Norðlingur - 06.11.1877, Page 1

Norðlingur - 06.11.1877, Page 1
III, 21.-22. Kemur út 2—3 á m/inuði, 30 bluð als um árið. þriðjudag 6. nóvember- Kostar 3 krúnur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1877. AlþÍllgÍ. (Ffmh.). I'JÁRLÖG 2. Ivafli, útgjöld. 7. gr. Á árunum 1878 og 1879 veitast til útgjalda 6D8161 kr. 26 a. samkviEfnt þeim gjaldagreinum, sem nákvæmar er skýrt frá í 8.-17. gr. 8 gr. Útgjöldin til liinnar æðstu innlendu stjórnar lslands og fulltrúastjórnar á aljnngi eru taiin 26800 kr., sem sb fvrir 1878 : 12400 kr. og fyrir 1879: 14400 kr. 9. gr. Til kostnaðar við alþingi á árinu 1879 veitast 32000 kr. 10. gr. Til útgjalda við umboðsstjórnina, gjaldheimtur og reikn- ings'mái, svo og við dómgæzluna og lögreglustjórnina o. fi., veit- ast 1946 kr., 66 a. fyrir árin 1878 og 1779: kr. a. kr. a. A. Umboðsstjórn, gjaldheimtur og reikningsmál 1. laun embættismanna . . . 37800 2. endurgjald fyrir skrifstofukostnað og fl. 7200 3. þóknun fyrir endurskoðun íslenzkra reikniuga ..... 3200 48^0Q 48200 J3. Dómgæzla og lögreglustjórn: 1. laun embættismanna . . i 33952 2. til hegningarhússins í Reykjavík . 5920 3. önnur útgjöld............................ 4240 44112 44112 C. Ýmisleg útgjöld: 1. til þess að gefa út stjórnartíðindi . 2868 2. eudurgjald lianda embættismönnum fyrir það, að þeir verðaað borga undir cmbættisbréf hér um bil . . . 4000 3. fyrir að gefa út «Lovsamling for Is- land» alt að . . . . » 1866 66 4. brunabótagjald fyrir ýmsar opinberar byggingar 1410 5. slyrkur til jarðræktar og til eflingar á sjáfarútvegi ..... 10000 6. til vegabóta 30000 7. til gufuskipsferða .... 30000 8. til vitabyggingar á Reykjanesi alt að » 14000 9. til dómkirkjunnar í Reykjavík . » 5000 t 10. þóknun til landbúnaðarnefndarinnar, Fiyt-~78278 113178 66 kr. a kr. a* Flutt 78278 113178 CC sem skipuð var með konungsúrskurði 4. nóv. 1870 » 1200 11. til hluttekningar í minningarhátíð há- skólans í Uppsölum . . » 2000 78278 78278 Samtals 194656 66 11. gr. Til útgjalda við lœknaskipunina veitast 80148 kr. 1. laun lækna ..... • • 75452 2. önnur útgjöld . ... . • • 4696 Samtals 80148 12. gr. Utgjöldin við póststjórnina er ætlazt á að verði 28989 kr. 1. laun . . . . . . • • 8220 2. flulningur pósta .... • • 17200 3. önnur útgjöid ....<, • • 3000 4. útgjöld sem uppá kunna að koma . . 400 5. endurgjald handa póstmeistaranum og póstaf- greiðslumönnum fyrir halla þann, sem þeir hafa heðið af frímerkjasölunni frá 1. ágúst 1876 169 Samtals 28989 13. gr. Til kirkju - og kenslumálefna 169840 kr. A. í þarflr andlegu stéttarinnar: veitast a, laun . . ... b, önnur útgjöld: 16064 1. til fátækustu brauða . 2. til nokkurra brauða í fyrverandi Hóla- 8000 stipti ...... 3. til prestaekkna og barna þeirra og 1200 handa fátækum uppgjafaprestum og prestaekkjum] .... 5000 4. endurgjald handa biskupi fyrir skrif- stofukostnað .... 2000 13. kenslumálefni: I. Til prestaskólans (25560): a, laun 21400 b, 1. húsaleiga handa 12 lærisveinum 1920 2. ein ölmusa á 200 kr. á ári . 400 Flyt 55984 Draifliiintaðtiriuii. (Niðurl.) Vorið líður og heyrist ekkert um sækjendur. Fardagarnir koma, en enginn presturinn, og fardagarnir liða. J>etta þykir mönuum undarlegt og vita eigi hvað veldur. En er liðin var vika frá fardögum bar svo við einn dag, að barið er að dyrum á prests- setrinu. þjónustustúlka gengur til dyra. Hún kemur inn aptur von bráðara og segir gest kominn, er viiji taia við prestinn. Kveðst ætla, að það sð enginn annar maður, en sjálfur nýi presturinn. »Er maðurinn einn?« segir prestur. Ðún játar því. Eptir það gengur hann út. En þetta var orð og að sönnu. Maðurinn sem kominn er, er einmilt prestur sá, er veitingu hafði fengið fyrir xxxx preslakalli. En haun kemur öðruvísi, en menn bjuggust við; því þetta er ungur prestur ný- vígöur og búlaus. Uann hafði fengið brauðið nokkru fyrir fardag- ana, síðan vígzt næsta sunnudag eptir, og Var þá komið fast að fardögum. Eptir það haföi hann farið og kvatt foreldra sína, áður hann læri tii embættis síns alfarið, og hafði þetta valdið drættinum »Verið þér velkominn hingað, stra G . • • minn,« sagði gamli presturinn, utn leið og þeir gengu inn í bæjardyrnar; »við munum hafa ýmislegt saman að sælda og vona eg, að það verði okkur báðum til ánægju." Síðan gengu þeir til stofu. Nú tókst umræða með þeim á þá leið, að gamli presturimx segir síra G . . . frá fyrirætlun sinni og vilja , að hann sð með öllu látinn af búskap, að jörðin slandi síra G . . . nú þegar til boða, ef hann vilji, — sambýlismaður síra J . . . hafði flutt burt í fardögum — en að hann sjálfan iangi tii að mega vera f hús- unum framvegis við 4. mann. Síra G . . . fölst á þetla og kveðst óska að verða hans góðu ráða aðnjótaudi; segir að faðir sinn — hann átti föður fjáðan vel — hafl að sönnu boðið sér styrk til að byrja búskap uú þegar, en kveðst heldur kjósa að vera búlaus fyrsta árið, enda hefði hann engi hjú ráðið á jörðina. Síra J .... taldi eigi óhugsandi, að fá mætti reyndar uokkuð af hjúum, enda þótt áliðið væri, og kvaðst heldur hafa lagt drög fyrir að hjálpa eptirmanni sínum í því efui ef við þyrfti. Nú varð eigi meira talið að sinni, því að í þessari svipan gekk Ilagnheiður prestsdóttir inn í stofuna með borðbúnað og vistir til að leggja á borðið fyrir prestana. Ilún gekk innar og lagði það, er hún hélt á, á borðið. En vér ieiðuin Itjá oss að lýsa tilflnningum hennar og hrær- ingum hjartans, sem og yflrbragöi ásjónu iiennar, er hún leit unga prestinn og kendi — mauninn, er hafði vitrast h.enni» draumuum, manninn er gist hafði þar fyrir fám missirum vift þriðja mann, — manninn er hún elskaði af öllu sínu hjarta. Llann stóð upp t móti Ilagnheiði og heilsaði henni með kossi. 82 81

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.