Norðlingur - 24.01.1879, Blaðsíða 4

Norðlingur - 24.01.1879, Blaðsíða 4
87 88 ham og þeir feðgar Kristjern I. og Hans sonnr hans reistu her mikla höll er stóð, að miklu leyti með fornum ummerkjum, þang- að til í byrjun átjándu aldar. J>á var hin forna höll rifin niður og önnur reist úr rústum hinnar og stóð það smíði í 37 ár, frá 1733—70. En þessi nýja höll, einhver með hinum fegri í Norður- áifunni, átti ekki löngum aldri að fagna, því hún hrundi ásamt 950 öðrum húsum í Ilöfn í brunanum mikla 1794. Sú sem nú stend- ur uppi er að eins fimtug. Fyrir framhlið hallarinnar eru fjórar myndir í risastærð eptir Albert þorvaldsson, ein eiginlega algjörð af honum sjálfum, Herkules, enhinar: Minerva, Nemesis ogÆscu- lapius eptir fyrirmyndum hans, affcBissen. Á Æsculapius stendur þannig: að í br&fi sem Albert fékk til Róm, var honum falið á hendur að búa til fjórar myndir er skyldu, eptir orðanna hljóðan, sýna «Styrke, Visdom, Retfærdighed og Sandhed», en karlinn las fljótt og gjörði Sundhed úr Sandhed og því fékk Æsculapius, heilsu- guðinn, að vera með þar sem guðdóms ímynd sannleikans skyldi vera, að réttu. 1 þessari höll eru ýms önnur listaverk eptir sama meistara, og víða skreyta veggina mólverk hinna helzu pentmeist- ara Dana. í þessari höll situr ríkisdagur Dana. Hér eru og mál- verkasöfn ríkisins í mörgum stofum og eru þar verk margra ágætra meistara, einkum Hollendinga frá þeim tímum er Danmörk og Bol- land áttu mest mök saman, en það var mestan hluta 16 og 17. aldar. |>essa safns er vel gætt og eru góðar skrár yfir það til sölu við innganginn. Fyrir utan höllina er brons stytta reist af Frið- riki 7.; hann situr á hesti með hjálmhúfu á höfði og þykir furðu líkur því sem hann var á síðari árum æfl sinnar. Styttan er eptir Bissen. Rétt hjá höll þessari er «ThorvaIdsens Museum». |>að er fer- hyrnt hús með sléttum veggjum utan er geymir listaverk Alberts þorvaldssonar og moldir hans sjálfs leiddar í miðju gólfi. Eins og kunnugt er arfleiddi Albert Höfn að verkum sínum og söfnum. En bærinn reisti í þakklætisskyni þetta hús til að geyma hinn dýra arf. Ekki get eg annað sagt, en að mér þyki húsið ljótt að ytri ásýnd og svara næsta illa tilgangi sínum að vera tignar-leiði mikils manns. J>að er svo fátæklegt og snauðlegt tilsýndar að maður freistast fyrst í stað til að ímynda sér að það væri annaðhvort minningarmerki andlegrar fátæktar í stórum stýl, eða hugnaðarlauss harðlífis (aschesis) einhvers óyndislega þrálynds einsetumanns. J>etta kemur af því — eg tala fyrir migsjálfan — að húsið er stórt en vegg- irnir eggsléttir, en því stærra sem hús með sléttum veggjum veriW ur, þess leiðara verður það ósýndum. Úr þessu bætir ekkert múr- skriptinn utan á veggjunum er sýnir hinar veglegu viðtökur sem Albert fékk, þegar hann hvarf heim til Hafnar að fullu og öllu árið 1838 (17. sept.), því að nú er hún farin að verða svo máð, að ekkert sést af henoi fyrri en komið er rétt fast að húsinu. það er óskiljanlegt smekkleysi að hýsa annan eins auð ímyndunar og liárrar íþróttar eins og safn Alberts er, innan svo bersnauðra skemmuveggja. J>egar inn er komið skiptir um sýn, því verk Al- berts eru bæði mörg að tölu og mikil að ágæti. Ekki get eg gjört að þvi, að í hvert skifti sem eg sé safn þetta, finst mér það færi mér nýja sönnun fyrir þvf, að í öllum verkum þessa mikla meist- ara liggi einkennilegur kuldi. Yfir öllu virðist mér liggja einhver kyrðarblær tignarlegs ástríðuleysis. Mér virðisl ekki betur en að rekja megi gegnum öll verk Alberts að hann hafi bundið fþrótt sína fast við þá grundvallarreglu að sýna mannlega mynd eins og liún er, þegar innri geðshræring ekki hefir hróflað við thenni hið minsta; að sýna manninn sem guðddmlegastan og guðdóminn íklæddan mynd mannsins þegar hún er hæfastur bústaður hans, það er, þegar hún ber engan ytri vott um innra veikleika (ástríð- ur eður geðshræringar). J>etta er nú í almennu máli sagt hvað mér finst um verk þessa meistara. — Að undantekningar fmnist er eðlilegt og nauðsynlegt. (Framhald). FRÉTTIR ÚTLENÐAR. J>ess er stuttlega getib í fréttunum frá Englandi f 17.— 18. tölubl. Norélings aí> langt væri frá þvf al> B e r 1 í n a r f r i i> n u m vaiií enn fullnægt og voru öllu fremur sterkar líkur til er sflast spuréist at> þaé mundi eigi veréa þó þeir létu all friélega f orði kveínu Al- exander keisari og Beaconsfield lávaréur, og er miklu áreií- anlegra f því efni þa& sem fram fer á Baikanskaga og eindreginn vilji binnar rússnesku þjóéar, er lýsir sér glögt og einartilega f öll- um binum merkari blöéum þar í landi. Gjöra þau þat> nú heyr- um kunnugt at> Berlínarfriturinn bafi verib na u t> u n g a r fr i t u r fyrir Rússa, sem þeir seu ekki skyldir til at> balda lengur en þcir séu til neyddir af ótta fyrir því, at> ella muni velflest hinna stór- velda álfu vorrar gjöra aamband á móti þeim, en enginn megi við margnum. Nú þykjast Rússar ekki þurfa lcngur að óttast at> þvf- Ifkt samband komist á, því öll beiztu atórveldin hafi nú f öll öunur horn að líta og anna& aí> annast en gæta þess, að þeir baldi Ber- línarfriðinn; þykir þeim nú vera hinn hentugasti ,'tími til þesB ab kippa öilu í samt lag og um var sainlt) í fyrstu í San Stefano, en eptir þeim fribarformála skyldu Tyrkir láta mestan hluta landa sinna f Norfcurálfunni og at> eina halda Miklagaréi og landskika nokkrum fyrir noréan borgina.— Rússar segja at> Austurrfki haíi meira en nóg ab gjöra met> at> sitja á uppreistarmönnum í Bosniu og þagga nibur þá mikiu óánægju er sú herferð og allur sð kostnaður hefir vakiti, einkum á Ungverjalandi, þar scm svo mikil brögð hafa oréið að úáuægjunni, að ráðaneytið hefir sagt af sér, og er talið mjög óvíst að rfkiskanslarinn greifi Andrassy, er um nokkur ár hefir ráðið mestu um alla stjórn þar í landi og er mesti aldavin keisara, geti setið að völdum lengur. — þó kólnað haíi töluvert vináttan með þeim furstunum Bismarck og GortschakoíT f seinni tfð, þá álfta Rússar að sér standi engin hætta af þýzkalandi, þvf að þar hafi stjórn- in fult í fangi með sósíalista og páfasinna. Að sinni hefir Bismarck haft lögin fram á þinginu gegn sósfalistunum, en þar veittu þeir 8tjórninni hinar þyngstu áiölur og hótuðu öllu illu, enda eru lögin hin þrællyndustu hvað prent- og fundafrelsi — já meira að segja mannfrelsi — snertir, og þykir mjög hætt við að stjórnin beiti þessurn lögum á móti fleiri af mótstöðumönnum sfnum en sósíalist- um einum. Nú er þá farið að beita lögunum, og er þegar búíð að banna 40 dagblöð og 20 sósíaiista félög, en þeir láta eigiliugfallast, þeir prédika nú hús úr húsiog stofna ný blöð öllu svæsnari en hin fyrri, á iandamærum þýzkalands, og þau eru menn, eins og alt sem forboðið er, lang fýknastir í, og lesa nú margir þessi blöð sem aldrei datt í bug að líta í hin innlendu blöð flokksins og fer hér að vanda með þvílík ólög, að þau verða til þess að efia það er þau skyldu hepta. — Eins og áður hefir verið getið bér í blaðinu, þá gjörði Leó 13. páfi tilraun til þess að þeir, Vilhjálmur keisari og Bismarck, slökuðu til við kaþólska mcnn á þýzkalandi, og var Iagt stefnulag í sumar með hvorutveggju, en nú er þeimjfundi lokið þannig, að ekki gekk saman, er þvf sama megna óánægja kaþólskra manna á þýzkalandi með stjórnina og nauðungarlög hennar gego þeim og verið hefir sfðustu árin, og getur hún orðið stjórninni allskæð, ef hún eykst úr þessu, því að kaþólskrar trúarmenn eru á þingi og í þjóð eitthvað umþriðjungur. (Framhald). ÓGNAR NÚ ENGUM, NEMA MÉR? Ógnar engura, eða réttara að segja; ógnar eigi öllum, gengur eigi hreint fiam af hverju (slenzku mannsbarni, er ber að skilning- arvitum sínum þvílikt skaðræðismál sem þetta: rAf þessu tilefní iæt eg ekki dragast þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og aðgjörða, að bréf ráðgjafans frá 26. maí f. á. aðeins geti um þá spurningu, hvort fyrirmæli 2. gr. laga frá 11. maf 18 . ., en þau virbast eptir sarabandi því, er þau standa f við landsleigubálk Jónsbókar, að eins að atefna að þvf að tiltaka nákvæmar þau réttindi, er bera ýmsum mönnum, sem eiga veiði f sömu á hvorum gagnvart öðrum, geti álitist að ná til laxveið- innar í Eliiðaánum, sem“ o. s. frv.? Hver getur lesið slysalaust, hver getur heyrt skapraunalaust, hver getur skilið rema seint og um sfðir og með mestu harmkvæl- um þvílíka ómynd, þvílíka flækju, þvílfka endaleysu? En hver hefir þá ritað svo illa og óskiljanlega, svo leiðinlega, svo ámátlega, bvo snúinbrókarlega ? Hver hefir hnoðað þcssum leirburði saman? Ilver hefir getið þessi skrípi og undur? Líklega kansellíið sáluga? Nei ? þá rentukammerið sáluga? Ónei! — það er þó víst orðið nokkuð gamaltj? Nei, ónei! það er kornungt, það stendur f stjórnartíðindun- um þetta ár á bls. 122, f bréfi írá hinum æðsta valdsmanni landsins — og ógnar nú engurn? Eiga menn að þola þvílík ósköp? Eiga menn að taka við þessu þegjandi? Nei, sjötíu þúsundsinnum neil Slíka hneyxlunartungu skyldi hver Islendingur reyna að slíta ef mögulegt væri, úr höfíi landstjórnar vorrar. — Jónas Hallgrímsson, Hallgrím- ur Seheving, Baldvin Einarsson, Tómas Sæmundsson, Sveinbjörn Eg- ile«rn, Gísli Magnússon, Jón þorkelsson, Sigurður Guunarsson, Björn Haldórsson, þorvaldur Bjarnareon, Arnljótur ölafssoD, rfsið upp, vakn- ið af 8vefninum! — Koraið og togib — rffið, rífið —■ slítið, slftið tunguna úr höfðinu, hneyxlið úr málinu! Já, hafi allir gramir heldur í dag en á morgun og héðan í frá fram að Surtaloga, eigí hina talandi tungu í munni landshöfðingjans — hcilsist henni bæði vel og lengi! heldur slíka tungu sem rit- tunguna hans, mállýtin hans, fslenzkuskrímslið hans — f stjórnar- tíðinduuum 1 íslendingur, sem öidungis er gengið fram af. Eigandi og ábyrgðarmaður: Nht>|>ti «fósepssoii, cand. phil. Prentari: B. M, Stephdnsson,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.