Norðlingur - 06.11.1875, Side 1

Norðlingur - 06.11.1875, Side 1
Kemur iit 2—3 á niánuði, 30 liiöð alis um árið. , Kostar 3 krónur árg. (erlendis Lailgarílag 6. HOVCIIlbcr. 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1875. U111 skóla á MöðrMvölliim, eftir Arnljót Ólafsson. I. «Ó þéf vinglíngafjöld “Og íslands fuliorðnu synir » \ðr þyrstir í margskonar fróðleik; yðr lnngar til að þekkja landið er þér byggið, grös öll og jurtir, steina alla, jarðlögln og klettabeltin, svo °g öll dýr láðs og lagar. Yðr fýsir eigi aðeins að þeKkja náttúru allra þessara hlula og nytsemi þeirra, lieldr giruist þér að fá þekk- íng á því er býr í skauti jarðar, að finna þar kol og málma og önnur þau jarðefni, er veröa rnætti yðr sjálfum til vegs og gengis, en landi voru til hinna mestu heilla. J>ðr óskið ennfremr eftir að þekkja ó- bunn lönd og æfikjör þjóða þeirra er löndin byggja, að vita hverjar þrautir sérhver þjóð hetir yfirstigið og hvern sigr vegið í baráttu sinni ■við öfl náttúrunnar eðr í framgöngu sinni á frelsisbraut andans og þjóðsældarinnar. Á vetrarkvöldum, þá er «himnanna hersveitir* stíga frarn á stjörnuhvolfið, lyftist hugr yðar lil liæða frá jörðu , nieð sárri ellirlöngun til að telja þær binar ótölulegu raðir, að skipa þeim í flokka el'tir stærð og l'egurð og fjarlægð, og að geta gefið sem flestum þeirra nafn. Uugrinn flýgr með óseðjandi eftirsókn og fjörugri forvitni til að kanna lögrnál l'olts og lagar, lögmál vinda og veðráttu, lögmál haf- straumanna; til að skoða bönd þau er lialda himinknöttunum á braut- um sínum, og að geta sem liorft á hríngdans «hersveitanna»; að freista að uppgötva tilefnið til hita og birtu sólarinnar, móður og fóstru lífs- ins á jörðunni. En á yðr nú að langa sífelt eftir þessum og mörgum öðrum fróð- leik, og aldrei að fá svalað löngun yðvarri, af því að þér eruð svo lá- tækir og umkomulitlir að þér getið eigi komist í latínuskólann í IVeykja- vik? Eör ú aö slökkva alla lærdómsfýsn, ú að gera alla gúfumcnn að ógæfumönnuin, allar andlegar hetjur að dvergum nema einhverjum þeirra takist að komast inn fyrir þær einu núðardyr lærdómsins í Iteykjavík? [>að er sannarlega ófært. Eðr ú livergi að vera lærdóm að fá né finna i landi voru nema ú vegi þeim er liggr til embætta í landinu? Eðr með öðrum orðum, á lærdómr og andleg mentun að vera einkaréttr og einkaeign e m b æ 11isma nna? Á aðeins að búa til skóla- hús, halda kenuara og útbýta ölmusum , allt sjálfsagt á landsins eðr alÞýðunnar kostnað, eingöngu handa embættismaunaefnum? |>að virðist alveg óréttlátt og ótækt. Eðr getr það verið, að alþýða sjálf þurfi engrar mentunar né kunnáttu við? Að vísu mun engum dyljast, þeim er gefinn er íyrir bækur, að mentun og lærdómr sé fögr og skemlileg eign alþýðumanna. En lil hins munu færri þekkja, að mentun alþýðu er alveg nauðsynlegt skil- jnði þess að hún geti tekið nokkrum verulegum líkamlegum fram- föi'um, að hún geti haft nokkurt lalsvert gagn af þjóðfrelsinu, að hún geti stjórnað sér sjálf og sinum efnum. Mönnum hlýtr þó að skilj- ast auðveldlega, að vit og vili eðr kunnátta og starfsemi eru þau tvö meginöfl, erlangmestu ráða um allar framkvæmdir manna í hverjusem er. Ilvorugt má annars án vera, ef vel á að fara. Framkvæmdarlaus kunnátta er engum til gagns; hún getr aðcins verið þeiin til skemt- unar er kann. Kunnáttulaus athöfn er aftr verri en gagnslaus; húnhlýtr að skaða þann er fremr og þann er fyrir verðr. En því kunu- áttufyllri og því starfsamari sem athöfn manns er, að sama skapi er hún gagnleg og ávaxtarsöm fyrir alla, svo framkvæmendr sem þygg- endr. Vér verðum því miðr reyndar að játa, að mannfélag vort er svo skamt á leið komið, að mörg æðri kunnátta, svo sem listir og vís- indi eru hér enn sein komið er að litlum eðr engum notum , og því eingöngu þeim fáu til inndælis og ágætis er kunna. En hér tala eg aðeins um þá kunnáttu og mentun er nauðsynleg er fyrir landsmenn, eftir framfarastigi því er vér stöndum á, þá mentun, get eg sagt, er ó- umflýanlega er nauðsynleg fyrir oss, ef vér eigum að geta tekið þeim þjóðþrifum, er kröftum vorum og lands vors er úskapað að geta náð. Eg skal taka svo sein tvö dæmi af mörguin. Ef kunnátta í náttúru- sögu og eðlisfræði, einkum afll'ræði (mechanik) liefði verið kend alþýðu- mönnum, þó eigi hefði verið nema fyrir fám árum byrjað og að eins kend fáeinum mönnum úr hverri sýslu , þá hefði sannarlega verið ó- mögulegt, svo sem því miðr nú er, að geta ferðast svo þvert og endi- langt yfir heila sýslu að maðr sjái eigi svo mikið sem hjólbörur á ein- um bæ, hvað þá lieldr meira. [>á mundi og einhverr innlendr maðr hafa kynnt sér eldgosið í sumar, og getað borið skyn á það, svo vér hetðim eigi þurft að vaða í villu og svíma um það og afleiðingar þess. I annan stað, hel'ði alþýðumönnum gefist kostr á að læra hin nýju mál, svo sem ensku, frakknesku, þjóðversku, því dönsku skilja þó nokkrir, þá er eg viss um að nokkrir íslendingar liefði farið til ann- arra landa til að nema gagnleg f'ræði sjalfum sér og landi voru. Íslendíngar, og þó eiukum Norðlendingar, mega heita mjög vel að sér í bóklegum fræðuin, í samanburði við almenníng í öðrum löndum. En, því miðr, þeir mega aftr lieita börn i öllum iðnaði. [>eir eiga nærfelt engiu verkfæri, er létta vinnuna. Alt verðr mannshöndin og hestbakið að gjöra, að kalla má. Af hverju er þessi kynlegi mismunr sprottinn? Af landstjórnarháttum vorum , af skólastjórn vorri. í latínuskólanum liafa hvorki verið kend hin nýju mál að nokkrum mun nema þjóðverska, og heldr eigi náttúrusaga né eðlisfræði til nokkurrar hlýtar, og þetta þó aðeins í Reykjavíkrskóla nú fyrir fám árum síðan. í annan stað var verzlunaránauðin búin að taka svo frá mönnum alla löngun til að fara ulan til að leita sér þar fjár og frama, að nú síðan 1854, er lokað var aftr upp heiminum fyrir verzlun) vorri, hefir löng- un þessi þvínær eigi kviknað aftr hjá oss. Vér sem erum svo fá- menn og afskekt þjóð þurfurn að ferðast um önnur lönd, svo sem forfeðr vorir gjörðu meðan land vort stóð í blóma. En vér höfurn setið og sitjum enn lieima kyrrir, því að alþýða á eigi kost á að læra nokkra tungu nema ef vera skyldi dönsku í 3 kaupstöðum á landinu, og stúdentarnir úr Reykjavíkrskóla eru litlu betr farnir, af því að þeir læra þar naumast annað af hinum nýju tungum en að geta skilið dönsku Margt ee sinátt i vettling uianns. (Framhald). En varí) -vo frá mér numinn af hármi og helstrífi, aé eg varb eig mönnum einnandi og vissi vart af mör. þaö koin yfir inig eitthver liryggbar mók, og vaiö eetn dvita barn Eg gáéi einkis, en g|öröi blindni eba sem í leitslu þaö setn fyrir mig var lagt. þegar frá leiö, tól eg oft ab r»fa eittlivab einmani frá prestsetrinu í einliverju hugsunar. leysi, en skilati niér þó jufnan iieim aftr af vana. Embættinu var ann ar fenginn til ab gegi a um hríö uns 8já mætti, hvoi t eg kynni ab f aftr ráb og rænu. 1 landareign stabarins var hóll einn, er Alfhóll hét, og efst á hóln um var Bteinn einn, er Söngsteinn var kallafr. Sá steinn var svo hátt ö r* ab röb so&ri nibr, en brúnir bungubu út tveggja vegna, og mynd ubu htla skúta Binn hvoru megin. Sú saga gekk af hólnmn, ab eiitsin k°na io,kunnar fríb, og voru augu hennar dýrustu gimsteinai 1111,1 ^01081 1 kynni vib prestsson einn á stabnum og hétu þau hvei öbiu órjúfandi ást og bundu römustu svardögum. En prestsonrinn br vib bana tiyggb og gekk ejga ajra jj0nu n,enI18ka. Varb þá álfkon an svo yfirkomin af liarmi, ab hún grét út úr sér augunum fögru, o þau sendi húu ab hrúbargjöf hcitmey unnustans svikula. En sjálf settii 65 hún á steininn, og söng þar meb ástblíbum rómi angrsama vikivaka. Heyrbist sá söngr oft í forneskju, en nú hafbi hann eigi heyrst langar stundir, og kölluöu menn söguna forna hindrvitni og högilju og trúbi henni enginn maör frainar. Mér varb einatt reikab upp á Álfhó! og lá eg þar oft í þeim skút- anum undir söngsteini er til bæjarins vissi, langt fram á nótt í einhverj- um andvökudvala. þab var eins og eg vænti þess, ab steinninn mundi samtiryggjast mér, eba vættrinn í honum. ef nokkr væri. Eitthvert kvöld lá eg þar í niæbu makiiidum mfnum, og mændi meb hræringarlausum auguin á tunglib sem var nýkomib upp, eins og tröll á á himnaríki. Eg þagbi og hjartab þagbi. Ekkert andvarp og engin ósk sté upp í hæbirnar. Allt var hljóit og dapurleg daubakyrrb var yfir mér og umhverlÍ8 niig á himni og jörbu. Á einu vetfangi hrökk eg vib og heyrbi ab sungib var rött'yfir höfbi mér sem væri þab í steininum uieb undr bvellii anguiblibri rödd: Mínar eru sorgirnar þungar sem blý: hnípi eg harmþrungin helmyrkrum í. Hnípi eg liarmsfull og höndunum slæ: gráta mig lystir, en grátib eigi’ eg íæ. 66

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.