Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 09.04.1877, Blaðsíða 3
151 152 forna Hólaskóla næsta tilfmnanlegur. þannig hefir «Norðiingur» fært lesendum sínum hverja greinina annari ágætari um nnuðsyn á stofnun nýs skóia handa Norður- og Austurlandi, og leiddi það til þess, að hið síðasta aiþing mæfti fram með, að málefni þessu yrði til vegar komið. það er þetta mál, sem nú ríkir einna mest í hug- um allra Norðlinga1; en þó veita þeir jafnframt athygli öðrum mál- efnum, sem fremur eru alveg stjórnmálalegrar tegundar. En hug- ur þeirra er nú frenuir tekinn að hnegjast að J>ví, er til fram- kvæmda heyrir; og jafnvel þótt menn dyljist þess eigi, að hin nýja stjórnarskipun hafi sína galla, eins og öll mannvirki, og að menn hljóti ýmist að bæta eður afmá ókosti þá er á kunna að verða framkvæmd hennar, þá tekur þó «Norðl.» það skýrt fram, að nú eigi menn ekki sem fyr, að gjöra sér far um, að kveykja og við halda ástæöulausu vantrausti til Danmerkur og Dana með tómum hégómasetuingum. það, sem enn er bótavant, hljóta ísiendingar sjálfir að sjá um, að bætt verði eður breytt, og mun engin danskur maður láta sér það illa líka heldur miklu fremur fagna því að með því móti verða líkindi tii, að (sland eigi í vændum sannar fram- farir bæði að því er stjórnarmál og efnahag snertir». þótt sumum kunni nú, ef til vill, að viröast grein þessi eigi all merkileg, þá ber liún þó að miusta kosti það meí) sör, að bræður vorir Danir, eru ekki allsendis svo hugsunar- og skeyting- arlausir um hagi vora, sem sumir hafa einatt ímyndað sér, og án efa ímynda sér enn, og láta sér eigi standa á sama, hvernig vér tökum því er þeir láta af hendi rakna við oss; hún sýnir og, að á meðal þeirra eru enn menn, sem taka þátt í kjörum vorum, bæði í vísindalegu og verklegu tiliiti, og unna oss framfara í hvorutveggja. Eg get nú reyndar ímyndað mér, að sumir af löndum vorum ann- aðhvort efist um þetta, eða þá álíti það eigi svo sériega mikilsvert, því á þá leið hefi eg heyrt menn tala; en slíkt er misskilningur einn, og sá misskilningur leiðir beinast til þess, að spiila góðu samkomulagi voru við Dani, og óuýta alla þá ávexti, er gott sam- komulag og samtök geta og eiga að hafa í för með sér. þáget- ur oss og komið tii hugar, að einhverjum af bræðrum vorum, ekki sízt, ef til vill, «fyrir sunnan dalinn», þyki máske nóg um, er þeir lesa grein hins danska höfundar, og hugsi eða segi sem svo: »Hvaða ósköp ganga nú á; hvílíkt ógnar vinfengi er alt í einu kom- ið á milli Dana og »Norðlings« og Norðlingai J>að voru þá skárri ósköpin, þótt Danir sendu loksins þetta skip 2 eða 3 ferðir á ári 1) Annab en skattamálfb (?) hingað til iandsins, eptir alt þrefið og bónastaglið; skárri er það nú fagurgalinn í .þeim herrum, Norðl. og »Dagstelegr.«! En það væri líka misskilningur, að hugsa eða segja sem svo: því hvað »þrefið« snertir, sýnist mér það alveg eðlilegt, að Danir vildu bíða þeirra úrslita á stjórnar- og fjárhagsmálum vorum, er þá einmitt lágu við borð, og nú eru orðin, áður en þeir réðust í, að koma á gufuskipsferðum kringum landið; en »í fyllingu tímans« tók þjóðþing Dana, að mínu áliti, vel og drengilega undir bænir vorar og þörf í þessu efni, með því að koma nú þegar ferðum þessum á, og leggja til þeirra eigi alllítið fö. Og eg vona og óska, að reynsl- an sýni og sanni, að fyrirtæki þetta sé ekki ájyrirsynju byrjað, heldur beri með tímanum heiilaríka ávexti. f>að er og engin furða, þótt Norðlingum þyki miklu meira til koma þessara gufuskipsferða, en Sunnlendingum, þar sem þörf þeirra var svo miklu meiri í því tilliti, eins og höf. greinarinnar bendir á; og því er það líka ekki að eins eðlilegt, heldur og bein skylda Norði. þíns, að liann hefir kurteyslega iátið í ljósi viðurkenningu og þakklátsemi nafna sinna; og hann á þakkir skyldar fyrir, að sýna alþýðu fram á, hversu gagnlegar og þýðingarmiklar þessar gufuskipsferðir gætu orðið, og hvernig menn bezt getí hagnýtt sér þær. Að öðruleyti álít eg það ekkert oflof, er hinn danski greinarhöf. segirum Norðl. sérstaklega; og liygg eg að sú skoðun sé almennust hér á Norðurlandi. Að því er snertir það, sem hann segir um Norðiinga gagnvart Snnn- lendingum, skai eg láta það liggja á milli liluta; það yrði bæði of- langt mál, og líklega óþakklátt og óvinsælt verk, að fara að ran- saka það; það eitt er víst, að eg hefi heyrt sanngjarna Sunnlend- inga játa hið sama. þér mun nú þykja nóg komið af svo góðu. J>ví veina vil eg við hæta, að hvað sem menn annars segja um gufuskipsferðir þess- ar og framkvæmd og tilhögun á þeim, þá á að minsta kosti hinn ágæti allra mildasti konungur vor og ríkisþing miklar þakkir skyld- ar fyrir góðar undirtektir og greiðar og örlátlegar framkvæmdir þessa máls. St. J. ★ ★ ¥ J>að er ekki ólíklegt að enn muni komast lag á hinar mjög svo óhentugu ferðir Diönu, því vér munum eiga þar góðan tals- mann er landshöfðingi vor er, en ferðaáætlunin sú danska er »slá- andi» dæmi þess, hve ilt oss er að »dependera» afhinum danska ráðgjafa. Ritst. Dppástunga til ferðaáætlunar fyrir strandaskipið. Frá Daiimörku til Éslauds. Fer frá Kaupmh. Fer frá Reykjavík. Fer frá Eskiflrbi. Fer frá Seybisflrbl Fer frá Vopnaflrbi Fer frí Uðsavfk. Fer frá Aknreyri. Fer frá Saubárkr. Fer frá Isaflrbi. Fer frá Flateyri. Fer frá fiingeyri. Fer frá Bíldndal. Fer frá Stykkish. Kcmor til Kvíkur. 10. júní. 27. júli. 3. sept. i> » 18. sept 18. júní » )> 20. júní. 4 ág. 20 sept 20. júní. » » » 5. ág. » 22. júní. 6. ág. 23 sept. 22. júní. » 24. sept. 24. júní. 8. ág. 26. sept. 24. júní. » » » 8. ág. » 25. júní. » » 25. júní. 9. ág. 28 sept. 26. júní. 10. ág. 30. sept. ekkert aí) mér, stamabi hún fram og þrýati báéum höndum um hendina á mér. Eg settist niéur vib hlibina á benni. J>ú hefir gjört mér bvo mikinn greiia, barnib mitt, ab eg veit als ekki hvernig eg á ab fara ab byrja ab þakka þér. Hafib þér þá ekki frelsað hann Pedro bróður minn frá daub- anum, sagbi hún, og lifnubu augu hcnnar vib. l>ab var skylda mín, sem læknis, Júaníta, og fyrir þab get eg ekki krafizt ab mér sé sýndur greibi á móti. Eg átti og hlaut ab gjöra alt, hvab eg gat fyrir binn sjúka; en þú hefir af frjálsum vilja vakab yfir lífi mfnu og gefib mér bezturáb. f>ú sér því ab eg er skuldunautur þinn, og þú gerbir mér mikib vel til, efþú vildir segja mér, hvernig eg á ab sýna þfer þakklæti mitt. Leggib þér þá á stab þegar á þessu augnabliki, sagbi hún meb bænarrödd, ab stundu libinni mun bróbrr minn vera meb hesta í hell- inum St. Inez og mun hann svo fylgja ybur til hins næsta bæjar á Frakkiandi Gjon, eptir stigum, sem engínn þekkir nema tollþjófarnir. J>ab getur ekki orbifc, kæra barn — þab get eg ckki — þab er mér alveg ómögulegt! Eta hví skyldi eg fiýja? Af hvaba áslæbum? Eg er mér ekki vitandi um neinn glæp! Ilún drap höfbinu nibur á brjóstib og hvísiabi án þess hún virt- ist vita hvab hún gjörbi: Já, þab er satt — þab er ekki gjörlegt — þér getib þab ekki — hvers vegna ættub þér líka ab flýja frá Llanes — flýja aieinn. Ilún kom mðr undarlega fyrir; eg virti hana betur fyrir mér og hlaut ab sjá þab fyrir sjálfum mér, ab eg í raun réttri hafbi aldrei veitt henni neina sérstaka eptirtekt, eba gætt vel ab henni. Eg bugs- abi mér Júanítu ætíb sem barn og kallabi hana heldur aldrei annab, en þab veit drottinn, ab þab var ekkert barn, sem sat hjá mér á legubekknum, þab var blómarós á bezta skeibi — eg tók handlegg- inn ósjálfrátt burtu, sem eg hölt henni um mittib og eg held nærri því ab eg hafi robnab. Jú hlýtur þó, Júaníta, ab hafa góbar og gildar ástæbur til þess ab rábleggja mér svo skycdilegan og hastarlegan flótta. Hún hóf upp höfubib aptur og meb því ab eptirtekt mín var komin á rekspöliun, þá tók eg nú einnig eptir því ab Júaníta var fögur stúlka, sem aistabar mundi hafa vakib athygli manna, ef hún hefíi verib f húningi vib sitt hæfi. Hvar skyldi eg þá hafa haft augun ab eg skyldi ekki hafa veitt þessu öllusaman eptirtekt þegar er eg var f Columbres. Já, sagbi hún, mikil liætta vofir yfir ybur, sem þér hafið ekki hinn minsta grun um. Talabu Ijósar, stúlka mín I Á morgun á ab flytja Salvadoru ti) Karmelitanunna — klaust- ursins •— f Castropol. Marquíinn, sem er rábamabur hennar, hefir fengib leyfi til þeas hjá dómstólunum f Oviedo. En ertu þá meb öllum mjalla? Já — þab getur þð verib mögulegt -- þessvegna hefir þrælliun farib svo skyndilega á burt án þess ab kvebja.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.