Norðlingur - 09.07.1878, Page 4

Norðlingur - 09.07.1878, Page 4
8 7 t EIín Jónasseu. Hinn 5. dag aprílmánaðar andaðist í Reykjavík ein af merk- ustu konum þessa lands, frú Elín Jónassen, dóttir jústisráðs Stephensens í Vatnsdal, kona E. Th. Jónassens sýslumanns í Hjarð- arholti. það var hvorttveggja, að hún var af góðu bergi brotin, enda munu allir sanna það, sem hana þektu, að hjá henni var kom- ið í eilt það sem bezt hefir mátt prýða íslenzka höfðingskonu fyr og nú. Víst munu vandamenn reisa henni fagran og veglegan minnis- varða, en traustastur mun sá varðinn verða, er hún hefir sjálf reist sðr í hjörtum vina sinna með sínu ástríka trygga vinarhjartn, sín- um eldfjörugu gáfum og með sinni hreinu íslenzku sál, t J. CIip. Jeiisen. J>ann 27. f. m. létst á Oddeyri fyrrum verzlunarstjóri J. Chr. Jensen, úr meini aptan á hálsinum. IJann hafði verið lengi lasinn, en lá eigi rúmfastur nema hálfan mánuð. Hann var af góðri danskri ætt og hafði yfir tuttugu ár verið við verzlun hér á íslandi, og var kunnur alþýðu að einstakri ljúfmennsku og góðvilja og var hann því næsta vinsæll af skiptavinum sínum. Síð- nstu árin var hann við verzlun Gránuféiagsins á Oddeyri á vetr- um, en rak lausakaup fyrir félagið á sumrum á ýmsurn höfnum, en stundum var hann með kaupstjóra á vetrum erlendis, hver- vetna jafn þarfur félaginu sem handgenginn samvinnubræðrum sín- um, því eins og hann var þíður og blíður í allri umgengni og tryggur vinur, eins var hann manna bezt að sér í allri reiknings- list og kaupmennsku, og sýndi það jafnt traust sem vinarhug al- þýðu til Jensens sáluga, að hann var álitinn sem sjálfkjörinn end- urskoðunarmaður reikninga félagsins, sem er mjög vandasamt verk, og mun hans skarð í þeirri stöðu mjög vandfylt. — það má nærri geta, að þvílíkur maður sem Jensen sálugi var, er einkum harm- dauði vinum og vandamönnum, og yfir höfuð öllum er hann þektu. Jensen sálugi var nær fertugur, er hann dó. Ilann var giptur dótt- ur hins góðkunna kaupmanns J. G. Havsteens, og lifa 5 börn þeirra hjóna, öll í æsku. — Jarðarförin fór fram 5. þ. m. HÆSTIRÉTTUR heflr heimvísað dórni landsyflrréttarins um dómsvald lögreglustjórans í kláðamálinu, og skipað réttinum að dærna að efninu til. FRÉTTIR. Af austræna málinu er svo sem ekkert nýtt ab frétta frek- ar en þaö sem stabib hefir í Norblingi. Stjórrivitringarnir eru aí> semja og semja; annan daginn er sagt ab Rússar muni slaka til, vib Englendinga, en næsta dag er þvertekib fyrir þab, en þab eina er víst, ab ennþá trúa hvorugir öbrum, því ab Rússar sitja sem fast- ast rétt.undir borgarveggjum Miklagarbs og draga lib ab sér ab norban og treysta strandvarnir í ákafa bæbi vib Austursjóinn og Svartahafib , einkum Donármynnib, en Englendingar flytja hermenn Og heihdnab til Mibjarbaihafsins, eins og þeim lægi lífib á og treysta lika strendur sínar heima fyrir, svo ab þeir séu vib Öllu búnir, 8vo ab þab lítur ekki sérlega friblega út enn sem fkomib er, þó altaf sé verib, í orbi kvebnu ab minsta kosti, ab reyna til ab koma sættum á meb ríkjaíundi. Sumir eru bræddir um ab Bismarck sé vel vært, þó ab Rús6ar og Englendingar reyndu sig, þó bann láti friblega. BaDn hefir hingab til ekki látib vaba ofaní sig karlinn. En aubvitab er ab hann hefbi frjálsari hendur, ef voldugustu þjóíir álfu vorrar bærust á banaspjótum. En þab rcon illkvitni ein ab geta þess til uro jafn samvizkusaman mann og Bismarck, ab honum mundi þykja hæfilegur samningstími vib Dani á meban Rússar og Englendingar berbust. — Sá kvittur kom upp f vor f fréttapistli frá Höfn til ensks blabs, ab Danir væri ab bervæb- ast í ákafa og ætluba ab setja ber vib landamæri Slesvíkur tii þess ab vera vib öllu búnir. þessi fregn þótti þjóbverjura bæbi ill og brosleg og lögbu þeir Dönum í óþökk og sögbu þetta nærri því sem tilræbi vib sig. Danir urbu sem von var lafbræddir og dönsku blöbiu, og jafnvel sjálfur utanríkismálarábgjaflnn þaut upp til handa og fóta til ab þverneita þessari Blygafregn“, sem líka gat koinib sér mög illa fyrir Ðani, því Bismarck mun svo til ætla, ab enginn muni lá honum þó ab hann vildi tryggja Big enn þá betur ab norbanverbu á móti þeirri þjób, er sæti á svjkrábum vib þýzkaland, og væri þá næst fyrir hendi ab láta Jótland fara sömu leib og hertogadæmin. Meb þjóbverjum ern ýmsar deilur, bæbi á þingi og utan þings, er þar flokkadráttur enn allmikili og ósamlyndi milli stjórnarsinna öbru meginn og kaþólskra manna og þeirra þjóbhluta, er hefir ab fornu og nýju verib naubgab nndir veldi Prússa og þýzkalands sem ab eru Pólverjar, Norburslesvíkingar og Frakkar, og slær opt í harbar rimmur meb þeim og stjórninni. En miklu æstastir mótstöbumenn 8tjórnarinnar eru jafnabarmenn (socialistar) og fá þeir drjúgum libs- menn frá hinni fátæku alþýbu út um landib en þó einkum í borgunum, því ab alþýba er í hinni mestu örbyrgb vegna hinna geysimiklu fjárframlaga ti! hers og flota, en blæbir á hinn bóginn í aogum bý- lífi og hroki abalsins og aubraanna, er stórum hefir vaxib eptir stríb- ib vib Frakka. — Einn jafnabarmanna veitti í vor keisaranutn bana- tilræbi, sem hann sakabi þó eigi Nú hefir aptur 2. f. m kl. 2 40‘ verib skotibá keisarann ; var honum veitt banatilræbi meb skammbyssu er hann ók fratn hjá veitingahúsi nokkru í Berlínarborg. Skammbyssunni var hleypt á keisara tvisv- ar og hitti morbinginn hann í hæbi skipti; fyrst í kinnina og svo í annan fótinn, en ekki eru sár keisara sögb hættuleg. í þribja sinni hleypti illræbismaburinn af skammbyssunni á sjálfan sig, en dó þó eigi þegar, svo ab hann gat mebgengib ab hann væri úr flokki jafn- abarmanna sem er keisara og Bismark ákafiega reibur. þessi mab- ur var vel mentur, dr. phil. Nobelling ab nafni — I vor ætlubu Prúss- ar ab senda 4 af stærstu járnbörbum sínum til Ítalíu í heibursskiní vib kiýningu Umberto konungs, en sú ferb tókst hraparlega. Einn af járndrekunum rak sig á grynningar í Stórabeiti og laskabist tölu- vert og varb ab snúa aptur. Af hinum skipunum sigldi „Vilbjálmur keisari“ á BUinn mikla kúrfursta“ (svo heita skipin) í sundinu milli Frakklands og Englands, svo ab „kúrfurstinn* sökk á 4 mínútum á 15 faima dýpi og varb naomast bjargab helmingnum af mönnunum er voru um 500, en „Vilhjálmur keisari“ komst meb illan leik i höfná Englandi, og lítur út fyrir ab Prússar séu meiri garpar á landi en sjó. — SKIPKOMUR. þann 12. f. m. kom skipið «Carl Emit» 133 tons til Oddcyrar með salt o. ÍI. 15. í. m. kom «Gruna» með salt til Oddeyrar; er það önnur ferð hennar í ár, og sigldi hún liéðan 23. s. m. til llaufarhafnar og Seyðisfjarðar. þaðan átti hún að fara til Hafnar og eru henni ætlaðar að vanda 3 ferðirnar. 20. f. m. kom «Activ» til sömu verzlunar með timburfurm frá Christjansand. Ætlar Gránufélagið að byggja tviloptað vöruhús á milli þeirra tveggja stórhúsa er það á þar áöur, og er þcgar byrjað á að hlaða grundvöllinn. 24. f. m. kom «Dorthea» til verzlunarstjóra Chr. Johnassens, hafði það skip fyrst farið á Sauðárkrók. 22 júní hafnaði sig hér franska herskipið «Duplex» Capt. Devarenne. 2o. júní kom danska varðskipið Fylla Capt. Buckwald. Um mánaðamótin kom hingað sendimaður agents Kriegers vestan úr Miðflrði og sagði vesturfaraskipið hafa laskast nokkuð á Hrútafirði og hafði það snúið við til Skotlands aptur og hafði Krieger lofað öðru skipi hingað fyrir miðjan júlí og er þessi bið vesturför- um til hins mesta tjóns entla er sagt ageiitinn haíi lofað farþegj- um skaðabótum. Ekki var sopið kálið fyrir Díönu þó allvel gengi leiðin síðast hingað. Hún komst eigi austur fyrir vegna ís og mátti snúa aptur til Reykjavikur. þaðan lagði hún af stað í annað sinn vestan og norðan um land, en eigi fengum vér svo mikið sem reykinn af réttunum, því hún snéri aptur i fjarðarmynni. 3. J>. m. kom kaupskipið «Manna» frá Skagaströnd og með því stórkaupmaður II. Steincke. Skipið fór héðan með ýmsar vörur vestur á Rlönduós og þar á meðal harðfisk og mnn það Hún- vetningum hin þarfasta vara. Auglýsingar. — Af því hinn lögákvctni fundur prentsmibju Norbur- og Aust- uramtsins 24. júní næstl, vav svo illa sóttur, en um mikilBvarb and málefni var ab ræba (sjá Norbling III nr. 49 — 50), þá var afrábib ab skjðta honuni á frest til 30. ágúst næstkoraandi, og má vænta þesa ab þá verbi staddir á Akureyri Gránufélagsfundarmenn úr öllum hér- ubuin norban- og austanlands. Prentsmibjunefndin. — Frá byrjun næstkomandi október mánabar til mafmánabar- loka verbur haldinn kvennaskóli á Laugalandi í Eyjafirbi. Kenslu- greinir verba liinar sömu eins og næstlibinn veiur (samanber Norbl- ing III, 55—56). KenBlan verbur dkeypis en fæbi, Ijós, hita og húsnæbi borga kenslumeyjar. Vinnu sína eiga kenslumeyjar sjálfar en leggja sér til verkefni og sömuleitis skólabækur. Hver sem vill fá inngöngu í skólann vertur ab sækja uro þab bréflega og senda þab til alþingismanns E. Gunnarssonar fyrir mibja næstkomandi ágústmánabar meb vottorbi frá sóknarpresti sínum, una gott sibferbi og hæfilegleika. Forstöbunefnd kvennaskólans. _ I vor tapabist frá tílfstöbum í Skagafirbi rnósóttur klárhestur, 13 vetra, þreklegur, hastur viljugur, merktur ab yfirmarki blabtýft framan hægra stýft vinstra og erjjfiíraandi bebinn ab halda honum til skila til Björns óbalshónda Jósepssonar á Hnausum, Benidikts bónda Kristjánssonar á Úlfstöbum eba Magnusar prests Jósepssonar á Haldórstöbuin rnót borgun. Eigandi og ábyrgðarmaður: Sltapti Jósepsson, caud. phil. Akureyri 1878. Prentari: B. M. Stephánsson.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.