Norðlingur - 24.05.1876, Side 4

Norðlingur - 24.05.1876, Side 4
241 2-12 þegnum síiuun þeim enduibótum, er mest þótli um varða. Hefir hann lofað öllu fögru; cn revnd þykir hafa sýnt, að loforð hans eru lítils virði. Eru því litlar h'kur til, að uppreistin sefist bráð- um, enda á Soldán í svo miklum peningakröggum, að honum ligg- ur við liúsganginn sjálfan. Ivarlunga óeirðirnar á Spnni eru nú loks á enda. Síðan um miðjan vetnr hafa konungsmenn krept svo að Iíarlungum að þeir liafa orðið að gefast upp eða flýja til Frakklands, og þangað er nú Karl sjálfur kominn. Er sagt, að bráðum sð von á honum til Englands. í öðrum löndum Norðurálfunnar er fullur friður sem stendur, en í mörgum löndum er friðurinn nálega eins þungbær og áður var Ófriður, því að hver grunar nágranna sinn um gæzku, og býr sig sein bezt hann getur. Frakkar hafa enn eigi gleymt landa missi sínum og óförum við Prússa. þykjast þeir allan við búnað þurfa að hafa til að ná hefnd- um, þótt þeir megi bíða nokkur ár færis. það þykir og sumum eigi bæta um spektirnar, að lýðveldismenn urðu lang fjölmennast- ir í kosningum þeim, er fóru fram í f. m. þótt foringjar þeirra væri sliltir og hógværir, áður kosningar fóru fram, og meðan á þeim stóð, þykir hætt við, að í sama æsinginn sæki, og áður hefir vcrið, þegar þeir haf'a ráðið mestu. En menn hugga sig við það, nð Mac Mahon, forseti, meðan hans nýtur við, og herinn, sem lion- um fylgir muni geta haldið skrílnumí skeljum. í kosningum þess- nm hefir komið fram, eins og optar, að alþýða á Frakklandi er rög til breytinga, og viil helzt láta sitja við það sem er; húneránægð ef henni er leyft að nurla og næla í friði Nú hefir lýðveldið stað- ið nokkur ár, og landið hefir blómgast fremur öllum vonum. þykj- ast þyí landsmenn vita hverju þeir sleppa, en ekki hvað þeir hreppa. Á Norðnr-þýzkalandi liggur herútbúnaður þyngra á mönnum en á Frakklandi. Kostnaðurinn til hersins hefir svelgt nálega alt hið mikla fe, er þeir fengu frá Frökkum og mikið fé annað. Upp- vaxandi menn verða að verja beztu árum sínum til heræfinga, og cr það sem nærri má geta atvinnu manna til mikils hnekkis. En stjórnendur berja því við, að ekki tjái annað en að hafa herinn sem fjölmennastan og bezt æfðan, því að þeir megi eiga vísar á- rásir af Frakka liálfu, ef færi gefist. Sagt er að Prússar og Frakk- ar hafi hyorir um sig 1| miljón vopnaðra manna. Rússland er sagt að hafi 2 milljónir? þykjast Rússar verða að vera viðbúnir, bvað sem verða kann i Tyrkjalöndum ; og Austurríki er sagt að hafi 1 miljón vopnaðra manna. Ausiurríki misti merkan mann rett ept- ir nýárið þann er Francis Deak hét. Ilann var ungverskur og þótti einhver hinn nytsamasti maður ættjarðar sinnar. Hann var 29 ára, þegar hann kom fyrst á þing, og byrjaði hann þá þegar að krefj- ast landsréttinda Úngaralands af Austurríki, en altaf með stillingu og á löglegan hátt. Sá varð munur lians og Kossuths, að Iíos- suth vildi rífa Ungaraland úr öllu sambandi við Austurríki, og var forsprakki uppreistarinnar 1848. Reyndi þá Francis Deak, eineog liann hafði fyr gjört að bera sæltarorð mijli landa sinna og stjórn- arinnar; en það varð árangurslaust í það sinn. Fór hann þá til eigna sinna, en Kossuth varð að flýja land. þó fór svo, að Fran- cis Deak fékk öllu sínu framgengt á endanum; því að 1867 fékk Ungnraland sérstaka stjórnarskipun, og síðan heíir allur þorriþing- manna fylgt honum á þinginu FRÉTTIR. Meíi Ólafsfiríingum, er komu hér til bæjarins 21. þ. m. kom sú frétt at) Grána hefði komibá Siglufjörð 16 þ. m. Hún hafði komið fyrir vestan land og lent í kreppu og natiðum af hafís, enda brotn- aí) bugspjótið, fremri íoppstöng og beitiásinn. Hálfur farmur skips- ins er mælt að veríi iagður upp á Siglufiríi, en annar helmingur- inn fari á Oddeyri. Óðara enn (shroðann leysir af Eyjafiríi, munu menn því geta vænt Gránu hingað. Póstarnlr. Austanpóstur kom hingað 22. þ. m. og sagði kalda tíð og ís mikinn fyrir Austurlandi. þar hefir strandað skip, scm stjórnin hafði sent lil að leggja upp kol á Seyðisfirði handa Díönu, hinu fyrirhugaða strandsiglingaskipi; hafði það rekist á ís- jaka skamt frá landi, brotnað gat á það og varð síðan siglt upp á land. Sunnanpóstur kom í gær (23.). Aflaleysi er að frétta at Suðurlandi, einhver hin aumasta vertíð við Faxafióa, er menn muna. Aptur hafa hákarlaskipin aflað með bezta móti. — ]»iugvalla- fundur er samþyktur ]úli. — Pósfskipið (Arcturus) kom 3. þ. m. til Reykjavíkur eptir 12 daga ferð frá Kmhöfn. Fólksþinginu danska hafði verið hleypt upp 30. f. m. sakir þess að varnarlagafrumvarp stjórnarinnar gekk ekki fram; nýjar kosningar áttu að fara fram, og voru menn í ákafa að búast til þeirra, þegar póstskip fór. (Eptir ísafold). — Híý iög. Ilinn 7. f. m. hefir konungur vor ritað undír lög um þingsköp handa alþingi Islendinga. þá eru laxalögin ein eplir óstaðfest, auk kláðalaganna. — Peniugabreytiugiu Ilinn 17 f. m. hefir konungur gef- ið út tilskipun þess eliiis, aö hinar eldri spesíumyntir, sem getið er i tilsk. 31. júlí 1818 6. gr., §, ^ og ^ úr spesíu (áttamörk, háifar spesíur og fjögur mörk), aðrar en hinar slésvíkholsteinsku, er voru úr gildi feldar í fy ra, skuli úr gildi gengnar 1. október 1876, hvort heldur er í gjöld til ríkissjóðs (landssjóðs) eða manna á milli; sömuieiðis allar spesíur, spesíudalir, ríkisbankadalir, tveggjaríkis- dalapeningar, ríkisdalir og hálfir ríkisdalr, sem slegnir eru sam- kvæmt seinni auglýsingum. «Á íslandi og Fíereyjum skulu samt peningar þessir vera gjald- gengir þangað til 6 máriuðir eru liðnir frá þeim degi, að tilskipun þessi er hirt almenningi á venjulegan hátt». — Díaua, strandsiglingaskipið, sein á að verða í sumnr, kvað nú eigi muni verða ferðbúin frá Kliöfn fyr en seint í júnímánuði, og mun því naumast fara nema 2 ferðir fram og aptur. Hvar hún á að koma við er óvíst enn. Landshöfðinginn hefir þó að undir- iagi innanríkisstjórnarinnar auglýst í stjórnartiðindunum (B 6), að créttast þyki að láta Díönu koma í hverri ferð við á Seyðisfirði, Raufarhöln, Akureyri, ísafirði og í Slykkishólmi, og á Skagaströnd í 1. og 2. ferðinni frá Ivhöfn, og á 1. ferðinni aptur í leið frá Reykjavík». Auglýsingar. — þareb eg undirskrifatur hef móttekiö stjórn verzlunarinnar í Dofsós, auglýsi eg hérmet), at verzlunin heldur ðfram í sumar, og þareí) talsverðar vöruleifar eru hér nú á staénum, og skip er vænt- anlegt hér í byrjun júnímánatar met) alskonar naubsynjavörur, geta aiiir, sem eiga inni vit) téta verzlun, fengit) þat) (áturgreindum vör- mn; eins bit eg alla, sem skuldir eiga at> greita hér til verzlunar- innar, at> borga þær ( komandi kauptlð. En þareb vörur þessar eiga allar ab seljast í sumar, fást ýmsar af þeim meb talsveiðum afalætti. Ilofsós þann 15. maí 1876. Bengt Nilson. Fjármark Magnúsar prests Jósepssonar á Halldórsstötium f Bárí- ardal: Hvatt og gat bæti eyru. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil. Akurcyri 187<i. Prentari: B. M. Stephá nsson. bók í hendi við borð þeirra hjónanna í dagstofunni. Ilin unga og vænlega kona hans sat hjá honum. Hún var enn nokkuð föl- leit eptir það, sem hún hafði fyrir skömmu bætt í búið. það var meybarn, ofurlítill hvítvoðungur, er svaf í kjöltu hennar. Spræk- legur drengur, sem þó var eigi nema lítið eitt kominn á annað ár, var að brölta á gólftjaldinu fyrir fótum hennar og ljek sjer að ketlingi. Emilía rjetti manni sínum höndina og benti á barnið, er svaf í knjám henni. Já, hún er falleg, Emilía mínl hún hefur líka blessuð augun þín, mælti Langi með einkar hýrlegu yfirbragði og lagði bókina frá sjer. Geturðu jafnvel sjeð það gegnum augnalokin, þegar að hún sefur? sagði hin unga móðir í glettni og brosandi. Jeg skal ann- ars kannast við augun, hvenær sem hún lýkur þeim opnum; en Ijóta ennið, sem hún hefur, og skarðið í hökuna, það er engum að kenna nema þjer. |>að fer þó heldur en ekki vel um okkur bjerna, mælti Langi og horfði á konu sína og börnin. það væri mikil heimska ef við Ijetum okkur verða þungt í skapi af ólukku brjefinu. Guði sje lof! þú ert nú orðinn glaðlegur aptur, mælti Emilía blíðlega og strauk hárið frá hinu bjartleita og fríða enni hans. Jeg er óhrædd um það, að þú færð lán annarslaðar, og það er langur tími enn fram í desember. þótt jeg neyddist til þess, sem mjer þykir allra verst, og viö yrðum að selja búgarðinn, mælti hann hálft um hálft mæðilega, þá hefur himnafaðirinn eigi að síður einhver ráð til að hjálpa okkur. Jeg get sagt til í tungumálum , þangað til jeg hef náð embættisprófi. Úr því verður mjer eitthvað til. Og þó við kunn- um að eiga eríitt uppdráttar nokkra hríð , þá erum við eigi að síður mestu lánsmenn í veröldinni — er ekki svo? Hún sannaði það með alúðlegum kossi og leit um lcið hýr- lega og ánægjulega, fyrst til hans og síðan til beggja barnunganna. því næst tók hún að raula skemmtilega vísu við yngra barnið, sem var að vakna. (Framhald).

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.