Alþýðublaðið - 21.02.1921, Page 3

Alþýðublaðið - 21.02.1921, Page 3
ALÞYÐUBLAÐÍÐ 3 6ummisélar og haelar beziir o§ óðýrastir hjá ^vanabergsbrsiram. í nafni mannúðarinnar er Jtér heit- ið á alla, konur og karla, að leggja eitthvað af mörkum. Og þegsr athugað er, hvílíkum grectistökum hjálpfýsi og gjafmildi góðra manna oft og einatt hafa lyft hér í Reykjavíkurbæ á und- anförnum tímum, þá virðist ekki ástæða tii að efast um hluttöku manna í kjörum ekkjunnar á Bar- ónsstígnum. Þið, sem viljið ieggja aura í guðskistuna, gangið inn að Barónsstíg 12 í kjallaraíbúðina til hægri handar, hún er þar, sömu- leiðis hefir Alþbl. góðfúslega lofað að veita móttöku gjöfum manna. y. g. €rteai simskeyti. Khöln, 18. febr. Frakkrr og Pjóðyerjar. Svo er að sjá, sem bæði Frakk* ar og Þjóðverjar álíti Lundúna- fundinn all gagnslausan. Simons utanrfkisráðherra ferðast um Þýzka- land og reynir að mynda þjóðern- issamtök gegn kröfum bandamanna. Símað frá París, að ef Þjóð- verjar sætti sig ekki við fjárgreiðsl- urnar, setjist Frakkar í ýmsar helztu iðnaðar- og hafnarborgir Þýzkalands. Faðernissannanir. Prófessorinn f patalogi við Stand- ford-háskóla í Ameríku hefir fund- ið aðferð til þess að sanna faðemi barns þannig, að hann rannsakar blóð barnsins og föðursins, og sér skyldleikann af rafeindahreyfing- unum, sem eru eins hjá báðum, ef um föður og barn er að ræða. Timburverzlun Finna» Símáð frá Helsingfors, að timb- urverzlunin hafi síðasta tfmabil verið 200,000 standards móti 220,000 í fyrra. Stríðsafbrotamennirnir. Lundúnafregn hermir, að mál- færslumaður stjómarinnar hafi Iýst því yfir, að bandamenn ætli áreið- anlega að halda því fast fram, að .stríðsa(brot«rnenmrnis “ þýzku verði dæmdír. Ráðríki Japana. Símað er frá Washington, að álitið sé, að Japan vilji tryggja sér yfirráðin á Kyrrahafi. Khöfn, 19. íebr. Harðstjórn Breta. Símað frá London, að 6000 hermenn sitji um Dublin [höfuð- borg írlands] og rannsaki hvert einasta hús. Sjálfstæði Egyptalanðs. Lundúnafregn hermir, að hin svonefnda Milnersnefnd [sem skip- uð var í fyrra til þess að athuga ástandið í EgyptaiandiJ, leggi það til, að Egyptalandi verði veitt sjálfstæði. [Eins og mönnum mun kunnugt, er landið nú undir yfir- ráðum Breta]. Innrás Frakka í Pýzkaland. Parísarfregn hermir, að Foch marskálkur geri áætlanir um inn- rásina í Þýzkaland, ef bandamenn álfti hana nauðsynlega. Banðaríkin eru farin úr skaðabótanefndinni [ög þar með skilin við bandamenn að öllu]. Erlend mynt. ili öapii op fpii. Munið eftir kvöidsketutun þeirri f kvöld í GóðteEnpiarahúsinu, sem haidin verður til ágóða fyrir mæðg- urnar, sem mistu aíeigu ®sína í brunanum ura daginn. Fyrirlestrarnir í gær. Fyrir- lesturinn um Færeyjar, sem Helge Wellejus hé!t, var «njög vel flutt- ur og skemtiiegur, enda myndirn- ar ágætar, sem sýudar voru frá eyjunum, Þórbergi tókst vel upp, að vanda, og hélt eftirtekt maana fuilkoaalega vakandi, þrátt fyrir það, að eriadið stóð yfir hálfa aðra klst. Bíóin. Nýja bíó sýnir: „Haturs- höli", amerfska lögreglumynd af- ar spennaadi, 1. og 2. kafla. Gamla bíó sýnir: „Ása Sigrtý og Helga", æímtýramynd. Fæði geta nokkrir menn feng- ið yfir skemri eða lengri tíma. Einnig einstakar máltíðir á B&ldursgötu 32. Nýtt borðstofuborð og 4 stólar úr eik til sölu með tæki- færisverði hjá Jóel Bæringssyni Grettisgötu 54. Brók úr kálfsskinni, næstum aý, er til sölu. Afgreiðsla vísar á. Khöfn, 16. febr. Pund sterling (1) kr. 21,45 Dollar (1) — 5.20 Þýzk mörk (100) — 9,40 Frankar (100) — 40,00 Belgiskir frankar (100) — 52,00 Svissneskir frankar (100) — 91.75 Lírar ítalskir (100) — 20,50 Pesetar spanskir (100 — 78,00 Gyilini (100) — 190,00 Sænskar krónur (100) — 123,25 Norskar krónur (100) — 95,75 Hintavelta Sjúkrasamlagsins í gær gekk ágætlega. Stór stofa til ieigu. Uppl. á Bergþórugötu 10. 6úamisélar S hælar ódýrir f Kaupfél. í Gamla bankanum. Kartöflur beztar í Kaupfél. i Gamla bankanum. Alþbl. kostar I kr. á mánuil.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.