Norðlingur - 20.04.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 20.04.1877, Blaðsíða 3
167 LR BRÉFI FRÁ AMERÍKU 5. febr. 1877. --------»Nú er eg staddur langt burtu frá gamla íslandi, og verð að eins að sjá í liuganum hvað þar gjörist, því nú hef eg varla sðð blöð eða brðf frá íslandi síðan eg kvaddi landið 2. júlí. Norðling þinn hef eg als ekki séð, og engin blöð komu frá ís- landi hvorki þjóðólfur nö ísafold með seinasta póstskipi. Munu þau hafa farist ásamt bréfum heimanað á brúnni sem hrundi og sem eg skrifa þér um í fréttunum. Norðlingur veit eg þó að lifir (og eg vona góðu lííi) því eg hef séð í ameríkönskum blöðum »citerað» í greinir í dönskum blöðum sem teknar eru eptir' Norðl., þará meðal að þar sé rœdd stjórnarbótin, það þótti mér vænt um að heyra; eg vona að Norðl. fylgi fram frelsisandanum norðlenzka, þar sem hin blöðin duga ekki til þess. Hvað líður skólamálinu? Heyrt hef eg minst á það lauslega i bréfum heimanað, að þcir heiðruðu nefndarmenn, sem þyrrtu sjálfir að «reformerast» fyrst áður en þeir fara að «reformera» nokkuð, leggí það til að stofnaður verði eins- konar barnaskóli á Möðruvöllum í sambandi við búnaðarskóla. Meiningin er náttúrlega auðskilin, ef þetta er svo, 'að, þareð þeir nú flnna að það er sameiginleg ósk landsmanna að fá vskóla á Norðurlandi, að hreita því minsta sem orðið getur í Norðlinga, svo að það geti heitið svo að þeir fái skóla, en wrði í öllu tilliti í því efni undirlægja Suðurlands. það er lífs- og framfara spurs- mál fyrir Norðurland að fá upp öflugan og dugandi gagnfræðis- skóla, en slíkt gengur ekki baráttulaust. þú verður að láta Norðl. bera jafnt og fast á hugi manna til að undirbúa þá undir alþing. J>að er merkilegt hvað margir heima og það jafnvel sumir af betri mönnum, sem vilja hefja sig upp yfir allan <>Partiaand», geta verið öfugir í huga með það, að þeim flnst eins og alt verði að «concen- trerast» á einum stað i einu landi. J>að er vitaskuld að þetta verð- ur að vera að nokkru leyti, en það má ekki ganga oflangt. J>að er einmitt sá rétti «provinciaIismus», að hver einstök sveit eða part- ur landsins fái hlut í því sem styður að almennum framförum. svo að hvert hérað geti séð um sig, vaknað til tilflningar um eigin efl- ingu og tekið þannig framfórum eptir því sem því er bezt lagið og þannig beinlínis eða óbeinlins stutt að frarnförum sveita heildar- innar eða als landsins. J>að á einmitt að vera kepni milli hinna einstöku parta óg ekkert getur hugsast skaðiegra en bönd og fjölr- andi skoðanir í því lilliti, t. d. eins og heima að ekki skuli allar liafnir vera opnar fyrir verzlun, eins og fyrir sunnan að Eyrarbakki má til að einoka suðaustursýsiurnar, og þessvegna má ekki J>or- lákshöfn opnast. þannig vilja sumir láta alt concentrerast í Reykja- vik, og hafa alla aðra staði og héruð landsins að undirlægjum liennar. J>að sem kom Grikklandi upp var skiptingin í smáríkin, sem hvert sá um sig, en Persaveldið við hliðina á, það var *con- centrerað», og það sem hefir hjálpað fram hinu litla Sveizlandi er skiptingin i smáriki, og hör í Ameríku er það skiptingin í mörg ríki, sem eru livort öðru óháð en standa þó í sam bandi sín á mill- um, sem gjörir það að verkum að Ameríka getur staðið sem vold- ugt ríki, þar sem þó annar eins óþjóðalýður sitt af hvorri þjóð streymir inn; en einmitt vegna þess að alt er svo frjálsthér, mörg ríki og smá, þá er svo hægt að koma við «Communication» innan ríkja, og hinir góðu kraptar (eins og líka hinir illu) hafa þannig svo frjálst, vítt og óbundið svið til að beita sér. — — — Bágt eiga Islendingar, sem fluttu í fyrra til Nýja íslands. J>eim vildi til sú óhamingja, að bóluveiki kom upp meðal þeirra í haust af pilti sem eptir varð af fólkinu í Qvebec, en kom seinna til nýlendunn- ar. Læknir var þegar sendur þangað af stjórninni og sérstök fæða handa sjúklingum, og strangur hervörður skipaður umhverfls ný- lenduna til að hindra útbreiðslu sýkinnar. Rúmlega 30mannshafa dáið, flest börn og unglingar, en margir voru veikir þegar seinast fréttist þaðan skömmu fyrir jól. Nákvæmari fréttir get eg ekki sagt, vegna hervarðarins komast ekki bréf nema með höppum og glöppum, en varla heflr þar orðið mikill manndauði, því þá hefði það verið «telegrapherað».----------- — Bréf lands höfðingja til amtmannsins yflr Norður-og Aust- urumdæminu um alþingiskosningu. — í þóknanlegu bréfl frá 17. apríl f. á. skýrðuð þér, herra amtmaður meðal annars frá því, að verzlunarstjóri Jón Blöndal hefði verið kosinn alþingismaður fyrir Skagafjarðarsýslu, en þér tókuð ekki fram, að hann hefði tekið við kosningunni og sent kjörstjórninni viðurkenningu þá, er 12. grein tilsk. 8. marz 1843 mælir fyrir um. Með því að hlnn kosni þing- maður gaf sig ekki fram á alþingi því, er átt var í fyrra, og held- ur ekki heflr skýrt frá neinum forföllum, er hafi hamlað honum frá að koma á þingið, virðist líklegt, að liann hafi ekki viljað taka við kosningunni; og verð eg því þjónustusamlega að skora á yður herra amtmaður, að leita skýrslu kjörstjórans um það, hvort téður verzlunarstjóri Jón Blöndal hafi sent áminsta viðurkenningu eða hafnað kosningu þeirri, er hann hafði orðið fyrir. Staðfestist likur þær, sem eru fyrir, að þingmaðurinn haö ekki viljað taka við kosn- ingunni, verð eg að skora á yður að hlutast til um, að ný kosning fari nógu tímanlega fram á öðrum alþingismanni fyrir Skagafjarðar- sýslu í stað verzlunarstjóra Jóns Blöndals. FJÁRKLÁÐINN. Kláðamálið hefir að minni hyggju aldrei síðan 1861 verið eins ískyggilegt og það er núna. Sumarið 1861 sagði kláðanefndin með Haldór Friðriksson í broddi fylkingar — sami maðurinn, sem eg hefl heyrt segja í opinberu samkvæmi, að hann vildi óska, að kláðinn upprættist aldrei af íslandi* — (einn háttstandandi vinur hans hefir sagt við mig, að hann vildi »óska, að kláðinn værikominn um alt land«) — kláðanum útrýmt, en hvernig fór? Já spyrjið þið Suðurnesjamenn að því sern hafa orðið að vera sauðfjárlausir í 2 vetur vegna eptirgangsleysisins í sveitum þeim, sem ekki skáru í fyrra. Eg þori ekki að segja með vissu að kláði sé í þessum sveitum; en það veit eg að í sumum sveitum einkum f Borgar- fjarðarsýslu er nóg af kláðavottum, en eins og Benidikt Sveinsson sagði fyrir ári síðan í Norðlingi — fyrsta ár dálk 163 (I 21. tbl.) — er ekki annað ráð en að taka alla kláðavolta sem kláða. Jafn- vel dýralækningafróðir menn eiga örðugt með að þekkja óþrifakláða frá maurakláða og llestir af skoðunarmönnum þeim, í vestur kláða- sveitum, er eg hefi átt tal við, hafa aldrei séð maur. Sjálfur hefi eg að eins séð hann f Borgarfjarðarsýslu í fyrra af fé sem þá út- steyptist þar. Eigum við ekki að kalla annað kláða en það, sem maur er finnanlegur í, þá verður kláðinn aldrei upprættur af ís- landi, þó dýralæknir kæmi í hverja sveit. J>ú sérð af þjóðólfl að kláðakongarnir hér eru langt frá því að vera á mínu máli, og fall- ist alþing á þeirra mál, þá er hin mesta hætta fyrir dyrum. Oss Föburbróéur mfnum, roælti hann, hefíi naumast dottib f hug aé kona bú, sera iiann sýndi svo mikib veglyndi, mundi láta eigib barn sitt eptir í heimiuum hjólpar- og hlífarlaust. Eg veit, ab hún hefir arfleitt Juan Gomez ab öllu efnu. Allar lendurnar bera undir mig, og Salvadora fær ekkcrt — öldungis ekki neitt. Mér létti um hjartarætur ; eg varb ósegjanlega frá mér numinn, cr eg hugsabi til þcss, ab hún var fátæk og átti þab mér einum ab þakka, ef hamingjan einhverntíma kynni ab brosa vib ást okkar, En eg þarf þó ekki, mælti don Salustiano ennfremur, ab fuli- vissa yiur um, ab engin breyting mun verba & ytri högum frænd- konu minnar, þab verbur þó ab minsta kosti vafi á þvf, hvort donna Salva- dora vill eba getur þogib af ybur ölmusur og gjafír. Hann þagbi nokkur augnablik, gekk svo til mín og sagii meb bvössum róm : Haldib þér þá, ab eg hafi ekki liugoab uro mái þetta? — þðr, sem erub læknir, sennorl getib því Ifklega heyrt hvernig snörlar f brjóstinu á mér, hve rúfin og óstilt röddin er í barkanum á mér. Og þegar þér sennor, auk þessa skobib hve kinnfiskasoginn eg er, þá dirfist þér Hklega naumast ab rába mér til hins eina mögulega úrræbis, sem vera kynni, til ab hjálpa Salvadoru, án þe«s ab skerba Btórlæti bcnnar. Hvaba úrræbi eigib þér vib? En hvab þbr erub skjiningsdaufnr, herra minn! Ef hún yrbi kona mfn, þá yrbi hún Ifka marquisa del Espejo og drottnaí i yfir öll- um eigum mínum. Eg varb orblaus af undran, og hörfabi nokkur fet apfur á bak — þetta úrræbi hafbi eg reyndar ekki hugsab mér — en dou Salus- tiano ætlabi ab undran mfn væri af öbrum ástæbum sprottin. Já, þér hafib rétt fyrir ybur, sagbi hann og hlú beisklega, vib því verbi er jafnvel marquisat of dýrt keypt. Nei, þab veit æra mín, Caballero, eg skal aldrei binda þetta skrautlega Hfkröptuga blóm vib blnn uppþornaba, visnaba slofn — og þó vii eg ekki neita því, ab þcssi töfradraumur hefir optar enn einu sinuisvifib fyrlr hugsjón minni seur fagur loptkasfali. Eg veit þab ab læknarnir hafa gefib mig upp — látum því Salvadoru leita, og finna tilfinningum hjarta síns svarab hvar, sem hún vill; hinn cini vinagreili, sem eg æski af henni er sá, ab e^ þennan stutia tíma, sem eg enn á eptir, megi vera henni tryggur vinur, rábanautur og fylgdarmabur á lífsferlinum, meban hún lcitar ab finna þann sem maklegur er hjartagæzku hennar. — þab er iíka hin eina áslæfa fyrir því, ab eg heimta aptur marqnisatib frá Juan Gomez — þvf frá mér mun Salvadora fá þab óskert, þarcb lén öll verba afnumin næsta ár — en óskert hefbi hdn naumast fengib þab, ef hún iiefbi átt ab bfba þangab til ab bdu fengi þab frá honutn, (Framhald),

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.