Norðlingur - 30.01.1878, Blaðsíða 4

Norðlingur - 30.01.1878, Blaðsíða 4
151 152 jörfinni, st* Jia& cUki, er 6sanngjarnt a{> hcimla a& leigniií'a nokkra ábyrgíi á þrætulöndum, því ekki mun lciguliti ab löguni, skyldur ab eyba fe sínu til a& ejá eignarretti annars manns borgib. gr. „Fjalldrapa eía hrís sem finst í landi jarbarinnar, má liann ckki rífa til eldsneylis eía fó'urs fyrir skcpnur*. Grein þessi er a& voru áliti, bæíii iiörb og óhagfeld, þvf svo er mikill fjalldrapi á sirmum jörfcum, ab skafclaust mundi þó nokkub væri rifið af borium til eidsneytis, en dregib til muna af sauíatabi til túnáburíar sem ví&ast mun ónógur. Hörb er greinin ab því, sera ekki má rífa hrís til skepnníótiirs, því opt hafa menn komib af kúm fyrir lirísrif, en ef menn þurfa ab fækka kúm á cinni jör&, þá Ifíur túnib af því áburbarskort eins og e&lilegt er, þar kúamykja er venjulega lirúkub til áburbar, sjálfsagt ef mdtak er ekki á jör&unni. 11. gr, vísum v&r til nýrra landbúnabarlaga. 12. gr. „Hann naá als ekki selja hey, áburb, mótak eba torfristu f landi jar&arinnar, Svo gjaldi liann og 1 rd. fyrir hvert 100 torfs og strengja, Bem rist er afbæ, í Iandi jar&arinnar, og fyrir hvern hey- hest sem seldur er, en 2 mörk fyrir hvern sau&atafcshest, og 24 sk. fyrir hvern móliest, sem íluttur er burt af jörfcinni“. Ver þykjumst hafa nóg sagt, þegar v&r segjum a& sómatilfinn- ing umbo&smanna og leiguii&a muni enn ekkl á svo lágu stigi, a& þcir gefi grcinarköílum þessum nokkurn verulcgan gaum. Jiafc er ekki ætian vor meÖ línura þessum, a& semja frumvarp til byggingarbr&fa, því v&r þykjumst ekkl geta scfc, a& hvafc roiklu leyti ný landbúnabarlög, kunna ab grípa inn í þab atribi landbúnab- arins, en teljum sjálfsagt, ab byggingarbr&f verbi iögub svo, ab þau hvorki verfci gagnslæfc gildandi landslögum, n& lögmáli kærleikans, e&a þörfurn heilla sveíta, nefnilega a& hver hjálpi öbrum, um þafc sem hann befir nóg af en hinn þarfnast, og þyggi þafc er baiin sjálfur þarfnast, a& launum, sem 12. greinin sýnist a& fyrirbyggja. En ef nokkrum gæti or&ifc tii leibbeiningar, a& vita liugraynd vora um inntak byggiugarbrefa yfir böfu&, þá finst oss rettu næst: ab landskuld og leigur tíl samans , s& svo hátt, ab nemi vanalegri „rentu“ af hinu sanna kaupverbi jarba, enda s& leigulibi skyldur ab ábyrgjast aliar skeindir á öllu sem jör& tilheyrir, ef óvilballir menn meta, a& liann befbi getab varnab þeim, en bæti tvöfalt, ef hann skemmir nokkub þab sem lionum ber a& vibbalda, af ásetlu rábi, nema liann geli sannab ab þá s& betur ábúib. ella varíi útbyggingu líka; þú sö ieiguli&i undanþeginn a& ábyrgjast þrot á mú og torf- ristu, cf bann brúkar hvorugt nema fyrir silt beimili. Aplur á móti, gjöri leiguiibi nokkur ný mannvirki á jörbiiwi, t. a. m túngarb, vörslugarb, stýflugarb, vatnsveitingaskurbi, eba ný lrús, þau er jörbinni þurfa ab fylgju, og flcira þab er landsdrottinn getur a& því búnu kraiizt ab Ittigulibi vi&baldi, skal bann (lands- drottinn) skjldur a& grci&a leiguli&a fc fyrir, þannig: fyrir járn- og tröverk, a& cfni me&reiknuíu, fult verfc eptir mati; fyrir alt torf- og grjútverk, J vir&ingarver&s, ef leiguli&i býr lengur á jör& en til næstu fardaga, § ella, enda se verkifc álitifc forsvaranlega vel unnifc. Hvafc urabofc þjó&jar&a sncrtir, finst oss eanni næst, a& þab heffci svcitarstjórn hver í sinni s\cit; mundi þa& bæ&i fesparna&ur, og liægra eptirlit fyrir 3—7 menn í cinni sveit, en einn í mörgum sveituni, enda hef&u og sýslunefndir yfnumsjón jarba þeirra. A. þ. IJlTAGEYMIll ('iVarmeholderi'). í staö rnoðsuöunnar, sem mun nú vera orðin fléstuiriVhér á landi kunnug, fvrír greinarkorn sem út kom í ísafold fyrir li&r- um hil 2 árum, er á seinni tíð farið að brúka eriendis annað fyr- irkómuing eða útlninað, sem nefnist hitagcymir (varmeholdur), og sem úthcimtir minna rúm og er lireinlegra til þess að brúka í pláz- litlum eldliúsum. Fyrst er kringlóttur stampur gjörður af tré, síð- an cr blikkpottur þeim mun minni að 2—3 þuml. bil er utaiimeð honum og undir, þá liann er lútinii ofaní stampinn; er svo troðið i það miilibil vel þ&ttum ullarrcitum cða búkhári, svo er aunar blikkpottur sem íellur rétt ofaní liinn, í honum er matbúið og látið sjóða, \ úr kl. tíma á eldi, og þi látinn niður í hitageymirinn, og er vel feldur hlemmur yfir honum. J>ar yfir er svo lögö dýna 3 þrnl. þykk og svo stór umrnáls að hún falli útað Lörmum ^tré- slampsins, loksins er vel feldur lilemmur ofanyíir þessu, er geng- ur að eins ofaní stampinn. þeir sem búnir cru að reyna moðsuðuna geta auðveldlega skiiið að maturinn soðnar í þessu á 3—4 kl. tímum og allir munu hljóta að sjá, live margháttaður hagnaður er í því að matbúa á þennan bátt, í samanburði við það, að sjóða alveg á cldi, að það sem sé spari ærið eldsneyti, tíma, potta og malarefni, með því maturinn heldur betur krapti og gæðum. Sökum þessa er b'klegt að liver luisráðandi, sem vegna plázleysis, hreinlætis eða annars, eigi getur brúkað moðiö, gjöri sér far ufn að eignast þessi áhöld. Blikkpollana má.fá í Kpmhöfn, en að öðru leyli geta menn sjálfir komið sér þeim upp. Viljið þér, herra ritstjóri! gjöra svo vel, að láta Norðling færa lesendum sínum þessa velmeintu bending. J. II. LI3TI yfir gjafir til kvennaskóla í Eyjafir&i. Ur Draflasta&asókn. (Framh.). Frá VíbivöIIum liúsfreyja þóra 6 kr., Sigrifur 1 kr Gunnar 1 kr., Páll 1 kr., Tómas 1 kr, Frá Grímsger&i Fri&rika 1 kr., Kristfn 1 kr. Frá Draflastö&um Stefanía og Kristín 1 kr. Frá Meluin Kristbjörg 1 kr. Frá Garbi húsfreyja Anna 2 kr. Frá Austarikrókum húsfreyja Húlmfríbur 2 kr., Fribrika 1 kr , Jónina 1 kr., Steinunn 1 kr, þorbjörg 50 aura Gubrún 70 a , Fri&björn 1 kr., Stefán 50 a. Frá Vestarikrókum húsfr. Ileiga 2 kr., Kriet- rún 1 kr., Sigrí&ur 1 kr. Frá Kambsuiýrum Elisabet 1 kr., Sig- rífcur 80 a., Sigurgeir 50 a. Frá Veisu Anna 1 kr., Jóhanna 50a. Frá Vegeirs8töbum Lísibet 1 kr. Frá Hrfsger&i Ásgeitur 1 kr. Úr Bakkasókn. Frá Hrauni búsfreyja Anna R. 3 kr,, Anna V. 2 kr. Frá Bakka ekkja Rósa 50 a , húsfr. þúrey 50 a , Sigrí&ur 50 a., Sig- urbjörg 50 a. Frá llraunshöfba Sigríbur 33 a. Frá Steinstöbum Stef- án dbrm. 4 kr., Sveinn 50 a , Kristinn 50 a., Sofía 50 a. Frá þverá Karólína 1 kr., Björg 1 kr., Jón Bergm. 1 kr. Frá Ilólum Magnús bóndi 1 kr., húsfr. Seselja 50 a, Kristín 50 a., Karitas 50 a , Sigurjóna 50 a., Kristinn 1 kr Frá Bakkaseli Rósa 50 a., Vig- dís 50 a , A&alhei&ur 50 a , Ingibjörg 50 a. Frá Varraavatnshói- ura Ilallfií&ur húsfr. 50 a , Salóme 25 a. (Framhaid). G J A F III úr Grýtubakkahrepp til nauðstaddra á Suðurlandi. B æ i r. Miðvík Krón. 11 Aur. 50 Yztavík 4 50 Saurbrúargerði 2 00 Fagribær . 3 00 Nollur 1 00 þorsteinsstaðir . 5 00 Laufás 35 50 Nes 32 00 Uöfði 24 00 11611 32 00 Svæði 4 00 Grenivík . 25 50 Finnastaðir ) 15 00 íijalii 25 00 llringsdtlur 17 6(5 Svínárnes 19 00 Steindyr . 25 00 Sker 17 00 Grímsnes . 24 00 Látur 49 00 Botn 2 00 11611 22 00 þönglabakki 24 00 Brekka 2 00 Eyri 5 00 Kaðalsluðir 2 00 Kussuugstaðir . 2 00 Jarlsstaðir 8 50 Ilvammur . 22 00 Bárðartjörn . 2 00 Grýtubakki 38 00 Lómatjörn 0 66 Grund 6 (X) Borgargcrði 2 00 Miðgeröi . 3 41 Pálsgerði 4 00 Litlagerði 1 91 Skarð 20 00 Skuggabjörg 2 00 Ur Fnjóskadal, frá þvera . 12 00 Garði . 2 00 Af Svalbarðsströnd Neðridáikstaðir 15 00 Samtals 570 14 ■\ þegar þetta blað var sett barst oss sú sorgarfregn að val- mennið séra Ólafur þorvaldsson að Viðvík heíði andast 21. þ. m. eptir langvarandi krankleika. Vér rininum síðar í blaði voru geta helztu æfiatriða þessa göða og mikla manns. Eigandi og ábyrgðarmaður: Sliajrti tfósepsson, caud. phil. Ahureyn 1870. Prentari U. M. Stephá n s s o «.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.