Norðlingur - 16.08.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 16.08.1876, Blaðsíða 2
19 20 Múðir grætur móðgum tárum! Meyja smá, er blundar hðr, þreytt af fáum æsku-árum, er velkomin hvíldin þðr! Fagra, sæta sálin mín! se oss heilög minníng þín! Engill varstu, og engil aptur upp þig vekur herrans kraptur! IMóðir kær, þín móðgu tárin máttug þerri drottins hönd! Ilennar eru horfin árin, hún er flogin Ijóss að strönd sem þú barst við brjóstið þitt, barnið var hún þitt og mitt, ástarpantur okkar fagur, upp þá lyptist gleði-dagur. |>á var yndi, þá var gaman, þá var gleði í okkar sal! Iljörtun bæði slóu saman sætt við barna-hljóð og tal! Okkur blíðum örmum vaf, okkur blessun drottins gaf og með engla helgum höndum liélt hún okkar ástar-böndum. Skila eg af mér skærum blóma, skaparinn léði stutta tíð! Sofðu vel í sumars ljóma, sé þér gröfin ,vær og blíð! O þú skæra og litla ljós! Liöin meyja visnuð rós! Sæt og fögur í sjálfum dauða, sorgum fjær og lífi nauða. Enginn meir þig aptur kallar upp til lífsins, kæra mín! því til skærrar hirana hallar bafin er nú ferðin þín! Fijúgðu vængjum fögrum á frárn til ljóssins, meyja smá! Drottinn okkar böiið bæti, blessaður sé hann, þó hann græti. 15. G. Ctlendar frettir, Kmh. 9. júní 1876. (Framhald). Ilinn nýi Soldán var mjög lofaður í öllum sögum, og það fram tekið, að liann væri mentaður maður á Evrópumanna vísu, kynni frakknesku og íleiri tungur og svo frv. f>á fóru og miklar sögur af heitum hans — sem títt hefir verið í hvert skipti, sem Soldánaskipti hafa orðið — og sagt að hann ætlaði að gjöra enda á fjölkvæni Soldána, hleypa niöur hirðeyri um f, gjöra öllum sagt mína leið ti.l Skáneyjar sama dag og salan á Rækidalsgarði fer hjer fram — Hún náði eigi fleira að mæla, því þá heyrðist hark úti í garð- inum. Varðhundurinn gó, en vagn kom inn um hliðið og í þrír menn. J>að var Kristiun Rlokk, presturinn úr hinu næsta þorpi, vinur hans og Langa, og hinn nýi bæjargreifi herra Stelfens, er var skólabróðir þeirra og góður kunningi, eins og presturinn. Rlokk stökk úr vagninum með mesta gleðibragði; hann var búinn í hið bezta skart sitt og hafði allmikinn pappírsstranga, sem veld- isvönd, í hendi sjer, en þeir, sem fyrir voru, vissu alls ekki hvað hjer mundi bera til nýlundu. Gestirnir voru óðara komnir inn í stofuna, áður enn nokkur fengi ráðrúm til að ganga í móti þeim. Kæru vinir! — lók Kristinn Rlokk til orða — lofið þið mjer nú í dag að vera borgarhöfðingi hjerna á Rækidalsgarði! Jeg hef með mjer tvo gesti, er gjöra sjer allt að góðu, það sem er fyrir hendi í húsinu. En fyrst verð jeg að biðja minn virktavin, Kasp- ar Langa, að hrekja burt allan hryggðarsvip af hinu fríða enni sínu, og hina kæru húsfrú Emilíu að vísa frá augum sjer hverri perlu, hversu fögursem hún kynni að vera. Jeg kemnúhjermeð það svart á hvítu, að góðvinir mínir í þessu húsi eru svo vel efn- aðir, að þeir geta þegar leyst sig af hverri skuldbinding og fært út kvíarnar á Bækidalsgarði, svo það verði úr honum dálítill, og þó fullsæmilegur herragarður. Ilina skáldlegu grein, er þú, minn ein- þykki vinur! settir í blaðið tii að kunngjöra söluþingið, hana þarft jafnt undir höfði, hverrar trúar sem þeir væru, friða Iandið með réttvísi og góðum lagasetningum og með öllu þessu halda uppi rétti og forræði ríkisins. Menn hafa fyrir satt, að hinir nýju ráð- herrar Ábdul Aziz hafi ráðið mestu um afsetningu hans, en bróð- ursonur hans róið undir, því það var bert orðið fyrir löngu, að Ab- dul Aziz ætlaði að leiða son sinn til arfs og svipta Múrad sínum rétti (eptir ríkiserfðum Tyrkja). Nú liðu að eins fáir dagar áður sú fregn barst frá Miklagarði, að Abdul Aziz hefði ráðið sér sjálfur bana með því móti, að hann hefði skorið í sundur lífæðina á öðr- um handlegg sér og látið sér blæða til ólífis. |>ó stjórn liins nýja Soldáns þykist hafa næg rök og skýrslur frá læknum, að svo haíi aðborizt, þá leggja engir trúnað á þær sögur, en öllum þykir senni- legra, að hér hafi morð verið framið. Slíkt er og of samfelt við ríkissögu Tyrkja, að Soldán þeirra skyldi hika sér við þau úrræði eða ráðherrar hans, þegar svo er ástatt sem nú var. Múrad þriðji lét myrða fimm bræður sína, auk fleiri skyldmenna, þegar hann kom til ríkis (1574), Amúrad fjórði lét aftaka þrjá bræður og Osman annar einn bróður (1621). En í hvert skipti er kallað, að það sé gjört til að tryggja frið í ríkinu. í hirzlum Abdul Aziz eiga að hafa fundist 250 mill. franka í gulli, og hefir hinn nýi Soldán skil- að því í fjárhirzlu ríkisins, en þar var nú alt á þrotum. — J>ess er almennast til getið, að Englendingar hafi stutt að þeim breyting- um sem orðið hafa um stjórnar og höfðingaskipti í Miklagarði, og er þá auðvitað, hvað þeim hefir gengið til bæði þessa og til her- búnaðarins; þeim hefir þótt sem Rússar ætluðu nú að láta sverfa til stáls og gjöra enda á ríki Tyrkja í Evrópu en færa völd sín svo suður á bóginn sem þeir lengi hafa stofnað til. J>að er ekki ólíklegt að Tyrkjaveldi standi nú við «faliandi forað»,en þaðer vonandi, að Englendingar verði ekki einir í leik, þar sem við liggur að stemma stiga fyrir ofráðum Rússa í Norðurálfunni. Við slíkt fylgi, sem T’yrkir ætla sér búið af því, hvernig Englendingar horfa við málunum, verða þeir án efa þverari við aðhald og áskoranir keisaraveldanna, en þó standa eigi minni vandræði af hinu að uppreisnarmenn taka öllu fjarri um uppgjöf síns máls eða sættir, og segjast vilja berjast unz yfir lúki, og þeir taki engum öðrum kosti enn að losast við Tyrkjaveldi með öllu. Serbar og Svartfeliingar standa albúnir til herfara á hendur Tyrkjum og mikill hluti Rúlgaralands er þegar í uppnámi, en sögur segja að hér hafi uppreisn verið lengi undir- búin og hingað liafi bæði komið vopn og fé frá Rússlandi og fleir- um slafneskum löndum. það er sem tveir megnir straumar mæt- iot, þar oom Xlúooar og Euglandingar standa að þessum málum, því hvorir um sig standa andspænis fyrir austan, eða í Asíu, og eiga þar mikils að gæta. J>ó Austurríki hafi til þessa dregizt til málafylgis með Rússum og J>jóðverjum, þá er auðvitað, að hér kemst allt á los, ef Tyrkland leysist sundur, eða Rússar komast á svig við það að Miklagarði. J>ar sem málin horfa svo við sem nú er á drepið, er hægt að sjá, að stórveldin þurfa að neyta bæði vits og stillingar, ef þeim þykir mest undir því komið, sem alla jafnan er látið í orði uppi, að friðurinn haldist ríkja á rneðal í vorri álfu. J>ess mun og frestað i lengstu lög að stilla til samkomulags um, að láta Soldán og uppreisnarmenn eða jarla hans, sem enn kunna að hefja herskjöld í rnóti honum, eigast við án tilhlutunar af ann- ara hálfu. En flestir eru þó trúartregir, að þetta takist þegar til lengdar leikur. þú eigi að taka aptur. Jeg hef annazt um það, þótt jeg að vísu liefði eigi við neitt skáldskaparmál. Yinir hans hlýddu til með mikilli undran; en hann fjekk þeim nú tvö skjöl með mörgum innsiglum og nöfnum undir, og sögðu þeir báðir, bæjargreiíi og prestur, að skjöl þessi væru góð og gild í alla staði. Annað þeirra var viðurauki við testament Straums heitins verzlunarstjóra og var þar sú skipan gjörð, að ef Emilía dóttir hans giptist og yrði henni barna auðið , þá skyldi og hverfa til hennar einnar arfur nokkur, er honum hafði tæmzt eptir að hann samdi sjálft testament sitt Var það allmikið fje og stóð í Lundúnabanka. Hitt skjalið var skírteini til Straums verzl- unarstjóra og lýsti því, að sá, er hefði það í hendi, gæti heimt tíu þúsundir punda sterlinga, er geymd væru í hinum enskabanka. Á þetta skjal hafði Straum skrifað með eiginni hendi, að það ætti að fylgja viðurauka testamentis síns. En þessi orð höfðu þó því sem næst verið klippt í burt. Kristinn lllokk sagði þá alla sög- una, hvernin það hefði aðborizt, að hann varð í rauninni varnaðar- maður Emilíu henni til trausts í gegn lögráðanda hennar, þeim er nú var strokinn. Mönnum þótti liklegt að einhver hefði allt í einu komið að svikaranum, þar sem hann ætlaði sjer að falsa skjalið^ eða þá að sarnvizka sjálfs hans hefði þrýst honum til að fremja eigi fyr enn að síðasta kosti þessi svik, það er að skilja, að taka undir sig fjeð, svo sem handhafl að skjalinu. Allir fögnuðu þessum happafundi.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.