Norðlingur - 05.12.1877, Qupperneq 2

Norðlingur - 05.12.1877, Qupperneq 2
107 farif á gáfur plitsins, *g «r þá ekki til einskis unnið! Líka ern 12 ára börn mikils til of óhörðnuð til þess að þola liina slæmu »ðbúð í hinu nnverandi skólahúsi*. þessi aldursákvörðun væri sök s£r, ef hennar væri nú einu sinni þörf, en þá þyrfti þöríin líka að vera svo mikil, að hún hyldi annmarkana. En því fer fjærri að svo sé. Meiri liluti skólapilta er ennþá úr sveitum og annar- staðar að af íslandi en úr Reykjavík, og það hafa hingað til mátt lieita undantekningar að ófermdir unglingar haQ komið í skólann annarstaðar að en úr Reykjavík; og viiðist svo sem að almenningur haíl til þess gildar ástæður, því varla er hægt að dæma um náms- gáfur, og því síður vilja og löngnn unglingsins, fyr en hann er að minsta kosti 12 ára, og svo hafa foreldrar með réttu ekki viljað sleppa börnum sínum frá sér áður en þeir hefðu »kent þeim unga þann veg er hann á að ganga til dygða og ráðvendni«, og svo eru hörn fyrir innan fermingu, eins og áður er sagt, lítt hörðnuð til þess að þola þá vosbúð og illa aðbúnað, er opt kemur fyrir á haustferðum og í skólanum sjálfum. |>á litið er til þess aldurs er setlur er sem lögaldur til að geta fengið emhætti (full 25 ár), þá sýnist það meira en óþarft, að menn komi svo ungir í skóla, því þeir yrðu þá útskrifaðir fyrír innan eða um tvítugt, og hefðu — þareð fæstir sigla — iokið embættisprófi 2—3 árum áður en þeir gætu náð í emhætti, og cr cngin sérleg nauösyn á svo löngu milli- hili, nema að það sé meining nefndarinuar og ráðgjafa að kandi- datarnir skuli nota þann tímann til þess að læra þýzkuna til hlýt- ar (!) því í henni er þeim meinað að fullkomna sig í skólanum íjálfum, svo sem síðar mun á vikið. En hvað gat þá komið þess- um reykvíksku nefndarmönnum til þess að setja þennan lága aldur þvert ofaní allar skvnsamlegar ástæður? — {>að er auðséð, þvi af honum hafa Reykvíkingar cinir veruleg not, því þeim hamla eigi hin hættulegu ferðalög og hinn illi aðbúnaður í skólanum sjálfum, því börn þeirra eru eigi »heimasveinar», en eigi er spar- aður eldur á daginn í skólastofunum, og i Rvík og geta foreldrar haft sjállir eptirlit með siðferði harna sinna. Vér álítum og mjög svo eðlilegt að Reykvíkingar reyni að koma börntim sínum sem ýngst- um í skólann, því fyrst veitir það meiri ró á heímilinu, sparar und- iibúningsle6tur og kostnað við hann, veitir fría kenslu, og gefur drjúgum mcð harninu, cr það nær í ölmHsu skólans; og cf að drengurinn væri nú ekki sem nllra bezt undir búinn, þá mundi það aldrei spilia að merkisinaðurinn, faðir hans hlýddi á inntöku- prófið I En þess verður að gæta, að ekki getur hjá því farið, að *) f>á er vpr vorum í ekóla fyrir 16 árum, þá vat svo kalt í tlórn avefnloptinu, þar sem nýweinsr sofa, ab þeir ætlufcu ekki aí) geta mölvab klakann á vatnsfötunum, og bvo nseddi vífcainn; mun frosiifc jnni liafa vcrifc nálægt 10 gr. & Reaumur á nóttunni, þá kaldast var. Ekki var piltum lagt til meira ofan á sig en 2 þunn ullarteppi, og v*r þafc auma Kfifc fyrir þð, sem ekki höffcu yfirsængur aö heiman. Og þá 4 fætur var komifc tók lílifc betra vifc, því þá þurftu pilt- ar, litt klæddir, nifcur ( bæ, opt og einatt ( stórhrlfcum, og er því- |(kt ckkert harna mefcfæri, og gufcs mildi, afc slarkast befir af hing- afc til mefc fermda skólapilta. þafc er eigi asllandi afc foreldrar vilji leggja 12 ára barn aitt ( þvllíka hættu, þó ókunnugleiki ráfc- gjafans,og eittlivafc anriafc ónefnt bjá hinuro reykv(ksku nefndarmönn- nm freisti þeirra til þess. En sífcan vér vorum ( skóla, mun skóla- Iidsifc hafa heldur hrörnafc, sem von er. 108 miklu yngri og óþroskaðri piltar úr Reykjavík einni bljóta að tefja nám sveitapiltanna, er minst eru 2 árum eldri að jafnaði. {>að þarf nú ekki að taka það fram, hvílík tímatöf og leiðindi það eru fyrir kennarana og lærisveina að hafa pilta í sama bekk svo mjög mis- jafnt andlega þroskaða, því öllum sem í skóia hafa verið, cr að minsta kosti knnnugt, hversu mikið það hefir tafið fyrir hinum. það er nú að sönnu kunnugt að tiltölulega er langmestur hluti lærisveina úr Reykjavík, en ennþá er þó miklu meira en helming- urinn annarstaðar að af landinu, og því er það ekki meira en sann- girni aö embættis- og tómthúsmenn í Reykjavík þoli hinum hlutum landsins lög í þessu efni, og gjöri eigi sveitamönnum hinn fullörðuga skólakoslnað ennþá kostnaðarsamari með^ því að senda óþroskaðri pilta en aðrir landsmenn í skólann, þó þeir sjálfir kynnu að hufa nokkurn hagnað af því, einkum þá þeir sjá að þessa á- kvörðun styður, að undanteknum þeirra eiginn hagnaði, engin skyn- samleg ástæða. Af ofangreindum ástæðum er það vor tillaga í þessu atriði, að lialda sér fast við aðalákvörðun skóla reglugjörðarinnar 30. júlí 1850 og taka sem fæsta nýsveina í skólann irman fermingar, og gefa sem sjaldnast undanþágur frá reglunni hvað nýsveina snertir, því oss uggir, að þær kunni að verða misbrúkaðar. — IJinnr aðrar aldurs ákvarðanir nefndarinnar og ráðgjafa «að ofan» þykja oss bæði frjálslegar og skynsamlegar. þareð vér höfurn sagt hér að framan, að lítið hafi ráðgjafi bætt tillögur nefndarinnar, þá er það heldur eigi meira en sanngirni að geta þess, að haun heflr felt úr hinn jafu ójjjóðlega sem heimsku- iega og öllu nefndarálitinu sjálfu ósamkvæma staflið E, er hljóðar þannig: «Óski! útleudur piltur að komast í skóla, skajl þjóðerni lians og máll! eigi vera því til fyrirstöðu meðan liann er að læra ísl enzk u» I!!. {>essi ákvörðun þótt hinni heiðruðu nefud svo sjálfsögð !!! að hún færði engar ástæður fyrir henni í áliti sínu. Vér erum ráðgjafanum innilega þakkiátir fyrir, að hann í þessu hefir reynzt þjóðlyndari og skynsamari ea nefndin sjálf. (Framhald). KIRR.JUMÁL Akureyrar. Deila sú, er lesa hefir mátt um í Norðanfara í liðlangt snm- ar um »Kirkjumál« og »Aptur kirkjumál« o. s. frv. mun rnönnum þykja nú orðin fulllöng, enda korniri býsna langt frá efninu, og mundum vér lielzt hafa kosið að taka engan þátt í henni í blaði voru ef unt hefði verið; en sjáum oss nú ekki fært að sitja leng- ur hjá í því máli. Að sörmru liöfum vér ekki dregið nokkrar dul» ur á álit vort um það á mannfundum bæjarbúa, og mun það þv| llestum þeim fulikunnugt, að vér erum að mestu Ieyli samdóina lierra verzluuarst. Eggert Laxdal um það mál; og finnum vér því nú fremur ástæðu til þess að koma opinberlega fram f blaðinu með skoöun vora, sem út lítur fyrir að það eigi að hrópa hana einan fyrir alþýðu, en lála nægja að dylgja um »nokkra«. Og þó mundum vér enn hafa þagað, ef málefnið hefði eigi í sér fólgið mikilsverðandi atriði er varða alla alþýðu manna hér á landi, og sem ekki hefir nægilega verið tekið fram hingað til, einsog annar niálsparturinn hefir leyft sér að ganga alveg fram hjá kjarna málsinsog réttarspursmálinu, og hvorki hrakið í einti né neinuá- það sem lianu æskir, eða þá að minsta kosti, að hæta það upp, eins og vér getum. Til allrar ógæfu var nú enginn tiJ að gjöra neitt af þes6u fyrir litia drenginn, og hlaut því fýsu hans, að ganga sinn eiginn veg ( lijarta hans. í fyrstu fyltist hugur hans öfundar við hina gæfusömu drengi sem öll þess dýrð var ætluð, og setti hann sér lifandi fyrir íjónir þá nautu sem þeirra beið. Svo fyltist hugur hans þykkju og reiði við þá, og tók hann að óska sér að hann heföi þá hjá sér í Jiinum dimma skíðgarði, svo að einnig þeir gætu lítið eitt fengið að kenna á hrindingunum og pústrunum , sem heimurinn reiöir að manni. Og loks sökti hann sér niður f að liugsa sér, hvernig liann læddist inn í faúsið í kolniðamyrkri og aflaði sér ajálfur nokkurs af lijnum forboðna ávexti, sem hinn miskunarlausi heimur neitaði honttm um, J»ví liúsið þekti hann — hann hafði komið þangað að betla — og í huganum rataði hann vel upp rið- ið að dyruHum á herbergi því, er mest var umstangið í, sem freist- aði hans og æsti tilflnningar hans. Rétt sem snöggvast kom yfir hann kviði, er hann hugsaði sér, hvcrnig liann niyndi tekinn , og ofurseldur skelfingum, sem hann aldrei hafði þekt, en fýsnin varð yfirsterkari og bældi niður kvíðann. Honum kom það til hugar, að ef hann gjörði þetta, þá gæti hann aldrci framar, hreykinn í huga, blásið í fingur sér á eptir lögregluþjónunum , heldur hlyti hann að fæðast burtu, svo hægt sem unt vari, og fela sig í liinu myrkasta liorni, sem hann gæti fundið; lá þá nærri, að það vekti hinn barnslega sjálfsþólta hans og frelsistilfinningu, en fýsnin vann brátl sigur yfir þessum litla, vilta neista af veglyndi, sem bjó í brjÓ6ti hans. Sulturinn sleit hann innan, cn gat þó ekki komið honum til að fara þangað, sem meiri voru líkur til að hann fengi hann sefaðan. Hugsunina um drottinn vorn dróg jafnvel sem skugga yfir munaðarhugmyndir hans, en þessi liugsun hafði aldrei staðið fyrir sjónum hans í fullu Ijósi eða styrkleika, og hvarf því fyrir valdi fýsnarinnar, sem ský flýr undan vaxanda ofviðri. þannig 8tóð liar.n þangað til dimt var orðið, og sá hann þá föður og móður fara frá liúsinu og leiða hina gæfusömu drengi til þess að fylgja boði jólaklukknanna, til Guðs húss, áður en jóla- gleðin breiddi út fyrir þau blómknappa sina heima hjá þeim. — {>á ýtti hann skónum af fótum sér með titrandi hjarta, og skauzt ldjóðlaust yíir strætið á stóru sokkunum, hólkvíðu —þetta eru hin fýrstu skref á löngum glæpavegi. Ó, að einhver kærleg hónd vildi stöðva liann — en enginn sér hann, enginn gefur gaum að honum. Hann hlytur að ganga sína ákveðnu leið, og það á hinu hcilaga kvöldi frelsisins. (Framhald).

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.