Norðlingur - 20.04.1877, Blaðsíða 2

Norðlingur - 20.04.1877, Blaðsíða 2
166 166 eru að hundraðatali, er hreppstjórarnir í Barðastrandarsýslu á búa, og má því telja sem ábúðarhundruð hreppstjóra að minsta kosti öll þau 3427 jarðarhundruð er skýrslan telr; en þó naumast fleiri, því hrepp- stjórar nokkrir munu og búa á tiundfrjáisum jörðum. En af lausafjár- hundruðunum vil eg eigi ætia hreppstjórum, þó þeir muni verið hafa árið 1875 full 200 að tölu og þvi fleiri en prestar eru, því 1870 voru brauðín talin 171, nema svo sem 3000 hundr., eðr tæplega £ af samtöiu lausafjárhundraðanna; en minna má það heldr eigi vera, því hreppstjórana í Barðastrandarsýslu vanta með skýrslunni þaðan. |>að verður þá samtals 6427 hundruð í jörðum og lausafé, er kemr á hreppstjórana. þessum 6427 hndr., er verða jafnmarg- ar álnir eftir hinum nýa skatti á nú að bæta við tíundarfrelsið af því 31000 hundraða í tíundarfrjálsum jörðum, er fyrr er getið að bændr muni á búa; en tíundin af þessum 31000 hndr. er 9300 ál. og koma þá fram 15727 álnir, er bændr og hreppstjórar eiga að greiða. En nú er eftir viðauki nefndarinnar, er hún setr og telr «15 af hundraði liverju nærhæfis» (sjá 11. bls.). En huudraðsauki þessi er of stór hjá nefndinni, er ljóst 6r af því, að eftir skýrsl- unni á 110. bls. í nefndarálitinu verðr samtala jarðar- og lausafjár- hundraðanna 147105, er samsvarar jafnmörgum áinum nýa skattsins. Nú var nefndin búin að fá uppí þenna skatt sinn (sbr 11. bls. nefndarál.) 130918 ál., svo eigi þarf hún við þessa upphæð að bæta nema als 16187 áln., til þess það nái hinni réttu upphæð skattsins; en hún er jöfn aliri hundraðatölunni eðr 147105 ál., og mun því af viðbót þessari koma niðr á bændum og hreppstjórum svo sem 14800 út, en hitt á embættismönnum og ekkjum þeirra. Hefir þá nefndin aukið á bændum álögurnar til landsjóðs um 15727 ál. -+■ 14800 ál., eðr samtals um hérumbil 30500 áina. þetta má og finna á annan hátt. Jarðarhundruðin eru als 86755, og eftir skýrslu nefndarinnar var meðaltal lausafjarhundraðanna eftir tíundarskránum þau 3 árin 1873, 1874 og 1875 samtals 00350 hdr., það er samtals 147105 hdr. En að meðaltaii hin sömu 3 ár var öll þegnskylda 107438 álnir (nákv. 107437 61.). Mismunrinn er þá 39667 ál., er skattrinn hækkar um. En frá þessari upphæð skal draga þau 5280 jarðarhundruð og 4025 lausafjárhundruð, samtals 9305 lidr., er eg hefi áðr talið að embættismenn og ekkjur þeirra mundu á búa og framtelja, og verða þá eftir 30362 áln., er lendir é bændum, það er lítið eitt minna en fyrr var talið. þótt nú skift- ing á tölu þessari milli bænda og embættismanna sé bygð meðfram á ágezkun, þá getr hana eigi munað nema lítið eitt frá réttu, því eg hefi til hliðsjónar talið saman hundraíatölu á prestsetrum í land- inu, svo sem eg vissi hana sannast og rétlast; en það gat eg heldr eigi gert á sumum stöðum nema eftir ágezkun. Að vísu er tala þessi talsvert minni en eg hefi áðr talið í Norði. 8. bl. 59. bls. En fyrst er það, að nefndin getr eigi þýngt álögurnar með álnar- skatti sínum svo mjög sem hún hefir haft vilja á eðr segist gera, og svo hefi eg nú aðgreint það er kemr á embættismenn frá hinu er bændr skulu greiða. {>að er og enn, að nýi skattrinn verðrþví þýngri en þegnskylda sú er nú er, því meir sem lausafénu fjölgar. En hverr maðr getr séð bæði í hendi sinni, eftir þvi fjártali sem nú hefir verið jafnvel mitt í drepkláðanum á Suðrlandi og eftir langvint harðæri um land alt, og svo eigi síðr af fjárfjölda þeim er var hér á landi frá 1836—1855, að eigi verðr lengi þess að biða að lausaféð fari enda uppúr 70000 hdr., verði fjárkláðinn sigraðr (sjá Landsh. II. (285—86). um böivafc og óttast. Nú er stundin komin og nú — er sem fari um mig hrollur — eg vildi óska ab eg væri hraustari, því í baráttu þá, sem bíéur mfn, þarf sterkan llkama og Ijóst höfué. Vib hvab eigib þér? eg skil ybur ekki, don Salustianol f>ér vitií) þó ab marquisan af del Espcjo er látin S morgun? þab veit eg reyndar, því eg var sjálfur í höllinni um þab bil, en hvab kcmur þab ybur vib? Eg kem beint frá léttinum, og gerbi eg þar kröfur til als arfsins? þér? — Dreymir ybur? Eba erub þér orbinn óbur? því nndrist þér þab svo? Vib dauba hennar hera nndir mig lendur hennar og rafnbót •— en, þér vitib þab líklega ekki, ab nafn rcitt er eiginlega Salustiano Suarez, og ab fyrri matur marquisunn- ar var föborbróbir minn, en ab marqujsatib er ekki arfgengt nema f karllegg? þab má nærri geta hve hissa eg varb, er eg heyrbi a!t þetla. En vill þá marqniinn, sem hefir verib alt til þessa? — — — spurbi eg hálf glundratur og rak i þúfurnar í mibii setningnnni. þér eigib vib Juan Gomez, sem alt til þessa bcfir kallab sig marquis del Espejo, greip Salustiano fram f meb fyrirlitlegri rödd, nei, þab kemur honum ab líkindum ekbi vel, ab þurfa ab punga út meb hinn bezta hlut af eignum konu sinnar, og bann gjörir sjálfsagt alt sem í hans valdi stendur til ab hindra þab, og þab er einmitt baráttan sem eg talabi nm vib ybur. — Eu þér sýnist jafn kynleg- Menn munu spyrja, scm von er, hvað kom til að nefndin hleypti svona fjarskalega upp sköttunum á landsmönnum? Nefndin telr til 4 ástæður. Fyrsta ástæðan er sú, að hún er hrædd um, sem og öll von er til, að skattr sinn muni illa greiðast, að lausa- fjáreignin sé stopul, og að sumir geli eigi goldið fyrir fátæktar sak- ir. En hví er nefndin þá að leggja á svo þúngan skatt og ójafn- aðarfullan? Hví leggr hún skatt á lausaíéð, fyrst skattr sá er svo stopull? Annars má, og finst mér það náttúrlegt, ganga að því vísu, að verði skattafrumvörp nefndarinnar að lögum, þá muni menn aldrei gjalda ábúðarskatt hennar nema með illu, og enda með mestu undanbrögðum og sviksemi. Ef nefndin hefði viljað fá skatta sína greidda með góðvild og skilvísi, þá heföi hún orðið að setja sér það ófrávíkjaniega mark og mið, að leggja á menn skattana með mestu hófsemi og réttlæti. Svo er og víst, að lióflegr og sanngjarn skattr, vís og stöðugr, verðr drýgri fyrir iandsjóðinn en talsvert hærri skattr óhóflegr og ósanngjarn. Önnur ástæða nefndarinnar er sú, «að það sé eigi að óþörfu að landsjóðrinn veri svo miklu fé sem auðið er til eflíngar og bóta atvinnuvegum vorum, bæði til lands og sjávar«. þetta eru fögr orð; en þau fela í sér mótsögn, og eru því eigi meir en hálfsönn og það í mesta lagi. Gætum vel ab því að skatlarnir koma úr vasa almenníngs, og taki menn 147105 áln. úr þessum vasa og láti í landsjóð, þá hafa þeir tekið jafnmargar álnir úr hendi aimenníngs, og gjört hann einmitt jafnmiklu, það er 147105 ál., vantnegnugri um og ófærari sjálfan til að efla og umbæta atvinnuvegu landsins bæði til sjós og sveitar. þessi hin fögru orð merkja þá í raun réttri eigi annað en að það sé ágætt ráð að taka frá einni kirkj- unni og leggja til annarar. Eða hyggr nefndin, má eg spyrja svo sem til dæmis að taka, að þjöðhollara hefði verið, kostnaðarminna, greiðara, framkvæmdarsamara og affarasælla fyrir almenníng og með- vitund hans um krafta sína og gildi félagskaparins, að fé það er Norðlendíngar og Austfirðíngar hafa lagt í Gránufélagið, hefði í þess stað verið fyrst lagt á þessa menn sem ábúðarskattr nefndarinnar, síöan lagt í landsjóð, og þaðan aftr í lófa ráðgjafans eðr landshöfð- íngja, til útbýtíngar handa einhverjum auðmjúkum snýkjugeeti, er gæti útvegað sér amimanns meðmæli til að byrja innlenda verzlun? Ef svo er, þá hlýtr nefndin að segja, að landstjórnin hafi betr vit á hvað til almenníngs friðar heyrir en almcnníngr sjálfr, og sö jafnframt viljugri, árvakrari, urnhyggjusamari, verklægnari, liagsýnni og sparsamari en almenníngr sjalfr. Vili hún þetta segja, þá verðr hún eigi aðeins að ósanna máltækin: sjálfs er höndin holl- ust, og enginn er öðruin sjálfr, heldr og að kenna og innræta em- bættismönnum landstjórnarvaldsins að elska héðanífrá náúngann, það er almenníng og hans mál, meir en sjálfa sig og sín málefui. Nei, þessi fagrgali nefndarinnar er í sjálfu sér naumast annað en forn hafgígjusöngr sérþóttafullra alveldissinna, er nú er að mestu þagnaðr i öllum þjóðfrjálsum löndum. þriðja ástæða nefndarinnar er ímissir sá, er landsjóðrinn hefir beðið við það er alþíngistollrinn var aftekinn, »og þann tekjumissi verðr (landsjóðrinn) að fá bættan á einhvern hátt«, segir nefndin. — Vitaskuld! —En stendr þá nefndinni á sama, á hverngi hátt er landsjóðrinn fær skaða sinn bættan? Svo er að sjá, fyrst nefnd- in jafnar þeim | alþíngiskostnaðarins, er áðr greiddu landeigendr, niðr á leiguliða, niðr á þá menn er öreigatíund svara, niðr á hvern þann búlausan mann er tíundar eitt hundrað. (Framh.). ur enn þá, og er þab ekki furta, þareb þér erub ókunnugur, og þekkib livorki lög vor né venjur, sífu og ósibu í landi þessu. Kon- an getur hjá oss veitt manni þeim, scm hún giptist, nafnbót þá, sem hún hefir fæbst til. þab er viturt og léttlált nýmæli, sem hvergier til Bema á Spáni; getum vér hrósab oss af þv£, þareb þab vegur á móti sumum hinum ranglálu forréttindum, sem mönnunum eru veitt á kostnab kvennfólksins — nýmælib er gott í sjáifu sér — en dgibir hafa fljótlega komizt á, og hefir hin vonda ónýta stjórn séb f gegnum fingur vib þá; hafa ekkjur, sem hafa borib nafubót manna sinna, fengiö leyfi til ab ruenn þeirra f seinna hjdnabandi bæru þá, og þannig eru ættarsögurnar eybilagbar. þanttig stcndur nú hér á — marquisun átti ab téttu lagi ab heita frú Gomez í seinna hjdna- bandi sfnu. en hefir heldur viljab gjöra Juan Gomez ab marquis af Espejo. Föbur mfnum báru bæti lendur og nafnbdt, eu bann þagbi; því bann samdi svo um vib brdbur sinn, sem í blindni elskafci hina dtryggu konu sfna og lofafci honum ab láta ekkju hans f náfcum hafa nafnbdt og IendHr. Bæfci hún og Juan Gomez ætlufcu afc vib heíb- um haÍDub þeim fyrlr fult og alt, og vib bárum eigi á mdti því, þareb fabir minn vildi ekki svipta brdbur sinn Irú þeirii> ab kona hans ætti skilib alla ást hans; eg hefi ekki heldur rofib loforb þab, som fabir minn sál. veitti þeim, alt þangafc til f dag. Hafib þér nú skil- ib alt saman, og hefir ybur þá yfir böfub fundizt nokkub til um þat? Miklu meira en þér æilib, en bvab verbur nú um Salvadoru? Hann gretti sig.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.