Norðlingur - 13.07.1877, Side 3

Norðlingur - 13.07.1877, Side 3
13 1-1 Hrifinn stríðefldum straum geysar grænlenzkur fram sá hinn geigvæni Skaðvaldur fleys, skekur hrímfaldin haus gtottir kaldan í kamp þá er kólgunni Sæhrímnir eys. Ilvað er undra eg lít? kemur geysandi gnoð og er grá fyrir járnum að sjá, hvín i drifhvítum dúk, reirðum hæsta við hún, springur holskefla brjóstunum á. Ægir hamast og Illér en það hrökkur ei grand þó þeir heitist við áhöfn og skip; lít eg auðbaldur einn standa stjórnveli nær undir staðfestu- rólegum-svip. Æðrast mæringur sízt fyrir váligum ver og hann verst nú af frábærum dug líkt og þrúðefldur þór starði meinvætti mót þar lil Mjölnir var svifinn á flug. Hverr mun sækongur snjall er um dimmbláa dröfn lætur drífa og hræðist ei par'? livort mun Oddur á för yfir ísþakinn geim sá er auknafn af Gusisnaut bar? Mun frá Bjarmalands bygð koma fullhuginn frjáls og þar fylt hafa dýrgripum knör? gnæfir fjölkyngishríð sú af finnlenzkri drótt að þeim fræga til hefnda var gjör? Eður lít eg á leið yfir ólgandi unn fagran Elliða hjúpaðan voð t stýrir Friðþjófur frækn’ undir fárskapa neyð og í frekustu ósátt við goð? Ilrekur örvænting aum þann af ástum er sár svo hann eins melur lífið og hel? og af hljóðfalli hjörs vonar huggun að fá þvi hann hræðist ei sköfnunga el? Lækkar löður og drif hægjr hömlungi raun er á höfnina trygga nú rann; sporar fleyvörður frón heilsar innbúa öld og sinn aldavin kenna þeir hann. það er sjóhetjan sjálf það er prúður án prjáls það er l'éturson, hollvinur lands; þar er drengur með dug, þar er formaður frjáls, þar er festan vors sapHakabands, I • . ** ■* Og haau herjar um höf, þó án benja og blóðs, og hann brýzt ei að hauglögðum auð; það er einokun örm fyrir oddi hann kýs jafnt að æru og hamingju snauð. Og hann rænir ei bygð, en hann fangar þó fö, það er frjálslegra viðskipta hag flytur herfangiö heim; fagnar móðir vor mædd við sinn margþreiða viðreisnardag. Ileyr þú, auðbaldur, óð! hlíð með þóknun á þann, er af þakklætis til finning rís, nafn þitt, mannvinur mærrl hjá sér merkir á skjöld sú hin minnuga Sökkvabekksdís. þú ert frömuður fróns, þú ert fullhugi sæs, þú ert frjálslyndur, þrautgóður, trúr, J>ú ber ægishjálm einn yfir fardrengja fjöld, þú ert félags vors skjöldur og múr. Ættum ákvæða megn mundum yrkja þér sköp: að um aldirnar mættir þú þrjár færa varning um ver, hafa blásandi byr þegar breitt hefðir seglin á rár. Meðan hájökla hrönn gnæfir heimsskauti nær og í hafviðrum sækir að grund, ’.ofar fjallkonan frjáls þína víðjrægu vörn er þú veittir á hættunnar stund. Gránufélagsmaður. EMBÆTTASKIPUN. 28. f. m. setti landshöfðingi 1. meðdómanda í landsyfirréttin- um, Jón Pétursson, til þess fyrst um sinn frá 1. þ. m. að gegna dómsstjórastörfum nefnds réttar upp á eigin ábyrgð, með óskert- um launum þeim, er embætti þessu eru lögð, og sem eru 5800 kr. S. d. var 2. meðdómandi í landsyfirréttinum, Magnús Stephensen, settur til að gegna störfum 1. meðdómanda og landfógeti Árni Thorsteinson settur 2. meðdómari og dómsmálaritari yfirréttarins fyrst um sinn frá 1. þ. m. gegn hálfum yfirdómaralaunum. Hinn 29. f. m. veitti landsh. Barð í Fljótum síra Tómasi Bjarn- arsyni á Hvanneyri (vígð. 1867). Auk hans sóttu: síra Markús Gíslason á Blöndudalshólum v. 1862, síra Eyúlfur Jónsson í Kirkju- * bólsþingum v. 1865 og síra Magnús Jósepsson á Haldórsstöðum v, 1875. Óveitt: Hvanneyrarbrauð í Siglufirði, met. 528 kr. 89 a. Auglýst 29. f. m. VERZLUN Á BLONÐUÓS 1876. (Sjá NorM. II, 30. tbl.). (foiburl.). Vér gátum þess í öndvcrbu a& trauMa mundu Skagastrandar- kaupmenn hafa byrjab verzlun á Blönduds, enda var þab etlilegt, því þeiin cr ekki alllítili kostnatarauki at þvi, at) verta at reka verzlun sína á tveiin stötum án þess þó at geta aukit hana at mun. Ef því Thomsen hefti ekki komit þaugat í ár heftu Húnvetningar mátt vera án þess hagnatar sem þeir nú hafa haft af því, ab geta ah talsvertum hluta rekit verzlun sfna á Blönduós. En þetta stendut ekki á alllitlu, þar sem er hálfri dagleit skemmra áleitis á Blöndu- ós en á verzlunarstatina á Skagaströnd fyrir meginhluta íbúa í S hreppum sýslunnar. þat er líka föst ætlun manna ab hefti Thom- seu nú ekki ortib til ab sigla á þessa höfn, mundi þess máske hafa ortib langt ab bíta ab abrir heftu rátist i þab, því lítt mundu kaupmenn hafa Iofat höfnina. En Thomsen var hérkunnugur; hann vissi vei ab böfuin hafbi fleirum sinnum vcrib skobub, og álitin ab minsta kosti talsvert betri cn Skagastrandarhöfn; hann vissi ab Hún- vetningar þrábu mjög ab fá verzlun á Blönduós, og bver hægtar- auki þeim var ab því. Hann rébist því í ab taka stóxfé ab láni til ab byrja meb verzlun þesea, og hefir hann rckib hana meb því fylgi og lagi sem framast hafa verib ástætur til, og sér í lagi má þab kalla tiltakanlegt áræti, eta jafnvel ofdirfsku ab leggja af stab frá Björgvin 25. eeptember og þekkja þó jafnvel og hann þekti stór- brim þau sein vanalega eru á haustum hér vib Húnaflóa, og mega, ef tii vildi búast vib ab liggja hér langt framá vetur. Eu eiubeitt- ur viiji lætur ekki autveldlega bugast, og a!t hefir lánast vel. Hon- um hefir þannig autnast ab sigla hicu fyrsta vorzlunarskipi inná Blönduós, nú í seinni tíb, og hann er ortinn þar nýr iandnámsmab- ur á hinni nýbyrjubu þúsundáraöld. þótt nú kaupm. Thomsen, met því ab byrja verzlun á Blöndu-

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.