Norðlingur - 25.05.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 25.05.1877, Blaðsíða 3
207 208 FRUMVARP til laga um laun prcsta og eptirlaun uppgjafapresla og presta-ekkna. 1. gr. Dómkirkjukallið í Reykjavík skal liafa 3000 kr. í árl. tekjur. Dllum öðrum prestaköllum skal eptir tekjuhæð skipt í 4 fiokka. Skulu þau í fvrsla flokki liafa í árl. tekjur 2400 kr., þau í 2. flokki 2000 kr., þau í 3. flokki 1000 kr., þau í 4. flokki 1200 kr. 2. gr. Til 1. flokks heyra þau bratið, sem eptir brauðamatinu frá 1870 jiöfðu meir en 1000 rd. (vel 900 rd.) tekjur; lil 2. flokks þau sem þar voru með 1000 (900) rd. til 500 rd. tekjum; til 3. 11. þau sem þar voru með 500—350 rd. tekjum og til 4. fl. þau sem þar hötðu minna en 350 rd. í tekjur. Ef brauð seinna verða sameinuð skal farið eptir sömu reglu með að ákveða til hvaða floKhe þau beyra. 3. gr. Sðrhvcrt prestakall heldur þeim tekjum af jnrðagózi, iskyldum, ftökum, hlunnindum og útkirkjum sem það hingað til hefir hal't, sem og lambsfóðrnm, ofl'rnm og aukaverkum. Drauðamatið frá 1870 segir til hve miklar þessar tekjur séu. Hitt sem ávantar greiðist úr landsjóði. Allar aðrar tekjur, sem og þær, er einstöku brauð nú hafa renna í landssjóð. 4. gr. Konungur veitir öll brauð í 1. flokki en landshöfðingi öll hin, og skal biskup, eins og verið heflr gefa álit sitt í því tilliti. 5 gr. Uppgjafnprestar og presta-ekkjur fá laun sín úrlandsjóði eptir sömu reglum og aðrir embættismenn, sem lausn fá og embættis- manna ckkjur, og skulu prestar í því tilliti sömu kjörum háðir og áðrir landsins embættismenn með að sjá ekkjum sínum borgið ept- ir sinn dag. 6. gr. Ilinar almennu reglur um laun embættismanna m. fl. dags. 15. okt. 1875, 1.—5. gr. skulu einnig ná til presta. 7. gr. Lög þessi öðlast gildi-------—. FRUMVARP Til laga um kirkjur og tekjur þeirra. 1. gr. Allar kirkjur í sérliverju prófastsdæmi á íslandi skulu hafa einn sameiginlegan sjóð, er skal geymdur í landsjóði, en hver kirkja þó hafa reikning sér. i 2. gr. Allar kirkjur á opinberu gózi ásamt tekjum þeirra skulu fengn- ur viðkomandi söfnuðum í hendur til ábyrgðar og umönnunar. þeim kirkjum sem einstakir menn eiga, skulu viðkomandi söfnuðir skyldir lil að taka við til ábyrgðar og umönnunar, ásamt tekjum þeirra, ef kirkjueigandi óskar þess. En skyldur er sá sem kirkju sleppir að láta af hendi það sem kirkjan þá á í sjóði, eins og líka að fá smám- saman endurgoldið af tekjum hennar það sem hún þá skuldarhon- tim. Ííökum kirkjunnar heldur kirkjueigandi í notum þess, að hann stendur í ábyrgð fyrir preslsmötu. sæludvala — cg strauk aptur hárib frá enni hennar og leitaði að staö þeim, er kúla mannfýlunnar baféi komib ð. Guí) hlýtur ab hafa gjört kraptaverk; fyrst þú ert hcil ortiin af hinu úttalega sári og fallinu nitur af ktettinum Hetir hann el Sueco þá ekki skýrt þér frá því öllu saman? Hann hefir skiökvati at> mér, er hann sagibi mér aS þú værir Játin — en eg sé hvergi örib & enni þínu eptir skotlb sem hann talati um. En vcizt þú þab þá ekhi enn, a& þab var ekki eg sem drepin var f hellinum santa Incz? Hver var þab þá? þab var hún Júaníta, trygbatröllifc ; eg var iétt nýbúin ab hafa fataskipti vib hana þcgar marquisinn kom inn f höllina öllum að ú- vöruin; því Pepe Lopez og doktor don Marcos höfbu komizt ab á- formi okkar og sagt honura frá öllu saman. Júaníta skauzt burtu til ab láta þig vita þat), Og segja þér, at> eg væri búin at) trúa don Saiusliano fyrir öllu, og ab hann hefbi iofat) ab rísa upp scm nán- asti frændi minn og verndarmatiur. — Gat hún þá ekki sagt þér frá því meb einu orti? — Sumir húskarlarnir sáu hana, en þareð hún var f ndnum fötum og eg faldi mig, þá sögbu þeir marquian- um frá því at> eg væri fiúin. Hann þaut á stað, hcpti bátinn, og skundabi til hellisins, En f því skil cg ekki, at) hann skyldi finna þig þar, því Júanfta hlaut fyrlr löngu at) vera komin þangab, og vera búin að aegja þér frá öllu. 3. gr. Ef tíund af fasltign og lausafé eða öðrnhvoVu skyldi falla burt við breyting á skaltalöggjöf landsins, hlýtur að jafna eptir hundr- aðatali liverrar jarðar á hverja sókn gjaldi til kirkju, cr að flskatali snmsvari tíund af fasteign og lausafö að meðaltali 5 hin seinustu ár áður tíundin er tekin af. 4. gr. í hvcrri sókn skal af öllum, sem þar jarðnæði hafa, kjósa 3 menn innansóknar til að sjá um byggingu og viðhald kirkjunnar, innheimta tekjur hennar og semja árlega reikning yfir tekjur og gjöld hennar. Skal kosið til 5 ára, og skal enginn skyldur að taka aptur við kosningu fyrr en að 5 árum liðnum. « 5. gr. Reikningur hverrar kirkju, er skal ganga frá fardögum til far- daga, ásamt tilheyrandi fylgiskjölum skal sendur prófasti til yfir- lits ekki seinna en 1. júlí ár hvert, yfirlitinn af viðkomandi presti, sem skal gjöra atluigasemdir sínar víð liann. ltiskup skér úr ef ágreinir. G. gr. Sérhverri kirkju skal færð til inntektar leiga af fé því, sem hún á í sjóði. og scm jafnóðum skal borgast í landsjóð, ásamt hvers árs afgangstekjum iiennar, eins og líka lienni skal færð lil útgiptar leiga af fé því, sem hún skuldar. 7. gr. Ef einhverja kirkju um stund vantar fé til endurbyggingar eða annarar mikillar aðgjörðar skal kirknasjóður prófastsdæmisins, að þar til fengnu meðmæli prófasts og leyft biskups, skyldur að lána fé þar til með sömu rentu og liann áður hafði af fé þessu. 8. gr. Lög þessi öðlast gildi------------. Nokkrir prestar syðra. FRÁ AMERÍKU. 25. dag janúarmán. var samþykt á þinginu í Washington nð setja gjörðanefnd til að ransaka kosningar og lýsa síðan forseta- vali, einsog eg skrifaði heim seinast. Nú safnaðist ráðið og full- trúaþingið á sameiginlegan fund, til að telja i heyranda hljóði at- kvæðin í hverju ríki fyrir sig; talningin gekk grciðlega fram uns komið var að Florida. þar kváðust báðir flokkar hafa meiri hlu't atkvæða republikanar fyrir Hayes, en demokratar fyrir Tilden. þá var fundi slilið og kjörseðlar, nefndarskýrslur og önnur málsgögii og skilríki afhent gjörðarnefndínni, þeim 15. Ihin settist á ráð- stefnu til að ransaka málið, en þegar kom það fram, að flokkaríg- urínn leyndi sér ekki. 8 af nefndarmönnum voru republikanar og 7 demokratar. þingið liafði ekki nákvmmlega liltekið nefndinni verksvið og nú ákvað hún með 8 atkvæðum móti 7 að hún hefði ekki vaid til að ransaka aðra kjörseðla og málsgögn en þau, sem lögð væru fram á löglegan hátt, nefnilega af lalnefndinni. Sam- kvæmt þessu neituðu hinir 8 að ransaka málsgögn demokrata af því þau kæmu ekki frá embættismönnum ríkisins, heldur frá vaida- lausum mönnum, og lægi því fyrir utan verksvið gjörðarnefndar- innar. Demokratar hömuðust í móti, en það kom fyrir ekki, meirí blutinn réð og eptir þessu var Florida talin fyrir Hayes. A sömu leið fór með hin ríkin sem vafi var um, nefnil. Louisiana, Oregon Eg stökk á fætur, — blóíiib streymdi frani f andlitib á raér — — — nú skildi eg fyrst hvernig í öllu lág — — — eg kraup á kné fyrir Salvadoru, faldi andlitið í skauti hennar og Btamabi fram: fyrirgeféu mér, fyrirgefbu mér. * * * Salradora er orfcin kona mfn og búum vifc f höfufcborg einni á þýzkulandi; er cg þar læknir og cr mikifc til mfn leitafc. Salvadora á rnarquis-dæmifc dcl Espejo ; því þrátt fyrir alla um- hyBgju og afchjúkrun okkar dú don Salustiano úfcur langir tímar lifcu. Vifc höfum bústjúra f Ástúriu og ræfcur hann fyrir eignum konu minnar mefc fágætri trúmcnnsku. Vilji lesendurnir vita nafn hans? þá er þafc el Sueco. Fyrsta barnifc okkar var dálítil stúlka. Hvafc eigum vifc afc kalla hana, blesaafcan engilinn? spurfci cg konu mína. Qún hallafci höffcinu afc hrjósti mér, horffci á mig mefc hjartnæmu auguaráfci og hvíslafci. Júanftul Endir.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.