira virði heldur en pappírs bleðill undirskrifaður af hon- Alþýðúblaðið — 13. apríl 1960 ' J3 lögfræðingur Thálmanns. Fjárhæð, sem nam 60 þúsund mörkum, var til reiðu. Kom- intern hafði afhent pening- ana þáverandi sendiherra Rússa í Berlín, Nikolai N. Krestinskiy. Dr. Langbehn, sem hafði aðgang að Göring og Himmler, lýsti sig reiðubú- inn að reyna að fá Thálmann lausann, en með því skilyrði, að Parísardeild flokksins léti þegar í stað af áróðri sínum um yfirvofandi réttarhöld nazista á Thálmann. Varia var búið að hafa sam- band við París um þetta, þeg- ar Ulbricht á eigin ábyrgð, lýsti sig mótfallinn frekari tilraunum til þess að frelsa að Thálmann fékk engan lög- fræðing. Nazistar skipuðu þá sjálfir nazistalögfræðinginn Rötter sem opinberan verj- anda. Um hinar ráðstafanirnar, þær að frelsa Thálmann úr fangelsinu, fóru þannig, að liðþjálfinn Moritz undirbjó vandlega, ásamt hjálparmönn um sínum, flótta Thálmanns úr fangelsinu. En daginn áður en flóttinn átti að verða, kom sendiboði frá París með þær fyrirskipanir að hætta skyldii við fyrirætlanirnar. Moritz liðþjálfi, hélt að hann hefði verið svikinn og framdi sjálfs morð skömmu síðar. Áhugaleysi Ulbrichts og Stalins um að bjarga Ernst Thálmann kom skýrast fram árið 1939. Það hefði verið auð velt fyrir Stalin að fá Thál- mann látinn lausan, þegar hann sat við samningaborðið ásamt Ribbentrop um þýzk- rússneska friðarsáttmálann. Staðreyndir sýna, að nazistar voru reiðubúnir að verða við slíkri beiðni.-----Marg- ir aðrir leiðtogar komm- únista voru látnir lausir á ár- unum 1939 til 1941. Til dæm- Framhald á 14. síðu. Thálmann á þeim forsendum, að Thálmann væri flokknum meira virði væri hann leiddur fyrir rétt sem hver annar glæpamaður. Þannig voru fyrstu ráðstafanirnar strand- aðar. Frekari viðræður við Ber- línarlögfræðinginn hlutu að verða til einskis, þar sem Ul- bricht hélt áfram í tilkynn- ingum sínum að tala um hin yfirvofandi réttarhöld yfir Thálmann. Það hefur verið sannað, að tilkynningar og áróðursaðferð ir Ulbrichts, vegna hins yfir- vofandi réttarhalds nazista yf- ir Thálmann, voru ætlaðar til þess að allar tilraunir til þess að bjarga Thálmann eftir laga legum leiðum yrðu árangurs- lausar. í raun og veru dirfðust nazistar aldrei að halda rétt- arhöld yfir Thálmann. Ul- bricht var þetta fullkunnugt. Dr. Langbehn, sem nazistar myrtu 1944, neitaði að verja Thálmann árið 1934 vegna á- róðursins, sem haldið var uppi af Ulbricht um réttarhöldin. Ulbricht hafði því séð svo um,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.