Norðlingur - 13.09.1875, Blaðsíða 3

Norðlingur - 13.09.1875, Blaðsíða 3
37 íjallanna. Einkum liefir Yðar Hátign reist Yður œvaranda minnisvarða 1 þakklátri endurminningu allra núlifandi og óborinna íslendinga með hinni svo lengi eptirœsktu stjórnarbót, er þör með stjórnarskrá þeirri, er í innlendum málum veitir oss jafnrétti við samþegna vora og brœð- ur í Danmörku, hafið heyrt bænir þegna Yðvarra á þessu landi, með konunglegri mildi. Eins og \ðar Hátign með þessari konunglegu frelsisgjöf liefir veitt alþingi slendinga frjálsara verksvið og þannig leyst þau óeðlilegu önd, er hingað til meira og minna hafa tafið fyrir endurreisn þjóðar vorrar, þannig treystir efri deild alþingis því, að Yðar Ilátign af lands- u uilegri mildi munuð efla frelsisgjöfina með því, eptir samkomulagi við hið löggefandi alþingi, að fá þeim ákvörðunum í stjórnarskrá ís- ands breytt á hagfeldan hátt, sem reynslan kynni að Ieiða í ljós, að ^.æ^U 0rðið framförum þjóðlífsins til fyrirstöðu. Efri deild aiþingis la'nd'8 SV° an^an(^> sta^a ráðherra Yðar Ilátignar fyrir ís- gadi orðið öðrum áhrifum óháð en þeim, sem eiga rót sína í VlJa Yðar Ilátignar, og þörfum þess lands. Drottinn hinn alvaldi haldi sinni almáttugu verndarhendi yfir Yrðar atign, niðjum Yðar og gjörvallri ætt, llann blessi og farsæli ríkis- stjórn \ðar Ilálignar, og veiti Yður langt líf og auðnusamt. * * Ávarp til konungs frá nefndinni í málinu um gufuskipsferðir. Mildasti herra konungur. Samkvæmt allramildustum boðskap Yrðar Hálignar, þar sem svo Begir, að það «sé hið mesta velferðarmál landsins, að efla samgöngurí andinui), tók alþingi til íhugunar, hvort ekki væri nú þegar vegur til, a ^oma a nokkrum gufuskipsferðum meðfram ströndum landsins. Alþingi komst að þeirri niðurstöðu, að efnahagur landssjóðsins ekki , n sa’ a5 *lann að svo stöddu gæti einsaman borið þau útgjöld, sem 1 um ferðum verða samfara, þó ekki sé dýpra tekið í árinni, cn að ra sé gjört að eins fyrir 4 ferðum á sumri frá lleykjavík norður um andið til Seyðisljarðar og til baka. |>ví þó ekki væri keypt skip til þessara ferða, en það að eins tekið á leigu, varð kostnaðurinn ekki á- *t aður minni en rúmar 20,000 kr. á ári hverju, en landsjóðurinn er a ^Jggju alþingis, ekki fær um að láta meira í té til þessa fyrirtækis, en 15-000 kr. á ári, eður 30,000 kr. á fjárhagstímabilinu. Enda virðist þinginu hin danska póststjórn ekki fullnægja skyldu Þeirri , sem eptir lögum 2. jan. 1871, 6. gr. hvílir á ríkissjóðnum. l*v> þó komnar séu á póstferðir milli Iíaupmannahafnar og Reykjavíkur, þá er þó skyldan, sem téð lagagrein ákveður, yfirgripsmeiri. J>ar er semsé gjört ráð fyrir póstferðum milli Kaupmannahafnar og íslands, en þessar póstgöngur eru og hljóta að vera mjög ófullkomnar, meðan eng- ar greiðari ferðir eru milli Reykjavíkur og liöfuðhafna landsins, en póst- göngurnar á landi (landveg). Eins og þingið því er sannfært um, að stjórn Yðar Ilátignar og danskir samþegnar vorir mundu hafa hag af, að meiri og fljótari sam- göngur kæmust með þessu móti á milli Kaupmannahafnar og nokkurra hafna á íslandi auk Reykjavíkur, eins er þingið á því, að hinni dönsku Póststjórn, samkvæmt lögum 2. jan. 1871, 6. gr., að minnsta kostiberi aö taka þátt í þeim kostnaði, sem hér af leiðir, og dirfist alþingi því a'lraþegnsamlegast að beiðast þess , að Yðar Ilátign vilji láta ráðgjaf- ann fyrir ísland semja um þelta málefni við póststjórann danska, sem þá sjálfsagt mun gjöra það sem gjöra þarf, til þess að þetta velferðar- mál Islands fái sem fyrst framgang. þess fyrir sitt leyti að ganga hálfa leið til móts við póststjóm- >na hefir alþingi tekið 30,000 kr. upp á fjárlögin fyrir fjárhagstímabilið og treystir því að endingu, að Yðar Hátign, sem hafið sýnt s\o einlægann áhuga á velferð þessa fjarlæga lands, munið allramildi- legast beina þessu máli í æskilegt liorf, með hverju því móti, semYð- nr Hátign mætti þykja tiltækilegast. * ★ 1 rumvarp til viðaukalaga við Jónsbókar landsleigubálks 26. kapít. j um friðun á laxi. * ^r' ^ax sltat friðhelgur hvervetna fyrir allskonar veiðibrellum og vei ivélum frá 1. degi seplemberm. til 20. dags maímánaðar ár hvert. 2. gr. Enginn skal leggja net eða garða, eða aðrar fastar veiðivél- ar lengra en út í miðja á, þ4 vatn er minnst, enda sé eigi vatn dýpst, Par sem net, garður eða veiðivél liggur. Nu rennur á í fleiri kvislum, og má enginn þvergirða eina þeirra nema meiri sé fiskiför í annari, enda eigi cngir aðrir veiði í kvíslþeirri sem þvergirt er. 3. gr. Eigi má leggja net eða veiðivélúti fyrirósa-mynnum í stöðu- vötn, eða sjó, þar sem lax gengur, svo för hans sé hindruð að miklu. ‘ Enginn má á nokkurn hátt fæla lax frá að ganga í vötn eða ar, eða upp að þeim, og spilla með því veiði; enda skal hverjum manni íeimi t, að skjóta seli og slyggja í veiðiám og ósum, þar sem iax geng ur, e eigt eru þar friðlýst selalátur eða æðarfugla-eggver. 5. gr. Engar veiðivélar, net eða veiðibrellur má við hafa, er taki smálax, og skulu því veiðiáhöld vera svo gjörð, að smálax gangi í gegn- um þau. Skulu moskvar í öllum riðnum veiðaríærum eigi vera minni, þa votir cru, en 9 þumlungar ummáls, og milli rima í grindum sem í 38 veiðivélum eru hafðar, skal ver"’ ?vo mikið bil, að lax sem er 9 þuml’ unga gildur, geti smogið þæ 6. gr. J>egar svo hagar '>i‘á einhverjum stað, að brýn nauðsyn sé til þess að breyta í einhverju því, sem fyrir er mælt í undanfarandi greinum laga þessara, eða ákveða þurfi nákvæmar um veiðar en gjört er í þeim, skal amtsráðið eptir tillögum hreppsnefnda og sýslunefnda gjöra það; en þó svo að grundvallarreglum þeim, sem settar eru um friðun laxins og frjálsa göngu sé í engu haggað. 7. gr. llrjóti nokkur lög þessi, skal hann sæta sektum frá 10 krón- um til 50 króna og að auki 2. króna sekt fyrir hvern þann lax, er hann veiðir ólöglega. Öll ólögmæt veiðiáhöld skulu upptæk, og ólöglegir veiði- garðar óhelgir. J>á skal og sá, sem ranglega veiðir, bæta þeim, sem hann hefir spillt veiði fyrir, skaða allan eptir mati 5 óvilhallra dóm- kvaddra manna. 8. gr. Uppljóstarmaður á þriðjung sekta og andvirðis ólöglegra veiði- neta og veiðivéla; en tvo hluti á sveitasjóður, þar sem brotið er framið. 9. gr. Mál um brot gegn lögum þessum eru opinber lögreglumál. J>ó má sá, sem fyrir sökum er hafður sleppa hjá málssókn, ef hann játar þegar brot sitt og greiðir sektir og skaðabætur allar að fullu ept- ir því, sem lögreglustjóri ákveður. Rétt er og, að sá, sem fyrir skaða hefir orðið af ólöglegri veiði annara, reki málið sem einka-lögreglumál. ★ * * Frumvarp til laga um að af nema alþingistollinn 1. gr. Alþiugistollurinn skal af numinn sem sérstakt gjald til lands- sjóðs. 2. gr. Frá sama tíma er opið bréffrá 18. júlí 1848 úr lögum numið. 3. gr. Allan kostnað við alþingi skal eptirleiðis greiða úr landssjóði. ★ * ¥ Frumvarp til laga um breyting á tilskipun um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 26. dag febrúarm. 1872. 1. gr. Ilér eptir skal greiða aðflutningsgjald af allskonar öli sem til íslands cr flutt, 5 aura fyrir hvern pott. Af brennivíni eða vínanda skal greiða af hverjum potti: með 8° styrkleika eða minna .... 20 aura — 8° og alt að 12° styrkleika ... 30 — — yfir 12° styrkleika ...... 40 — Af rauðvíni og messuvíni skal greiða 15 aura af hverjum potli f hverju íláti sem það er flutt. Af öllum öðrum vínföngum skal greiða 30 aura af hverjum potti, ef þau eru flutt í ílátum stærri en svo, að rúmi tvær merkur; en séu þau flutt i minni ílátum, skal greiða sama gjald af hverjum þremur pel- um, sem af pottinum í stærri ílátutu. Gjald þetta rennur í landssjóð. 2. gr. Á tollskrám þeim og vöruskrám, sem skip eiga að hafa með sér samkæmt lögum 15. dag aprílmán. 1854, sbr. við tilskipun 26. dag febrúarm. 1872 2. gr., skal ávalt tilgreint, hversu styrkt brennivínið eða vínandinn sé, og sé það eigi tiltekið, skal tollgreiðandi borga hæsta gjald, nema því að eins, að hann á sinn kostnað láti rannsaka það, er til Islands kemur, og fái vottorð hlutaðeigandi lögreglustjóra um styrk- leik brennivínsins. 3. gr. Verði sú raun á, þegar vínföng eru flutt til Islands, að nokk- uð af þeim hafi á leiðinni skemmst, lekið niður eða með einhverju móti farið forgörðum, skal ekkert gjald greiða af því, sem farizt hefir, ef eigandi eða umboðsmaður lians sannar með vottorði lögreglusljóra að tollskráin eða vöruskráin telji meira en í land er flutt. 4. gr. Ilér með er úr lögum numin 1. gr. tilsk. handa Islandi um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, dagsett 26. febrúar- mánaðar 1872. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1876. Alþingi var slitið þann 26. ágúst, og komu flestir alþingismennirn- ir að norðan og austan hingað þann 4. þ. m. J>að verða allir að játa að það gegnir furðu, hversu miklu svo fáliðað þing hefir fengið afkastað á jafnstuttum tíma. Vér höfum prentað nokkur af helztu málunum er fram hafa gengið á þessu þiugi í þessu blaði, því vér efumst ekki um, að ekkert langar alþýðu fremur til að vita heldur en það, hversu full- trúar hennar hafa farið með umboð sitt, og hverjum lögum og út- gjöldum hún á framvegis undir að búa, enda gefst henni hérmeð tæki- færi til þess að leggja sinn dóm á málin. Kafli úr bréfi frá herra kand. Eiríki Magnússyni. -----Eg ætlaði að rita þér eitthvað með þessari ferð, en vcit ckki hvort eg fæ því framkvæmt. Eg hefi verið að urga hér í að fá upp samskot handa íslendingum. Eg byrjaði það svo, að eg náði i borg- meistarann í London (Lord Mayor) og fékk loforð hans fyrir því, að gjörast móttökumaður samskotanna. Siðan fór eg í «Times» og fékk komið inn ávarpi til Englendinga og knýtti þar aptan við skýrslu síra era minni, * Sigurðar Gunnarssonar. Svo fékk eg saman nefnd manna til að standa fyrir og safna samskotum og náði í ýmsa volduga höfðingja. Nöfn nefnd-

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.