Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 4

Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 4
Frá Íshmdi til Uaiimcidutr 154 15B Fer frá Reykjav. Fer frá Stykkish. Fer frá Ríldndal Fer frá fjingeyri Fer frá Flateyri Fer frá Isafirfci Fer frá Sanfcárkr Fer frá Aknreyri Fer frá Húsavfk Fer frá Vopnaflrbi Fer frá Seyíiisfiríii Fer frá Eskjofiríii Kernnr til Reykjav. Kemnr til Kanpmh. 2. júlí 2. júlí. 3. júlí » 3. júlí 5. júlí 6. júlí 8. júlí » 9. júlí íi. júií 11. júlí » 20. júlí 16 ág. » » » » » » » » » » » » 27. ág. 6. okt. 7. okt. ») 9. okt. » 10. okt. » 13. okt. n » 17. okt. » » 30. okt. í staðinn fyrir að láta póstskipið fara 16. ágúst frá Rvík beina leið til Hafnar væri betra að það færi beina leið t. a. m. til Bergen og kæmi þaðan aptur beinlínis til Reykjavíkur og færi svo þaðan austur og norður um land með alþingisrnenn og til að sækja skóla- pilta; ef skipið í bessari ferð að eins færi til Bergen gæti það farið frá Rvík 4. sept., eða þar um bil, í staðinn fyrir 18. sept. eins og að ofan er ráðgjört og þá yrði ferðaáællunin fyrir 3. hringferðirnar eins og hðr fylgir. Ft’á Hforegi til Islands. Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Kcmur til Bergen t. a. m. Reykjavík Eskiflrtii Seyhisflr?)i Vopnaflr?)i Húsavík Aknreyri Sanftárkr. Isailnbi Flateyri piugeyri Bíidndal Stykkish. Reykjav. 26. ágúst * 5. sept. » 8. sept. » n 11. sept. 12. sept. 14. sept. » » » 16 sept. 17. sept. Frá Islandi til Haiiiiicrkur. Fer frá Fer frá For frá Fer frá Fer frá Fer frá Fer fre Fer frá Fer írá Fer frá Fer frá Fet frá Kcmur til Kcmur tii Reykjavík Stykkish ólmi Bíldndal þingoyri Flateyri fsaflrí'i Sautiárk r. Akureyri Húsavík Vopnaflrbi Seybisflrti Eskiflrti Reykjav. Kaupmh. 3 24. sept. 24. sept » » » 27. sept. 28. sept. 29. sept. » » 3. okt » 6. okt. 27. okt. 1) Með þessari ferð komast alþingismenn lieim til sín. 2) Með þessari ferð komast skólapiltar suður og sýnist skaðlítið þótt þeir ekki komi til Reykjavíkur fyr en vika er af skólaárinu. J>essvegna ætti skipið í báðuin þessum ferðum að korna snöggvast viö á Sauðárkróki. Arcturus sýnist geta skroppið eiuu sinni til Stykkishólms í sept. eða um mánaðamótin ágúst og sept. og skilað þar nokkrum alþingismönnum. J. #«! ÚR BRÉFÍ ÚR HÚNAVATNSSÝSLU. — «Héðan er fátt að frðtta af almcnuum tíðindum; síðan með þorra hefir verið óstöðug tíð og umhleypingasöm, en snjófall ekki mikið, svo jarðir hafa viðhaldist í lágsveitum, en hagskarpt til dala. Bólguveikin, eða hettusóttin sem kölluð er, stingur sér hér víða niður, og breiðist út, af því enginn hemill verður hafður á sam- göngum bæja á milli, fáir liggja lengi í henni og eigi hefi eg heyrt þess getið, að nokkur hafi dáið af þeirri veiki. Taugaveikín hefir stungið sér niður á Guðlögsslöðum, og Stóradal, og á hinum síð- arnefnda bæ, sálaðist úr henni Guðmundur sonur Jóns bónda þar, sem var hinn mannvænlegasti maður, kominn yfir tvítugs aldur, efni í góðan smið, og vel að sér, og hinn háttprúðasti. — Nýlega hélt Ásgeir á þingeyrum fund hjá sér á heimili sínu, með nokkrum kosnum mönnum úr kjördæmi sínu, hvar rætt var um frumvörpin í skatta- skóla- og landbúnaðarmálunum, og komst fund- urinn að þeirri niðurstöðu eptir nokkrar umræður, að kjósa 3. manna nefnd í hvert málið fyrir sig, sem eiga að yfirvega frumvörpin, og stinga upp á breytingum, ef þeim virðist það nanðsynlegt, og er í ráði að halda annan fund til að ræða mál þessi einhvern tíma í vor. |>að má vænta, að fleiri alþingismenn finni nauðsýn á, að ræða mál þessi á almennum héraðsfundum, og búa þau sem bezt undir næsta alþing, svo málin fengju þess heppilegri úrslit hjá þinginu, þjóð vorri til heilla og framfara».- Cr bréfi úr Norðurmúlasýslu 12. niarz. —---»Tíðin var hér fremur góð og jarðir nógar fram að nýári, en þann 3. janúar keyrði liér niður svo mikinn snjó að fádæmum gegndi, man eng- in rneira snjófall á einu dægri, hefir hér í fjörðum verið alveg jarð- l«ust síðan, eg held alt suður að Reyðarfirði, og þar þó áfreður nokkrar; aptur mun nóg jörð á útsveitum, og Fljósdalur mikið til auður. En sú er bót í máli, að hér eru flestir fremur vel byrgir af heyjum. Ilér í þessum fjörðum erum vér reyndar vanir öðru eins, því hér mun meðaltal innigjafatímans 20 vikur fyrir sauðfé og hesta; þykir hér mjög illa á sett, ef bændur ekki þola þann tíma. Ilér er nú mjög tíðrætt um þingmanns kosningu, og er eigi hægt að sjá fyrir hver hreppa muni; því enginn vissa er fyrir því, hvort Haldór prófastur á Ilofi muni treysta sér til að fara; gefi hann kost á sér, verður að iíkindum ekki um aðra að ræða. En treysti hann Bér ekki, og menn snúi sér að utansveitar-þingmanna- efnum er um þrjá að velja: séra Arnljót Ólafsson á Bægisá, EiríkprestBriem og Jón landshöfðingjaritara. Séra Eirík þekkja menn hér mjög fáir, enda er hann ungnrog lítt reynd- ur og mun hið löggefandi alþingi hal'a nóg af viðvaningum, þó hann gengi undau, og er þvf mjög ólíklegt að hann hreppi hér kosningu. En þá er eptir að vita hver verður hlutskarpari séra Arnl. eða Jón ritari, mæia kláðamálsaðgjörðír Jóns með honum, er því ástæða til að hugsa og vona að hann *yrði þarfur í því máli, í það minsta er hann orðinn því flestum kunnugri. Aptur mælir mjög margt með séra Arnl.: fyrst æfing hans við þingstörf, hin fjölhæfa mentun hans og gáfur er sýna sig svo Ijóslega á hinum mörgu alþjóðlegu ritgjörðum hans, og ekki vitum vér t. d. hver honum væri betri í skólamálinu og oss þarfari en séra Arnljótur, þvi það er alt ágætt er hann hefir rilað um það mál. Ilvenær sýslumanni þóknast að kalla saman kjörfund get eg ekki sagt, því kjörskrárnar eru ekki einu sinni komnar frá honum enn, getur því kjörfundur varla orðið fyr en í maí«-------------. — Hérmeð höfum vér þá ánægju að gefa almenningi tækifæri til þess að virða fyrir sér svo nákvæmt sýnishorn, sem unt er í bráðina, af koikrabbaöngli þeim, er getið er í 16 tölubl. Norðlings þ. á., og scm reynzt hefir svo afbragðs hentugur til þess að veiða nieð hinn torfengna, en ágæta beitufisk. Sakkan er úr blýi, sívöl, hérumbil 7 lóð á þyngd, 4 þuml. á lengd \ þuml. að þvermáli neðst en litlu grennri ofar, hol er hún að ncðan og ganga þar önglarnir uppí hana svo sem j—* þuml. jafnþðttir hringinn i kring og eru á þeirri fyrirmynd er vér sáum festir, með að reka góðan kork inn í mitt opið á neðri enda sökkunnar og sitja þá önglarnir fastir í kringum korkið*. Frá enda sókkunnar að bugðu öngulsins mun liðugur J þumlung- ur, en ytri beygja hans eitthvað £ þumlungs frá bugðunui og mun oddur öngulsins nál. | þuml. útfrá sökku. það munu eitthvað 14 önglar úr látúnsvír á liverri sökku vel yddir, og sakkan sjálf er lituð ljósrauð upp til miðs; en á þeirri sökku er vér sáum var í stað máls haft rautt lakk, og segja menn að jafnvel megi nota hárautt klæði. Vér höfum flýtt oss að gefa alþýðu þessar lítilfjör- legu vísbendingar svo sem framast var unt, bæði af því að mörg- urn er forvitni á að vita nokkuð gjör um þetta veiðarfæri, og svo höfum vér heyrt að kolkrabba hufi verið vart hér útá firðinum. Nákvæmari upplýsingar fást á skrifstofu Norðlings. — Austanpósur kona hér 31. f. m, hafði hann ferrgið ill veð- ur og ófærð alla leið, nema á Mývatnsöræfum allgott færi. Unglingspiltur hafði orðið uti í Skriðdal eystra. — Yíir 50 fjár kvað hafa tapast í þistilfirði. 1) Öoglaua má máske festa á aunan hátt? Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti «lósepsson,' cand. pbil, Akureyri 1877. Prevtari: B, M. Strphdnsaon.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.