Norðlingur - 30.01.1878, Blaðsíða 3

Norðlingur - 30.01.1878, Blaðsíða 3
149 150 íslendinga gelur ekki blómgast þar í skjóli frelsisins, undir þeirri stjórn, sem fylgir þeirri stefnu, að gjðra þegna landsins sem mest sjálfstœða og styrkir alla framsókn og tilraunir að því takmarki, í stað þess að liepta og hindra margt hvað sem liorfir til frjálsra framfara og skoöa siíkar iireifingar sem upphlaupsanda, er verði að neyta allra hragða til að bæla niður. Nú verður það mitt ætlunarverk að reyna að leiða hið litla þjóðfðlag áfram til mentunar og framfara, og það vona eg að okk- ur Jóni Bjarnasyni takist með guðshjálp. Eins og nærri má geta, mun margt ganga misjafnlega í svo ungri nýlendu, cn þar eru líka menn innanum sem hafa heitan áhuga á því að komast bæði sjálfir upp og jafnframt efla þjóðfðlagið í andlegum og verzlegum cfnum. Eptir þrjú til fimm ár, hlýtur nýlendan að verða komin á öflugt framfaraskeið, ef ekki koma einhver scrleg óhöpp fyrir, þá fer eg að hugsa til heimfarar aptur til fróns. Að svo mæltu kveð eg þig og alla landa heima, og óska gamla íslandi allrar blessunar og heilla. Ilaldór Briem. * * * Ver höfum tekið brðf þelta uppí Norðling jafnvcl þó vðr ckki getum verið liinum heiðraða höfundi samdóma um þessa veslur- heimsku sælu eða sðum eins vongóðir um framfarir nýlendunnar og hann. |>að sem hvatti oss til að taka brefið upp í blaðið, var einkum það, að bröfið er frá einhverjum merkasta og bezta manni í nýlendunni, og þeim sem liklegastur er til framkvæmdanna þar vestra. j>að er annars merkilegt, að menn flýja nú landið eptir að vðr liöfum fengið stjórnarbót; og undarlega má þeim «gáfum» og «koslum» vera varið, er ekki urðu að liði hðr heima, en. létu það vera fvrsta f ra mfaraspo rið þar vestra að þyggja af sveit. Nokkuð er þessum nýju «landnámsmönnum» öðruvísi farið en hinum eldri^ sem þeir eru þó altaf að líkja sér við. llitstjórinn. „BÓNDI ER BÚSTÓLI’I, BÚ ER LANÐSTÓLPI*. þab á ef til vill ekki svo langt I land, at) hinn eldgamli lands- leigubálkur vór hnigi ab velli fyrir nýjum landbúnafcarlögum, og er þab ab vísu mái eptir svo mörg hundrub ára, enda inunum vér ekki gjöra afleibingar hans ab neinum álitum í þetta sinn, þar abrir oss færari raunu þar ab hyggja, cinungis viljum vér stuttlega drepa á, hvcrnig venjan samhliba bonum, skerbir frelsi og tálmar framkvæmd- um lciguliba; venja þeasi ketnur f Ijós, ( öllum þcim skilmálum sem landsdrottnar setja leigulitmm; skilmálar þessir eru ai> v(su nokk. uí) misjafnir, og munum vér þvf cinungis tata um eina tegund þeirra, en þab eru hin prentubu urabobslegu byggingarbréf, eins og vér höf- um séb þau. Vér höfum þegar sagt, ab hyggingarbréfin skertu frelsi og tefbu framkvæmdir manna, og til ab sanna orb vor munum vér setja hér nokkra kafla þeirra og fara um þá fácinurn orbum til eptirtcktar. 5. gr. „Ilann skal vandlega yrkja túo og engjar jarbarinnar og vinna upp gjörsamlega ár hvert*. Nú munu hittast jarbir sem hafa óuppvinnanlegt engi, en hinar þú langt um ílciri, sem hafa svo lélegt engi cba engisparta, ab ekki sé slægt nema arinabhvort ár; og er þá séb ab leigulibi verbur ab slá þab, án þess ab hafa þess nokkurnlíma möguleg not, og þannig spilla tíma og peningum ófyrirsynju, þar sem hann kynni þó ab geta fengib cngjatak annab árlb, en slegib heima annab árib, hvorlveggja sér til meiri hagsmuna. þetta er frelsistakmörkun. 6. gr. „Á ári hverju skal hann slétta vel og vandlega (svo eba svo marga) O fabma (e?a) hlaba (nokkra) fabma af stæíilegum túngarbi*. j>etta er ab sönnu nautsynlcgl, en sanngjarnara væri ab hér legbu bábir saman, laridsdrottinn og leigulibi, cba ( þab rainsta bæru bábir kostnabinn af slfkum ómissanlcgum jarbabótum, en þegar tún- garbur er fullgjör sé landskuld hækkub vib leigulibaskipti, eptir þvf sem jörb hefir batnab. 7. gr. „Einnig bcr honum ab halda vel uppi húsum jarbarinnar og bæta þau aS vibum , vcggjum og hagstæbi eptir þörfum*. Já, komib þér nú sem ekki vitib aura yfar tal, vér skulutn vfsa ybur á rústarbæli frá öldum armóbs og ómensku , vanþekk- ingar og hirbulcysis, þar er nbankinns sem þér skulub leggja fé ybar f, en ekki þorum vér ab lofa yfur vöxtum fyr en þér þurflb hjálp úr sveitarsjúbi Vilji menn á annab borb sýna grein þessari þab lítilketi ab tala um hana í alvöru, þá er þab fyrst ab segja, ab sumir bæir eru svo óhaganlega bygbir, ab rffa þarf alt f einu til ab koma á þolandi húsaskipun, og cr þab leiguliSa ókljúfandi koatnaSur. Suma bæi er nauSsyn ab flytja úr stab og er þab ekki minna vert. En þótt rainna sé, er grcin þcssi óþolandi, þar ekki er regla ab leggja ofan á hús, hversu óhaganlega scm þau annars standa. 7. gr. (framhald). „Byggi leigulibi ný hús á lób jarSarínnar fram yfir þab sem honum ber skylda til, má bann ckki rjúfa þau né burt flytja nema umbobsmabur leyfi*. þetta er þarfur kafli, piltari! þvf af honum getiS þér séS , aS þér ekki megiS búa öliu betur á en áSur hefir gjört vcriS, þvf ef þér gjörib þab, þá vcrSur ySur óumflýjanlcg nauSsyn aS auka hús- um; þaS er oss heldur ekki bannaS: segib þér, þetta er satt, en þaS cr undir urabobsmanni komib, hvort þér hafib þeirra önnur not en ab byggja þan, þvf vcl getur svo farib, ab þér á næsta vetri kom- ist ab betri jörb, inob betri skilmálum, eba cinhvcrs annars vcgna ckki búib á jörbu þeirri, nema til vorsins, og er þá reynt, ab viS- takandi vill sfst kaupa þau hús, er iiann hyggur sig ekki brábum þurfa. Skilmáli þessi er því engu sfbur en heyfyrningarlögin, óeblilegt hapt á eignarrétiinum, og rckur sig nú þcgar ab voru áliti á 50. gr. stjórnarskráarinnar nýju, ei.da væri ckki úr vegi þó landsdrottnar kyntu sér grein þessa, og hina næstu, áSur en þeir semdi ný bygg- ÍDgarbréf fyrir jörbuin sínum. 8. gr. „l'cgar lcigulibi flytur af jörSinni cSa andast, skal hann, oba bú hans og crfingjar. bæta bresti þá sem orbnir eru, á túni og engjum eptir þvf sem iöglegir virbingarmenn meta“.J Hér er als ekki ákvebib, hvort hafa skuli tillit til þcss, hvort leigulibi er valdur ab skemdunum, eba þær hafa royndaet af ómót- stæbilegum náttúrukröptum, og verbur þvf grein þessi leiguliSum skeinusamt vopn, ef illa er áhaldiS, þvf mörg cru dæmi til, aS skriS- ur og snjóflób hafa ekki einungis spilt túni og engjura, heldur stund- um tekib löiuverba hluta af túngörbum, enda heil hús, fyrir utan þab sem margar jarbir liggja undir skemdum af foksandi og land- brotum, eba aurburbi vatna; þetta og því Ifkt, er óhugsandi ab lelgu- libi bæti, því eins tnjun þab hitta jarbir þó landsdrottnar búi sjálfir á. 9, gr, „Uann skal meb trúmensku og kostgæfni, halda undir jörS- ina, því sem henni fylgja her meb réttu“, þotta er nú aS vísu eSlilegt, ef áreiSanlegur máldagi er fyrir Ilann stakk benni f vasa sinn, og þá hann kom heim um kveld- ib lét hann hana ( vlnstaup, og þar svam hún á vatni alla nótt- ina. Snemma um morguninn var hún sett fyrir framan ömmuna, sem sat cllimób og máttvana f hægindastól. Ilún horfbi á hina fögru rós, sem brotin var af stilknum og þótti vænt um hana og ilm hcnnar. »Já, þú kornst ekki á horS hinnar rfku ungfrúar, held- ur til gamallrar og fátækrar konu, þó ertu hér, sem þú værir hcilt rósatré. Ó hvab þú ert fögurl* Og hún leit meb barnslegri gleSi til rósarinnar og hugsabi v(gt til æsku ára sinna, sera nú voru libin fyrir löngu. »{>ab var gat á rúSanni,“ sagSi vindurinn, Bmér veitti hægt aS komast inn, eg horfbi f augu gömlu konunnar, sem tindr- uSu eins og augu æskumannsins, eg horfíi á hina fögru rós í vín- staupinu. Uin farsælasta allra. Eg veít þaj, Eg get borib um þaö.“ þab var til saga um hverja rós á trénu f garSinura. Allar rósirnar béldu hver fyrir Big aS hún væri sú rfarsælasta, og trúin gjörir hvern hólpinn. En seinasta rósin var lang farsælust, þaS liélt hún. „Eg lifi Iengur en þær allar. Eg er hin farsælasta. Eg er hin síbasta, hin eina, ástfólgnasta barn móbur minnar.“ »Og eg er móSirin“, sagSi rósarunnurinn. i »Eg er þab“, sagbi sólskinib. „Og eg“, sagSi vindurinn. »Allir hafa hlutdeild f því“, sagbi vinduiinn, „og livor skal fá sinn lduta“, og svo dreifbi hann biöðunum útyfir limagarSinn, þar sem daggardroparnir láu og sólin skein. Eg fékk ifka minn hiuta, sagSi vindurinn, eg fékk allar sögurnar um rósirnar, og þær skal eg segja út um allan heim. Segbu roér svo, hver var hin farsælasta af öll- um, Já, þab verbur þú ab segja, eg hefi sagt nóg. Endir.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.