Norðlingur - 03.12.1875, Blaðsíða 4

Norðlingur - 03.12.1875, Blaðsíða 4
87 88 far tii Noregs : Jón Guímundsson i:aupmaiur( Flatey, Franklín bróí,- ir Jóns, Pétur, sonur Hafliba kaupstjóra Flateyinga, Sumarlifci Sum- arlifcason úr Æfey, og hétan kaupstjóri Jón Blöndal og verzlanar- mabur Geirmundur Guímundseon. Fleiri fengu ekki far. þarin 1. desember kom hingab sendimabur veslan af Barla- strönd og sagbi hann hina eömu öndvegistíb um allt Vesturland og liér nyrbra og heilsufar manna hiö bezta. Ilvergi sagbi hann ab vart hefíi orí)i& vib eunnlenza kláhann, bvorki í Mýra- eba Húna- vatnssýslu, og er vonandi, ab nú eé víst afe Vestur- og Norburamt- i& gangi undan landplágu þessari í vetur. Sama dag og sendimaíi- nrinn a& vestan, kom hirigaí) mahur frá Iíanfarhöfn, sagíii bann snjólétt og hina beztn tííi þar nor&ur undan. Hér í sýsiu hefir verií) held'.rr kviliasamt fvrirfarandi, hefir tauga- vcikin Btungi& eér ni&ur á Árskógsströnd og barnaveikin bér og hvar. Fi8kiafli er töluveríiur utan til á fir&inum bæ&i vib Hrfsey og Látur, höfum vér samstundis talafc vií) sjómenn er komu þatan eptir ekamman tíma tneb hla&feimi. þAKKARÁVARP. {>ær tilfinningar sem hvetja sannan mannvin til a& rétta bág- stöddum mefcbrófcur sínum hjálparhönd, heyra eflaust til hinB bezta í hjarta mannsins, og hinsvegar vir&ist rétt og e&lilegt, ab þakklæt- jstilfinning þiggjandans finni sér svölun í ab koma f Ijós me& opin- berum or&um. Efni til þessara sí&arnefndu tilfinninga, íann eg hjá nndir8krifuium, þegar eg seint á næstli&num vetri, var& fyrir þeim ska&a a& missa til dau&s, eina hrossi& sem eg átti, niiur um ís á Skjáifandafljóti, ásamt sle&a me& lalsver&u á af matbjörg, sem ætiub var mínu þurfandi heimili. J þessum vandræ&um mínum, réttu mér lijálparhönd hértaldir hei&ursmenn: Benedikt Sveinsson sýsluma&ur á Ljósavatni gaf mér 2 krónur. Benedikt Kristjánsson prófastur í Múla 2 kr. Benedikt Kristjánsson presiur á Ilelgastö&um 2 kr. Sigur&ur Gu&nason hreppst (\ Ljósavatni 1 kr. Karl Fri&riksson samast. 2 kr. Einar Benedikts- son sst. 30 aura. Bergþór ssf 2 kr. Sigurveg Jóhannesdóttir sst bO aura. Sigurveg Oiafsdóttir sat 1 kr. Hólmfrí&ur Arnadóttir sst. 1 kr. Sigurjón Jónsson á 0xará 1 kr. Gu&rún Jóhannesdóttir sst. 50 aura. Jón Jónsson f Iioltakoti 1 kr. Ingjaldur Jónsson á Arn- disarstö&um 2 kr. Sören Jónsson sst. 1 kr. Einar Erlindsson á Vatnsenda 2 kr. Eiinbjörg GunnlögBdóttir sst. 60 aura Sig- nr&ur Jónsson á Yztafelli 2 kr. Kristján Jónseon sst. 25 anra Finnbogi Finnbogason Arnstapa 1 kr. Magnús Gunnlögsson Vetur- li&astötum 1 kr. Einar Jónsson í Barnafelli 50 aura. HelgaJóns- dóltir á Eyjadalsá 2 kr. Sigrí&ur Jónsddtlir á Eyjadalsá 2 kr. Sig- if&ur Jónsdóttir sst. 1 kr. Jdn sö&lasmi&ur á Störuvöilum 10 kr. Albert Jónsson sst. 1 kr. Páiína Jónsdóttir 1 kr Benidikt Jóns- son sst. 1 kr. PáJ Jdnsson sst. 1 kr. Aibert Vigfússon sst. 2 kr. Gamalíel sst. 66 aura. Ilerborg sst 50 aura Tómas Fri&finnsson 6 Litluvöllum 1 kr. Sigrftur Gu&var&ardóttir sst. 66 aura Skapti Jósepsson ritstjóri á Akureyri 5 kr. 35 aura. Pre6tsekkja Jó- hanna Gunniaugsdóttir á IlalldórBstö&nm 2 kr. 25 aura. Valger&- lir þorsteinsdóttir prófastsekkja sst 5 kr. 33 aura. Sigfús Kristj- ánssog sst. 2 kr. Olöf kona liaris 66 aura, Gu&ný Sígfúsdóttir sst, 66 aura. Kristjana Jónfidóttir sst 1 kr. Vilhjálmur sst. 1 kr. Ingj- aldur dbrm. á Mýri 4 kr. Margrét Ingjaldsdóttir ekkja og synir hennar 2 kr. Ingólfur Kristjánsson sst. 1 kr. Kristbjörg Ingjalds- dóttir sst. 1 kr. Sigvaldi Kristjánsson sst 1 kr. Gu&rón Jónsdóttir 8St. 14 kr. Finnbogi Erlindsson í Stórutungu 2 kr Árni Sveins- son 2 ir, Kristján Magnússon 1 kr. Finna Marteinsdóttir 33 aura, .- . —— 1 ■ 1 ynnilega lil fullra tveggja ára. Um Jeiö faut hann niður að henni, 6VO varir hans snurtu kinn hennar, en fann jafnskjólt, að hann var stunginn með títuprjóni í handlegginn. lJann hló við og hefndi sín óðara með því, að reka að henni rembingskoss á sjálf- ar varirnar blóðrauðar. í sama velfangi snaraðist liann út af dyr- unum, áður enn Soffía vissi meir enn svo, hvort liúngrjet afreiði, vegna þcss hann var svo djarfur, ellegar af sorg, vegna þess að Jtann fór í burt. Óliraesið, mælti liún, og neri í ósköpum á sjer munninn með svnnlu sinni. Jcg skal aldrei taka svari hans framar, þá er aðrir segja að hann sje ofsafenginn og þrályndur og láti á öllu ganga, sern honum kemur í hug. Svo þjer er þá sannlega illa við liann , Soffía? spurði faðir hennar; það hefði jeg þó svarið fyrir. En segðu mjer eilt, barn- ið gott; var það núna í allra fyrsta sinn , sem hann var svo ó- svííinn að kjssa þig með valdi og ofríki? Já, það segi jeg salt, íaðir minn; það máttu líka vita. Bara rjelt einu sinni áður hefir ltann kysst rnig að nokkru leyti — það eru átta vikur síðan á sunnudaginn kemur —, en það var allt Baldvin Sigur&eson Stórulungu 10 kr. Einar Fri&riksson Svartárkot! 4 kr. Fri&rik þorgrímsson sst. 2 kr. Jón þorkelsson Ví&irkeii 4 kr. þorleifur sst. 8 kr. Jón vinnuma&ur 2 kr. Marteinn Halldórsson á Lundarbrekku 6 kr. 25 aura. Jórun ekkja sst. 2 kr. 50 aura. Jó- hatines sst. 1 kr Baldvin Jónsson 8 kr. Páll Jónsson sö&lasmi&ur 2 kr Sigur&ur Pálsson á Jarlsstö&um 2 kr. Sigurjón á Hrapps- stö&um 10 kr. Sveinn Kristjánsson á Bjarnastö&um 4 kr. Jón Sig- ur&sson alþm. á Gautlöndum 4 kr. Frifcrik Jónsson á thappstöfc- urn 4 kr. Ilólmfrí&ur Marteinsdóttir í Brenniási 2 kr Jón Ingjalds* son á Eyjadalsá 2 kr. Páll Halldórssoti á Jarlsstöfuvn 2 kr. Jón Ingjaldsson á Mýri 2 kr. 66 aura. þór&ur Gu&jóhnsson verzlunar- stjóri á IIÚ8avík 2 kr. 50 aura. Sigur&ur Jónsson (bró&ir minn) 8 kr. Ðínus Jónsson (brófcir minn) 8 kr. Eiríkur Olafsson á Bergs- stö&um 4 kr Eggert Gunnarsson umbo&sm. á Espibóli 6 kr. Jón Sigfússon á Sörla8töfcum 4 kr. Gu&mundur f Hjaltadal 3 kr. Sig- ur&ur á Veturli&astö&ura 3 kr. Bjarni Jónsson á Hallgilsstö&um 2 kr. Gísli Ásmundsson á þverá 2 kr. Hannes í Krókum 2 kr. Björn sst. 1 kr. 33 aura. Bjarni á Birningsstö&um 2 kr. Jón Jónsson á Fornastö&um 1 kr. Jón lngjaldsson f Flatey 1 kr. Jón Magnússon ( Flatey 1 kr. Benidikt Bjarnason á Vöglum 1 kr. Jón á Sellandi 1 kr. Jóhannes í Krókum 1 kr. Kristján á Ivambstö&um 66 aura. Jón Árnason á Arndísarstötum 2 kr. Andiés Andrésson á Sigur&ar- stö&uui 1 kr. 33 aura. Jeg kann þeim ekkert endurgjald að veita, sem á mér gjörðu kærleiks góðverkið, en tilreidd skal þeim hjartans þökk min heita og heillaóskir hverjum þeirra nið; já betur langt en bæn eg kann að vanda þeim blessun leggi alvalds liönd í skaut, og ljóss á bústað leiði þeirra anda til lífs hjá sér í gegnum dauðans þraut. H.auðuskriðu í nóvember 1875, Bjarni Jónsson. Auglýsingar. — Á lei&inni frá Akuieyri út á Oddeyri týndist „Taska* frá kvennsö&ulboga me& gullstássi og ötru fleiru. Ef nokkur kynni aö hafa fundíö tösku þessa, er hann be&inn a& halda henni tii skila uióti rífiegum fundarlaunum á skrifstofu Nor&lings. — 18. þ. m. fann þjónustustúlka hér í veitingahúsinu, þegar hún bjó um f gestarúmunum ( einu þeirra peninga og vasahníf; réttur cigandi mð vitja hins fundna til mín, og um lei& sanna eignarrétt sinn, einnig verfcur hann a& borga auglýsingu þessa. Akureyri 22. nóveinber 1875. L. Jensen. — Hjá undirskrifu&um fást þessar bækur hins Jslenzka þjó&- v i na f é I a g 8 til kaups: 1. „Andvari1*. Söiuverö 1 kr. 35 aurar. 2. Almanak um ári& 1876. Söluverö 50 aur. 3. Leifcarvísir til a& þekkja og búa lil Landbúna&ar verkfæri, cptir Svein Sveinsson, me& mörgum uppdráttum. Sölu- ver& 1 kr. 50 aur. Skapti Jósepsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skaitti Jáseitsson, cand. phil. Akurcyi't 1875. JVci,tíivt •' ó'tfi v A lí /i iion. öðru vísi, liann var þá alvarlegur og leit vel og góðmannlega út; það var daginn, sem je8 var •brmd, um leið og jeg kom úr kirkj- unni; en það var ekki nema á ennið, sagði hún og stundi við. Svo er það; stynur hún nú af því, að það var ekki á munn- inn, tautaði karlinn með sjálfum sjer hálf glottandi. Verlu nú á- nægð, barn mitt, mælti liann rneð liærra rómi, þú ert nú laus við hann langa hríð. Ilvað viltu vera að andvarpa eða gráta fyrst þú hefur skömm á honum? Já, þú segir það satt, faðir minn. það var líka bara i dag, sem jeg var svona lieimsk. Mjer fjell það reyndar illa, að hana gkyldi fara í burt, og þá varð nijer það að reiðast og láta svona andkannalega. Hvað má liann ekki liugsa mjer? Lofaðu honum að hugsa hvað sem hann vill, dóttir góð. Jeg skal ábyrgjast að það verður aldrei stórillt. Ef þú sjer hann ein- livern tíma aptur í veröldinni, þá skal þjer reynast það, að huna elur enga þykkju til þín fyrir löðrunginn. En jeg stakk hann með löngum tituprjóni, faðir minn. (Framhald síðar).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.