Norðlingur - 15.11.1877, Side 2

Norðlingur - 15.11.1877, Side 2
02 Í)1 um í olíkur, og man eg eigi betur en meiri hlutinn af okkur sambekkingum fengi við burtfararpróf ágœtlega í lanóafr., cn hin- ir dável, og í swgu flestir dável og sumirágattlega. Yfirlit (Over- Mik) yfir pessar námsgreinir Iieimtaði bvorki kennarinn nð rektor af okkur fyr en aðalpróf fór að nálgast, því þeir álitu að það vœr- um \iö þá fyrst ftrrir um. Ilðr er því öllu snúið öfugt; því cigi er hægt að skilja að yfirlit eigi að þvða sama og ágrip (Udtog) scm brúkað er um kunnáttuna í íslands sögu 3. gr. e. Ilversu margir ætli sðu nú vel færir, hðr og þar um land alt, til þess að kenna þetta, einkum þó ágripið at íslands sögu? íslenzku kennarinn við skólann getur bezt borið um, hversu vel að hann hefir búið, að roinsta kosti hina eldri stúdenta undir þann starfa ; vðr þykj- umst að sönnu vita, að hann hafi kent þeim það er hann kunni sjálfur, en »þeim ferst ekki að bæta brók, sem ber er um r . . . • . . sjálfur«. Oss þykir ckki ólíklcgt að lesandanum fari líkt og oss, cr hann sðr ult það cr heimtað er í 3. gr. reglug. að nýsveinn kunni, og segi jafnvel í heyranda hljóði: .Skelfing cru þeirvíst gáfaðir setn heimta allan þenna feikna lærdóm af 12 ára barninu«, sbr. 3. gr. 2. ]>areð vðr ckki með cinlægri viðleitni höfurn gctað séð að það væri þarfiegt, hentugt eða jafnvel mcð nokkru viti mögulegt að heimta svo fjarska mikla kunnáttu hjá nýsveinum , þá ráðuin ver til af ofangreindum ástæðum að fella úr reglugjörðarinnar 3. gr., 2. c. d. r., Dámsgreinar þær, sem þar eru laldar sem skylda við inntökuprtifið í 1. bekk, en hnlda vildnm vér þó helzt ágripinu af ísl. sögu, en hana eru nú reyndar allflestir kennarar, er almenn- ingur á völ á sem stcndur, cigi færir um að kenna. Vér vilj- um af alefii ntæla á móti því að alþýðu sð svo stórlega fþyngt að óþörfum, og það sér hver heilvita maður, að ef ,öli kenslan ílat- fnu, sögu og landafræði færi eingöngu fram f latínuskólanum, þásparaðiþaðmiklumeira en helming af undirbún- ingstíma og tilkostnaði, því þá yrðu hinar lærdómsgrein- arnar svo óbrotnar að ekki þyrfti á liinum dýru skólagengnu kennurum að halda, heldur ga:tu margir bændur sagt sjálfir til sonum sínum undir skólann , og þætti oss það eiga vel við, oða þá fengið ódýran kennara fæpan vetrarti'ma; þar sem undirbún- ingurinn undir hið stóra inntökupróf reglagjörðarinnarmundi nema eitlhvað 3. ára timahili lijá sprenglærðum kennara, og getur hver sein vill reiknað út, hvað sparist við uppástungu mína á nálægt 100 skólapiltum. fegar litið ertil hins langa og mjög svo k os tnaðarsama 'skóla- líma í Reykjavík, má ganga að því vísu, að alþingi, sem er liæsti rcttur í þessu máli, felli þctta óhagkvæma, óþarfa, þunga og kostnaðarsama undirbúningsnám, og fiytji að mestu leyti alia kensluna í áðurtöldu heimanámsgreinum til skólans, og er engin ástæða til annars en að fulltreysta því, að hinirmörgu ágætu þjóð- lyndu kenuarar skólaus bæti fúslega þessu litla ómaki við sig, þeg- ar þeir sjá hversu mikinn hag alþýða hcfir af því, og sýni henni með því, að þeir kunni betur að meta launaviðbótina, er al- þingi veitti þeim 1875, en útlítur fyrir, að hinir hálaunuðu asses- sorar í yflrrðttinum gjöri (sjá ísafold IV, 22). (Framhald). AUGLÝSING um reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykjavík. Samkvæmt þegnlegum lillögum Btjórnarráieins hefir hans hátign konunginum þóknazt 11. þ. m. (jú’i) allramildilcgast afc stabfesla eptir- f yl pjandi reglugjörb fyrir hinn læifca ekóla f Eeykjavík, 1. grcin. þaö er ætlunarverk hins lærta skóla, ab veita lærisveinutb þeim, cr í hann ganga, almenna menlun, og jafnframt, meb því at> eíla þekkingu þeirra og glæ&a sáiargáfurnar, gjöra þá færa um ab njóta kenslu vib ætri mcntunarslofnanir, svo sem vit) prestaskólann ebur, háskólann. 2. grein. Skólaiærisveinum skal skipt í 5 bckki; skulu þeir vera 1 ár í hverjum af 4 hinum fyrstu bckkjunum , cn 2 ár í lrinum fimmta, og Ijóka þeir þá af öllu skólanámi sfnu á 6 árum. 3. grein. Ábur en nokkwr kemst f skóiann verfcur hann ab sýna vitnis-. burt um þat), ab sibferbi bans sð óspilt. Til þess ab pillur vcrbi tekinn í nebsta bekk úthoimtiet: 1. ab liann sfe eigi yngri cn 12 ára og eigi eldri en 18 ára og ab hann sé bólusettur, og ekal hann því afhenda skólastjóra skírnar- og bólusetningarvottort, ábur en hom m leyíist ab ganga und- ir inntökupróf. 2. ab bunn gangi undir próf, cr sýni, a, ab hann sé læa og skrifandi og riti móburmál sitt stór- lýtalaust, b, ab hann geti lagt ót dönsku á íslenzku úr lesnum kafia, sem eö ab minsta kosti 100 blabsíbur í 8 blata broti. C, ab hann hafi numib atalatriti hinnar latfnsku máliýsing- ar, og geti lagt ót latlnu á fslenzku ór iestium kafia, scm svari hðr um bil 100 blatsítum í 8 hlaba broti, d, ab hann liali liurnib yfirlit yfir alla landifrætina, e, ab hann bafi numib yíirlit ylir liclztu vitburbi í verald- arsögunrii og ágrip af Islands sögu, f, ab bann bafi numib hinar svo nefndu fjórar atalgrciuir talnafrætimiar f heilu og brotnu. Vilji einhver piltur setjast ofar en í netsta bekk, fær hann þab meb því skilyibi ab liann sð cigi eldri en svo, ab aldur lians sarn- svari aldursákvörbunum þeim, er getlb var, og aö hann gangi undir próf f öllutn þeim lærdómsgreinuni, sem lærisvcinar skólaus taka próf i, ábur en þeir flytjast upp í þann bekk, er hunn vill setjast í, og liafi numib svo mikib f þessum lærdómsgrciuutn, scill Útlieimlist til þcss ab ílyljast upp f bekkiun. Ef eldri piltur eu er tii tekib liðr ab *fratnan vili komast f 6kóia, geta yfirstjórncndur skólans leyft þab, ef skólastjóri mælir meb því. 4. grein.i Kenslngreinir eru þessar: 1. Islenzka. Hana skal kenna í ölluni bekkjum skólans, og skal haga kenslunni svo, ab pilturn lærist ab tala og rita roóðurmál sitt hreint, rðtt og iipurt; skulu þeir og smámsaman kynnast bókmenta- sögu Islands og iiinum helztu ritum þess. I allri tungumálakeuslu með 20,0C»0 liðsmanna frá Englandi og Frakklandi. það var eigi ælluu stórveldanna að herjaá Peking eða vinna lönd Sinverja, lieidur átti að sýua þeim við livað mikið ofurcfii þeir æltu, þar sem væru Frakkar og Englendingar. Tilgangurinn var sá, að þeir ætluðu að gjöra nýjan verzlunarsamning í ágóðaskyni. En Palikao vissi eigi \ið hvern hann álti að semja, og svo frélti hann þau ófagnaðar- tíðindi, að óvígur her Tattara væri á leiðinni og kæmi til liðs Pek- ing. Ilelztu embættismenn voru flúnir úr liöfuðborginni út f land. þá kom Ignaticff alt í einu að vestan, og bauð Englendingum og Frökkum liðveizlu sína; hann kom lundveg til Peking, og bafði á leiðinni komizt í kunningskap við marga heldri menn Sínvcrja; íór liann nú lil þeirra og gat spurt uppi emhællismenniria er flúið höfðu úr horginni. J\leð mesta iagi tókst houum að ná tali við einn ráð- lierrann og síðan við keisara. Ráðlagði liann keisara að semja sem skjótast við Englendiiiga og Frakka. Setti hann sjálfan sig í gisl- ingu til tryggiDgar þvi að kosli keisara yrði eigi þröngvað, þetta hepnaðist prýðilega, og siopp Jgnatieff úr varðlialdinu að fámdögum iiðnum, en Napoleon 111. sæmdi liann kommandörkrossi heiðurs- iylkingarinnar fyrir þeDna greiða. Ignatieff gleymdi ekki ætljörð simii, þótt hannynni í hag Englendingum og Frökkum; náði liann þá með samningum haldi á Amúrlandi og tuttugu og tveimur höfnum. Eptir þetta komst Ignatieff í öndvegi á Rússlandi. Gjörði keis- ari hann að sendihcrra sínum í Miklagarði, og hefir liann dvalið þar í 12 ár, og unnið meira en sagt verður. Öll hans ráð liafa orðið Tyrkjum skæðust. Áður en ófriðurinn hófst, var liann í mestuni roetum af öiluin Norðurálfu mörinum í Miklagarði, og þótti enginn erindreki standa lionuin jaliifætis. JJeíir liann nú í seinni líð átt mikinn þátt í austræna málinu, sem alþýðu er kunnugt af Skírni og hlöðunuin. Vér skulum nú einkum segja frá fyrri störfum Igua- íieffs. Hann var á sumrum í Bujukdere, en sat í Pera á vetrum; heimsóttu hann sífelt höfðingjar Tyrkja, sumir til að ávinna sér hylli hans, en sumir til að ónýta haus ráöagjörðir, cf mögulegt væri. í Miklagarði var hann kallaður »rússneski soldáninn», og það var sannarlegt réttnefni. Hann var eins og heimamaður bjá Abdul Aziz, og þar eð liann talaði lyrknesku þurfti hann engan túlk. Enginn af scndiherruuum í Miklagarði, gatleikiðþað eptir lion- um ; því varð hann og mest mctinn. Aldrci byrjaði liann samræður við soldáu um pólitisk inál, heldur skrafaöi liann um nýjungar, smúsögur °g bæjarþvaður; gjörði mikið gaman,og lék sér þannig með soldán. Fór soldán nálega œtíð aö ráðum bans, og ráð lians voru ælíð hin hættulegustu fyrir Tyrki. Svo sögðu sumir, að Ignatieff hefði róið undir þeim nföingsverkum og ofsóknum vib kristua menn, er mest hafa orðið Tyrkjum lil ófrœgðar, en það er að líkindum engin bæfa. það er orðin venja í Miklagarði að skoða Ignatieff sem óheillavætt Tyrklands og honum er kenl þar um allar óhamingjur Tyrkja. Hon- um var brígzlað um hugleysi fyrir það, að hann hafði um sig nokk-

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.