Norðlingur - 26.02.1876, Side 4
159
160
og örfátt fe bafði sloppið inn fyrir hann, svo vðr vorum nú orðnír
vongóðir um að vera sloppnir við kláðann. En »óhamingju vorri
verður alt að vopni». Em rðttirnar fanst við smölun heimalanda
í Lundareykjadal kláðagemlingur einn frá Oddstöðum þar ídalnum,
sama bænum, sem fyrst varð vart við kláða á í fyrravetur. Bónda-
tetrið þar hafði látið gemlinga sína lifa, vegna þess þeir aldrei hefði
komið nálægt ftvllorðna fenu, er niður var skorið, og lét dragast
að skera þá, þótt hann víst á tveim sýslufundum hefði lofað því,
þangað til í apríl, að Snorri dýralæknir var hjá oss í «kláðalúsar
feitargjörð», og sagði gemlingana alveg kláðlausa og hættulausa, ef
þeir yrðu tvíbaðaðir; þetta er sagt að rækilega hafl gjört verið. En
sem sagt, í rettum, þegar alt ié var vandlega skoðað í sýslunni,
fanst ekki kláði í nokkurri kind nema þessum eina gemlingi. En
hve mikið kann hann ekki að hafa verið búinn að eitra út frá sér,
áður en hann fanst? það verður annaðhvort að vera á ábyrgð eig-
andans eða dýralæknisins, eður og beggja, því þeim einum verðum
vér að kenna að gemlingarnir lifðu. En það sem þó gladdi oss, var
að vðr sáum að Botnsvogavörðurinn alt fyrir þessa óhamingju hafði
gjört oss það gagn að hann hafði varið oss fyrir kláðafé sunnan og
austanmanna, sem kom fyrir fleíra og færra í hverri rétt á kláða-
svæðinu, því það er óhætt að fullyrða að hefði Botnsvogavörðurinn
ekki verið og það eins traustur og hann var, þá hefði féð fyrir
heimagæzlunni syðra vaðið um þessa sýslu og líklega ekki einasta
um hana, heldur og norður og vestur, því féð gekk fram og aptur
um Itvitárvurdíiin í alt sumar, og það er vörður sem
aldrei getur tryggur orðið. Vér viljum annars sem fæst minn-
ast á hann, og eins á fyrirskipanir háyflrvaldanna í kláðamálinu í
sumar og haust, enda eru þær mönnum kunnar orðnar af stjórnar-
tíðindunum; eigi heldur á kláðalagafrumvarp þingsins, er hinir vís-
ari kveða því betur aldrei að lögum verða munu, en taka þar til
er fyr var frá horflð, að eptir réttaskoðanirnar var farið að jafna
niður á sýsluna og hreppana kostnaðinum til Botnsvogavarðarins
og skaðabóta til handa þeim, er niður skáru í fyrra úr kláðanum,
og mun það hafa verið á sýsluna nálægt 3500 kr. þessu fé hefir
mönnum þótt ærið þungt að svara út í einu, og mikið mun enn
ókomið inn af því. Skoðanir hafa síðan fram farið í allri sýslunni,
og eigi orðið kláða vart fyr en núna nýlega á hrút einum á Grund
f Skorradal’, ogþykir mönnum líklegast, að því er enn hefir til spurzt,
að kláði þessi sé kominn af Oddstaðagemlingnum. lJamingjan má
nú vita, hvað tii bragðs verður tekið, fari kláði að gjósavíðar upp,
sem búast má við. það er hætt við að Borgfirðingar verði nú
ráðafáir, og þó er ef til vill öll velferð landsins undir því komin að
uppræta hann hér úr sýslunni fyrir næsta surþar, því annars er
Norður- og Vesturlandi þegar voði búinn. Hvftárvörður geturvart
orðið svo tryggur, hve mörgum þúsundum sem til hans er kost-
að, að eigi geti sloppið í gegnum hann, og með öllum þeim þú-
sundum, er hann hefir hlotið að kosta í sumar, sást hvernig hann
mundi hafa reynst, ef mikil hætta hefði verið búin af fé voru. það
munu margir geta vorkent Borgfirðingum, þótt þeir kveinki sér við
að skera niður aptur i vetur fjöJda fjár uppá sitt eindæmi, meðan
þeir ekki hafa fengið einn eyri annarstaðar frá í hinn afarmikla kost-
nað, er leiddi af tilrauninni að útiýma kláðanum í fyrra vetur og
verjast honum í sumar; enda er þeim það eigi einfært En óheppileg-
ast af öllu teljum vér þó, fari þeir í veturað reyna að lækna kláða-
fé sitt, og þó munu ekki allfáir bændur einkum í suðurhluta sýsi-
unnar hafa það i huga, og er alþingismaðurinn talinn einn meðal
þeirra. Vér hinir, er niðurskurðinum viljum fylgja erum því mjög
kvíðnir, komi kláði víða upp í vetur, því vér sjáum þá eigi að vér
munum losast við hann fyrst úm sinn, nema vér njótum fulltingis
nnnara héraða, og til þess liöfum vér bezt traust á Norðlingum,
því þeir hafa hingað til sýnt mesta rögg af sér og minsta eigin-
girni í þessu velferðarmáli ;voru.
í dag (10. des.) fréttist að kláði væri nýfundinn vist i einni
kind á Hrepp í Skorradal, svo altaf verður ástandið ískyggilegra;
en hvaðan þessi kláði eigi rót sína að rekja getum vér ekki að
þessu sinni skýrt frá.
1) Eptir ab þessi ritgjðrb var skrifufc heflr klábiun útbreibst taisvert upp í
sýsluna.
þAKKARÁVARP.
*Leggur drottinn Ifkn með þraut,8
þess er getib f Norbanf. 14. ár bls. 38 hvert slis mér vildi til
veturinn 1874, meí) þv( ab liggja úti og kala svo stdrkostlega ab
sítan befi eg ekki getab á fætur siígib né komizt bæa árnilli nema
á liesti. Alla stund slban hefi eg dvalib i sveit þessari Svínavatns-
hreppi, og notib hinnar bróburlegustu góbviidar sveitarmanna hér,
ásamt margra fleiri sem eg hefi haft nokkur kynni af. Á næstl.
eumri tók eg mér ferb á hendur sutur til Reykjavíkur til þess ef
skeb gæti ab útvega mör umbúlir til ab geta dregist eitthvafc á
fæti. þegar þangafc var komib og eg hafbi hitt þá herra, land-
læknir Ðr. J. Hjaltalín og læknir J. Jónassen, tóku þeir mig ab eér
meb þeirri alúb eem ekki er hægt ab lfkja vib annab en umhyggju
beztu foreldra vifc aumstatt barn; þeir kostufcu afc öllu Jeyti veru
mfna 6 sjúkrahóeinu í fullar 3 vikur, og tóku afc sér allan kostnafc
og útveg á umbúfcum handa mér, sem nú eru til mín komnar, og
sem eg vona afc verfci afc tilætlufcum notum, og þarafc auk færfci
Jónassen læknir mér 20 krónur frá einhvcrjum huldum mannvin og
velgjörara.
En þetta voru als ekki þær einu velgjörfcir er eg naut í
Reykjavík; þab má nálega segja afc flestir sem sáu mig bæfci ungfr
og gamlir leitubust vifc afc styrkja mig og glebja, og gefa mör
bæbi í peningum og fatnabi; þannig gáfu skólapiltar mér í sameiningu
33 krónur, Magnós í Bráfcræfci 10 kr., Sigurfcur sst. 4 kr, yfirdóm-
ari Jón Pétursson 8 kr, sýslum. E. Th. Jónassen 4 kr. kand. H.
Briem 3 kr, og Signrbur Arason i líeykjavík 3 kr. Sem eitt hiö
fágætasta dæmi nppá gófcgjörfcasemi vil eg einnig sérstaklega geta
þess, afc Magnús bóndi Sæmundarson á Búrfelli i Grímsnesi sendi
tnér 4 kr, og Madama Steinunn f Klausturliólum 2 kr, án þess afc
liafa þá efcur fyrri litifc mig augum. J ab mundi verfca langt mál
ef eg nafngreindi alla velgjörfcamenn mfna, enda ekki hægt ab
gjöra, þvf mjög margir veittu mér gjafir án þess eg fengi ab vita nöfn
þeirra. Hinnar sömu alúfcar og greifcvikni naut eg á allri leifc minni,
svo þafc var þvf bkast sem eg væri alta fá milli bcztu frænda og vina.
Hver skyldi gela ímyndafc sér afc annar eins umkomulaus aum-
ingi og eg er skyldi fá slíkar vifctökur á ókendum stafc? Iljarta
mitt fyllist undrunar og tilfinningar mfnar eru svo hrærfcar afc eg
finn engin orfc til afc lýsa þeim , ebur til ab láta velgjörendum mín-
um þab þakklæti f té er vert værl. þab eina sem eg get og gjöri
er ab bibja af heitustu tilfinningum hjarta míns gub ab launa öllutn
þeim er bafa veitt mér bæbi llkamlega hjálp og indæla glebi, og
ab þeim afc iiínu þcssu I fi veitist svo háleit og himnesk glefci aem
andi þeirra getur á móti tekib. Eg veit ab vfsu ab þab verbur án
minnar bænar, en eigi afc sifcur er þetta skylda mfn, og þakklætis
tilfinningin f brjósli mínu krefst þess nicfc því afli afc eg fæ þab
ekki ógjört látifc.
Kárastöfcum 20. nóvember 1875.
Benidikt Bjarnason.
— Fimtudaginn 24. þ. m. var útflutningsfundur haldinn á
Grund í Eyjaflrði af herra S. Jónassyni, og er sagt að aðeins þrír
menn hafl þar «skrifað sig».
Eigandi og ábyrgðarmaður: Sltu|>tí Jóscpsson, cand. phil.
Akureyn 1876, Preutaris li. Al. S t ep há nx * » *»•
ógurleg augu. Hann þreif pennan skyndilega og ritaði nafn sitt
undir skýrteinið með skjálfandi hendi. Kristinn Blokk hló og stakk
blaðinu niður hjá sjer. því næst harðlæsti hann hurðinni að hin-
nm innri herbergjum og Ijet lykilinn i vasa sinn, bað bæjargreif-
ann og frú hans vel lifa, gekk í hægðum sínum út um forstofu-
dyrnar og læsti þeim eptir sjer á sama hátt.
Bæjargreiflnn flennti upp augun og starði á konu sína. Hann
rauk sem snarast að glugganum til að stökkva út eða heita á
lijálp, en stóð grafkyrr að vörmu spori, sem yfirkominn fyrir ótta
sakir, er hann leiddi sjer í hug hvað þessi voðalegi maður hafði
í tösku sinni og hve mikið hann átti nú undir sjer, þar sem hann
hafði læst hann inni í stofu sjálfs lians.
Kallaðu á hjálp, æpti frúin. Ilvaða skræfa erlu, gæzkan mín!
Eru eigi báðir þjónarnir lijerna fyrir utan? Á maðurinn vitstola
að svívirða okkur þannig? ú hann nú að fara svona í burt, með
jungfrúna, allra beztu fjeþúfuna okkar, um hábjartan dag rjettfyr-
ir nösunum á þjer? Og fjandans ekki senn skjölin þín — þau
liafði hann líka með sjer.
þegi þú, blessuð góða Konkordía mín! það er nú einmitt ó-
lukkan. í þessum vandræðum þarf eigi nema eitt ógætilegt orð
til að koma okkur í mestu ófæru. Við verðum að drepa þessu
niður og komast hjá öllu hneyxii. Við verðum að láta sem okk-
ur sje þetta allt Ijiift. Óðara enn þau eru komin út úr bænum,
læt jeg veita þeim eptirför. í rökkrinu læt jeg, svo iítið ber á,
setja liann í höpt, þann djöful — og Emilía
Nei, þarna kemur bún, svo sem jeg er lifandi, tók frúin und-
ir, og það í öllu brúðarskarti, sussu, sussu, bæði með biómhring
á höfði og slæðu fyrir andliti. Sjáðu baral hún brosir og bendir
heilsan sinni til okkar. — þarna stígur hún upp í vagninn. Er
það ekki von, þó maður rifni af skapraun við það að horfa upp ú
annað eins.
Taktu kveðju hennar og rifnaðu ekki, elskan minl Líttu blíð-
lega og ástúðlega til hennar. Láttu þá bara sjá það, sem eru að
glápa þarna úti fyrir. Jeg skal líka sýna það, að jeg hef nógu
mikið við þau. Skoðaðu til! Var eigi þetta líkast því, sem það
væri föðurleg blessan? — Farið þið nú í horngrýti? — Jeg skal
bráðum ná ykkur.
það vona jeg ekki verði, gæzkan mín! En flýttu þjer nú og
segðu þjónunum hvað gjöra skal. Láttu járnsmiðinn stinga um
skrárnar á samri stundu; því við megum óðara búast við þessum
rækalls boðsmönnum.
Stilltu þig, stilltu þig, hjartað mitt! mælti bæjargreifinn í hálf-
um hljóðum og tók gluggann opinn. Við skulum segja að við
höfum sjálf í ógáti læst okkur inni, heyrirðu það? þarna koma
nú þjónarnir. í kveld næ jeg töskunni bans og það þykir mjer
mestu skipta. (Frarnh.)