Norðlingur - 20.04.1877, Blaðsíða 1

Norðlingur - 20.04.1877, Blaðsíða 1
MLINllt. II, 21. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Föstudag 20. april. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1877. ÁLIT SKATTANEFNDAIIINNAR, eftir Arnljót Ólafsson. II. (Framliald). 3. Upphæð skattsíns nýa. Sem nú nefndin er búin að telja saman þínggjöld' manna eðr þegnskyldu1, er að meðaltali árin 1873—75 hlaupa hjá nefnd- inni 108355 áln.2, (að réttu lagi 107437j”ö áln.), kemst hún svo að orði: "Svo að gjöldin komi jafnar niðr á gjaldstofnana en hin eldri gjöld komu, verðr við þessar (107438 áln ) að bæta þeirri upphæð, sem gjaldfrelsi það nemr, sem nú fylgir einstökum fast- eignuni, eða sem sumir menn, embættismenn og ekkjur þeirra og hreppstjórar hafa». En má eg nú spyrja hina heiðruðu nefnd, hví verðr að bæta tíundurupphæð tíundarfrjálsra jarða og gjaldfrelsis- upphæð téðra manna við þegnskyldu-upphæð almenníngs? Hvað á tíundarfrelsið skylt við tíundarskylduna, eðr þá þegnskyldufrelsið skylt við þegnskylduna? «Svo gjöldin komi jifnar niðr á gjaldstofnana en hin eldri gjöld komu» svarar nefndin. Gott er það, þó því að eins ef sá er tiigangrinn, að láta tíundfrjálsu jarðirnar og þegn- skyldufrjálsu mennina létta undir krossinn með alþýðu. En sé það aftr tilgangrinn, að leggja nvan kross á þessar jarðir og þessa menn, þá verðr almenníngi harla lítið gagn að niðrjöfnuði nefndarinnar. En látum oss sjá hvað nefndin gerir! Ilún finnr þá að tíundfrelsi jarða nemr 10883 (réttara 10884) álnum, og undan- þágur einstakra manna 11680 áln. það er samtals 22563 áln. Yerðr þá þegnskylda nefndarinnar, þ. e. 108355 aln., og þegnskyldu- frelsið, þ. e. 22563 áln., til samans tekið als 130918 áln. Svo þykir nú nefndinni hin brýnasta nauðsyn til bera að bæta hér á ofan «nærhæBs» 15 af hundraði, er verðr þó af 130918 áln. meir en 17092 álnir; «og verðr skattrinn þannig á alt landið nálægt 148000 álna» segir nefndin. Nú er þá auðséð á þessum atförum nefnd- arinnar, að alt það er ný álaga, er þessar 148000 áln. eru fleiri en þær 107438 ál. er nú eru goldnar, eðr nefndin hugsar sér að þýngja álögurnar um 40562 álnir. því að álaga er ný álaga, hvort sem hún er lögð á undanþegnar jarðir og undanþegna menn, eðr liún er aukin á undanþágulausum jörðum og þegnskyldum mönn- um; hvortveggja álagan er nýr skattr. En _það kemr jafnara niðr, segir nefndin, og allr er jöfnuðrinn góðr. Og meir en 8vo! En hverir bera nú þenna nýa skatt? Látum oss sjá! Nefndin hefir nú gjört oss þann greiða að tína saman allar tíundfrjálsar jarðir úr 1) pínggjöld kalla eg atieius skatt, gjaftull, kúngstíund, lögniauustoll og maimtals- fisk, þó fleira sö goldife á þÍDg, svo semtil jafnabarsjótis og búnabarskúla. pegnskyldn hefi eg í söuio morklngll, þótt þcgnskylda merkti upprunalega elnúngls skattinn. 2) Sbr. athngasemd nefndarinuar á 10. bls. jarðabókinni nýu, og hefir sett þær enda með nafni og hundraða- tali í fylgiskjal við nefndarálit sitt (sjá 82. til 108. bls.), og á hún þökk skylda fyrir þessa greiðasemi. Jarðir þessar eru: 1. bændajarðir (seldar stóls- og konúngsjarðir) . . 15440.7 hdr. 2 kirkjujarðir .............................................. 128553 — 3. þjóðjarðir ............................................... 7480.6 — 4. kristfjárjarðir (fátækra jarðir)......................... 503.7 — 36280.3 hdr. Nú mun öllum ljóst af frumvarpi nefndarinnar, að sá skal skatt greiða er á jörðu býr. En hverir búa nú á bændajörðunum, þjóð- jörðunum og kristfjárjörðunum? Alt saman eintómir bændr, nema ef vera skyldi á einstaka jörð. Svo búa og bændr á meirenhelm- íngi af kirkjujörðunum. Nefndin tekr þá tíundarfrelsi, á að gizka, af 31000 jaröarhundraða þeirra er bændr á búa, þvi naumast búa prestar, 10 sýslumenn, er sveitarbú hafa, og 5 eða 6 læknar, er til voru í sveit og við bú 1875 á meir en 5280 af þessum jarðarhuudruð- um. Að vísu er þetta ágezkun, en þó mun hún fara svo nærri sanni sem auðið er fyrir mann, er eigi hefir tíundarskrárnar fyrir sér. Á 109. bls. stendr skýrsla um undauþágur undan þegnskyldu árið 1875 úr öllum sýslum nerna Barðarstandarsýslu; þaðan vautar skýrslu. Ef vér nú tökum Reykjavík útúr skýrslu þessari, af því hún á lítt skylt við skatl af jörðum og lausafö, þá verða undanþegnir menn að tölu 369. Aí' samlölu þessari er fullr helmingr hreppsljórar, þvi hreppar voru 168 talsins árið 1871 (Landsh V. 627—33. bls.), og eru þó hreppstjórar fleiri en hreppar. Nú hefir nefndin, jafnt af hyggindum sem réttlæti, er eg mun síðar benda til, ályktað «að það virðist engin ástæða til að veita þeim (þ. e. hreppstjórunum) sérstök laun fyrir starfa þeirra» (16. bls.). í skýrslu þessari era talin 3426.7 járðarhundruð og, að lleykjavík nndanskilinni, 7024.5 lausafjárhundruð undanþegin, sakir þegnskyldufrelsis þeirra er á jörð- unnm búa og telja fram lausaféð. Ef menn nú listir að vita hve mikið af hinum nýa skatti á þessar undanþágur kemr á bændr, þá verða menn að geta sér til hvc mikið af þeim komi niðr á hrepp- stjórana, því hreppstjóra má með bændum telja. Beri menn þá fyrst samtölu jarðarhundraðanna saman við sam- tölu iausafjárhundraðanna hér á undan, þá er auðséð á töluhæð- inni, að öllum jörðum þeim mun hér slept, sem og er öldúngis rétt, er sjálfar eru tíundfrjálsar, hverr svo sem á þeim býr. Er því slept stöðnm (beneficia) öllum, og kirkjujörðum þeim, er prestekkjur á búa, svo og ef embættismenn veraldlegir búa á tíundfrjálsum jörð- um. Er því óhætt að fullyrða , að embættismenn veraldlegir búi eigi á fleirum tíundskyldum jarðarhundruðum en þær jarðir allar Salvadora. (Úr dagbók eptir þýzkan iækni). (Framhald) Jæja, sem þú vilt, el Suecol En þegar eg hugsa til þess ah þú , ef tii vill á hverjutn dcgi, kurmir ab úthella blóci cinhvcis — ■— — Ekki nema eg 8tandi jafnvígis ötrum , herra roinn 1 Eg hef nokkurnveginn reynt og framih alt, sem ilt er; en mort) hef eg þó ekkert á sarnvizUunni, nei, þah veit Drottinnl Eg hef sent margan hraustan dreng inn í annan heim met) hnífi mínuin; en aliir hafa þeir liaft hnífa sína f höndum sér — allur skrokkurinn á niér er líica þakinn af skeinuni ■— en látum nú úttalat) um þafe — Ilveuær á flóttinn ah 8ke? Taktn til tfman, saghi eg, og fengu þessi orí) thans mikiliega á mig, þar sem eg ætlahi aí) trúa bonum fytir allri gæfu minni um ó- kominn tíma, en hann haffci þar á móti 8ýnt mér hver [inafcur hann var og talafc um hifc undangengna hf ®itt svo hrofcalega og þafc mcfc köldu blófci. Eg held þá ab stundin milli kl. 12 Og 1 , mifcnæturetundin, sé lientugust tii þess. því skalt þú ráfca. Vlfc skildum skömmu seinna, er vifc vorutn búnir afc tala nm hvafc eina, cr snerti áform okkar. Eg gekk stundarkorn fram og aptnr vifc höfnina og fann þar 163 Júanítu. Henni fékb eg þafc erindi afc segja Salvadoru frá því er sljúpi hennar marquisinn haffci fyrirhugafc henni, og skrifafci á blafc úr vasabók minni í fáeinum línum áform mitt afc hafa hana burtu til Frakklands; særfci eg hana í nafni ástar okkar afc trúa mér fyr- ir sér. Sifcan átti Júaníta afc koma til mín þegar í stafc, til afc segja mér hvort Salvadora féllist á fyrirætlan þessa og tala út um hinar binstu smásakir vifc mig. Hin unga stúlka hlustafci vel á orfc mfn; og gjörfci ýmist afc hún hneigfci sig cfca hristi hiifufcifc, en er eg var búinn, þá hvarf hdn mér á svipstundn, bvo eg (ékk ekki tfma lil afc segja henni ejálfur nokkur vinaroifc afc skilnafci. Á þesBU augnabliki — áfcur en dirfskufult og hættulegt fyrirlæki átti afc framkvæmast — fyrirtæbi þafc, sem öll gæfa mín var und- irbomin — þá var eg hrifinn af undarlegri ró og kaldri Btafcfeetu; enginn heffci getafc leikifc ætlunarverk sitt betur, og enginn heffci get- afc lesifc þafc á andliti mínu, afc eg heffcí í huga afc framkvæma því- Ifkt vcrk um nóttina. þótt hugur minn væri rólegur, þá var doo Saiustiano sem cg mætti á leifcinni frá höfninni upp afc gistihöllinni þó í mesta máta ruglafcur og æstur. Útlit hans fékk svo á mig afc eg nam ósjSlfrátt stafcar, greip hönd hans og sagfci: Hvafc gengur afc yfcur, þér lítifc svo örvæntingarlega út? þvf get eg vel trúafc, því nú er stuod sú komin, er eg hefþráö I mörg ár, scra cg stundum hef andvarpafc og grátifc fyrir, en stund- 164

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.