Norðlingur - 24.05.1876, Blaðsíða 1

Norðlingur - 24.05.1876, Blaðsíða 1
MLIMUt. I, 30 Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Kostar 3 kránur árg. (erlendis Miðvilílldag 24. mai. 4 kr.) síuk nr. 20 aura. 1876. Hver ráð eru til að laga söng i sveilum lier á landi? ■Áiiur en vðr skýrum frá, hvaba ráb vðr álítum hentust til þess ai> menn Iteri alment al> syngja lýtalaust sðrílagi í kirkjunum og al> mentun og kunnátta ( söng fari æ vaxandi hðr á landi, munum vðr stuttlega tala um söng yfir höíuli og sðrslaklega á landi hðr. Frá því vðr höíum fyrst sögur uf heiminum hefir mikib þátt koma til söngsins, og má ætla aí> sönglistin hafi tíðkazt frá alda öbli. Elztu sagnir, sem til eru, benda til þess, al> þegar á fyrstu dögum mannkynsins, á fyrstu bernsku árum þess, hafi mSnnum fundizt mjög til um feguri) söngsins og látiii hrífast fyrir áhriíum hans. }>at> getur heldur engum dulizt, sem annars nokkra tilfinning hefir, hversu inndælt þafe er af> hlýia á fagran söng og hljábfæraleik. }>ai) er eins og raddir liljómi lil vor frá fegurtarinnar heimum og \ðr iirífumst ösjálfrátt af einskonar ömótstæiilegum töl'rakrapti, er svífur ai> oss frá hinum fagra inndæla hljóm. Snemma hafa raenn fundib ab ekki einungis hin lifandi rödd hefir þenna hæfilegleika, ab senda frá sðr lagtóna, heldur ab cinnig mátti knýja fagran hljóm frá ifflausum hlutum og samlaga mannsröddinni; þannig fundust liljóbíærin. þess cr getib í Biflíunni ab Júbal sonur Lameks fann upp hljóbpípur meb strengjum, og þannig var harpan fundin. í gobafræbi Grikkja er þess gctib, hversu Orfevs töfrabi náttúruna meb söng, hversu hann lireif og heiilabi dýrin, jafnvel grös og 8teina, og sýnir sú saga, þótt hún hafi íremur skáldlegan blæ en eögulegan sannleik, ab menn jafnvel á bernskulegasta skeibi hafa fuiidib fegurb og inndæli sönglistarinnar; hjá öllum þjóbum, á hverju 8tigi sem eru, felst tilfinning fyrir hinu fagra — tilfinning, sem, þótt hún cinnig geti leibst afvega og horfib í smekkleysu, afneitar þó aldrei cbii sfnu. Eplir þvf sem tfmar libu og mannkynib mentabist, hefir sönglistin tekib framförum einsog abrar fagrar mentir, þvi ao söngröddin getur, eins og hver annar hæfilegleiki lagast og fegrast í liib óendanlega, einsog liún líka getur afskræmst meb illri mebferb og orbib andstyggilegt garg. Hvervetna í mentubum löndum eru nú söngskólar, þar sem hverjum, sem ant er um ab taka framförum f þessari ment gefst færi á söngnámi; ennfremur söngfðlög og abrar stofnanir til eflingar sönglistinni, hljóbfæri eru endurbætt og ný fundin, ný lög samiu, og nær þessi íþrótt æ rneiri og meiri fuli- komnun. þegar vðr nú lítura á ástandib víbasthvar hjá oss, hvab söng snertir, þá bljótura vðr ab finna ab oss er mjög ábótavant í þeim efnum. Eins og þab er inndælt og anda-glæbandi ab hlýba fögrum söng, eins er þab þvert á móti leibinlegt og særandi fyrir fegurtar- tilfinninguna ab heyra illa sungib; en því niibur á slíkt sðr stab vfbast hðr á landi. þab er óheyrilegt, hversu menn, sera annars hafa ekki aíleit hljób, afskræma þau meb alskonar hnykkjum og rykkjum eba dillandi vibhöfn, þab er svo langt frá ab siíkt fegri sönginn eba gjöri hann fordildarlegri sem slíkir gargarar virbast ætla, ab þab þvert á móti óprýbir hann hrobalcga svo ab hann verb- ur viburstyggilegt gól. þab er reglulegt hneyxii ab heyra hvernig 8Öngurinn fer víba fram í kirkjunum; þar er einatt sálmaiagib sung- ib ramskakt og skælt, surair eru á undan í versinu, sumir á eptir, sumir streitast vib ab belja sem barkinn þolir, og hafa langar lotur en þó tekur út yfir þegar einhver, sem hygst hafa meiri og merki- legri hljób en liinir, rekur upp gól meb glyrojandi rödd, sem kallab er ab fara f tvfsöng. Vðr viljum reyndar eigi neita, ab tvfsöngur þeg- ar rðtt cr sungit, getur verib allfallegur og vakib giaum og glebt þar sem menn eru samankomnir sðr til skemtunar, en í kirkjum á á hann ekki vib. þvf ab auk þess ab tvísöngur er sjaldnast sung- inn tðtt, þá er þessháttar óstiltur glyrajandi alveg ótilhlýbilegur í kirkjusöng. í kirkjum á söngurinn ab fara hátfblega og stilt fram, alt á ab miba til þcss ab lypta huganum í hæbirnar og vekja lotu- ingu fyrir hinu gublega ; þar á þessvegna ekki vib fjörugur og marg- breyttur söngur, sem vekur snöggar glebihreifingar, heldur hátfblega stiltur hljócDur. — þólt söngurinn sð víba svona í meira lagi bágur, þá er þab ekki af þvf, ab ísendingar sðu mibur hæfilegir til söngs eba liafi verri sönghljób en abrar þjóbir. þab er fjærri ab 6vo sð. þab er einkennilegt ab fbúar í fjallalöndum eru yfir höfub meiri raddmenn, en slðttulanda-búar. þetta finnum vðr, ab er náttúrlegt þegar vðr gætum betur ab. 1 fjöllunum tekur undir, bergmálib lypt- ir htjóbinu og leUirþab f stab þess ab þab kafnar og hverfur á slðtt- lendinu, og þab er aubsætt, ab þetta hlýtur ab hafa ábrif á söng- röddina; í fjöllunum fæbist og glæbist hún, en hverfur og eybist á slðttlendinu. Ailir hljóta ab finna hversu Iðttara þab er, ab syngja þegar tekur undir, heldur en þar sem ekkert bergmál er. Fjöflin má skoba sem stólpa söngraddarinuar, erstyrkja hana meb bergmáli1 sínu, en slðtturnar veita henni engan stubning og þess vegna hverfur hún þar og deyr. Land vort meb hinum háu hamargirtu fjöllum, þar sem bergmálib glymur frá einni brún til annarar, er þvf einmitt af náttúrunni skapab tii ab vera aöngland. þetta Btab- festir einnig reynslan bæbi fyrrum og nú. Vðr sjáum þab af forn- sögnnum, ab þegar fslendingar fóru til annara landa, fengu þeir orö á sig sem rómsnjallir menn, auk þess sem þeir voru einatt hirb- skáld konunga. þannig segir frá því f Egilssögu ab Egill Skalla- grímsson færbi Eiríki konungi kvæbib BHöfublausn“, og kvab hátf, 1) J>araf er komib bit> forna uafn bergmálsins: dvergmál; eptir fornri þjólítru átti endurbljómnr raddarinnar, bergmáiib ab vera andsvör frá dverguuum, íbúnm bamra og klettaborga. Æskubrögð Eiristins ISlokks. (Framh.) Morguninn eptir sat bœjargreifinn í slopp sínum og var að drekka sætuþykkni sjer til huggunar eptir allt andslreymið daginn áður. Reyndar kenndi hann nú einskis meins, nema hann hafði dálítinn streng f hálsinum. I»á kom Maðs dýfiissuvörður bjúgur og hokinn inn til hans, með hægri höndina fyrir aptan sig, og í lienni bjelt hann á böggli, sem var vandlega vafinn. Guð komi til! varð lionum fyrst að orði. Er bæjargreifinn þó enn iifandi, eptir alit spottið og háðungina, og getur drukkið sætu- þykkni? Hvað ertu að rugla, Maðs! Jeg er alheill. Jeg vil ekki að menn sjeu að liafa orð á þcssu; það kemur sjerbezt, að það sje bælt niður. En hvernig gekk ykkur? Hljóp hann í gildruna? Oátuð þið yfirbugað liann, þann fjanda? is’áðuð þið skjölunum hans ? Jeg skal nú segja herra bæjargreifanum allt saman. J»að er Jjóta sagan, og jeg verð ekki samur maður fyrst um sinn eptir þessa ferð. Jeg hjelt að aptari hlutinnámjer hefði gengið í sund- ur- —• Hann hljóp að vísu í gildruna, sá Ijandi, enjeg var svo að segja einsamall með honum. Jens skotmaður og Jakob sterki voru reyndar báðir komnir lil mótsins, en þeir þutu, eins og það væri 235 að kvikna í hælunum á þeim, inn í bæinn , jafnskjótt og hringt var til að sjá bæjargreifann standa í ------- Hvaða bölvað þvaður er þetta, Maðs I Hvernig fór svo? Gaztu fengið? — Já, á endanum. Nú skai herra bæjargreifinn heyra söguna. Jeg fjekk að sönnu meira enn jeg hirti um að fá. Bæjargreifinn hefði bara átt að verða fyrir þeirri ádrepu, sem hann lijálpaði mjer um á lendarnar með kvistaprikinu sinu! Heldur vildi jeg standa tíu sinnum i gap. . — Hvaða bölvað þvaður er í þjer, Maðs! Gaztu bundið hann — spyr jeg — og náðir þú? — Nei, það var nú öðru nær, ekki gat jeg bundið hann; jeg reyndi ekki til þess. Hann hefði getað beygt saman báða enda á mjer og drengnum, Ónei, ekki batt jeg liann. En höggið, sem jeg fjekk á malirnar, það hefði bæjargreifinn bara átt að-------- Náðir þú skjölunum, asninn þinn ? náðir þú skjölunum, nauts- liausinn þinn? Fjandinn sjálfur hafi á þjer þjóknappana! Jeg er ekki að spyrja um þá, æpti bæjargreifinn í óþolinmæði og bræði. Já, skjölunum náði jeg, herra bæjargreifi! og jeg er vel kom- inn að þeim tíu dölum. Iijerna er allur böggullinn; það fer ekki svo iítið fyrir honum. Hann geymdi hann í barmi sínum, en jeg var slóttugur. Maðs tók nú af hrygg sjer þá höndina, sem bögg- ullinn var í, en rjetti hann þó ekki frá sjer fyr enn hann hafði tekið við tíu dölum, er bæjargreifinn þreif í skyndi upp úr vasa 236

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.