Norðlingur - 24.05.1876, Page 3

Norðlingur - 24.05.1876, Page 3
239 240 si5nghlj(5&, sem nú liggja einatt í dái eíia ern afskræmd mcl illri meS- ferí), og til a?) styíja aí> þvf aí) hefja Islendinga á þa?) stig í söng- listinni, scm þeim mei) rettu ber eptir náttúrugátum — a?) Iieil sókn e?)a r&ttara sagt heilar sóknir styrki hver um sig rómfagra og söng- fiina unglinga til þessa, þa?) vonum vör ab enginn su svo sokkinn niö- ur í tilfinningarleysi og maurahug ab hann finni frágangssök , og viljum ver enda þessar tillögur vorar mci þeirri ósk og von, a?) ekki einungis einstakar, betur megandi sóknir taki sig fram um þetta, heldur ab, á?)ur en langt um líbur, verfei þa& ekki ein einasta kirkju- sókn á landinu, þar scm annars gutssþjónustugjörb fer fram, sem ekki hafi organ og söngkenslu í sambandi vib það. Ilagbaríur, Edinburgh 4. marz 1876. fað er erfitt að skrifa hfeðan það sem blaðalesendum á íslandi þykir gagn eða gaman að lesa. Hfeðan er lítið að segja það sem fsland snertir að nokkru; þess er sjaldan getið, og því færri hirða rnikið um það. |>ó er nú mikill munur á þessu nú og var fyrir svo sem 15 árurn. {>á lial'ði varla einn maður af iou,000 heyrt Islands getið. Nú eru þó ekki allfáir er vita, að til er land sem ísland heitir, en þó mundi mörgum þeirra veita örðugt að segja hvar það væri, hvað þá heldur meira um það. Að menn þekkja meira til fslands nú en fyrir 15 árum síðan er fyrst að þakka því, að gufuskipaferðir hafa verið á milli íslands og Englands, og gefið mörgum Englendingum tækifæri til að sjá það. En svo cr að sjá sem llestum þeim, er kotna til Isiands, þyki þörl'á að fræða landa sína um það, því að flestir skrifa þeir bækur. Árið sem leið komu út 3 ferðabœkur um ísland. Sú hin fyrsta var eptir Watts þann, er kannaði Vatnajökul. Eætur hann vel yfir landi og landsmörtn- um, en þó mun hann betri íerðamaður en ritari. Er lítill fróð- Jeikur i bók hans. Aðra bók hefir ritað Lord Garvagli sá er var á íslandi fyrir fjórum árum, og er það litilfjörleg ritsmíð. f>á er hin þriöja bók eptir Richard F. Burton, er ferðaðist á íslandi fyrir fjórum árum, og svo aptur í fyrra. Eigi verður það fundið að hans bók, að hún sð eigi nógu stór eða fjölorð, því að hún er 2 bindi, er annað þeirra 308 bls. og hitt 408 bls., liitt mælti heldur segja, að enginn skaði hefði verið, þótt hún hefði verið nokkuð minni. En Ilurton er svo mikill bgkagjörðarmaður, að iiann kann ekki við að vera fáorður. Hann heíir ferðast mikið í fjórum álfum heirns- ins, og skrifað bækur nálega urn hvern þann stað er hann hefir verið á. J>ví verður eigi neitað, að bók hans hefir inni að halda meiri og nákvæmari fróðleik um ísland , háttu þess og hagi en nokkur önnur bók á enskri tungu. En honum hættir of mjög til að mótrnæla því, sem aðrir ferðamenu hafa sagt, ef svo hefir hizt á, að hann hefir eigi seð lrið sama sjálfur; og verður opt oftljótur til að draga ályktanir af skammri og ónógri reynd. Ilann sýnist og liafa verið glöggskygnari á margt það er miður mátti fara í háttum landsmanna en það, sem aðrir hafa talið þeim til gildis. En llurton hefir verið lengst æfi sinnar í austurlöndum og samið sig að Austurlanda siðum. Er því norrænn andi lílt að hans skapi, livort sein liann er á íslandi, Skotlandi eða Englandi; og þó hann sendi tslendingum hnútur í bók þessari, þá eru þær þó engu lin- ari er liann sendir Skotum og Englendingum. |>ó er margt í bók þessari, sem landar vorir ætti að taka eptir, því að eins og sá er eigi «vinur sem vilt eitt segir» , þá er eigi mikið varið í þeirra dóm, er eigi hafa annað en skjall og skrum fram að bjóða. Bur- ton tekur fram lýsingu Islendinga í fáum orðum á þessa leið: «Is- lendingar hafa mikinu heila og sterkan , gáfur seinar en áreiðan- legar; þeim eru vel gefnar gáfur til mentunar, mikils iærdóms og djúprar ransóknar. J>að sýna ailar bókmentir þeirra. Eigi verður sagt, að íslendingar hafi úrættast. J>eir eru það sem þeir voru. En meðan heimurinn í kringum þá, eða öllu fremur fyrir utan þá hefir farið áfram stórum skrefum, hafa þeir staðið kyrrir? Bók þessa kallar Burton «Ultima Thule; or a summer in Iceland». George Browning, sem var á íslandi í hitteð fyrra og Mr. Watts liafa í vetur haldið fyrirlestra um ísland á ýmsum stöðum á Englandi. J>að er og von á blaðaritgjörðum og bókum um Island þetta ár. J>að er þ\í ekki bókaleysi að kenna, að margir hér vita litið um ísjand. íslendingar þeir, er hér eru, hafa og nokkuð auk- ið þekkingu á fslandi. |>rent er það cinkum, sem vekur eptirtekt manna hér á landi voru. Fyrst er það tunga vor og bókmentir hinar fornu. En þó eru þeirað vísu sárfáir, er leggja stund á íslenzku og íslenzkar bók- mentir, en þegar þess er gætt, að þeir voru miklu færri fyrir fá- um árum, er ekki ólíklegt að tala þeirra fari fremur vaxandi. Hin- ir eru miku fleiri, er þykir gaman að gjöra sumarferð til íslands. Bretar eru ferðamenn miklir, og er varla sá maður er bjargálna megi heita, að hann eigi lypti sér upp á sumri hverju, og fari eitt- hvað. Vilja þeir þá ógjarna fara opt á sama staðinn, og helzt vilja þeir fá sem mesta breytingu frá því sem er heima hjá þeim. Nú þykir eigi lengur nýstárlegt að fara til Svissaralands, og jafnvel eigi tii Noregs. Er því ísland nú eins og nýfundið land fyrir ferða- menn. Ferðamenn hafa enn eigi verið þar margir í samanburöi við það sem annarstaðar heör verið, og landið svo frá brugðið Bret- landi sem verða má. Flestir þeir, sem til íslands hafa farið, segj- ast og hafa sótt þangað meiri hressingu og heilsubót, en til ann- ara landa. J>á eru hinir þriðju, er líta til íslands, af því þeir ætla að þar sð auðuppspretta nokkur, og sé fjárvon af viðskiptum við það. |>etta hefir dregið hrossakaupmenn til Islauds, og mun sú verzlun að öllu samtöldu hafa oröið svo arðsöm, að hún mun haldast við. Eins er það ábatavonin, sem liefir leitt enska menn tii að kaupa og leigja brennisteinshámurnar, hvað sem þeim verður úr þeim á endanum. jþeir hafa lítið gjört enn, og mun sú helzta rót til þess, að kaupendurnir og leigendurnir eru el'na litlir menn , en þeir er efni hafa eru ófúsir að hætta fé sínu á þá staði sem eins eru lítt kunnir og Island er. J>eir sem hafa ráð yfir námunum nú, eru þó öruggir að þær muni verða arðberandi, og ætla að auk brenni- steinsins megi finna verðmikla málma, t. a. m., að silfur megi fá úr sumum grjóttegundunum á íslandi. Ilvað hæft er í þessu skal eg láta ósagt. Ilér á Bretlandi er alt með kyrð og spekt. Engin aðkvæða- mál eru á lopti innanlands nö utan. í vetur hefir helzt umtalsefni verið kaup Breta á þeim hlutum Svezskurðarins , er Egyptalands- jarl átti; og kostuðu þeir 72 milliónir króna. Sumir segja þó, að kaupið sé ekki mikið happakaup , því að þeir muni verða miklum mun dýrari á cndanum, þar sem jarl muni ekki endast til að borga vexti af htutum þessum. Ilonum er fjárhagurinn óhægur einsog fleiri iiöfðingjum Austurlanda. Hinsvegar segja þeir og, að eins muni Bretar þurfa að taka til járnbarða sinna til að halda skurð- inum opnum, ef aðrir vilja meina þeim leiðina, einsog þótt þeir ætti ekki einn hlut í honum. — Annað umtalsefni heflr verið ferð prinsins af Wales til Indlands. Hann fór þangað í haust, og er þar enn. Hefir hann þar mikið ríki og víðfent að skoða. Hafa prinsar og aðrir höfðingjar þar fagnað honum með hinum mesta skörungskap, og hafa hvorirtveggja skilið með hinum mestu kær- leikum. Bretadrotlning ætlar og nú að taka sér tignartitil nokk- urn yfir Indlandi, þar sem hún hefir engan haft áður. Er mælt að höfðingjum Indlands muni þykja það virðing mikil. Á meginlandi álfu vorrar má hvervetna friður heita. Ilinar einu óeirðir, sem þar eru, eru í útnorðurhluta þeirra héraða , er lúla Tyrkja Soldáni. J>ar byggja mest kristnir menn. Hófust ó- eirðirnar af óánægju yíir harðsljórn og illri meðferð Tyrkja. Hafa þær staðið næstum heilt ár, svo hvorki rekur né gengur. Nýlega komu að vísu þær fregnir, að uppreistarmenn hef'öi unnið mikinn sigur, en óvíst er hvað satt er í því. í fyrstu var ætlað, að bæði llússar og Austurríkismenn mundu veita uppreistarmönnum. En eigi varð úr því, því að þeir munu hafa ætlað sem var, að margir mundu eruirnir um hræið, ef Tyrkinn væri ráðinn af dögum , eða rekinu úr landi. Aptur þröngdu þeir Soldáni til að lofa kristnum hann til fótanna og strauk sína leið eina góða veðurnótt með all- an sparnaðarsjóðinn og fátækrafje bæjarins. Menn halda að liann hafi brugðið sjer yfir til Englands. Með alvöru, slapp hann sá þrjótur? En segðu mjer nokkuð! Jeg vænti að Fálki steinmeistari búi enn sem áður í mjóa stræt- inu þarna hinu megin? Nei, hann var jarðaður fyrir 10 eða 12 dögum. J>eir eru eptir líkfylgd hans, grenikvistirnir þeir arna, sem liggja enn á strætinu. Æl er haun dáinn, blessaður karlinn? Og dóttir hans — hvar er húu ? Ilún er má jeg segja, sem önnur heimasæta, skammt hjeðan i burt á búgarði einum, sem heitir Bækidalsgarður. Hjá Langa? það stendur lieima. — En var liann lcngi sjúk- ur, Fálki gamli? l>að var víst í fyrra, nokkru áður enn bæjargreiflnn slrauk, sem hann varð fyrir áfalli, karlaumingínn, svo hann náöi sjer aldrei aptur. Bæjargreilinn ljet gjöra honum aðför fyrir einhverjar smá- skuldir, og það var verið að þýfga hann um einhver skjöl, sem hann vissi ekki neilt um. L’pp frá því var hannjafnan, scm hann væði reyk, og hafði misst allt minni. En að öðru leyli var hann ekki svo þungt haldinn. Dótlir hans kom opt heim til hans og hún var lijá honum seinustu dagana. Ilerra Langi hjálpaði hon- um víst líka og útvegaði honum aptur eitthvað af búsgögnum. Nú á að selja húsið og reiturnar eptir hann. J>að er rjett; og livenær á það að verða? J>að má lesa það þarna á horninu. — Verið þjer sælir! mælti drengurinn og skundaði inn í búðina, því það var kallað á hann. Ferðamaðurinn gekk að strætishorninu og las þar auglýsing um söluþingið, er átti að verða fám dögum síðar. J>ví næst hjelthann ofan eptir hinu mjóa stræti, þar sem Fálki meistari hafði átt heima. Ilann laut á leiðinni og tók npp grenikvist af því grænviði, er dreift liafði verið á strælið lil sæmdar hinum gamla Fálka meist- ara hið síðasta sinn. Ilver var maðurinn, sem þú varst svo lengi að masa við, strák- ur? spurði kaupmaðurinn. Ef hann hefði ekki verið svo fyrir- mannlegur ásýndum og svo vel rakaður, þá hefði jeg nærri því þoruð að sverja, að það væri vitlausi múrsmiðurinn, hann Blokk, sem setti xbæjargreifann glataða» í gapastokkinn. það getur ómögulega verið, kvað pilturinn. Ilann var allt að einu að sjá og villimaður, sóðinn sá, og hafði líka verið í örvita- húsinu. Já, sjálfsagt hefur hann verið vitlaus. {>að var líka hann, sem brauzt út úr fangelsinu árið áður og stakk bæjargreifanum í stað- inn inn í klefann sinn. En hversu sem hann var, þá var hann þó meinslunginn og áræðinn. J>að er undarlegt, hvað þessi tígu- legi maður gat verið líkur honurn. Ivveld eitt sal húsbóndinn á Bækidalsgarði heima hjá sjer með

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.