Norðlingur - 05.12.1877, Qupperneq 1

Norðlingur - 05.12.1877, Qupperneq 1
III, 27.-28. Kemur út 2—3 á mánuði, j30 blöð als uin árið. Miðvikudag 5. descmber. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöií nr. 20 aura. 1877 SKÓLAM.4L1Ð, II. (Framh.). Nú er þá hin svo kallaða reglugjörð skólans konún á prent í Norðl. , svo almenningi stendur opið fyrir að dæma hana, og mela epiir verðugleikum. það var livortveggja að eigi var rúm í blaðinu fyrir áframhaldið af athugascmdum vorum, enda þótti oss eigi veita af að luka oss goltnæöi í ohugsunar-stólnum« áður en vér héldum áfram athugasemdunum og vonum vör að sú hið verði að nokkru liði, bæði til að ,iuka lítið eill hinar fyrri at- hugasemdir vorar og svo leiða alþýðu glöggiega fyrir sjónir, hversu illa er farið með mál hennar í þessu efni innan lands og utan. í alhugasemdum vorum í 23.-24. tbl. Norðl. þ. á. gátum vér þess, að oss væri eigi hægt að sjá nokkra skynsamlega áslæðu fyrir hinum fjarska mikla og kostnaðarsama undirbúningi un d i r skólann, en síðan er visr gættum nákvæmar að hinu aukna fornmála námi, er síðar mun minst á, hefir oss komið til liugar, að skeð ga;ti, að i'ækka skyldi svona þegjandi keuslutímunum í sögu og landa- fræði í sköla, og bæta dauðu málunum upp! með því er af geng- ur af þeim námsgreinum, því það sér þó hver maður, að ekki þarf að verja jnfnmiklum tíma lil þessara námsgreina í skólanum og áður, þareð nýsvcinum er gjört að skyldu, að nema hinn mesta liluta þeirra áður en þoir koma í akólann. — Önnur er sú ákvöðr- un i reglugjörðinni, er freistar bæði lærisveina og þá eigi síður llinna trvggfi ástvina dauðu málanna til þoss að leggja sem mest af skólatímánurn til náms í þeim vísindagreinum , sem borga sig svo vel við burtfararpróf; því latínan er þreföld t roðinu, en gríska þó! ekki meira en twöíöld (sbr. 16. gr. reglugjörð- arinnar). Qg að því skapi sem meiri er áherzlan lögð á dauðu málin við burtfararprófið, að því skapi freistast kennarar og læri- aveinar lii þtíss ad vanrtekja þær námsgreimr, er hafa orðið fyrir ónáð nefndarinnar og raðgjafans, og sem cigi skulu reikuast með til burtfararprófs, en slampast einhvernveginn út úr með lágum vitnisburði áður cn lærisveinninn sezt upp í 5. bckk (sbr. 10. og 11. gr.). þareð vér þykjumst hafa sýnt, hve mikla freisting sjálf regiugjörðin hefir í sðr fólgr.a til þess að halda til dauðu mál- anna á koslnað annara námsgreina, er með því móti gætu mist þvf nær alla þýðingu, þá þykir oss nauðsynlegt að tiltekið væri i reglugjörðinni, hvað mörgum námstímum mætti verja mest til latiuu og grísku á viku; og finst oss engu síður þörf á að ákveða þessa námstima en að ákveða allan skólatímann um vikuna, cins og gjört cr í 6. gr. það er eigi meira en sanngjarnt að geta þess, að tillögur nefndarinnar voru miklu skynsamlegri en reglugjöröarinnar, livað undirbúniöginn undir skólann snertir, því ráðgjafinn liefir stórum þyngt prófið, og eru breytingar hans hér, sem víðast annarstaðar á nefndarálitinu, svo óheppilegar sem framast má verða, og er það þó synd, því æði auðugt er nefndarálitið í sjálfu sér að óhagkvæm- um, já óþolandi, ákvörðunum. En varla var á betra von af þeim manni, er sagt cr að hafi tekið við stjórn fslandsmála nreð þeina Ummælum, að hann þekti ekkert til þeirra, og á hann þar ekki meira en sammerkt við svo sem alla landa sína. í broddi 3. gr. setur nefndin þessa ákvörðun: »Áðnren nokk- ur kemst í skólann, verður hann að sýna vitnishurð um það aö siðferði hans sé óspiit». Vér hefðum helzt viljað mega álíta þetta skilyrði sem sjálfsagt, án þess að nokkurt skrifað lögmál þyrfti hér að koma tii, og ætíö verður það skrítið, er þessi litli 12 ára pegi leggur fram vitnisburðarskjalið fyrir hina ströngu skólastjórn um það, að sýslumaður og prestur (minna iná líklega eigi gagn gjöra; í reglugjörðina vantar alla leiðbeining um, hvernig þvílíkt vottorð skuli vera úr garði gjört, og livað til þesg nægi) hafl þó vogað að vitna um, að hann væri eigi stórglæpamaður. En látum nú þettá gott heita með þá sem koma í skólann. En má og spyrja, því er eigi heimtað hið sama skilríki af þeim sem læra utan skóia, og ganga að eins upp við skólann (sbr. 12. gr.), en eru aldrei í honum? Ætli það væri eigi fult eins mikil ástæða að lieimta vott- orðið af þeim eins og 12 ára gömlu barninu, og sýnist því frem- ur þörf á þvílíku vottorði, sem skólastjóri og kennararnir liafa ann- ars ekkert að fara epíir í þessu efni, en þeir munu þó eiga nú sem fyrri að bera vitni um siðferði þeirra sem útskfifást. En í reglugjörðina vantar alveg ákvörðun um skyidu utanskólánáms- manna mn að sýna og sanna gott siðferði! það skyldi gleðja osá ef reynzlan sýndi cigi, að full ástæða væri fvrir stjórnendur skól- ans áð heinita skýíausl voltorð fyrir siðl'erð'i utans'úóla dlmittenda. Enn er það ein ákvörðun í 3. gr. er oss þykir næsta ísjárverð, en það er hinti ungi 12 ára aldur nýsveina, og að því leyti virð- ist oss að ráðgjallnn hafi í samráði við nefndina breytt til hins lakara frá gömlu skólnrcglugjörðinni 30. júli 1830, sem selur j>4 höfuðákvörðub i þessu efni, að nýsveinar séu férmdir (þ. e. 14 ára). Að vísu segir nefndin oss i ásiæðtim fyrir þcssari aldurs- ákvörðuB, að það hafi eigi lafið fyrir kenzlunni. þó nýsveinar kæmu fyrir innan fermingtt í skólann, en vðr leyfum oss að efast um þetta álit nefndarinnar, því vér þurfiun ekkert hennar vitnisburðar við um það, að 12 ára unglingur er að mestu lcytl barn, og venjulegasl. alveg óþrjskaðti'r til þess mikla nátns er þegar er af lionum krafizt við iníHðkuna í skótanrt, og er jafnvel rajög hætt við að svo mikið nám á svo ungum aidri hafi hin skaðlegrtstu á- DÁLÍTIL JÓLASAGA MILLI UIMINS OG JAKDAR. eptir L. Budde. (þýdd). (Framh.) Annar myrkur depill, var töluvert minni en þessi; en honum var þá aptur svo varið, að hann gat vaxið og magnast. það var s)ö eða átta ára gamail drengur, sem vanalega hafðist við á götun- um alla tíma dags, og eigi allsjaldan í einu eður öðru forarræsi. Ilann var vanur að lioppa í gegnum veröldina á stórum hólkvíðum sokkum, í skörnugum skóra, sem voru furðu leiknir í að smokk- ast af fótum lionuni, og detta niður í eittllvert forarræsið, og var liann þá vanur að liggja þar og krapsa eptir þeim, töluvert lengur cn ítrast þótti með þurfa , enda er þetta ekki hinn heppilegasti staður að að byrja á æfiskeið sitt. Ilvort hann hafi hatt vonda foreldra til að gæta sín, eða hvort hann hafi enga foreldra átt til þess, eða hvort lians hafi verið ógætandi, því kinnu máske bæk- urnar í hinu siranga agalega húsi*, að geta skýrt frá, en þareð syndalisti þess er svo langur, þá kynni j)að sð veita fullörðugt að grenslast eptir því, og mun þvf bezt, að láta alia þesskonar rann- sókn eiga sig. það eitt er vfst, að liann virtist eiga heima alstað- ar þar, sem hann sizt atti að eiga lieima, og það annað, að hann, að minsta kosli frá sinni hálfu, átti í fjandskap við lögregluliðið. Raunar hafði hann ekki framið neilt, sem væri verulegt lagabrot, *) og dómhú»i%. til þess var hann heldtvr ungur, en það var hairs mésta skemlan; þegar hann sá sér færi. að blása í finguv sör á eptir einhverjum lögreghiþjóninoffi; leggja síð'an skyndilega á flótta, og gægjast eþtir lionum við næsta götuhorn nveð fettum og brettum. þannið hafði hann. þegar vanið sig á að skoða þjóna réttvísinnat' aem síöá eðli- tegu óvini; og það er heldur ekkert heppilegt að byrja lífið þannig. þessa stundiná stóð hann grafkyrr, falinn í diramu sklðgarðs- horni og einblíndi þaðan á hús eitt hímimegin við strætið ; hafðí lvann slaðið þar mikinn hltitá dágsins. llann hafði séð jólatrö borið inn um göludyrnar andspænis, og sinádrengi hlaupa fagiiandi á mótl því til að fylgja þvf inn nieð sigurhrósi. H’ann hafði séð boVtia inn bögla hvern á éptir öðium, leyndavdóhifelega og íbyggilegá að sjá, einnig hafði hann séð umstáng-mikið og viðbúnað bak við glugga nokkra á fyvsta loptí, þaðan sent Ijósið skein, þegar ér rökkrið kastáði hinum fyrstu skuggum. því lengur senV haiin horfði, því meir óx honum ákafi og áférgja, að biina yffr um. Og nú vif- um vér allir, hvernig á að iiaga séf þegar eins stendur á. þegar litlu auguu með jafrt uildarlegri þrá og eptirsókn hverfa að því, er í vekur löngun þeirra;; þá éigum vér, að líta ánVinnah'di á þau með j angurblíðum sviþ; klappá barninti á vángami, taiá kærlega við það, og. sýna því skyasainlega fram á, hve rtáuðsynlegt' það sð, að af- j neita sjálfum sér, og live gott og blessunarríkt það sé að geta haft ': þá stillingu og þöhumæði, að vera án eins cður annars — ög sfð- an Ijúkum vér kenningu vorri með því, að gefa litla aumingjanum 106 105

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.