Norðlingur - 20.04.1876, Page 4

Norðlingur - 20.04.1876, Page 4
201 202 “i 1. I Hiínavatns os; SkagafjaríarRýsIom, dag* 16. febr., meíai- alin 5 8 aur, (Vœttin 11 kr, 60 aur). 2. í Eyjafjariar og þingeyjarsýslum og AkureyrarkaupstaS, mebal- alln 5 5J- aur. (Vœttin 11 kr 10 aur). 3. 1 Norfcur- og Sufurmúlasýslu, mefcalalin 56 aur. (Vættin 11 kr. 20 aur) Svar frá rilst. Norðiings til yíirkennara II. Kr. Friðrikssonar, „Djö/ullitm var róyberi Jrd vpphnji, o/j var ekki stód g- vr i sann'etkatmm. af þii ad sannleiki er eigi i Itonnrnj þd er Jiann talar lýgi, taJar Jiann af eigin brjósti, þvi ad hann er Jygari, Jóh. 8. 44. Rlaðafrændi vor Norðanfari liefir nú nýlega opnað faðm sinn fyrir langri grein eptir hinn alræmda födur IIii'Oin og stað- fasta þjóðfjanda vorn í Ijárkláðamálinu H. K. Friðriksson í Reykja- vík. þó nú grein þessi að minsta kosti meðfram sé last um mig, þá dettur mér cigi í hug að álíta að svo sé í raun réttri, hvað þá heldur að reiðast lienni, því að eg veit að það er hverju orði sann- ara, er Jón þorláksson kvað: «Vondra last ei veldur smán , en vondra lof er Íieiðursrán». Mónniim má vera kunnugt um róg- burðarmál Ilaidórs þessa við Benidikt assessor Sveinsson hérna um árið, sera vissulega var sproltið af því, að B. Sv. vildi fyrir engan mun «fegra vonsku» lians í kláðamálinu. Er því eigi að undra, þótt Ilaldór ráðist nú með ósóma sínum á mig og Jón ritara Jóns- son. j>aö er sannarlega óhætt að fullyrða að Ilaldór hefir ofsótt og ofsækir enn hvern þann mann, er vili og reynir til að losa þjóð sína frá þeim voðalega skaða og skömm, er hann sjálfur, þessi al- ræmdi kláðakóngur hefir bakað henni með alferli sínu í kláðamál- inu hæði leynt og Ijóst. Ilver sá er þekkir Haldór, eður liefirles- ið ósómann hans, hann «Ilirði» sál. , hann þekkir fyllilega hversu Haldór er hrokafullur, óskainfeilinn og ósannorður, en hitt mun eigi vera öilum almenningi eins kunnugt um, að hann er jafnframt »slægur sem höggormur» og bæði augljós og sahfeldur róg- burdarinadur. llaldór má liæðast svo mikið sem liann lyslir að Iögvísi minni; eg er fús lil að viðurkenna það, að eg heö engum samskonar sigri að hrósa á vígvelli lögvísinnar sem hann, aðvera dæmdur og sektaður rógburðar- og fjölmælismaður; og nú sýnir álit hans um stefnulöggjöf vora í þessari margkámugu grein lians hina aumlegustu grænku, er vér ekki nennum að leggja oss niður við að lagfæra hér, eður þær auðsjáanlegu missagnir um kláðasýknu sauðskepnanna hans «Dóra» f sömu grein. En það má nærri geta, að slíkur maður sem Haldór er, getur ekki tekizt trúanlegur um eitt einasta atriði í því er hann sjálfur fjasar um mál sitt í «Nf.» eður í því er hann segir um Jón ritara Jónsson. |>ótt Jón ritari sé uiigur og þvi eigi enn nægilcga reyndur, þá er það víst, að hann er, að vitni allra þeirra manua er hann þekkja, vandaðasti og sam- vi/.kusamasli maður, svo er og Jón þegar orðinn alþeklur að góðu einu fyrir sína ötulu og ágætu framgöngu í kláðamálinu. Ilal- dóri róg mun því aldrei takast að bía hann eða sverta f áliti landsmanna og allra sízt Norðlinga. j>ó mér sé, eins og eg hefi áður drepið á, liægt að sýna Ijóslega ofaná margar mótsagnir, rang- færzlur, ósannindi og lögvillur í þessari grein Haldórs í Nf., þá sé eg jafnframt að það væri jafuvel að misbjóða lesendunum að fara að fylla blað mitt með slíkan ófögnuð, þareð hvert mannsbarn á íslandi þekkir mannskepnuna hann «Dóra» að því að engu orði hans er trúandi i kláðamálinu. «Dóri» ætti þó að kynoka sér við þá óskamfeilni að vera að mynna menn enn að nýju á nafn sitt í kláðamálinu, liann má þó vita að hann er að vcrðungu nægilega hataður og fyrirlitinn fyrir því, og allra sízt ætti norðlenzkt blað að hýsa þvílíkan óþverra. Hvað vit mitt á kláðamálinu snertir, þá ber mér ekki að dæma um það, en tillögur mínar í því máli eru fyrir almenningssjónum, þess sama almennings, sem fyrir löngu hefir leynt og Ijóst sagt að Haldór hefði ekkert vit á kláðamálinu, eða jafnvel verra en ekkert. «I’lá er þér tunga, «Reiðir ’ro þér Æsir «hygg ek at þér fremr «ok Ásynjur; «myni ógott um gala. «hryggr muntu licim fara. — Fjárkláðinn. j»ví er miður að tæplega mun treystandi kláðaleysissögunum að sunnan, því að oss er skrifað af áreiðan- leguin manni að sunnan að kláðinn sé smám sainan að gjöra vart við sig í ýtnsum sveitum það heíir glatt oss að sjá tvo ein- staka menn (séra j>órarirm í Görðum og Jón Sigurðsson frá Gaut- löndum) boða til |>ingvallafundar einkum vegna kláðamálsins, því það sýnir samræmi í þessu máli; það er líka mjög heppilegt að fuudardagur þeirra tveggja cr nálega sá sami og sá, er ákveðinn er í Norðiingi eptir tilmælum Akureyrarfundarins 1. f. m er sóttur var Úr tveimur sýslum. En svo að enginn glundroði geti orðið um dagana, þá skulum vér jleyfa oss að láta það álit vort í Ijósi, að s'jálfsagt sé að halda sér til Jiingiinarmmcsciii 2. júii, bæði vegna þess að það má lieita að tvær sýslur hafi komið sér saman um þann dag, og svo er ekki útlit fyrir að fyrr verði ferðafært, og því ítrekurn vér enn á ný áskorun vora í Norðlingi 23. tölubl. að hver sýsla kjósi 2 rnenn er mæti á J>ing- velli 2. júlí. Skapli Jósepsson. — Einsog getifc er í sífcasta blafci Norfcl. gjörfci hér norfcanátt nrefc frosti og hrffcum fyrstu daga þ, m., dreif þá nifcur töluverfcan snjó, rak þá hafísinn inn á flóa og firfci, og segja menn hafþök fyrir 511 u Norfcurlandi. Mefc fsnum kom hér inn á fjörfcinn margt af smá- hvelum (höfrungum), en fáir hafa náfcst enn þá. |>ar á móti hefir frézt austan úr Kelduhverfi afc 92 höfrungar hafi verifc drepnir ( Fjallahöfn, og miklu fleiri kafnafc undir fsnum, en töluverfcan skafca höffcu menn befciö viö tap á selanótum er þeir voru nýbúnir afc leggja. 12 selir voru komnir og þarafcauki talsvert af hákalli f nætur og á lag- vafci, hérum 2 tunnur til hlutar eptir fáa daga.— í Breifcuvfk á Tjörn- nesi var festur hvalur bérumbil 20 álná langur, og annar nálægt Bsb á Höffcaströnd. Vifc þessar hrífcar hefir töluvert vesnafc á jörfc norfcan Yxna- dalsheifcar, og er f sumum sveitum farifc afc brydda á heyskorti. — Á Möfcrudalsfjöllura varfc mafcur úti 1 hrífcunum um mifcjan f. m. og í þessura undangengnu hrffcum liu 2 menn úti á þistilfjarfc- arheifci, kól þá m)ög á liöndum og iótum. Leilrétting: í 25 tölubl. Norfcl. 4. línu afc nefcan f ofanmál- inu stendur: til þess afc Iosa: á afc vera: og losar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti «1 úsepgson, cand. phil. Akureyrt 1816. Prentari: B, Æ. Stephdnsson, Nokkru seinna gekk maður hár vexti og hnakkakertur út um hið sarna hlið. Ilann var í kápu og sveipaði henni um sig vandlega. |>að var bæjargreifinn sjólfur, og fór hann eigi fyr en þetta lil veit- ingahússins, þar sem menn voru fyrir löngu orðnir óþolinmóðir að hiða eptir lionum, skörungi hátíðarinnar. Meðan á þessu stóð, gekk Kristinn Rlokk inn til liins gamla Fálka meistara, og hitti hann einsamlan við hinn óbreytta kveld- verð sinn. Öðara enn karlinn sá hann, spratt hunn npp úr sæti sínu og rjeð sjer varla fyrir fögnuði. Föðmuðu þeir nú hvor ann- an rneð hinni meslu blíðu. Loksins komstu þó, Kristinn æðikoll- ur! og ekki hefurðu stokkið úr landi með jungfrúna, — tók karl- inn til orða. En hvern fjandann varstu nú cnn að brugga? Og íyrir lílilli stundu voru menn að henda það á milli sín,aðþúsæt- ir lijer í höplum öðru sinni og hefðir verið tekinn fastur, þar scm þú varst að Lrjótast inn í hús Læjargreifans. Jeg þóltist vita að það væri Jygi og þvaður. Rlessaður, segðu mjer nú nlla söguna! En að hverju erlu að hyggja svona undarlega? Að hverju skyLdi jeg hyggja, nema að henni Soffíu? J>vf kemur hún ekki? hún cr þó ekki veik? J>að vona jeg ekki sje, mælti karlinn. Hún hefur nú verið hálft misseri hjá móðursysUir sinni í Kaupmannahöfn og verður jrar, þangað til hún kemst í góða vist. Með alvöru — f Kaupmannahöfn? Og þar var jeg að slœp- ast fullar sex vikur og hef yerið sá glópur að finna það ekki á mjer, hve skammt var í milli okkar. En livernig stendur á þessu Fálki meistari? Ilefurðu rekið frá Jijer dóttur þína, til þess að sitja lijer eptir einmana, sem barnlaus hrota? Nei, góði vinur! Ef jeg út skúfaði öðru eins barni, þá væri mjer það mörgum sinnum mátulegt, að jeg væri strengdur í gamla gapastokkinn hjá vatnsbissuhúsinu og stæði þar til alldægis öllum bæjarmönnum. j>að tók nokkuð á mig að skiljast við lrana, en við þurfum bæði að fá ofan í okkur, og ef það getur ekki auðn- ast við sama borð, þá verður maður að taka annað lil bragðs. Ilvorugt okkar vill lcita slyrks hjá öðrum, meðan við getum, bjarg- að okkur sjálf, og Drollinn mun leggja til þcss sína hjálp En við skulum ekki tala meira um það. Nú vil jeg vera með glöðu skapi, og það skalt þú líka vera, rneðan við erum saman. Segðu mjer nú allra fyrst hvað þú hefur brallað í dag I þá skal jeg apt- ur segja þjer frá því, sem er meira vert enn öll þín frægustu fólskubrögð. Blokk sagði honum þá alla söguna af vini sínum Kaspar Langa, frá því er hann handleggsbraut liann og þar til er hann skildist við hann nú í rökkrinu, nýkvæntan og manna sælastan; og karl- inn tók upp vínflösku, sem hafði beðið heilt ár eptir slíkum ham- ingjudegi. þeir settust nú glaðir við hið litla borð og drukku minni brúðhjónanna með hjartanlegum feginleik. (Framhald).

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.