Norðlingur - 21.01.1876, Blaðsíða 1

Norðlingur - 21.01.1876, Blaðsíða 1
I, 16. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð alls um árið. Föstudag 21. janúar. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1876. Leiðrðtting: í 15 tölubl. Norðl. bls 118 4. 1. a. n. stend- ur pat, vg^ . pata. ,• sama tbþ bls. 119 1. lín. a. o. e r, les: fer. EPTIRLIT. (Framli.). Mörgum miu, kja fróðlegt að heyra getið um fram- göngu einstakra þingmanna á þe»^ mngi) einkum liinna nvju, enda liefir þessa jafnaðarlega verið minst íBTo6.»ni.m) eptir að nýar kosn- ingar liafa fram farið. Fyrst skal þá frægan tcsliö 1 öingjann, því þó hann hafl fyrr verið á þingi, var liann nýsveinnap*>~m4)ingi, og í þeirri stöðu sem hann ma*tti þar í. Allir sem þekkja lanós- liöfðingjann að nokkru, munu játa, að eigi getur auðveldari mann né kurteisari hvorki ulanþings né innan, en hann. IJann er ga-ddur miklum þinglegum hafllegleikum, auk þess sem liann — vegna stöðu sinnar — er betur heima í flestum málum, en þingmenn geta alment verið. Sökutn þessa má telja liann vel fallinn til að mœta á þingi fyrir stjórnarinnar hönd. En staða landshölðingjans á þingi — einsog hún nú er — er altannað en öfundsverð. Ilann á að leysa úr öllum þeim fyrirspurnum sem fyrir hann eru lagðar, gefa skýrlur um þetla eða hitt sem þingið beiðist skýringa um, og ylir höfuð að tala, á hann að halda svörum uppi fyrir stjórnina í hverju máli sem er. þetta er ekki smáræðis vandaverk Lands- höfðinginn má ckki hafa neina sjálfstœða meiningu , af því hann er ábyrgðarlaus; hann verður að svara þvi einu sem ráðgjafinn segir honum og í þeim anda sem hann œtlar að falli næst hans skoðun. Uppspretta allrar stjórnspeki er hjá ráðgjafanum í Ivaup- in annahöfn og landshöfðinginn heíir eigi annað að bera á borð fyrir þingið en það sem hann miðlar) honum. |>yki þinginu þetta ekki íullnægjandi og heimti meira, stendur landshöfðinginn uppi ráðalaus og hlýtur annaðhvort að gefa sig uppá gat fyrir þinginu eða svara því úlaf, og er hvorugur sá kostur góður. f>að bryddi nú þegar á því á þessu þingi, að landshöfðingi gat ekki, með sín- um bezta vilja staðið í þeim sporum sem liann átti að standa á þinginu Að minsta kosti voru skýrslur hans í fjárlagamálinu mjög ónógar, og úrlausnir hans uppá fyrirspurnir þingmanna voru held- ur ekki sumarhverjar á marga liska. En það skal þingmönn- um sagt til hróss, að þeir fóru yfir höfuð að tala vel með landshöfð- ingja á þessu þingi, og beittu ekki neinum þeim ónotum eða útúr- dúrum gegn honum, sem tíðkast á öðrum þingum. Aðalatriðið er það, sem hverjum skynsömum manni gat verið ljóst fyrir fram, að ekki gat blessast til lengdar, að ábyrgðarlaus erindsreki mæti fyrir stjórn- arinnar hönd á þingi. Annaðhvort verður að fá landshöfðingja meira vald í höndur, og látta hann hafa fulla ábyrgð orða sinna og gjörða fyrir þinginu, eða ráðgjafinn fyrir ísland verður að gjöra svo vel og ó- maka sig hingað norður í hvert skipti sem þing er haldið, til að svara sjálfur fyrir gjörðir sínar. Fyr en að öðru hvoru þessutfengnu, er þess ekki að vænta, að samvinna þingsins og stjórnarinnar fari vel. Forsetar þingsins eru svo valinkunnir menn frá hinum fyrri þingum, að ekki virðist þörf á að segja margtum framgöngu þeirra. Forseti efrideildarinnar Pélur biskup Pétursson hafði eigi gengt forsetastörfum á þingi fyrri en nú, og var því óvanur þeim störf- um, en engu að síður ætla eg að honum hafi farizt þau vel úr liendi Báðir forsetarnir eru hinir mestu starfs og eljunarmenn, eíns á þingi sem ulanþings, enda voru þeir eigi sérlega vorkun- samir víð þingmenn í þeirri grein. það er forseta skylda að ælla eigi þingmönnum rneira en þeir geta afkastað, eða með öðrum orð- um, ætla þeim hæfilegan líma til starfa sinna. það hefði því stað- ið forsetum þingdeildanna næst, að andmæla eptirrekstri landshöfð- ingja, og leiða honum fyrir sjónir þá ónærgætni sem í því var fólg- in, að ætla ekki þinginu nægan tíma til þeirra starfa sem fyrir hendi voru, og þann óleik sem af því gæti leitt fyrir land og lýð, en þetta ætla eg hvorugir forsetanna hafi gjört. (Framh.) ÚTLENDAR. FRÉTTIR. (bréf frá Kaupmh. 14. nóv. 1875). (Framh.) þýzkaland. Vilbjálmur keisari er nú kominn heim aplur frá Ítalíu. þeir Viktor Emanúel höfðu mælt sér mót í Mila- no, hingað hafði streymt svo mikill urmull af fólki til að sjá alla þá fagnaðardýrð, sem hér var við liöfð, að sá sægur komst naum- lega fyrir í borginni þá daga, sem keisarinn gisli í Milano, urðu aðkoinumenn að borga 100 franka fyrir hvern klefa, sem sofandi va^ í. Ætlazt var til í fyrstu, að Bismark skyldi fylgja keisaranum, en sakir lasleika varð ekki af því; sumir gátu þess, að hér bæri annað til — eða, að Bismark hefði viljað hafa meira upp úr ferð- inni (samninga og einkamál við Ítalíukonung*), en hann sá, að nú mundi takast. En á slíku er lílið mark að taka. í hans stað fór Bulovv — annar eptir Bismark í stjórn utanríkismálanna — með keisaranum. 18. október kom keisarinn með fylgd sinni til Milano, og á járnbrautastöðinni var Viktor konungur fyrir, ásamt sonum sínum, Umberto (krónprinsinum) og Amadeo, krónprinsessunni (Mar- grétu), og fleiru tignarfólki, auk allra stórhöfðingja ríkisins, og borgarinaar ráðherra og hershöfðingja, er hér voru saman komnir. I konungshöll borgarinnar var mikið veizluhald um kveldið, og alla dagana er þess getið, að keisarinn sat^ milli konungs og krónprin- sessunnar. Uón kvað vera ofurfríð kona, kurteis og föngu- *) Séríiagi um sarntök móti ofvaldi kaþólskra klerka. Æskubrögð Urlsílus Jllokks. <1 ramh ) En hvaða skömm er að lieyra þetta, maður! Efþjer eruð marorð^ lolinn’ b'í trtluð þjcr ekki að vera að hafa nein afsök- . ’. fótgöngumaður með ákefð og nokkuð stygglega, tn reis (gar upp kerruna og lypti eiganda hennar, er var full- konuun maður a vöxt, svn u0((. . , „ . , > svo ijettlega upp i vagnsetið , sem hann færi með barn. A sama in„t ,. , .„ , augabragði þreit hann svipu og tauma og stökk siðan umsvifalaust nnr. . ° r , 1 UPP í kerruna. \ður lust allt ot vel viö mig, mælti hinn beinbrotni maður með veiklegri rödd. - þjer æUið þa 1(ka að st-ra fyrjr mig kerr. unnt. þjer gjörið það ekki endasleppl Nið niig. _ j)arna er bú. garðurmn minn. llann benti á húsagarð ; þakjnn bá|mi> beint ( mot. þeim við skóginn og eigi nærri öðrum bæjnm. því næst hneig hann öfugur niður í setið og vissi hvorki í þennan heim né nnan, en kerran fór þegar á stað síua leið. síði ke' 8en§ur! maðurinn handleggsbrotinn — tautaði hinn skegg- oætir fyiii munni sjer, en géði eigi að, hvernig sessu- naut hans leið °g svo leitar hann að befna sín, ólukku maður- inn moft ul 11UU“ u VUUKKU maour- «,mU meinleysi og kurteisi, Jeg þoli nú engan ójöfn- i ramar i veroldinni, mæiti bann nærri því með fullum rómi. aun í.essti augun, og það Leldur grimmlega, á binn máltlausa 121 sessunaut sinn, en keyrði hestinn og ljet hann skokka drjúgum á fram miðjan veginn. Kerran gekk nú í rykkjum og skrykkjum og fjell því húfan af höfði kerrueiganda, þar sem hann lá í óvitinu. Tunglið var komið í ljós undan dimmu skýi og skein í andlit honum. Hann var friður sínum, en náfölur. Hinn skeggjaði vagnstjóri rak upp ldjóð, kippti fast í taumana og stöðvaði hestinn. Er hann dauður? mælti hann við sjálfan sig; það er þá skárri böivuð sagan I En svo hraparlega hefur þó varla til tekizt. Nú, nú, hvernig líður félagi ? En hvað erþelta? gengur ekki yfir mig! er hann ekki Iijer sjálfur kominn, bann Pjetur Iiaspar? Heyrðu, Ivaspar l.angi, blessaður Pjetur Iíaspar! kallaði hann nú og hristi hann til. Drap jeg þig, þar sem jeg velti þjer um koll? Ætl- arðu að gjöra mjer þann óleik að deyja hjerna í liöndunum á mjer á almannavegi? — Raknaðu við, óhræsið þitt! heyrirðu ekki, þinu kveifarlegi kvennasnati? Ilonum komu tár í auga, um leið og hann var að ragna og róta við manniuum. En maðurinn rakn- aði þá við af öngvitinu og leit npp. Guð veri lofaður! mælti hinn síðskeggjaði vagnstjóri það vantaði lítið á, að þjer ta'kist að hræða úr mjer lífið , stóðinn þinn! Uvað ætlarðu að gjöra með þessi ólukkans öngvit? þú ert annars, mælti hann og blótaði um leið, hið skásta fifl, semjeg hef haft kynni af. Hann sló duglega npp á klárinn og hleypti bon- um á stökk. þekkirðu mig ekki? tók liann aptur til máls. Jeg er Kristinn Blokk, vitfirringurinn, ög jég kem rakleiðis úr örvita- 122

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.