Norðlingur - 22.02.1877, Side 2

Norðlingur - 22.02.1877, Side 2
117 118 sé Islendingur en als ekki danskur. Vér getum reyndar skilið að Dönum lítist ekki rétt vel á slika ráðstöfun, því margur held- ur mann af sér, og ekkert er líklegra en að þeir setli fslendinga eins kæna og þeir eru sjálfir. þessu er þó ekki svo varið. í stjórnarmálum eru íslendingar yfir höfuð einurðarmenn og hrein- skiplnir, og óttast margir þeirra hvorki reiði keisarans né «páfans». En þar að auki kemur Dönum þetta mál ekkertvið, það er mál sem er sérstaklegt löggjafarmál íslands og enginn danskur maður nema konungur einn á neitt með að segja eitt orð um. Sé konungur vor ánægður með að stjórna íslandi með íslenzkum ráðgjafa og það ætlum vér víst, að svo mikil einlægni ríki milli konungs og Is- iendinga að konungi sé slík ráðstöfun allljúf, þá er mikið heillamál unnið bæði fyrir Danmörku og ísland, og ísland tengt Danmörku því sterkasta bandi, sem vér fáum hugsað oss. það er vitaskuld að á meðan ísland og Danmörk eiga engin sameiginleg grundvall- arlög saman, verður ísland að borga ráðgjafanum alveg, en ísland að hálfu og Danir að hálfu, er grundvallarlög þessi eru sett. En þá kemur til skoðunar hvernig heimastjórn íslands skuli fyrir komið. llún getur aldrei gengið til lengdar með því ólagi sem nú er á henni. þar er ábyrgðarlaus landshöfðingi undir ráðgjafa, sem vér skorum á alþing að dæma um, hvort ckki sé þegar orðinn stórkostlega brotlegur við stjórnarskrá vora. já svo stórkostlega sem ýtrast er unt að hann geli orðið. Stjórnarskráin gengur svoillafrá ráðslöfun stjórharathafnarinnar á íslandi sem orðið getur. þar um er ekkert hálf't né hcilt sett að lögum. Ilinn ábyrgðarlausi landshöfð- ingi gengur um bæði þing með tillögur, aðvaranir og hótanir eins og honum þykir bezt eiga við, þvert á móti öllum reglum er við gang- ast annarstaðar um víðan heim þar er löggjaíarþing og konungur fara með löggjafarvaldi þjóðarinnar. þetta er hin óheppilegasta ráðstöfun og engu siður fyrir það, þó hún eigi ritaða reglu við að styðjast í stjórnarskránni. þegar stjórnarskrá hefir sett þá reglu fasta, að löggjafarvaldið hvili hjá þingi og konungi, þá sjá allir að það er stjörnarskipunarleg afglöp að setja algjöriega ábyrgðar- lausan mann að hepta athafnarfrelsi ens löggefanda þings hvenær sem hann heldur að aðgjörðir þess stefni í þá átt er ráðgjafa kann að mislíka, og hins vegar að ýta fram þeim málum alt er hann getur,' er ráðgjafa er annast um að fái framgang, þó þau að öðru leyti sé þinginu hvumleið. J>essi ráðstöfun er þar að auki svo nauða óþörf; tillögur landsh. eiga að vera fólgnar í því, að láta þinginu í té fljótt og greiðlega allar þær skýrslur er það þarf með; ráðgjafa konungs má treysta til als annars. (Framhald). IIEIMKOMA Jóns Árnasonar, (við jarðarför hans). Sátum fyrr glaðir að sumbli hjá sveitar prúðmenni; maka hans fáa vér fundum, að fjörga og skemta. En hnípa nú hugir reikulir að hcimkynni þínu vanalega iölar, en nú voru þær lítifc eitt rjóéar og gótmennskubros myndati8t smátt og smátt á vörum hans. Á Caballero! mælti hann, þér eruí) leikinn ( því ab gjöra menn hrædda. Eg var ósjálfrátt farinn ab þreifa eptir hnifnum, því eg hélt at) þér sæktust cptir lífi mínu I Carambal Eg hefti aldrei ætl- at) ab þib Norturlandabuar værut svo eldfimir. Eptir at bafa spjall- ab vit hana í hálfa klukkustund, eptir at hún hefir tekit ftem- ur stuttlega á móti ytur erut þér þegar ortinn ástfanginn, og þab at mun? Nú, þat veit hin heilaga María mey! annab eins hefi eg aldrei lifat — nei — og sorgarsvipurinn á ytur — ha, ha, ha! af- sakib þér mig, at eg fer ab hlæja herra læknir — en eg get ekki annat — ha, ha, ha, ha! Eg blóírotnati af skamfeilni og reiti, er eg stób þarna frammi fyrir þrælmenninu, er eg í glópsku minni, þvf nær óafvitandl hafti sagt frá hinu huldasta leyndarmáli hjarta míns. Eg leitabi ab svari, en mér var ekki unt at finna neitt. Alt í einu vart hann alvarleg- ur; þat var líkast þvi, ab augu hans leiptrutu, hann staiti beint fram undan sér eins og hugsanir hans heftu fengib svo mikib vald yfir honum ab hann gæti ekki slitib sig frá þeim. Loksins braut hann þab af eér, gekk til mín, greip í hönd mérog mælti meb vina- legri röddu. Verit mér ekki reitir, Caballero, þótt tunga mfn sé léttúbug; eg rébi ekki vit tilfinningar mínar; hreinskilnislega talab get eg öfund- ab ytur. Salvadora er fríb, því get eg ekki neitat; en eins og þér guma þá góðan vör lítum ganga til hvílu. Velkominn vars'tu oss, frændi og vinur, þá lifðir, velkominn vcrt’ oss eins liðinn/, vér vin þig jafnt munum. Velkomin veri þér hvíldin, í vígðum beð jarðar ; velkomnar veri þér kveðjur vina grátblöndnu! þektum vér þig að svo mörgu, já, þig að svo góðu, en þektum þig þó ekki’ að liálfu, en þekkjum nú betur að mist höfum mannvin af götu þann ment hverskyns unni, og sætið er sjáfkjörið átti með sonum Mínervu. Með Bragföður Óði þú unntir ítur málhvassi, hörpuunar hreifðirðu strengi svo hugkvæmt og lipurt, hagleg snillyrðin snotur snurt’ ið viðkvæma brjóst, sem að bölkvæðum tíðar bljúgt en liraust tekur. Lífið er leikvöllur gleði og leikvöllur harma, leikvöllur sælu og syndar, sjúkdóms og hreysti, leikvöllur eldhita ástar og ísi kaldlyndis, já, leikstöð Ijúfengra drauma að lifa og deyja Vissirðu vinur og frændi! á vegi þungstreymis kröpin gegn kljúfa með þrcki J»á kalt skall að brjósti. Vissirðu vegadís helgri voninni’ að styðjast; vissirðu’ á veraldar harki vinna loks sigur. Veit eg þitt vandskipað sæti verður nú, frændi! Skarð fyrir skyldi hér býður, skoðið þið bræður! En Guð oss jafngóðan þér sendi og gefi þar aptur; vitib venjast menn, mcb langri sambúb, vib ófrfta andlitib eins[|og bib fríba, A hinn bóginn hefti eg ekki ætlat þab, ab fegurb henn- ar gæti haft jafn yfirnáttúrleg álirif, Einkennilegt er þab einnig, ab þér skyldub trúa niér fyrstum fyrir því — en eg skal endurgjalda ybur traust ybar, og bjálpa ybur, er þér viljib gjöra áhlaup á hib ís- kalda bjarta dóttur minnar Ilér er liönd mín, læknirl mér skai þab ekki vera ab kenna, þótt þér bíbib ósigur. Eg tók f hönd hans, en gat ekki talab citt einasta orb, því svo böfbu tilfinningar mfnar fengib á raig og svipt mig allri rábsnilli, Nú sem stendur getib þér ekki hugsab neina ekynsuma hugsun, sagbi hann í spaugi. Eg skil þab vel og skulum vib þvf ekki tala nieira um þetta efni f dag, Farib þér nú heim og jafnib ybur, & inorgun skulum vib lala meira um þetta; því eins og þér víst getib hugsab ybur, liggja hindranirnar eins og fjöll á milli ybarogSalva- doru, jafnvel þóit þér kynnub ab geta náb ást liennar, sem mér reyndar sýnist ómögulegt, eba því nær, þar eb bún er drembilátari en alt bvab drembilátt er. En einnar bónar ætla eg ab bibja ybur: þér hafib sjálfsagt orbib þess vaiir, ab f jafnlitlum bæ og þessi er, skipta menn sér meira en sanngjarnt cr af öilu því er náungann snertir Verib því varkárir og trúib engum fyrir neinn og talib eigi um þab sem gjörst befir okkar f milli, ebur f busi mínu, Eg ræb ybur þetta f ybar eiginn hag og verib þér nu sælir eg skal stybja málefni ybar cine og sjálfs míns. Jæja verib þér þá sælir, cg séab þér heyrib naumast þab sem eg segi.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.