Norðlingur - 03.12.1875, Blaðsíða 2

Norðlingur - 03.12.1875, Blaðsíða 2
83 84 Nú á tíraum er því skólamálið og uppfræðing alþýðu efst á l)augi í öllum löndum. Menn játa og vita sem er, að kunnátta og uppfræðing er ómissandi skiiyrði og hinn fasti grundvöllr siðgæða og vellíðunar þjóðanna. Fyrir því eru þar stofnsettir alskonar skól- ar, æðri og lægri, sniðnir eptir efnum og helztu þörfum hvers lands fyrir sig, og fjölga skólar þessir óðum. Óneitanlega getr reynsla annarra þjóða í skólamálefnum þeirra verið mikill leiðarvísir fyrir oss; en þó minni, að ætlun minni, en sumir hyggja. Skólaskipun- inni á þjóðverjalandi, einkum á Saxlandi Og í Prússlandi, hefirlengi verið viðbrugðið, sem og maklegt er. Hún getr og verið oss til leiðbeiningar og enda til fyrirmyndar í mörgum greinum; en þó hygg eg að við hljótum að breyta talsvert til sérílagi um kennslu- greinarnar eðr hvað einkum læra skal. Vér verðum fyrst og fremst að vita hvað vér þurfum helzt að læra, eðr hvað gagnlegast og nauðsynlegast er fyrir oss að læra, og kemr þá einkum til álita, hvern lærdóm oss vantar mest og á hverjum lærdómi vér þurfum helzt að halda, er komi oss að mestum notum, eftir landsháttum vorum, atvinnuvegum, viðskiftum við önnur lönd o. s. frv. Vér eigum glögt að vita og kunna rétt að meta á hverju stigi andlegs og líkamlegs þroska vér stöndum nú, og vér verðum að hugsa oss vel hverja stefnu þjóðin á nú að taka svo í andiegum sem í líkamlegum efnum til að halda stöðugt fram að takmarki and- ans frelsis og þjóðfarsældar. Eftir jþesss* eingöngu eigu vér að haga skólakcnslu vorri. (Framhald). — Af því að vér höfum heyrt ýmsar sögur um það , bæði frá hérlendum mönnum og frá lönduin vorum í Kaupmannahöfn, hvern- ig það liuli atvikazt aö herra Björn Jónsson , fyrrverandi leiguliði norðrlandsprentsmiðjunriar, slepti þessum starfa 21. júní síðast lið- inn, og sögur þessar eru mjög svo ósannar, þá finnum vér oss skylt að segja hér hina sönnu sögu, svo sem hún gjörðist, og samkvæmt gjörðarbók prenlsmiðjunnar. Á þeim aðalfundi prentsmiðjunnar, er haldinn var á Akureyri 15. september 1874 voru þessir meun kosnir í nefndina: Eggerl Laxdal fuctor á Akureyri, séra Arnljótr Ólal'sson að Bægisá, séra Árni Jóhansson í Glæsibæ, séra Björn prólastr Jialdórssou í Laufási og Eggert umboðsmaðr Gunnarsson. Á þeim fundi bauð nefndin Birni ritstjóra Jónssyni að taka prentsmiðj- una á ieigu frá 21. júní 1875 til jafnlengdar 187G fyrir sömu leigu sem 2 liin siðustu ár, það er að ekilja 60 rd. Kn «rit»ijórínnp' «vildi eigi að svo stöddu taka prentsmiðjuna á leigu frá téðum «tíma, og kvaðst ekki geta sagt um það fyrr en í næstkomandi nóv- »embermánuði». IJann lét í ljósi að hann væri eigi Iengr fær um hetlr jafnau haft orti á sér fyrir góba baraaskóla og mentir. Börnin ’forn 13—21 árs ab aldri og höfíu öll gengit) í barnaskóia. Vissi helmingr barnanna aí> eins at) Jesós hafbi til verit), en sjötta hvert barn þóktist aldrei hafa heyrt hanu nefud- an. 25 börn sögbu ab Gnb væri hinn fyrsti mabr (o: Adam); nokknr sögtu ab Jesós væri þab. Kitt barn sagbi ab Gubrva*ri Kristsson: annab, ab Jesós væri frels- ari Krists; hib þribja, ab Móses hefbi verit) mabnr Maríu meyar; hib fjórba, at) Eva væri móbir Krists.; hib flmta, at) Davit) (konnngr) væri Gubssou, og hit) sjötta, al) Gut) væri hinri bezti mabr á Jörtinni o. s. frv. Mörg höfbu aldrei lieyrt Jesú uefndan, og kvábust heldur eigi vita hvar himnaríki nö helvíti væri á Skotlandi. 011 þessi börn voru mótmælenda tiúar; hin kaþólsku hörn þektn öil heilaga þrenn- ingn, og vorn betr ab ser. I mörgnm stórborgom á Bretlandl hugsar þribjúngr bæjarmanna ebr meira eigi hót nm ab láta kenua börmim sínum ab lesa, hvab þá heldr ab þekkja Gub sinn ebr frelsara, og prestrinn og landsstjórnin lætr for- eldrana sjálfa rába. Líkt þessn er barnanppfræbingiii til sveita á Englaudi. En f sveitnnum á Skotlandi er hún víbast í góbu lagi, og þakka menn þab eingðngn því, ab þar eru söfnubir smáir, ebr frá 500—1000 manns og ab prestar liafa mikla samblendui vib sóknarfólk sitt. Iliu sama er orsökin og hinar góbu afleibíngar hér á laudi. að hafa prentsmiðjuna á hendi og vildi engan veginn standa öðrum hæfari manni í ljósi. «Fundrinn gaf ritstjóra B. Jónssyni frest til «1. nóvember, til þess að segja til um það, hvort hann vildi taka "prentómiðjuna til lcigu mcð sömu skilmálum og áðr, eðr ekki, «þó skuldhindr fundrinn sig ekki til þess að leigja þá ritstjóranum i'prentsmiðjuna, svo framarlega að í millitiðinni fáist álitlegra boð». Yið þessa fundarályktun var nefndin bundin. Nú kom og leið 1. nóvembcr svo að herra Björn sagði ekki til um það hvort hann vildi taka prentsmiðjuna á leigu eðr ekki. Fyrir því skoraði formaðr nefndarinnar oftar en einusinni á hann að segja af eðr á. En það kom fyrir ekki. |>á loksins leituðu nefndarmenn fyrir sér hjá Skafta cand. Jósefssyni á Halldórsstöðum og skrifuðu honum um það bréf 26. nóvbr. IJann svaraði því máli aftr í bréfi dags. 28. nóvbr, og bauð í því bréfi alt að £0 rd liærrí leigu en áðr hafði verið. Prentsmiðjunefndin átti þá fund með sér 1. desember og leitaði þess hjá herra Birni hverja leigu hann vildi bjóða. En hann kvaðst eigi geta boðið liærri leigu en áðr. Nú skaut nefndin fundi sínum eDn á frest til 19. janúar 1875 og kom þá aftr saman á Akureyri. «I>ar komu þeir og ritstjóri B. uJónsson og kandídat Skafti Jósefsson og skýrði hver þeirra í sínu «tagi nefndinni frá þvísmeð hverjum lcigukostum hann vildi taka prcnt- «smiðjuna frá 21. degi júnímánaðar næstkomandi. Bauð Björn 160 «kr. en Skafti 220. Var það þá afráðið í nefndinni að taka boði «Skafta». þannig er liin sannasaga. Prentsmiðjufundrinn 15. sept 1874 gefr herra Birni frest til 1. nóvernber til að segja af eðr á hvort hann vildi taka prentsmiðjuna á leigu eðr ekki. Frestriun líðr og næstum heill mánuðr að auki og herra Björn þegir þrátt fyrir ílrekaðar áskoranir. J>á kemr boð Skafta er var 50 rd. hærra en sú hæsta leiga er B. hafði goldið og vildi gefa. Og þó heldr nefndin 2 fundi um þessi boð þeirra, og þá loksins 19. janúar 1875 , er Björn var ófáanlegr til að bjóða hærra boð en 160 kr., en Skafti bauð 220 kr., tók nefndin boði Skafta, samkvæmt téðri ályktun prent- smiðjufundarins 15. sept. 1874. það er því Björns eigin skuld en einskis annars, að hann fór frá prentsmiðjunni. Akreyri 7. nóvember 1875. í prcntsmiðjuncfndinni: Arnljótr Ólafsson. Á. Jóhansson. E. Gunnarsson. f>orgrímur Johnsen. Benidikt Jóhannesson. LTLENDAR FRÉTTIR. Iíaupmannahöfn 25. sept. 1875. (Niðurlag). Útlönd. Vér verðum í þetta skipti að fara skjótt yfir. Vér sögðum seinast frá því, að óveður dró upp í landsuður horni Evrópu, og að tvísýnt væri, hvort Stórveldunum — eða sér í lagi keisaraveldunum — mundi takast að stilla storminn, eða firr- ast vandræði sín á milli. Uppreistarmenn í Herzegovina og í Ros- níu hafa háð margar smáorustur við Tyrki — og þó tvennum sög um hafi jafnan farið um lyktirnar, þá mun það réttast af sagt, að ýmsir hafi sigrast. Tyrkir hafa sent allmikinn her til þessara ianda, en eiga bágt með að koma þar öðru við en smádeildum. J>eim tókst að stökkva uppreistarmönnum á burt frá Trebinje, kast- ala litlum, er svo heitir, og dreifa þeim á ýmsum stöðum. Ann- ars er Tyrkjum illa borin sagan, hve óþirmiiega þeir fara að fólk- inu alstaðar, sem þeir korna; hvernig þeir án allra saka þjáþaðog pína, leggja eld í þorp og garða og fara að sem verstu spell- virkjar. J>ess vegna hefir fólkið orðið að fiýja uridan til Austurríkis og tii Montenegro; héðan heyrðist fyrir skemstu, að þar væru 30,000 en honum brugðust þau vitni, er hann treysti á, svo málið varð ónýtt. Fálki meistari var maður góðlyndur og 'glaðvær. Ilann hafði verið ekkill í 15 ár og átti eina dóttur barna. IJann hafði aldrei lifað ánægðari daga enn hið næstliðna sumar; því hann hafði á hverjum degi hlegið í sig hósta og grát, þar sern hann sat að sumbli með Kristni Blokk og fjelögum hans. Var líristinn fyrir þeim, svo í glaðværðinni sem öðru. Hann lijelt borðræður og Ijet allt fjuka, enda mælti hann opt fyrir minni bæjarstjórnarinnar og annara stórlaxn með lrinurn skopleguslu orðum. þetta sæla sum- nr var nú liðið. Kristinn hafði tekið til íöggur sínar og var ferð- húinn til annara ianda. Að tveim árum liðnum gjörði hann ráð fyrir að koma nptur og sagði í gamni, en rcyndar var honum þó nokkur alvara, að þá mundi liann verða orðinn mesti þjóðhagi, frægur um allan fjórða hiuta vorrar lieimsálfu. Einn dag að morgni sat Fáiki meistari við kafíiborð sitt í lít- ilmótlegri og lágri stofu í hinu eizta og fátæklegasta húsi bæjarins. Sofíía litla stóð við hliðina á föður sínum og klappaði hærum bans, Jlún var þreklega vaxin, geðsleg í andlitsfari, en heldur , glettileg, og nú var að sjá sera hún væri grátin. Iíristinn Blokk stóð gagnvart henni í blám línstakki með tösku á öxlinni og staf og húfu í vinstri hendinni. Hann var unglegur að sjá og hinn hraustlegasti, hár sem risi og náði nærri upp undir bitann. Enni hans var breitt, en hárið Ijósjarpt, mikið og hrokkið. Augun voru blá, hvöt og snör; en svo djartleg sem þau máttu þykja og held- ur en ekki gáskafull, var þó sem eitthvað annað byggi meðfram inni fyrir. Farðu þá vel, Kristinn galgopi, sagði karlinn, um leið og hann stóð upp úr sæti sínu og tók i hönd honum. Velti hann þá um koll kaffikönnunni tómri, en Soffía gætti þess eigi að taka hana upp, því hún hafði augun og hugann á öllu öðru þessa stundina. Drottinn varðveiti þig og láti þig halda þínu góða viti bæði hjer og hinumegin , mælti karlinn enn framar, og varð votur um augu þar sem hann hugsaði til annars heims, sern bara kom til af því, að honum varð ósjálfrátt að sleppa orðinu hinumegin; en strax á eptir brosti hann glaðlega og mælti: Farðu hyggilega að ráði þínu, á jeg við, hæði hjerna, hjá bæjargreifanum okkar glataða, ef þú vilt endilega komast enn eitthvað í kast við lrann, og cins

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.