Norðlingur - 24.05.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 24.05.1876, Blaðsíða 2
237 238 og raælti konungur a?) þ\í loknu: BIIií) bezla er kvæbib fiamflutt". I Grettissögu er þess getib, a& þorsteinn dr<5tr.undur vakti atbygli Fpes bnsfreyju, ir.eb því hve hátt og snjalt hann kvab í díblissunni sulur í Miklagarli, og raörg fieiri dæmi raætti greina. Ver höfura þekt fleiri en einn efnilegan söngmann meí) ágætri rödd, sem hefti getat ortib sniidarsöngvari, ef hann hefti haft færi á ab læra söng og röddin lagast, en því hörmulegra cr til þess ab vita, at nienn, sem beztu sönggáfu eru gæddir skuli eytileggja’hljót) sín ýmist meí) afskræmislegri vithöfn eta rifrildisorgi eta þá æfing- arleysi. Fyrir lögulegum söng er þó, sem betur fer, farinn at vakna stnckkur og áhugi metal manna, og er þat cinkura at þakka org- ansleikara P. Gudjohnseu í Reykjavík. Hann hefir fyrstur manna inn- leitt verulega fagran söng hér á landi og má því rettu nafni lieita BFatir söngs á ísamold“, eins og eitt af skáldum vorum hefir kall- at hann*. Hver, sem hlýtir á sönginn f Reykjavíkur-kirkju finn- ur fljótt, hvat fagur söngur er, og hvílík unnn þat er, at heyra fagurt 8ungit. At söngnum í Reykjavíkur-kirkju hafa einnig útlendingar dátzt, sem þekkja til söngva í ötrum löndum, sem leiknustu söng- frætingar standa fyrir, og þar sem allur vitbúnatur og tilfærur met söngtól eru svo miklu meiri og betri, en hör á landi cr kostur á. Bayard Taylor frá Ameríku, sem htr var á þjóthátítinni, getur um þat í fertasögu sinni, hversu fagurt hafi verit sungit2 í dómkirkj- unni, þar sem Gudjobnsen stýrti söngnum3 og lek á organit, en börn hans sungu umhverfis og lærisveinar hans, nokkrir stúdentar, og skólapiltar. þat er einnig P. Gudjohnsen at þakka, at vbr böf- um nú hin fornu sálmaiög, sem mjög voru ortin skökk og bjögut, í hinura upphaflega breina og einfalda búningi, opin og atgeng hverj- um manni, þar sem nótnabók hans er, og væri æskilegt at fleira kæmi frá lionum í þá stefnu. Seinna hafa ýmsir í Reykjavík tckit 8tir mjög fram f sönglist, má þar helztan telja Jónas llelgason, söng- mann mikinn, og gegnir þat furtu um óskólagenginn mann, hversu hann hefír at mestu af eigin ramleik aflat str þekkingar og kunn- áttu í söng. I söngfeiagi því sem hann er oddviti fyrir og kennari í, syngja margir mæta vel og hefir þat nú þegar gefit út tvö söng- rit cptir hann, og mundi þat gletja oss at sjá fleira slíkt út koma. jþannig sjáum vtr at mentun og kunnátia í söng er til á landi her og þat á framfaravegi; en þótt svo sö á einum stat á öllu land- inu, þá er söng vftasthvar í sveitum mjög ábótavant eius og ver Iiöfum tekib fram. Vbr göngum at þvf vfsu, at allir smekkmenn finni til þcssarar mibiu ófullkomnunar á söngnum, og þrái mjög at þar verti brát bót á rátin. þut er uutvilet at eUkt er hægra .wit- fangs f Reykjavík, þar sem bæti er mestur mannfjöldi saroankom- inn á einum stat og alskonar tæki vit hcndina, sem hvergi eru ann- arstatar at fá, svo scm hljótfæri, nótnabækur og hentugt húsnæti fyrir söngkenslu. Alt þetta er svo miklu erfilara vit at fást upp til sveita, at mörgum kann f fljótu bragti at virtast ógjörningur at koma á söngkenslu svo hún geti ortit at verulegum notum, því at 1) Sjá kvæbi sem skálapiltar færta P. Gudjohnseu á afmælisdegi haus 29. dag nóvembermán. 1874. 2) Sbr. einnig þjóthátftarkvæti hans „America to Iceland" („Thou land of saga Eteel and song“) prentat á iausn blati met íslenzkri þýtingu eptir Matthfas Joch- nmson, Heykjavík 1874, einnig í Kensiubók í enskri tungu eptir Halldór Briem 2. útg. Ileykjavík 1875. 3) þess er getanda, at þat sem öllum fanst mest um at heyra sungit, var hit fagra kvæti “Lofsönguriun“ eptir Matthías Jochnmsson, en vit hann er lag eþtir íslending Sveiubjörn Sveinhjörnson í Edínborg. sínum. Síðan hjelt Maðs áfram að segja frá því með mikilli mælgi, hvernig allt hefði gengið, og neri lendarnar jafnt og þjett og kveinkaði við hvert orð. En gleðin leiptraði af andliti bæjargreif- ans. Hann leysti utan af pappírsbögglinum stóran vasaklút er urn hann var vafinn, og mælti fyrir munni sjer: það fór vel! það var þó heppnil Nú skal eigi bera neitt á neinu, og jeg getjafn- vel — Hann spretti innsiglinu frá bögglinum, og Maðs gat eigi annað ætlað, enn að hann hefði allt í einu gengið af vitinu; því hann sá hæjargreifann rjúka innan um stofuna, sem væri hann djöfulóður, og tæta böggulinn allan í sundur; en óteljandi slitur af gömlum frjettablöðum þyrluðust upp yfir höfuð honum og dreifð- ust víðs vegar um gólfið. III. Tvö ár voru nú þegar liðin frá því er gapastokkssagan gjörð- ist, sú er s\o miklurn tíðindum þótti sæla í hinu lilla kauptúni. Eigi liafði að vísu þess orðið auðið, er sá mundí kjósa, sem næst- an átti hlut að máli, að engar fregnir færu síðan af þessum kynlega atburði, en þó hafði hann eigi orðið þjóðkunnur. í hjeraðsblaði nokkru var drepið á söguna, en sá kvittur \ar aptur ósannaður síðar í hlaðinu og skýrt svo frá, að slfkt hefði verið misskilningur einn og eigi í annað cfni, enn ómerkilcgur gauragangur í geð- veikum manni. her dugaf ekkert kák, hcldur at koma upp söngkenslu er sð at veru- legu gagni, og rítur nú á at finna eitlhvert tiltækilegt rát til þessa, bæti at glæta smekkinn fyrir fögrum söng og svo at efla kunn- áttuna í honum. Til þessa er ómissandi at hafa gott hljót- færi, því án þess er ekki unt at læra sönglögin rbtt eptir nótum einum, neraa ef til vill einstöku afbragts söngkænum mönnum. Hljótfæri þarf at hafa til at heyra hljóbib fyrir sðr og laga svo röddina eptir því. þá er at finna hvata hljótfæri er hentugast; þau hljótfæri, sem helzt geta Uomit til greina eru: Fibla (fio— lin), fortepíano og organ (langspil og harmoníka eru ekki svo fullkomin hljótfæri at þau hrökkvi til). Á íitlu og fortepíano er mjög vandasamt at leika, og eigi nema fyrir fima alvana leikara; ennfremur eru þau hljótfæri helzt lögut fyrir fjöiuga gletisöngva og dansleika, en eiga mitur vit sálmalög, sem sungin eru hægt og há- títiega. Organit þar á móti er einmilt hit rötta hljótfæri og lient- ugasta. A þat er vandaminna at leika, og þat hefir fullkomnari (sterkari eta dynmeiri) hljóm en hin hljótfærin , og þessvegna er hægra og þægilegra at syngja undir met því, og þat er einmitt þat hljótfæri, sem vit á í kirkjum. Vér viljum því ráta hverjum þeim sem annars er nokkut ant um fagran söng, at útvega dálílit slíkt organ (harmonium)1 í hverja kirkju. þau kosta frá 50—100 kr., og fyrir Iieila sókn at skjóta saman því fð getur ekki verib nein of- ætlun; velja þv! næst einhvern ungling, sem hefir gót og fögur hljób og cr yfir höfut efnilegur til sönglistar, og senda hann síban meb 8ameiginlegum Etyrk sutur til Reykjavikur til at læra söng og org- ansleik, til þess ætlum vðr at varla nægi minna en heill vetur, því at slíkur söngsveinn þarf ekki einungis at kunna at leika lögin fim- lega met undirröddum (leika margraddat), hcldur og, ef vcl á aö vera, at setja sig vandlega inn í samsetning og etli hljóífærisins, til þess bæti at hafa traustan grundvöll hjá sjálfum sör til írekari fullkomnunar í ment sinni, og ennfremur til at geta stilt, lagfærtog bætt hljótfærit þegar þat kann at slitna met tímanum etaskemmast af einhverjum orsökum, at minsta kosti ætti hann at hafa vel vit á at sjá , hvat at er, og geta sagt færum smit fyrir met atgjört á því, ef hann hefir ekki hagleik eta kunnáttu til at gjöra sjálfur við þat. Autvitab er, at tíminn til at læra ab syngja og leika á organ- it getur ortit lengri eta skemri eptir því sem söngsveinninn hefir hæfilegleika til, og þá ftstyrkurinn at sama skapi meiri eta minni. At áfloknu námi ætiumst vðr til ab söngnemandinn, sem nú er ort- nn söngfrætingur, leiti tii átthaganna og iáti styrktarincnn stna njóta góts af námi sínu, at hann nú kenni út frá ser og korni á fögrum söng bæti hátíba- og gletisöng. At styrkja slíkan efnilegan ungling til þess at nema sönglist, til at koma eptirleitis lagi á kirkj- ueönginn, sem nú er víta hneixli á at heyra , tii at sýna ötrum hvat fagur söngur er, og kenna þeim hann og vekja þannig og glæba fegurbartilfinninguna, til at leita fram og laga til fuilnustu þau 1) í hljótfieri þessu myndast hljótib vit málmstengur sem hrærast af vindi ota loptstranmi. Loptstranmurinn kemnr fiá belgjnm er leikarinn tretur venjulega sjálfur, um leit og hann lætur flugnrna leika eptir nótnnnm, og getnr hann meb trotningnum temprat (ankit eta minkat) hljótit eptir vild. Illjómnr þessara hljótfæra líkist hljóm pípuorgansins (þannig organ er í Keykjav(knrkirkju) og full- komit harmonium (met 32 feta hljóti) heflr sama hljóm og stórt pípuorgan, en náttiirlega aflminni. þan eru eigi mjSg fyrirfertarmikil og þæg at flytja, og ern því mjög höft í skólum og smákirkjum í ötrum löndum. 2) fyrir fám árum hafa slík hljótfæri verit fengin í kirkjuna á Melstat í Mit- flrti og at Arnarbteli í árnessýslu, og reynast ágætlega. Sunnudag einn að áliðnu í septembermánuði stökk maður nokk- ur, hár vexti og gildlegur, út úr póstferðavagninum hjá gestaher- berginu. llann var í góðri ferðakápu og gekk þegar eptir aðal- stræli bæjarins niður á torgið. Hann hugði vandlega að nokkrum nýjum húsum og stóð lengi kyrr á torginu, þar sem ýmislegt var orðið breytt frá því, er áður hafði verið. Hvar er vatnsbissubúsið — má jeg spyrja? mælti hann við búðardreng einn, er stóð í dyrum alinærri. þarna fyrir har.dan, svaraði pilturinn og benti á dálítið nýtt hús beint á móti honum, en fyrir því var porthurð tvöföld og dreg- in á vatnsbissa. Nú, það er þá annað nýtt? Já, gamla húsið stóð því sem næst á miðju torginu , sagði pilturinn og kreisti saman varirnar til að verjast hlátri. J>að var riíið og flutt sama árið sem baijargreifinn síðasti stóð í gapastokkn- um. Pilturinn rak nú upp skelliblátur. það hefur verið kátleg saga, mælti komumaður og brosti við. Hvað varð af þeim bæjargreifa? I>að má skollinn vita, svaraði búðardrengurinn. Ilonum varð eigi vært bjer í bænum fyrir því hneyxli. það voru allir að stríða honum með því, og við strákarnir fórum æfinlega að flissa, hve- nær sem við mætlum honum. |>að er sagt hann hafi sótt um em- hætli annarstaðar, en hann lenti þá í einhverju óþokkamáli við yfir- menn sína vcgna ómagafjár, er liann liafði undir hendi, ogsvotók

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.