Norðlingur - 30.01.1878, Blaðsíða 1

Norðlingur - 30.01.1878, Blaðsíða 1
NOMLIH. III, 37.-38. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 bluð als um árið. Miðvikudag 30. janíiar. Kostar 3 krónur árg. (erleqdis 4 kr.) stuK nr. 20 aura. f SIGFÚS JÓNSSON, prcslur að IJndirfelli, dáinn 9. marz 1876. 8yrg þú, dalur! friðar leið í Ijós þjónn gnðs orða, sem með sálu hreinni sannleiks-trúr ei skeytti fordild neinni, vann til lofs, en vanD ei fyrir hrós. Syrg þú, kirkja! nú er þögull nár, hann sem blítt með kærleiks orðum kendi! kom og fór sem leiddur cngils liendi með guðs frið um silfur bjartar brár. Syrg þinn föður, heiðursmannsins hús! syrg þú hann, er sínum tryggur unni, sá, sem þekti hann og meta kunni, gráta mundi hann úr helju fús. Djúp var hyggja duld und svipsins ró og með skýrum merkjum sifclt sýndi snildar blær, er orð og verkin krýndi, að hið innra andi fagur bjó. Tamt var honum hljómsins lista mál, löngun lians um Ijóssins heima dreymdi, ljúpt með óm frá hjartadjúpi streymdi alt, sem fann hin svana-blíða sál. Farvel vinurT friðúr sð mcð þðr, nú þú heyrir sönginn, sem þú þreyðir, sólvang liljum vaxinn mót þðr breiðir Eden þitt, sem enga þyrna ber. Steingr. Thorsteinsson. Kaupmannahöfn 10. nóv. 1877. Iværi vin: Nú eru liðnir nærri tveir mánuðir síðan eg kvaddi þig og fleiri kunningja á Akureyri og Iet í haf ineð Díönu. Ferðin gekk í meira lagi seint og stirt í kringum landið, scm að nokkru leyti var að kenna stormi, en hinsvegar slóðaskap og aðburðaleysi skip- stjóra. það kann að vísu að mega segja margt með og inót í því efni, en það er annað, sem er óþolandi, það að farþegjar og fleiri sem hafa skipti við skipið, mega sæta alskonar ónotum og illyrð- um af yflrmönnum þess, ekki sízt Jansen stýrimanni, auk óskila og illrar meðfcrðar á farangri. Hvergi þar sem eg liefi farið á Eng- landi og Ameríku hef eg séð slíkar aðfarir sem á Díönu, en hör er aðgætandi, að þar eru það félög einstakra manna sem halda úti slikum skipaferðum, og þau keppa hvert við annað, og eins og auðsætt cr, er hagur hvers einstaks félags nndir því kominn að það láli alt sem bezt úti, því ef eitthvert slíkt félag yrði kunnugt að vánrækslu í einhverju tiliiti, þá vildi enginn við það eiga, held- ur færi til hius sem betur kynti sig. Slík félög kosta því kapps um að fá sem duglegasta menn á skip sín án tillits til þess hvort þeir eru hærri eða lægri að tign sem optast vill brenna við, þar sem stjdrnir hafa um slíkt að sjá. Má af þessti sjá hversu miklu affarasælla það væri ef landar sjálflr gætu stofnað félag til að halda úti strandferðum, heldur en að varpa áhyggjunni upp á stjórnina, en um slíkt mun nú varla vera að tala á þessum tímum heima á íslandi, þ&r sem menn ekki duga, nema einstöku undantekningar, til að stunda fiskiveiðar neroa rétt úti fyrir Iandsteinum svo að þegar að afli leggst frá einum stað, þá sitja menn þar eins og fastgróið gras og geta enga björg sér veitt eins og raun ber vitni um við Faxafióa, þólt ógrynni íiskjar sé við aðra strönd landsins, og það eingöngu að heita má, af félags- og samtakaleysi. Eu svo eg hverfl aptur að gufuskipamálinu, þá gætu íslendingar gegnum fulltrúa sína í alþingi gjört samband við eitthvert útleut áreiðanlegt gufuskipafélag (t. d. enskt) einkum ef sljórnin fæst ekki til að gjöra þá bót á straudferðunum, er viðunanleg sé, goldið svo slíku félagi það fé sem ákvcðið er af landsjóði lil strandferðanna, móti því að félagið fullnœgði þörfurn og kröfum landsmanna hvað strandferðir snertir og sem alt yrði að vera trygt með nákvæmum samningum. Eg hef dvalið liér í llöfn um nokkurn tíma og ferðast lílið eitt út á Sjáland; 'en nú er að því komið að eg leggi af stað apt- ur vestur um haf. það er fyrir mér eins og eg standi á vega- mótum milli tveggja heima. Annars vegar cr gamla landið, sem guæfir með sínum fannhvftu jöklum og fögru fjöllum og dölum og fornöldin sveimandi yfir, en hins vegar er n}'ja landið, sem er eins ólíkt íslandi gamla og fjarlægðiu er mikil á miili þeirra. Einsog eg hef áður minst á í blöðunum heima er það skógi vaxið næstum um alt, frjóvsamt land, liggur við fiskisælt vatn. Hið lilla þjóðfélag sem þar hefir tckið sér bólfestu, er að miklu leyli út af fyrir sig, meðan landið hringinn í kring er lítið sem ekkert bygt, svo að það getur ráðið sínum eigin málefnum; án þess að þurfa að þola afskipti af öðrum, en hefir þó greiða götu til samgangna og við- skipta við aðra íbúa landsins, bæði landleið eplir vegi sem lagð- HYER VAR SÚ FARSÆLASTA, (Eptir H. C. Andersen). „Ilvafca undur fagrar rósir*, sagbi s ólski n i& , „og hver blóm- knappur wun opnast og veréa eins fagur. þetta eru börnin inín, eg hef kyst í þau lífifc“. Bþab eru mín börn“, sagfci döggin, Bþau hafa nærst á tárum mínum*. „Eg gæti nú trúaí) þvf, a& eg væri inótir þeirra,“ sagéi rós ar u n n u ri n n, ,,þi& huiiö aéeins haldiö þeim undir skírn, og gáfub þeim skírnargjöf af gótuin bug og eptir efn- um'1. BYndis!egu rósabörn“ sögéu þau öll þrjú, og óskuéu bverju blómi hamingju, en a& eins eitt gat hlotib mesta hamingju, og eitt hlaut ab verba hamingjusnaubast, en hvert þeirra? Bþab mun eg fá vitneskju um“, sagti vindurinn. rEg fer víba, eg kemst í gegnum hinar minstu smugur og veit alt, sem ber vit> úti og inni“. Allar hinar nýgræddu rósír heyrtu hvab sagt Var. Hver blómknappur skildi þab. þá gekk harmþrmigin og kærteiksrík móbir 'um garb- inn, þún var svartklædd; bún tók eina rósina, sem var hálfopnub og sem her.ni sýndist fegurst þeirra allra; bún bar blómib inní hib þögula herbergi, þar sern hin fjöruga og unga dóttir lék sér fyrir nokkrum dögum síban, en nú lá hnn eins og köld marmaramynd í hinni svörtu kistu. Mótirin kysti þá libuu, síban kysti hún rósina og lagbi hana á brjóst hinnar ungu meyjar, eins og hún héldi ab móburkossinn og hib nýgrædda blóm fengi hjartab til ab slá aptur. 145 þab var eins og afl færbist í rósina. Hvert blab bærbist af glebi. „Hvítíkur ástavegur hefir mér vcrib búinn. Eg verb eins og börn mannanna, eg fæ móturkoss, blessunar orb hljóma yfir mér og eg svíf í dratuni inn á ókunna landib vib hrjóst hinnar dánu! Sannarlega hefi eg hlotib hina mestu farsæld af öllum mínum 8ystrum.“ t garbinum þar sem rósatréb stób, gckk hin gamla kona, sem upprætti illgresib, hún liorfbi á hib fagra tré, og einkumstakk henni í augun hin stærsta og fuilkomnasta rósin. Eiun daggardropi og einu hitadagur til, þá rnunu blöbin falla, þab sá kouan, og hún sá einnig ab hún var nú búin ab gjöra gagn hvab fegurbina sncrti, nú skyldi hún gjöra verulegt gagn, og nú tók hún hana og vafbi hana innaní dagbiab, hún átti ab fara heirn til annara blabfallinna rósa og súrsast mcb þeim og verba samsuli;j hún átti ab komast f félag vib dáiitla bláa drengi sem kallast Lavendlar*, og smyrjast meb salti. Smyrjast: þab eru ab eins rósir og konungar, sem þab hlotn- ast. „Eg verb mest virt,“ sagbi rósin, um leib og hin gamla kona tók hana, „eg verb hin farsælasta! Eg á ab smyrjast 1“ — Tveir ungir menn komu í garbinn, annar var ínálari, hinn var skáld, þeir tóku sína rósina hver, fagrar rósir. Og málarinn sýndi mynd hinn- *) llmjurttr 146

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.