Norðlingur - 07.04.1876, Side 2
189
190
þá hann mætti svo þiingnm mótspyrnum, svo mikilli hcimskn og
illgirni? Hann hefir alt fram á þennan dag* 1 2 upuið með einurð
og elju að þjóðmálum vorum hvar sem hann mátti því við koma,
og gengið jafnan berskjaldaður fremst í fylking, og hefir það ásamt
hans á stundnm nokkttð hvössu tungu og penna bakað honum óvild
skúmaskotsmanna. þær mótspyrnur og rógttr sem séra Arnljóti
hafa mti'tt, mundtt hafa gjört ílesta leiða á að skipta sér af opinber-
um máltim, og það þarf meira þrek og föðurlandsást til að halda
samt áfram jafnt og þétt, en þú, illkvittinn minn, getur nokkurntíma
skilið.
Greinarsmiðurinn í ísaf. segir enn fremur að séra Arnljótur
hafi t'boðið sig fram í 5 cða 6 kjördæmum». Reyndar ætti mann
ekki að furða á nokkru hjá þvílíkum kumpán, en gamall málshátt-
ur segir að «fáir Ijúgi meira en helmingnum». Vér vitum með
vissu að séra Arnljótur bauð sig ekki fram nema í Borgarfjarðar-
og Húnavatnssýslum, og hann bauð sig í raun og veru ekki fram í
Búnavatnssýslu af eigin hvöt, heldur lét til leiðast fyrir bænastað
ýmsra merkismanna sýslunnar, er þótti svo mikið koma til hans
vitru og þjóðhollu tillaga á þingeyrafundinupi 15. marz í kláða-
málinu, að þeim þótti hann ómissandi bæði þess og annara mála
vegna á fyrsta löggjafarþingi voru, og tók hinn ágæti, ógleymanlegi
sýsluhöfðingi vor kansclliráð Jósep Skaptason að sér að bera fram
kosningu hans, og fylgdu honum að því máli þessir sveitarliöföingj-
ar og ágætismenn: sýslttmaður Bjarni, prólastur séra Jón á Auð-
kúlu, Jón í Stóradal, Arni í Höf'num, Benidikt Blöndal, Pétur á
Stóruborg, Sigurgeir í Víðidalstungu, Jósep á lljallalandi, Sigurður
í Öxl o. fl o. fl. En hver varð endirinn? Sá, að höfðatalan lagðist á
«gamla» Ásgeir og Pál «bónda» jafnvel þó að einn kjósenda segði mót-
mælalaust á kjörþinginu, að hvorugur þeirra væri fær um að
stíla bréf. það má segja að vorum forna héraðshöfðingja segði
fyrir, er jafngott málefni náði ekki framgöngu undir forustu hans
og fylgi svo margra ágætismanna Enda fóru menn mjög svo ó-
ánægðir af fundinum, því allir betri menn sáu hvílíkt hneyxli og
hvílíkt óhapp þessi kosning var. Og þannig dæmdi almenningsá-
litið nær og fjær; en alþingistíðindin munu og gefa oss nokkra upp-
lýsing um, hversu sterkir þingmenn vorir hafa verið á svellinu í
kláða-og launamálinu. þau munu og sýna hvort það er
einhlýtt að vera bóndi3, til þess að vera góður alþingismaður
Oss finst það sjálfsagt, að tivert það kjördæmi, sem einhverra
orsaka vegna þyrfti að kjósa upp aptur til næsta alþingis, kysi séra
Arnljót, því svo sannarlega sem hann hefir verið nauðsynlegur
(og það sýna bezt úrslit kláða- og launamálsins, hvort honum mundi
hafa verið ofaukið) á þessu liðna þingi, þá er hann alveg óniiss-
andi á þvínæsta, þar sem fjallað mun um skatta og skólamál-
ið, þvi þa_ð er ekkert oflof, að hann muni einna færastur núlifandi
manna á Islandi, að benda báðum þeim höfuðmálum í hagfelda og
þjóðlega átt.
Yertu nú sæll, illkvittinn minn I og viljirðu hlýðast holl og góð
ráð, þá legðu eigi í annað skipti «norður yfir dalinn».
Húnvetningur,
einn af kjósendum
séra Arnljóts Ólafssonar.
Landsyfirréttapdómur,
uppkveðinn 17. f. m. í málinu: hið opinbera gegn Halldóri
Friðrikssyni1.
Mál jietta er rekib ng dænit í héraSi af Jóni landshöfbingjaritara Jónssyni, sem
mefc landshöfJingjabréfnm 9. septembermánabar 13. októbermánat)ar f. á. er skip-
aícr til „á þessn hausti og vetri þeim, er í hönd fer, ab gegua met) eigin ábyrgt)
legnm 6kóia hör á Norfcorlandi; og eg man ekki betor eu þal) væri hinn fjölfrótii
og skarpvitri Ásgeir, er fann upp þetta pótnr!
1) Vár höfnm nú samstundis frett at norban at hanu hafi komit ágætiega fram
á Akureyrtrfundinom 1. marz.
2) pat var iátií) giymja á kjörþinginn, a% ekki mætti kjósa atra en bændnr.
3) Sbr. „Islending" bls. 190 (nr. 27—28).
þoim störfnm vitvfkjandi nppræting' fjárkiátans,, í Árnessýslu vestan Hvftár, Gull-
bringn- og KJósarsýsln og Eeykjavfkur kaupstab. „som hlutaieigandi sýsluinonn
aunars ættu af) hafa á hendi“.
Tétor embættismatnr vlrtist hafa skiiit þessar skipanir þannlg, at þær veittu
honnm löggildingn til at sctjast f dómarasæti og uppkveía dóma f þeim málnm,
er kynnu ab rfsa út af ráfstöfunnm til af nppræta fjárkláfann, en þá skofnn
getor yfirdómnrinn ekki afhyllst Tilgangurinn mef téfnm landshöffingjaskipnn-
um virfist hafa verif sá, aí) fá follkomna samstemmn í því, hvernig hinnm um-
bofslego ráfstöfonum til af nppræta fjárkláfarin væri framfylgt á hiun tiltekna
svæti, met þvf at fela einum nianiii þau störf á hendur; en til at ná þessum til-
gangl hefti þaí) verib meb öiln óþarft ab taka um missiristfma alt dómsvald frá
hinnm reginlegu hératsdómurum á nefndu svæöi, er ekki fellur saman vib neítt
lögsagnarumdæmi, í öllnm máiuin, er knnna at rísa útaf tétum ráistöfunum, og
sem geta vorit) svo ólíks etlis, sumpart elnkamál, snunpart opinber mál, og fela
þetta dómsvald hinum sama mauni, enda værf slíkt svo gagnstætt réttarvenju hér
á landi og grnndvallarreglom stjórnarskrárinnar, nm stötu dómarauna, at þat
vertur eklti álitib ab hafa verib meiningin, nema þab sé met berum orbum sagt f
6kipunarhréfunum. En þab er svo langt frá, ab svo sé, ab skipunarbréfln þvertá
móti, eins og þan eru ortub, ab eins virbast hafa hin umbotslegn störf sýsln-
mannanna vibvíkjaudi uppræting fjárklátans fyrir angum, því eins og þat liggur
næst, ab skilja ortin: „störf þan vibvfkjandi nppræting fjárkHtans , sem annars
ber nndir hlutateigandi sýslumann", uin rátstafauir þær, sem sýslumenn samk.væmt
tilskipunum 5. Janúar 1866 og 4. marz 1871 eiga ab framkvæma sem lögreglu-
stjórar, þaunig er og meb bernm ortum sagt í áturnefndu landshöftingja bréfl
13. októb. f. á., ab Jóu landshöftingjaritari Jónsson sé skipatur lögreglnstjóri f
fjárklátamálirin yflr svæti þab, sem átur var nefnt, sbr. ortiu „skal svæti þat
sem þjer, herra secrétair 9. f. m. vorut skipatnr lögreglostjori yfir í fjárkláta-
málinu, rýmkat þannig”, o. s. frv. , og loks heflr amtmaturinn f Snburamtlnn,
eptir hvers ósk opt nefndar landshöftingjaskipauir eru útgefnar, ávalt nefnt þenn-
an embættisinann í bréfum sínum til hans, sem lögt eru fram undir.málinu, „hinn
setta^Tögreglustjóra í fjárklábamálinu“, en lögreglustjórinn heflr sem slíkur ekki
vald til ab kveta npp dóm, eins og þaun seui hér liggnr fyrir.
Meb þvf ab yflrdómurinn þannig verbnr ab álíta, ab mál þab, sem hér ligg-
ur fyrir, sé rekib og dæmt af manui, sem ekki liafti löggilding til ab sitja f dóm
arasæti, þá ber ab dæma hinn áfrýjaba pólitíröttardóm og alla metferb málsins f
hérati ómerkt, og ber þá einnig ab borga allan kostnab af málinu, þar á metal
laun hins 6kipaba sóknara og svaramanns, sem ákvebast til 10 króua hauda hvor-
nm þeirra, úr opinberoin sjóti.
Sókn og vörn málsins fyrir yflrdóminnm heflr verib lögmæt.
J>vf dæmistrétt ab vera:
Hinn áfrýjabi pólitfréttardómur og öll mebferb málsins í hérabi á ómerkt ab
vera. Allur kostnabur af málinu þar á metal málsfærslulaun til sóknara og svara-
manns fyrir yfirdóminum, málaflntningsmanns Páls Melsteds og organi6ta P. Gnb-
Johusens, 10 krónur til hvors borgist úr opiubernm sjóbi.
(Aðsent).
Svar
Uppá fyrirspurn í Norðlingi I. 23, bls. 177—178, 1. spurn,
Verk pin madur vcrda sett,
voy d ridlcvœmasta,
dstuiidada ad alt sé rétt,
svo enrjum tjdi ad lasta.
Jón forláksson.
|>að vildi svo til, að eg hafði þessa vísu um hönd, daginn
sem eg fyrst las í ísafold III. 1. 24. febr. 1876, landsyfirréttar-
dóminn í pálinu hið opinbera gegn Halldóri yfirkennara Frið-
rikssyni. l)att mér þá vísan ósjálfrátt í hug og eins er enn.
J>að er nú, eptir því sem eg keinst næst, í þriðja sihn, að
yfirdómur landsins hleypur undir bagga með hinum «alkunna þrifa-
og hirðumanniii Ualldóri yfirkennara Friðrikssyni, til þess að losa
hann undan vendi laganna fyrir það, er allur almenningur hér
á landi mun kalla óhlýðni hans, hirðuleysi og mótþróa gegn liig-
um og opinberum ráðstöfunum í fjárkláðamálinu, og sem nú gjör-
eyrað við litla gatið. Sökudólginum hafði nú verið komið inn
þangað. |>ar var og IHaðs dýflissuvörður til þess að veiða upp
úr honum, svo sfem honum hafði verið fyrir lagt. Bæjargreifinn
hlustaði og hlustaði.
Hún var hvorki ströng nje löng, rannsóknin sú arna, herra
Blokk! — tók Maðs til orða. J>eim varð það ekki til mikils, sem
þeir voru að snuðra. J»eir fundu hvorki silfur nje gull nje hnífa,
og ekki svo mikið sem tóbaksmola í vasa. Yið skúlum nú sjá
hvað setur. En hjer er nú ekki eins ill vist, eins og seinast.
Jeg hef ætíð Jagt góðan hug (il yðar, herra Blokk I og jeg meir
enn veit það, að þjer eruð hvofki ránsmaður nje morðingi.
Iljer á jeg þá að hafa gisting ókeypis í nótt, mælti Kristinn
Blokk, glaðlegur í máli. Sjer er nú hver viðhöfnin, að láta mig
í klefann bæjargreifans I |>etta líkar mjer. Á þessari kompu hef
jeg jafnan haft mestar mætur. Hjer söng jeg hinar skemmtileg-
ustu vísúr, sem jeg kunni, meðan jeg var að koma steinveggn-
um upp, og hjerna lá bæjargreifinn glataði í reifunum á vígslu-
hátíðinni. það var mikil ágætisnótt. Nú hefur hann víst stemmt
stiga fyrir þess háttar gamni.
J>að skuluð þjer ætla, herra Blokk I svaraði dýflissuvörðurinn.
J>jer fáið víst ekki öðru sinni færi á að fremja þann leik.
Jeg býst nú ekki við því, Maðs minn. Hann er nógu ráð-
ugur bæjargreifinn okkar. En ef hann vissi hvar jeg hef skjölin
mín og hver kemur til að spyrja að mjer á morgun , þá mundi
hann sleppa mjer á samri stundu og verða feginn að leggja mjer
til fararefni. Jeg vænti þú sjert nú viss um , að hann er ekki
þarna inni og stendur á hleri?
J>að lætur hann ógjört, kvað Maðs dýflissuvörður af slægð
sinni. Bæjarmenn hafa dansgleði nú í nótt. J>ar á að fiytja ræðu
og drekka minni bæjargreifans. Hann er þegar farinn í boðið til
að heíja dansinn með járnsmiðskonunni; því járnsmiðurinn, skal
jeg segja yður, er brunaliðsforingi og hinn fremsti meðal bæjar-
fulllrúanna. ?.
J>á skulum við, svei mjer, skemmta okkur vel í kveld, Maðs
minn! Jeg sje að þú ert snyrtidrengur og vilt mjer vel, eins
og þú segir. Láttu mig nú fá Ijós, stól og borð fyrir einn rík-
isdal! Svo getum vjð spjallað hvor við annan í kaupbæti. Sýn-
jst þjer ekki fara nógu laglega á því?
J>að er að vísu í móti reglugjörðinni, herra Blokk I En —
«varðveitist hver um sig» I Maður er ,þó kristinn í aðra röndina
og manni verður . það í ógáti að hafa einskonar hjarta í brjósti
sjer. J>jer hafið líka ætíð verið svo röskur og gamansamur mað-
urr og þó einu sinni liafi lílillega sletzt uppá fyrir manni — nú,
Giið komi til með oss öllum! þá er þvílíkur maður eigi að síð
ur maður að vissu leyti og getur verið mesti ágætismaður.
Jeg þakka þjer fyrir orðin góð mjer til handa, Maðs mir
það vantar lítið til að það komi við hjartað í manni, að hey>a
dýflissuvörð og þjófasmala tala svona mannúðlega um mannlegt eðli.