Norðlingur - 20.04.1876, Síða 2

Norðlingur - 20.04.1876, Síða 2
198 197 velíerfcarmáli lanclsins, a& þaí) er eins og þa& se alcritlí aptur í draugsham. En þá ályktunin sem f difminum er dregin úr því, ef ritarinn Jiefir domsvald til upprætingar fjárkláþanum nefnil. sam- ltvanit tiUkipunum 5. jan. 1866 og 4. marz 1871, sú er gótil Hann ætti þá aö hafa (eptir dáminum) dámsvald f öllum m á 1- nm er kunna a?> rísa útaf teíum ráöstöfunum sumpart einkamál, sumpart opinber m á 1. Nei, deattl Löggildingin ræíir abeins um uppræting fjárkláfans, og þessvegna afeins um þau mál, scm beinlíni8 spretta af brotum gegn greindum tilskipunum, og þær sjálfar meb berura ortum fyrirsbipa ab reka skuli sem opinber lögreg lumál. I þribja lagi leibir þab af efcli optnefndra orta löggihlingar- innar, af) eérliver sú ákvörfiun um vald ritarans, sem mef) áreifan- legri 8Í:ynscmisviiisu vcrfur dregin út úr þeim, er jafn rík og bindundi, einsog bún væri fekin serstaklega fram mef) berum orburn, Hljóti matur sem s6, af> játa, af) orf) löggildingarinnar, um embætt- isvald ritarans í því sambandi, og mef) þeim bætti sem þau eru framsett, bæfi eptir þýfingu orbanna í daglegu tali, laga og stjórn- arnrálinu, yfirgrfpi ekki afeins, biö s&rstaklega Blögregluvald“, heidur einnig Bdónrsvald“, þá hljóta menn einnig nautugir viljugir af) játa, ab dóinsvaldif) sö falib ritaranum í hendur, mef þeim hinum sömu ortum, engu sítur en þó dómsvald liefti verit sbrstaklega nefnt á nafn í löggildingunni, og at landshöftinginn hafi verit str þessa metvitandi, þá er hann ritati löggi:dinguna. þ>at eina úrræti lil ab neita þessu, er þat, at fleygja fyrir fætur sör skynseminni sjálfri, og hinum algiidu lögmálum hennar, sem leita manniegan anda inni kndareign sannleikans. IlÉr kemur matur þá at því eina scra nú er cptir, at atal- atritinu, í ástætnm dómsins, 1 ö g g i I d i n g u n n i sjálfri; þar segir svo nm vald ritarans, einsog í fyrirspurninni sterrdur: er skipatur til — at gegna þeim störfum, vitvíkjandi upp- ræting fjárklátans — sem hlQíateigandi sýslumcnn annars ættu afe hafa, nefnilega eptir tilskipun 5 jan. 1866, og 4. marz 1871. Já, komi nú hvcr sem koma vill til at skilja, misskilja og snúa úíúr, bara hann eh met öllti viti, og setji eigi Önnur ort, ann- arar meiningar, i statinn fyrir þau scm landshöftinginn hcflr sjálfur valit. MeS þeirri einni athngascmd, at í löggildingunni stendur ekki ^hlutateigandi Iö gr eg I u s tj ór ar“ heldur „sýsl umenn“, þá vil •g nú leyfa mer at spyrja hvern mann, sem str etur los þcssi orft: 1 Hver eru þau störf vitvfkjandi upprætingu fj á r- klátans, sem landshöftirrginn hlýtur at hafa meint at sýslu- menn“ annars ættu at hafa á hendi, eptir optnefndum tilskipunum? 2. Yertur ekki hver og einn at játa, at í þessum störfum hljóti einnig at vera innifalin dómarastörf þau, sem tilskijran- irnar rátgjöra og gefa reglur um, útaf brotum gegn þcim, og rát- stöfunum samkvæmt þeim? 3. Vertur þá ekki hvcr matur at viturkcnna, ab þessi dóm- arastörf vitvíkjandi nppræting fjárklátans, té, í sama mæli og á sama hátt sem sýslumönnunum annars, falin á hendur ritar- anum, Uppá þessar tvær sítari spurningar hljóta menn at svara, j á, eta nei. Sá sem kvetur já vib þeim, kvetur upp dautadóm yfir gjöra, enn að standa hjer og þvaðra. Að svo mæltu bauð dý- flissuvörðurinn málvini sínum góða nótt, gekk liið skjótasta út úr fangelsinu, tók Ijósið með sjer og læsti á eptir sjer hurðinni. Nú sat Iiristinri Blokk aleinn því nær hálfa klukkustund í hinu koldimma fangelsi og hugsaði um, hve kynlega væri komið fyrir sjer. Honum fárleiddist og hann renndi hug sínum til þess, að þau Fálki meistari og SoíTía heíðu að likindum þegar spurt ó- farir hans og mundu þau nú mjög angrast hans vegna. þó gjörði hann sjer þess von, að ltann mundi hrátt fá að sjá þau í góðu skapi, og hughreysti sig mcð því, að raula einhverja sína skemmti- legustu vísu. llann hafði eigi kveðið vísuna á enda, þá er fangelsishurð- inni var lokið upp að nýju og Maðs dýflissuvörður kom inn með ljósið í annari liendi, en tösku Blokks í liinni. Hann ræskli sig nokkrum sinnum, skældi andlitið og brá skoplega grönum, en hafði þó sett ú sig volæðissvip. — |>að verður dáfaileg saga úr þessu, mælti hann. Jeg er korninn í nógu laglega flá fyrir yðar sákir, herra Blokk. Fmboðsmaðurinn heíur orðið þess var, aðjeg færði yður Ijós og var að skrafa við yður. Jeg geng að því vísu, að jeg verð rekinn úr vistinni á rnorgun, undir eins og bæjar- greifmn fær þelta að vita. þar á ofan verður mjer dæmd mikil fjesekt. Fn fjandinn má híöa þess í minn slað. Mjer hefurkom- ið ráð í hug. Jæja, láttu mig heyra það , Maðs! það væri hörmulegt, cf dómi landsyfiriðtlarins; sá sem kveíur nei vit, kvetur nei vit þvf at hann hafi heilbrvgfa skynsemi, og þá þekkingu sem hver matur hefir á Islandi sem komlnn er til vits og ára. Af áfurgreindum ástætum neybumst vðr til þess at álfta optnefndan landsyfirréttardóm rangau: Rangan móti ritaranum, rangan móli iandsböffinganum, rangan móti lögunum, rangan móti öldum og óbornum, rangan móti landi og lýt I IÍAFLI LB BBÉFI (dags. í Reykjavík 25. marz þ. á. frá aiþingism. Jóni Sigurðssyni). Meb póstskipinu komu engin bref frá löndnm vorum i Vestur- heimi at þessu sinni. Er svo sagt at brefin muni hafa legit í Leirvík, því þar átti póstskipib at koma vit met fyrsta, en svo breyttist sú fyrirætlan rett átnr en skipit fór frá Höfn, og var þat látib koma vit ( Granton. Hingat hafa því eigi borizt nokkrar fiettir beinlínis frá iöndum vorum þar vestra, En met póstskipinu bárust þær frðttir, bæfi frá Englandi og í brðfum frá Iloín, at þelr Islendingar sem fluttir voru til Irins svo kallata BNýja Islands* í 8umar sem ieit, liafi hvorfit þaöan aptor lil baka, og nát ateins ó- dautir til sinna fyrri stötva. Orsakirnar tii þessa vita menn ekki, en getgátur eru þab, at bæti muní þeim hafa iitist illa á sig þar vestra, og svo muni hafa verit líit lífvænlegt at koma þar at óbygtu landi undir hávetur. Uiaf þcssum fitíttuin, sem mun mega tc’ja áreitanlegar, sýnist uiðr at þit nortlenzku blatamcnnirnir ættut at skora á vesturfara í Noríur og Austurlandi, at þeir af þeiui, sem nokkur snefill er eptir Lj4 af varút og skynsainlegri íhugun, gæti sín í tíma, og at þeir flani ekki vísvitandi útí þá hættu sem her er fyrir höndum. Getur verit at suinir menn söu svo djarffær- ir — at eg ekki segi skeytingarlaueir — at þeir ekki iáti skipast' vit hógværar atvaranir, en sú ábyrgt er þung sam þeir taka uppá sig, met því at stofna konum, börnum, efa náungum í þá hættu sem irðr er autsjáaniega fyrir höndum. Meira at segja álít eg þat sjálfsagta skyldu hlutateigandi hreppa- og sýslunefnda at þær skerist í þetta mál, og sporni vit því sem í þeirra valdi stendur, at nokkut verti af hinum fyrirhugutu útflutuingum at þcssu sinni. Dr. Hjaltalín er nú ab þýta á íslenzku lýsing af Nýja íslandi og Iöndum þar vesturfrá, eptir lrinum nýustu fertabókum sem hann heflr og kemur lýsingin bráturn út í blötunum. Mun hún vera alt á annan veg, en lýsing sú sem stendur í ritinu „Nýja ísland*, eta sem herra Sigtryggur Jónasson hefir borit á bort fyrir landa sfna. R&tt þegar eg er ab enda brðf þetta, fæ eg þær fröttlr frá herra Krieger, sem nú er lrör ( bænum, og ætlar at fara met póst- skipinu, at baon hefir fengit sönin frðttir at vestan , um apturhvarf islendinga frá Nýja íslandi. Telur hann þær atal orsakir til þessa, at stjórnarbreyting tð ortin íKanada, og at hin nýja stjórn aflaki met öllu at styrkja nokkut til þessara mannveita framar. Hann telur og sjálfsagt, at enginn íslendingur geti hugsat til vestuifcrta at 8vo stöddu , og mun þat völt von ef nokkur skyldi ætla, at hann styrkti þessar fertir, eta útvcgi vesturförum flutning, því i almæli er, at liann fari lrötan hit brátasta til Parísarborgar. — Gufuskipsferðir kringum landið eiga að komast á í sumar, og er hið fyrverandi póstskip Díana ætlað til þeirra ferða. annað eins valmenni, og þú, skyldi rata í ógæfu fyrir mínar sak- ir og vegna þess, að þú hefur að nokkru leyti eins konar hjarta innan hrjósts, eptir sem þú sjálfur kemst að orði. þjer segið það aidrei nema satt, herra Blokk i Manni getur yfirsjezt af kristilegum kærleika til náunga síns; en maður er þó eigi að síður maður að vissu leyti og á eigi að þola það, að far- ið sje með mann eins og hund. Jeg hef þegar tekið mitt ráð. Jeg fer bjeðan undir eins á þessari nóttu. Jeg á móðurbróður í Sljesvík; hjá honum get jeg 'feogið peninga. Svo á jeg og enn skírteinið mitt gamla, sem sýnir það , að jeg hef numið skóara iðn, og jeg mun eitthvað krafsa ofan af fyrir mjer í veröldinni. Mjer er nú einu sinni orðið vel til yðar, lierra Blokk, og lieyrið þjer hvað jeg ælla að gjöra fyrir yður! Jeg ætla að frelsa yðtir svo hjeðan í burt, að yður verði háskalaust. Jeg ætla hið skjót- asla að útvega vagn , og við skulum vera komnir hjeðan langar leiðir, áður enn nokktir hundur gctur gelt að okkur í fyrra málið. Mikið einstakt valmenni ertu! þetla ætlarðu að gjöra mín vegna af einlómri kristilegri mannclsku, og það þó jcg skvetti áð- an fullu vínstaupi í augun á þjer. það er faheyrt göfnglyndi. þú ert hverjum manni hjartaprúðari, Maðs! JeK sJval ekki láta standa á mjer, jafnskjótt sem jeg hef tekið mig Rb Já, það var jeg h'ka að hugsa, mælti Maðs. Jeg verð ekki lengi að koma fyrir föggum mínum. En hvar hafið þjer yðar far- angur? — því jeg sje ekki að þjer halið svo sem ncilt meðferð'*

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.