Norðlingur - 03.12.1875, Síða 1

Norðlingur - 03.12.1875, Síða 1
Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð alls um árið. Kostar 3 kránur árg. (erlendis Föstlldag 3. desember. 4 kr.) stön nr. 20 aura. 1875. 1.eiðrétting: 10. tölubl., 2. dálki 24. líiia, 57 les: 51. D111 sliólu ii Möðnivölliiiii, eítir Arnljöi óiafsson. III. (Framh). Ef vðr lí'um snöggvast yfir sögu s^aia vorra og menta og skiftum sögu þeirri í kafla eftir því, livers konar menn 0g hvers konar andi hafi stjórnað skólunum og ráðið stefnu lærdóms og menta, þá verða fyrir oss þrír tímakaflar fram að síðustu aldamót- um. Sá hinn fyrsti nær frá því er mentir hófust hðr á landi og fram yflr 1200. það er hin fræga söguöld vor, saga lireysti og drengskapar, frelsis og framfara, saga friðar og hagsælda, saga lög- vísinnar, skáldskaparins, sagnafræðinnar og annarra menta. þá liófust og þá stóðu í blóma fræðiskólarnir í Ilaukadal, í Odda og á þíngeyrum, í Skálaholti og á Hólum. þá voru að mestu sam- taka biskupar og veraldlegir höfðingjar, múnkar og beztu menn þjóðarinnar, til þess að efla og auka bókfræði og mentir. þessi tími var þjóðfræðhöhl landsins, með því að lærðir og leikir tóku jöfnum höndum þátt í að ráða stefnu lærdóms og menta. Ilinn annarr tímakafiinn nær frá því á öndverðri 13. öld og fram til siðaskiftanna (1540—50). j>á röðu biskupar e i n i r, að kalla mátti, með klerkum sínum, múnkum og ábótum, fyrir skólum landsins og bókfræði, er laut öll að latinunámi, tíðagjörð , helgramannasögum og andlegum hégómaskap. Ilinn þriði tímakaflinn nær frá siða- skiftunum fram þartil er skólunum í Shálholti og á Hólum var steypt saman í Reykjavíkrskóla hinn fyrri sællar minníngar. þenna tíma réð stjórnin og bikupar í samvinnu fyrir skólamálefnum vorum. Mönnum er svo kunnug bókmentasaga vor, að þeir vita hví- líkr andlegr dauði grúfði yfir allri alþýðu manna, frá því er lands- menn gengu á hönd Norvegskonúngum eðr Norvegsríki, og frá því er klcrkavaldið lagði nálega alt andlegt iíf í latínska fjötra trúarinnar og kirkjulegra hindrvitna. Siðskiftin gjörðu hér á mjög litlar breyt- ingar til hins betra. Margar guðsorðabækr voru að vísu prentað- ar, svo mönnum gafst tækifæri á að lesa bækrá íslenzku; en eng- ar aðrar fræðibækr komu á prent á voru máli, og skólanámið lenti enn sem áðr alt í dauðu latínunámi. Sagnafræðisrit Arngríms lærða voru öll samin á latínu og voru prentuð erlendis, einmitt af því að þessi rit hans voru ætluð útlendum mönnum einum til lærdóms en eigi Íslendíngum; og annálar og fornfræðisrit Björns að Skarðs- á lágu öll óprentuð, þótt þau væri öll á íslenzku, þvíað Björn var eigi skólagenginn. þorlákr biskup Skúlason var hinn sagnafróðasti maðr og aðstoðaði því Björn að Skarðsá, er var hinn mesti vinr hans ; en eigi gat hann fengið af sér að láta prenta eina sögu af hinu mikla og ágæta sögusafni, er hann lét samanrita. Nei, hann gaf út á prent eintómar guðsorðabækr útlagðar einsog Guðbrandr biskup. Sama er og að segja um Odd biskup Einarsson, Brynjólf biskup Sveinsson og j>órð biskup þoi'láksson. J>eir voru allir sögu- fróðir menn og söfnuðuj en engi bók var þó prentuð nema ein- tómar guðsorðabækr útlagðar úr dönsku eðr þýzku. í einu orði sagt, þótt vér liafim átt á þessu langa tímabili tvo afburðamenn einmitt báða í andlegri stétt, þá: séra Hallgrím Pétursson og meist- ara Jón; og þótt vér eigim allramesta grúa af handritum eftir menn frá þessum tíma, þá verðr eigi annað sagt en flest af þessu sé næsta magurt og lítilsvert. Sagnafræðin er orðin að þurrum annál- um, lögfræðin að andalitlum samblendíngi íslenzkra og norskra laga, H«n forni kveðskapr að hugmyndasnauðum rímum, og guðfræðin, er þá var kennd í skólunum, var einlægt nálega eintóm þýðing út- lendra bóka bæði kaþólskra og lúterskra, eðr þá volæðisfullar bænir og sálmar. Og eitt er enda undraverðast: málinu var einlægt að hnigna, nema hjá þeim súillingunum, meistara Jóni og séra Hall- grími. Vér getum að vísu glatt oss við þá Ijóstíru, er einlægt frá því á öndverðri 13. öld og fram að 1800 lýsir gáfum og óslökkv- anda fróðleiksást landsmanna; en vér getum grátið yfir því að all- an þenna tíma og lengr skyldi engan sannan lærdóm né gagn- lega þekkíng hafa verið að fá í landinu. Sakir vanþekkingar týndu vér frelsi, lögum vorum og landsrétti, atvinnubrögðum, dugnaði og kjarki forfeðranna; af vanþekkingu gengu vér svo lengi undir oki verzlunarinnár 0g létum fara með oss í öllum viðskiptum sem ó- málga börn, og þekkíngarleysið stendr oss enn mest í vegi fyrir fljótum og farsælum framförum. En þó nú skólasaga vor sé ófögr, þá getu vér að vísu huggað oss við það að skólasögur annarra landa hafa að sínu leyti verið litlu eðr engu betri, og að einu leyti miklu verri. í útlöndum, éinkum í öllum hinum voldugu löndum hefir lærdómrinn að vísu ^érið miklu mcirt en hér á landi, en iærdómr sá hefir verið viðast að mestu leyti eingöngu að þakka háskólunum en eigi hinu að lat- ínuskólarnir hafi verið þar stórum betri en hjá oss. Og í annan stað hefir þar verið að fá verklega tilsögn og kenslu í öllum iðn- aði og atvinnuvegum landsins er hér á landi verið hefir ófáanleg. En aftr hefir lærdómrinn að því leyti verið verri þar en hér, að svo mikið djúp hefir þar verið og er enda enn staðfest á milli lærðra manna og leikra. Embættismennirnir hafa þar ekki samlíf né samneyti við almúgamenu. Sveitafólkið sér í sumum löndum aldrei prest sinn nema meðan hann er í kirkjunni, og skilr naum- lega eðr enda alls ekki hvað hann segir, því að mál hinna lærðu er annað en almúgans. j>essu er nú svona varið í öllum ná- búalöndum vorum; en einna lakast þó í Noregi, auk þess er Finn- mörkiu í Noregi má að mestu heiðin heita. Á Englandi, með öll- um lærdómnuin, mentuninni og framförunum, öllum skólunum og fræðslufélögunum, er þó mesti tjöldi af mönnum, er eigi kann að lesa, hvað þá heldr að skrifa, og enn fleiri koma aldrei í kirkju. Sumir eru hvorki skírðir nö fermdir1. 1) Nýlega húsvitjuím nokkrir skólakennarar í stórurn bæ einum á Skotlandi, er Æskubrögð lirístíns Blokks. Skáldsaga eptir Bernharð Sev. lngemann, snúin af B. H. 1. í smákaupstað einum á Jótlandi hafði verið byggt nýtt fang- elsi árið 182 . . IJin garnla myrkvastofa var orðin svo hrörleg, að sakamennirnir brutust út úr henni hvor af öðrum, og undi bæjargreifinn því illa, nema þá er svo bar undir, að einhver ó- dáðamaðurinn var svo heppinn, að sleppa með leyfi sjálfs hans og honum að skaðlausu. j>annig var mælt að sloppið hefði vinur hans, «tilvalinn maður«, er eigi vann annað enn það til saka, að hann hafði stolizt í burt með sjóð nokkurn. Hið nýja fangelsi var ^agað eptir því, sem bezt þólti sæma á hegningarhúsum, og svo kænlega umbúið, að kansellíráðið, en svo var bæjargreifinn jafnan 81 nefndur, gat úr húsi sjálfs sín haft vakanda auga á binnm skæð- ustu óbótamönnum og njósnað leyndarmál þeirra. Nú skyldi og eigi neinum auðsótt að sleppa án vitundar og vilja hæjargreifans. Ungur maður, að nafni Iíristinn Blokk, steinmeistari frá höfuð- borginni, hafði verið fyrir smiðinni, og varð hann áður að heita því, að halda leyndri allri þeirri herbergjaskipun, sem kansellíráð- ið hafði sjálfur haft forsögn fyrir, eða lesið sér til í hinni kærstu vísindagrein sinni, fangelsafræðinni, eptir því sem hann komst sjálfur að orði. Einhver úgreiningur hafði orðið með þeim, hinum unga manni og bæjargreifanum, seni var jafnframt bæjarfógeti og bæjarskrifari, og ágerðist missætti þeirra enn framar af því, að húsameistarinn var í herbergi hjá gömlum steinmeistara, þeim er Fálki hjet. Bæj- argreifinn hafði horn í síðu þessa manns, enda hlífðist hann og eigi lieldur af sinni hálfu við yfirvald sitt. Fálki gamli var að- hlæinn og ör í lund. Hann fjekk nú eigi lengur neina vinnu í opinberar þarfir, hafði orðið að láta sveina sína fara frá sjer og var kominn í örbyrgð. llann liafði reist kæru i gegn bæjargreifan- urn og drótlað að honum einhverri óhlutvendni í embættisverkum; 82

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.