Norðlingur - 24.01.1879, Blaðsíða 1

Norðlingur - 24.01.1879, Blaðsíða 1
IV*21-22. Kemur út 2—3 á mánuði 30 blöð als urn árið. Föstudag 24. Janúar. Kostar 3 krönnr árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. Nokkur landsmál eptir Arnljót Ölafsson. III. r Mörgum þykir stjórnarskrá vor vera með stórum göllum. Hún er sjálfsagt mannaverk, og er því sem mennirnir «eigi svo góð sem vera æUi, hún heflr sína hresti». En það veit trúa mín, að gallar þeir hinir helztu, er vðr kvörtum yfir, svo sem skortr á stjórnar- ábyrgð og ofrvald útlenzku stjórnarinnar í Kaupmannahöfn yfir innlenzku stjórninni í Reykjavík, eru eigi svo stjórnarskránni sjáifri að kenna sem hinu, að vald landsljórnarinnar eður landshöfðíngja liefir engan veginn enn verið sett í hæfilegt samræmi við stjórnar- skrána, svo sem einkum 2. gr, í erindisbréfi hans 22. febr. 1875 Ijóslega sýnir. { fám orðum sagt, landstjórn og landslög eru enn mjög svo í hinu forna horfi, og stjórnarskráin er því sem nýtt vín á gömlum belgjum. Hún hlýtr, ef sækendr duga, að sprengja landstjórn- arbelginn eigi síðr en lagabelginn. Yér verðum að fá svo aukið valdsvið og verkahríng landshöfðíngja, að hann hafi rétt til að stað- festa í umboði konúngs lög þíngsins meðan þíngið stendr og fyrir þinglok, nema hann vill skjóta einhverju þeirra til konúngs staðfest- ingar. Fjárstjórn vor þarf og öll að verða í landinu sjálfu, sem þegar er getið. Enn fremr þurfum vér að hafa þann landskrifara, er ritar uqdir með landshöfðíngja með sama rétti, sömu skyldum og ábyrgð sem ráðgjafi með lögbundnum konúngi. þetta mun nú eínhverj- um þykja tekið heldur djúpt í árinni. En það fæ eg þó eigi séð, og það get eg frætt menn um að slíkan rétt liafa tvær af nýlend- um Euglendinga í Eyálfunni — að eg eigi nefni Kunada-samband- ið — fengið fyrir rúmum 20 árum síðan, þær Nýsuðrhvoll (New South Wales) og Yiktoría, og þó vér séim fámennir og lítils máttar, þá erum vér þó vissulega engu minni í samanburði við Dani en nýlendur»þéssar eru við Englendinga. J>að skal eg og fúslega játa, að stjórnarskrá vor er enda miklu frjálslegri en stjórnarskrár ný- lenda þessara í ýmsum greinum, og er sá frjálsleiki vissulega eng- in ástæða gegn því heldr einmitt ástæða til þess að landstjórnin sé i engu réltlægri, atkvæðaminni né ófrjálslegri en nú var sagt, þvi svo löguð landstjórn er einmitt í samkvæmni og samhljóðan við frelsi það er oss er að öðru leyti gefið í stjórnarskrá vorri. En landstjórn svo löguð sem nú er hún á landi voru, hún getr aldrei samlagast vel frjálsmannlegu alþíngi, lietdr hlýtr hún, nema því meiri hóf og stilling, kyrð cg spekt sé einlægt á öllu, að verða smátt og smátt undirgefin þínginu og enda leiksoppr i liendi þess. Eg er nú með sjálfum mér sannfærðr um, að stjórn vor í Dan- mörku muni engan veginn vera svo skyni skroppin né svo sjóndöpr, að hún sjái eigi glögt, að þúngamiðja fjárveizluréttar alþíngis liggr alveg í liöndum neðri deildarinnar, svo ráðgjafinn þarf aldrei að ætla sér að skáka deildinni í því hróksvaldi, er nú hefir um stund skákað verið þjóðþíngi Dana. •— þakkir sé frelsisgjöf vors ástsæla konúngs, slíkan hrók als ófagnaðar höfum vér eigi. Stjórnin hlýtr því að sjá í hendi sinni — hún eem kann crindbréf landshöfðíngja og stjórnartíðindin, deildina B, utanað og sér þar landshöfðíngja sinn á opnu hverri vera að sækja allra lotníngarfylst um ráðgjafa- leyfi til hinna allra minstu smámuna í fjármálum — hversu ber- skjaldaðan mann hún sendir undir spjótalög og örfadrífu neðri deildarinnar. Og það ætti hún þá eigi síður að sjá í hendi sinni að því fáklæddari og verjuminni cr fulltrúi hennar kemr fram á leiksvið alþíngis, því fátækara verðr úlit alþíngis á stjórnarvaldinu er sendir þvi berbein þenna og berskjöldúng, og því síður getr stjórnin sjálf varizt því að sú hugsun, eg vil eigi segja kvikni og vakni, heldur þróist og eflist í brjóstum landsmanna, að það sé einmitt svo ákjósanlegt sem nokkur hlutr'geti verið, að ráðgjafinn Iiggi suðrí Danmörku á landstjórnarvaldi voru sem ormr á gulli eðr sem æðr á eggjum, fyrir þá sök að því veikara og því háðara sem stjórnvaldið er í landinu, því síðr þurfi að óttast það — þvi eigi er nú að hræðast byssustíngina — hlýða því framar en gott þykir, hirða um «hvað Haraldr klappar» o. s. frv. Ef það er satt, er fáir muuu efa vilja, að sá er elskar eigi þann er liann sér, hann elski og eigi þann er hann eigi sér, þótt það sé sjálfr Guð á himn- um, þá mun það og eigi síðr satt, að sá tslendíngr, er engan virð- íngargatg finnr í sér við valdstjórnina á landi hér, hann muni og enga ægilotníng bera íyrir ráðgjafastjórninní í Danmörku. — J>að er alt annað mál þótt hverr Íslendíngr unni konúngi sínum, Kristjáni hinum níunda hugástum, það er af því að í sér- hverju íslenzku hjarta hlýtr atburðr sá og orð þessi æ að lifa «með frelsisskrá í föðurhendi þig fyrstan konúng Guð oss sendi* .... Eg þykist ganga að því vísu, að enda allr þorri manna vili haía landsljórnina hér sem valdaminsta og umráðasnauðasta, og hafa menn þessir það til síns máls að alt vald krefr hlýðni og und- irgefni, valdið þröngvar, þrýstir og þvíngar. En því firr manni valdið býr, því minna er afl þess og gildi. Valdinu er háttað sem sí- fallanda dropa á valnsflöt, dropinn myndar hríngboðá er fer æ mínkandi unz hann hverfr með öllu. Aftr hafa eflaust nokkrir þá skoðun, og á meðal þeirra er eg einn, að öll stjórnarskipun þjóð- AMEKÍKANSKIR HÓLMG0NGUMENN. (Þytt). Sv. Sv. (Niliurlag). Toldand og eg stóíum einnig hjá, og horfímm á leik- jnn sem ýmíst var háéur meb vopnum eba mcb handalögmáli svo ab blóð flaut hvervetna; en alt f einu urbum vi& varir vib bávafca aÖ baki okkur, rétt vib. Annar mótparturinn var á gamals aldri, eptir útliti á at> giska sextugur; hinn var hér um bil 25 ára. þrátt fyr- jr þenna mikla aldursmun voru þeir jafnhugdjarfir ab sjá og bábir mjög eterkir. þeir glímdu lengi og grimmilega svo eigi mátti á milli sjá hvorum betur mundi veita, þangab til Bá eldri var yfirkominn af mæbi svo binum yngra tókst ab fella hann; þvínæst dróg hann upp morbkuta sinn og ætlali þannig ab gjöra brában enda á deilunni. þessi abferb var þrælslegri en svo, ab Toland gæti setib á sér og verib Iengur aígjöríalaus sjónarvoiiur. Hann stökk ab í skyndi, greip í lubbann á fúlmenninu m^b tuorfckutann og dróg bann á bak- inu spottakorn burtu. Sá gamli komst þannig á svipstundu á fæt- ur, en f stab þess ab þakka lífgjafa sínum einsog vera bar fyrir hjálpina, rekur hann Toland þvílíkt kjaptshögg a{i blófciö fossar út- úr munni hans og nösum í því hann kallar upp j mikilli bræfci: „Hver djöfullinn heíir gefifc þér leyfi til afc skipta þér af vibur- eign okkar“. { þeirri svipan var sá ýngri kominn á fætur og ób uppá Toland meb morbkutann. í sama vetfangi tekur Toland hjól- 81 skammbyssu upp úr vasa sfnum og bleypir af tveimur skotum hvort eptir aiinafc og braut mefc öfcru þeirri handlegginn á gamla mannin- um og fótlegg á þeim yngra. þarnæst dregur hann upp morfckuta sinn og ætlar strax afc drepa bina báfca til fuls. En nú komu áhorf- endurnir afc og hiudrufcu hann f afc ná áformi sínu. Eg hefi aldrei á æfi minni séð nokkurn mann í svo voialegri gefcshræringu eina og Toland f þafc siuni. þegar hann er í einvígi er hann má sko stiltur og rólegur einsog ekkert sé um afc vera; en f svona óvænt- um, snögglega kviknufcum ófrifci, sýnist hann afc geta sýnt illra anda vonskufylBta framferfci. I þetta skipti frofcufeldi hann einsog ólmur hundur, gnísti tönnum og barfci mefc fótunum f jörfcina, rétt eina og hann f ofsareifci sinni vildi hefna sfn á henni. þetta tilfelli getur veriö sýnishorn af orsökunum til flestra þeirra einvíga er Toland hefir háö. Hann getur nefniiega mefc engu móti þolafc þafc er Englendingar kalla „unfair play* f einvígi, þar sem hann er staddur vifc. Hann tekur auífc málstafc þess sem er minnl máttar móti hinum yfirsterkari. Flest þeirra einvíga sem hann hefir háfc, eru sprottin af því, afc liann hefir tekifc málstafcann- ara. Löngun lians til afc taka málstafc þeirra seuo cru minni máttar er merki uppá mikifc efcallyrdj í náttúrufari hans og sýnir sig alla jafna í efclisíari hans — Hann hefir opt verifc mefclimur í lög- gjafarþinginu í Aikansas, og hefir þar fullkomlega fyigt fram sínum stöfcuga hugsunarhætti í tilliii til þessa. Fyrir 3—4 árura sífcan giptist hann ríkri og fallegri stúlku og hefir sífan breytt hugsunar- og lifnafcarhátturo sfuum afc svo miklu leyti ab bann til þessa tíraa hcfir bezt unab vib sinu heimilishag. 82

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.