Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 2

Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 2
ekki verið einn vetur í Kaupmannahöfn, eða á Englandi til að læra þess háttar vinnu? Ekkert land í heiminum af sömu stærð hefir slíkar ár sem fs- land, en þær eru alveg ónotaðar af fólkinu. IMenn ættu að setja •'salmon ladders» (laxastiga) í hverja laxá til að láta laxinn fara upp í stöðuvötnin til að leggja hrognum eða riða. Sérhver lítill lækur má brúkast lil að mala korn, að strokka smjör og til að blása smiðjubelgina. Vatn er það ódýrasta afl sem til er í heim- inum, það kostar ekkert og þreytist aldrei. llví skyldu menn þá, selja útlendu kaupmönnunum ullina sína þegar þeir geta haft miklu betri not af henni sjálfir. Hin gamla enska prjónamaskína, er kostar fáeinar krónur brúkar minni ull og gjörir betri sokka á einum sjötta parti tímans en höndurnar vinna. J>ví kaupið þer föt frá Danmörk eða Englandi við miklu verði, þeg- ar þðr getið búið til betri og ódýrari föt heima hjá ykkur? Enn fremur vil eg ráða ykkur til að reka latínu úr skólanum og að láta piltana læra ensku í staðinn, til þess að þcir geti skilið enskar hækur og geti talað við Englendingana er koma hingað. Alt gengur núna svo fljótt í heiminum að menn hafa ekki tíma til að læra þessi dauðu mál, það er praktiskara og nauðsynlegra að læra lifandi mál sem geta daglega brúkast; dönsku ættu menn sjálf- sagt að læra með öllu móti þ<5 málið sö óvíða brúkað; íslendingar hafa mikla verzlun við Danmöck og margir fá góða vinnu þar; en látið enskuna koma sem mest í staðinn fyrir hin klassisku en miður nytsömu mál, latínu og grísku. Gjörið þðr alt sem þðr getið til að auka viðskipti ykkar við Englendinga. Landar mínir vilja fara alstaðar og gjöra alt til að græða peninga, og þeir koma með mikla peninga í landið, sem er einmitt það bezta sem oröið getur, og það sem hér er í verzlun- um næstum ófáanlegt. Mín seinustu heilræði skulu vera: «Hætlið þ&r við drykkjuskap- inn!» Plágan sem er að eyðileggja England og Ameríku er einn- ig að eta grundvöllinn undan velmegun íslendinga. Af öllum þeim löstum er menn drvja er þessi bæði hinn heimskulegasti og um leið liinn hryllilegasti. Eg er ekki að tala um þann mann er við ser- stök tækifæri skyldi taka sör ofmikið í staupinu, heldur er eg að benda á þann mann er leggur það í vanda sinn að drekka sig full- an hvenær sem tækifæri gefst, og heldur því áfram svo lengi sem unt er, af hverju leiðir skeytingarleysi um skyldustörf sín, hyski sitt og sérhvað er honum tilheyrir. |>egar embættismenn gjöra landi sinu vanvirðu með því að ganga á undan öðrum í þessu, verð eg að segja, að stór og þung synd liggur á herðum þeirra. Yið getum virt til vorkunar fákæn- um vinnumanni sem ekki hefir liugmynd um annað en að þjóna munni og maga, en við getum ekki fyrirgefið mentuðum manni, hvers skylda það er að gjöra alt sem í hans valdi stendur til að leiðrétta þá er fara viilir vegar, að vera fyrirmynd annara í þessum svívirðilega lesti. Eg endurtek það, að á meðan embæltismenn íslands halda á- fram með þetta, mun þjóðin úrættast en ekki taka framförum, og verða bráðum eins og viltu mennirnir í Ameríku sem allar mentað- ar þjóðir fyrirlíta. Mófcir mín, mó&ir mín ! hljóbabi Salvadora upp yfir sig, hún nábi mér ekki fyrri og vissi ekki áíiur hvaí) skeb haffci. Eg reis upp, gekk til hinnar ur.gu meyjar, sem kveinali og grét, eg leiddi hana aí> líkinu og sagbi: Hún er skilin vií>; Gub hefir tekib hana til sín á sama augna- bliki, sem þú fyrirgafst henni það sem hún hafbi brotið á múti þér, rétt cins og hann hefti léb bæn þinni velviljab eyra, og einsog hann ætlati sjálfur a& fyrirgcfa henni. VII. Eg get ekki lýst mefe ortum sálarástandi mínu þennan dag. Eg var hritinn af báleitum og heilögum tilfinningum, sem eg man ekki til at hafa haft nokkurntíma ábur. Eg var þegar búinn at> hrekj- ast mikit á hinu sollna hafi tilverunnar, en þennan dag náti eg höfn þeirri sem þvínær glapti mér sýn met hinu ljómandi skrauti sínu. Eg var scm dofinn, og gat naumast risit undir gæfu minni. Hún Salvadora elskati mig, og mesta hindranin fyrir nppfyllingu óskar vortar var horfin, því mótir hennar var látin. Eg kiosslagti hendurnar og drap höfti til jartar — því hvern- ig leit ekki út í sálu minni fyrir viku sítan, og hvernig var þat nú? Hvatan á eg at taka ort og hugeanir til at flytja þakklæti mitt, hinu hátignarlega, óendanlega valdí, sem getur útbreitt jafn- mikla gleti og sælu, þar sem örvænling og gremja svo lengi hafa þótzt vera óvinnanlegir drottnar. STR ANDSKIPSFE RÐIRNAR. Nokkru áður, en Norðl. tók að færa oss ritgjörðina um «gufu- skipsferðirnar með fram ströndum íslands» , las eg grein nokkra í danska blaðinu «Dagstelegraphen», með þessari fyrirskript: ><Fra Nordlandet paa Island»; og bæði af því, að hún stendur í sam- bandi við það mál yfir höfuð, og taiar þar að auki sérstaklega um «Norðling» og Norðlinga, þá dalt mér í luig að segja þér helzta inntak hennar, — hvað sem þú vilt gjöra við það. Höfundur greinarinnar talar fyrst um hinn almenna áhuga og ánægju, er ferðir «Diönu» í sumar hafi vakið hjá oss íslendingum; og til að sýna, hve þýðingarmikið vér álítum þetta mál og hve von- góðir vér séum með tilliti til þess, færir hann því næst til kafla úr bréfi frá velmetnum íslendingi, sem hann segir, að hafi haft gott færi á, að kynna sér ferðirnar í sumar. Lýsir bréfritarinn yfir á- nægju íslendinga, og hrósar happi yfir því, hve vel byrjunin hafi tekizt, og sýnir því næst fram á hagnað þann og hægindi, er ferð- ir þessar hafi í för með sér; kveður hann fjár- og tímasparnaðinn auðsæan hverjum manni, sem og satt er, en hitt eigi jafn auðvelt, að sjá, og þó eigi þýðingarminna, hve ómetanlegt gagn samgöngur þessar geti í svo mörgum greinum unnið, þar sem það séu viður- kend sannindi, að góðar og greiðar samgöngur í landina sjálfu séu eitt af aðal skilyrðunum fyrir framför þess ; tekur hann það fram, að hör eptir muni mönnum veila hægara, að kynnast hverir öðrum og nema hverir af öðrum ýmislegt það, er lýtur bæði að landbún- aði og sjóarútvegi, o. s. frv. Telur hann bina dönsku stjórn hafa tekið hið bezta ráð til, að efia framför lands vors, þar sem hún hafi lagt fram fé til styrktar svo nauðsynlegu fyrirtæki. Ilann scg- ir, að skipið hafi í hvortveggja skipti verið hlaðfermt vörum milli Jianmerkur og íslands, og farþega fjöldi með frarn slröndunum mjög mikill, (mest 70 manns), eptir því, sem hér sé við aðbúast; kveðst hann hafa heyrt, að tekjur fyrir farþega eingöngu hafi í síðari ferðinni verið nálægt 5000 kr. Ilin heppilegu afdrif ferðanna þakk- ar hann bæði veðurblíðunni, og ekki sízt Wandel skipstjóra, lýkur hann bæði lofsorði á um dugnað, regiusemi og mannúð hans, og telur yfir höfuð mannval gott á skipinu. |>ví næst heldur höfundur greinarinnar áfram á þessa leið: «Lík ummæli þessu, sem hér (c: í bréfinu) liafa verið tilfærð, má og sjá í sumum hinna íslenzku blaða, einkum í «Norðlingi», sem út kemur á Akureyri, en eptir því, sem það blað hingaðlil hefir komið fram yfir höfuð má álíta, að það flytji áreiðanlegast og ein- arðlegast skoðanir þwr, cam nítjaiuU oru á Norðtirlandi. En því verður heldur eigi neitað, að Norðlingar liafa eigi sízt orsök til, að vera þakklátir fyrir gufuskipsferðirnar kringum landið, þar sem þeir að undanförnu hafa nálega engan hagnað haft af gufuskipsferðun- um milli Kaupmannahafnar og lleykjavíkur, en í ýmsum greinum orðið að sitja á hakanum fyrir Stinnlendingum, svo að of mikil brögð hafa að verið. J>etta er því óheppilegra, sem framfarafýsn og framtakssemi hefir í raun réttri ávalt verið ríkust hjá Norðlingum; fannig skara þeir t. a. m. langt fram úr Sunnlendingum með til- liti til hákaliaveiða á þilskipum. Einnig hefir hið eyfirzka verzlun- arfélag (»Gránufélagið») þegar náð einhverjum hinum mesta við- gangi í samanburði við aðrar samkynja stofnanir á íslandi, þótt það sé eigi enn orðið 10 ára gamalt; enda er því góð forstaða veitt; og jafnframt þessu er þó áhuginn á andlegum málefnum hjá eng- um heitari, en einmitt Norðlingum, jafnvel þótt þeim sé missirhins Eg yfirgaf Salvadoru nokkrum tímum cptir dauta marquisunnar, og voru þá dómarinn og alcaldinn búnir at leggia rátin tii atgjöra marquíann vísari um þetta skyndilega tilfelli. og koma skipun á alt hit nautsynlegasta í húsinu. Eg reyndi ekki til at hughreysta unn- ustu mína í sorg sinni met ortum — því hvat gagna ortin? en þegar eg í seinasta sinn vafti hana i fatm minn, þá hlýtur hún at hafa skílit þat, at í hinu nýja heintkynni hennar, — í bjarta mínu — mundi hún finna launatan allan missir sinn. Augu hennar voru þá þrútin af tárum og mælti hún: Fartu vel, þangat til vit sjáumst aptur. Eg sat inn á herbergi mfnu í djúpum hugsunum en gat þó eigi haldit þeiin föstum vit nokkurn vissan hiut; var þá dyrunum lokit upp met mestu hægt, og lokat aptur jafn hljótlaust. Eg leit upp — stót þá stúlka ung frammi fyrir tnér. Hún var föl at sjá og sturlut, svo eg þekti hana ekki þegar í stat. Loksins sá eg hvec þat var. Júaníta! sagti eg, þat gletur mig mikit at sjá þig, barnit gott, og geta þakkat þör. En hvat gengur at þér, barn , þú skelfur öli eins og þú heftir hitaveiki. Ekki neitt, sennor, þat er víst ekki neitt, sagti hún, en þó hlaut hún at halla sér upp at borti einu, því þat var eins og hún gæti ekki statit á fótunum. Eg studdi hana meb hendirini, leiddi hana at legubekknum og gaf henni eitt glas af vatni. Eg er magnlítil og þreytt, sennor, ab ötruleyti gengur víat

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.