Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 1

Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 1
II, 19. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Mánudag 9. april. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 1 $>77 4 kr.) stöK nr. 20 aura. * ■ > Á EG AÐ FLYTJA MIG ÚR LANDI? eptir Cliarles G. Warnford Lock. (Framhald). íslendingurinn, eptir því sem nú horíir beinast við, virðist helzt lagaður fyrir hið kalda loptslag í norðurhluta Evrópu og Ameríku. Eg held eg sé nú búinri að segja nóg, til að sýna að nú sem stendur muni hann ekki bæta kjör sín með því að flytja til Ameríku. þá kemnr spursmálið: hvað á að gjöra við fólkið sem vantar eitt- hvað að starfa? Meðalið liggur heima með sjúkdómnum. íslendingar! |>ér megið ekki reiðast við mig þótt eg segi : þér verðið að vaka og hreifa ykkur, þér verðið að hjálpa ykkur sjálfir, og nota betur þau gæði er liggja í kringum ykkur, ónotuð eða því nær það. Fiskurinn ykkar er fjaskalega illa notaður. þér kvartið yfir þvi að útlendingar komi til að taka fiskinn, en því takið þér hann ckki sjálfir? Ilann er rétt heima hjá ykkur, en útlendir verða að búa sig út í langa ferð og búast við að vera marga mánuði frá heimili sínu, í loptslagi, sern er kaldara en þeirra eigið, og við óþekta og mjög liættulega strönd. þér viljið kanske segja : þeir hafa betri skip! Salt! en þér getið bygt eins góð skip eins og við, og máske með engu meiri kostnaði. Ef að þér hafið ekki kunn- áttu til þess, verðið þér að senda dugiega, skynsama menn frá ykkur til Englands eða til Noregs lil að læra að byggja skipin. J>að er hvergi í lieiminum betra loptslag heldur en hér á norður hluta íslands á sumrum, og þótt það sé spursmálslaust að veturn- ir söu stundum mjög harðir, verði þér nð útbúa ykkur til að geta haft not af þeim þegar þeir eru ekki vondir. Lítið þér á hákarla- veiðarnar. Er það ekki neyðarlegt, að á meðan úllendir eru að búa sig undir ferðinn, eða eru þegar á leiðinni hingað, sitjið þér heima og bíðið þangað tii 14. apríl áður en þér treystið yður til að fara út? Er þetta samboðið eptirkomendum hinna miklu sjókonunga áttundu og níundu aldar, feðra yðvarra? J>ér talið um storma, en eg get sagt ykkur, að slíkir stormar sem við opt höfum á vestur slröndum írlands og Englands, hafa ekki þekst hér. J>ér megið segja að fiskiveiðin só óvís, og benda á fiskileysið, sem núna er eða var á Suðurlandi, eg svara þessu með spursmáli: hefir nokk- urn tíma komið fyrir að fiskurinn hafi farið frá öllum ströndum fs- lands í einu, og er þar ekki nógur fiskur fyrir alla, efað þér viljið bara leita hans? Maður, sem lifir á íiskiveiðum, má ekki vera svo heimskur að ímynda sér að fiskurinn vilji ætíð koma til sín — hann verður heldur að búast við að sækja lífsbjörg sína. J>etta sézt af þeim sulli er nýlega var, og ef til vill er enn þá fyrir sunoan. En það er mjög hægt að lækna sjúkdóminn. J>ér sendið peninga suður til að láta útdeila þeim á milli hinna bágstöddu. f>að var mjög fallega gjört, en það kemur í rauninni lítiðgottaf því. Skildi eng- inn fiskur koma þangað í ár, hvað ætlið þér þá að gjöra? enn þá að senda peninga? Víst ekki, þér getið ekki átt við vandræðin þannig. þér verðið þá að gjöra það scm átti að vera gjört fyrir löngu. þér verðið þá að flytja mennina þangað sem þeir geta fengið að róa eða aðra vinnu, svo þcir geti séð fyrir sér og hyski sínu Lálið deyja þessa vitlausu óvináttu milli Suður- og Norður- lands, og sýnið nieiri bróðurlega tilfinningu. Er ísland svo stórt að það þoli að hafa nokkurskonar borgarastríð milli sona sinna? Nú um jaröyrkju. Faðir minn hefir skrifað litla bók um þetta málefni , sem , þótt hún hafi sjálfsagt mikið sem er óbrúkandi hér, samt sýnir (hún ykkur), hvernig á að hafa betri tilhögun á mörgu. Einkanlega skildu þér gá að þessu sem liann segir um að þurka landið og að gjöra túnin slétt. þér fáið þá meiri grassprettu og getið slegið og borið heim heyið á miklu styttri tíma, og með því munuð þér tapa miklu minna heyi í vondum sumrum og ó- þurkasömum. Fiskiveiðin og jarðyrkjan, ásamt fjárræktinni er það sem menn eiga mest að hugsa um , en þar eru mörg minni málefni sem heimta nokkur orð, og með yðar góða leyfi, herra ritstjóri, vil eg enda þetta þegar oflanga hréf með því aö minnast sem allra fljót- ast á þau. Fyrst er að geta um hin vanalegu litlu not, er menn hafa af vetrarmánuðunum. Á þessu langa tímabili, þegar menn geta ekk- ert gert úti, ættu þeir að búa sig undir hið stutta en fagra sum- ar. Eptir nýár fást vörur lánaðar í búðunum, og þá ættu menn að taka járn sitt og limbur tii Ijáagjörða, hestajárna, húsabygg- inga, amboða og svo frv. og þá hafa þeir nægan tíma það eptir er vetrarins til að smíða þau áhöld og fl. til sumarsins. En í stað- inn fyrir það, kaupa þeir járnið rétt þegar slátturinn byrjar og á meðan að þeir eru að smíða ijáina kemur rigningin og þeir tapa helmingnum af heyinu. Verðskulda menn ekki pCtta fyrir heimsk- una? Hversu opt hefi eg komið á bæ á miðju sumri til að fá festa skeifu undir hesti mínum — einungis til að komast að raun um að enginn hestskónagli var á bænum — og þetta er ekki á smábæjum einum, heldur á sumum hinum beztu bæjum á íslandi. Má eg spyrja, hví þarf endilega að fá Dani til að smíða tunn- ur og þessháttar? Geta ekki íslendingar gjört það? Geta þeir Salvatlora. (Úr dagbdk eptir þýzkan lækni). (Fraæh) JJ, elskan mín, eg vil ekki dyija þig þess, a& mötiur þinni er mikil hætta búin; eg hefi reyndar byrjat á nýrri lækninga- atfert vit hana, en ■— eg vil ekki leyna þig þess — eg hef eng- ar góbar vonir um hana, því þat er ofseint, alt ofseint. Auk þessa þurfti eg a& banna henni dropa þá sem hún drakk sig drukkna f til af> gleyma kvölum sfnum, en fyrir þat hefir hún fengib óbeit á mér Og mun Ifklega valda okkur miklum umsvifum, þegar vit met tím- anum viljum fá hinar sælustu vonir okkar uppfyltar og þurfum at> bibja hana um samþykki aitt og libveizlu til þess. Eg þoldi þab ekki lengur ab bún neytii mebala þessara; því þótt þau séu ekki beinlínis eitur, þá eru þau þó jafn skableg, já, jafndeybandi og Bterkasta eitur fyrir jafnbilaban líkama og marquisunnar. þu ert þá orbinn vonlaus um líf hennar? Já, svarabi eg óhikab, Salvadora krosslagbi hendurnar og leit til bimin8. Gub fyrirgefi benni þab, sem hun hefir brotib vib föbur rninn, eagbi hun, eins og eg af insta djúpi sálu minnar og öllu hjarta mfnu fyrirgef hermi, ab bún aldrei hefir veiib mer sem móbir, en jafnan farib ver meb mig en Iftilfjörlegnstu vinnukonu sína. Æ, þab veit drottinn, þab befbi þó ekki kostab hana mikib, dálítinn góbvilja, ögn af kærleika, og þá heftl hún fengib alla viuátt tnína. 147 T rsanmast var Salvadóra biíin ab tala þcssi orb, er örlögin slóu okkur þunglega á undarlegan og einkennilegan hátt, svo ab liinn blindasti ailra blindra hlaut ab sjá og finna Gubs fingur í því. Vib heyrbum ys og háreysti frá husinu og vakti þab mikilega athygli okkar. Dyr og gluggar voru opnabír og skelt í aptur, hver tulabi upp í annan og herbergisþerna ein kom stebjandi frá búsinu og kall- abi meb óttasleginni röddu: Sennorita, sennorila! Vib fyltumst kvíba miklum og lilupum heim ab húsinu, en skild- um naumast, er vinnufólkib, bæbi karlar og konur sagbi okkur ab marquisan hefii skyndilega risib upp úr deyfbardvalanum, hefbi gengib út úr herberginu og látib brjóia upp herbergi matquians og tekib þaban rneb sér dálitla flösku. í gubanna bænum, kallabi eg og grunabi óbappib, þab hafa þó ekki verib dropamir, sem við vorum ab tala um, hljóp eg svo gegn- um gangana tii herbergis hcnnar. þab var opib og fann eg hana liggjandi, föla og stirba á gólf- inu rétt fyrir innan dyrnar, Fingur hennar voru kreptir í sinadrætti um tóma flösku og herbergib var alt fult af hinum aromatiska ilm, sem er einkennilegur vib vökva þennan. PrestiDn, prestinn, sækib þibprestl sagbi eg, kraup nibur ab höfbi hennar og lypti því upp. Eg þurfti þó ekki nema fáeinar mfnútur til ab sjá ab eg hélt á líki einu f fabmi mfnum. 148

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.