Norðlingur - 24.01.1879, Blaðsíða 2
83
84
ffelagsins f smáu sem slóru eigi að byggjast á jafnvægisiögmálinu,
er heita má írumlögmál ailra hluta, svo andlegra sem likamlegra,
svo lifandi sem dauðra. Fyrir því álít eg nauðsynlegt, til þess
að afstýra öllu ofrvaldi, það er, öllu ójafnvægi valdsins, að land-
stjórnin fái vald sitt svo aukið, sem hæfir löggjafarvaldi alþíngis.
En þessi valdauki verðr að fela í sör þær þrjár greinar er fyrr er
getið: _
1, að öllu landsfénu se stjórnað í landinu sjálfu,
2, að landshöfðíngi hafi vald á að staðfesta iög frá þínginu,
3, að einn landskrifari sð skipaðr landshöfðínga, er skrifi undir
með honum sem ráðgjafi með konúngi og beri ábyrgð fyrir
þínginu.
En þótt eg sð enganveginn svo áfram um að breytíng sú er
getr um í 2. gr. 3. tölulið komist sem fyrst á, með því að hún er
eigi svo nauðsynleg meðan þíngið er enn í barnæsku, þá ætla eg
engu að síðr rðtt að vör höldum í áttina að takmarki þessu. I
raun réttri ætti stjórninni að vera annara um en oss að breyt-
irigar þessar kæmust á sem fyrst. En hvort sem nú breytíng
þessi kemst á fyrr eðr síðar, þá finst mðr þó full ástæða til að
landfógetaembættið sð lagt niör sem sðrstakt embætti, ogstörfþess
látin hverfa undir iandshöfðíngjadæmið. Embættiskaup landfóget-
ans með skrifeyri og mistalníngarverðlaunum er 5900 kr., og þó
ganga enn 1200 kr. til að yfirlíta reiknínga þá er undir liann
bera og 400 kr. fyrir yfirlit á reikningum þeim er frá honum fara.
|>essi 5900 kr. munu ásamt launum landskrifarans, 2000 og skrif-
eyri landshöfðíngja, 2400 kr., eðr als 10,300 kr. nægja til launa
handa hinum nýa landskrifara, tveim skrifstofustjórum og skrifur-
um við landshöfðíngjadæmið, en þar til það vcrðr mun geta spar-
ast fullr helmíngr af launum landfógetans.
Nokkrir aðrir embættismenn en þeir er nú voru taldir eru að
minni hyggju lítt þarfir eðr óþarfir að svo margir sé sem þeir nú
eru, og á það sör stað bæði með yfirdóminn, sýslumenn og presta.
Eftir skýrslum þeim er ver höfum mun öllu til skila haldið, að 30
gakamál og lögreglumál sé að meðaltali dæmd í yfirdómi ár hvert, og
þegnmálin eðr eiginmálin eru næsta fá. þessi litla dómatala er svo lítil
í samanburði við dómafjölda þann er jafnmargir dómendr dæma í
lólksríkum löndum, svo sem Englandi, að liún mun vera sem 2 af
100; það er fimtugfalt minni. Á alþíngi síðast fengu þíngmenn
að vita undir væng, að stjórnin mundi eigi vera ófús á að fækka
iveim dómendum f yfirdóminurn, ef alþíngi færi þess á flot. ^gtjórn-
in hefir fundið sem er, að það væri lítið starf f'yrir einn hálög-
fróðan mann hvað þá lreldr fyrir þrjá að Ijúka dómsorði á svo
sem 30 til 40 reifastranga ár ^hvert. <dJrögð er að þá börnin
íinna». Við þessa fækkun ynnist og eigi aðeins 8000 kr. árlega
að minsta kosti, heldr og hitt að meiri vissa er fyrir hinum vönd-
uðustu dómum, þá er einn maðr skal um fjalla en eigi þrír, fyrir
því að hin siðferðislega ábyrgð fellr þá ódeild á þenna eina mann.
En alþíngi 1877 var nú eigi á þeim buxunum. Launalögin voru
svo glæný að þíngið áleit ser skylt að fara með þau sem nýfætt
barn eðr brothætt egg, og þíngið 1875 hafði lagðað dómendrna
með sínum 800 króna árslaunum hvorn þeirra fram yfir rétta til-
tölu í þeirri táldrægu von að þeir mundu finna hjá ser siðferðis-
lega hvöt til að gjörast timakennendr við hinn fyrirhugaða laga-
skóla. Sú von hafði nú brugðist gjörsamlega, sem við var að
búast, og því reis enn á þíngi 1877 eigi aðeins lagaskólinn heldr
og fimmenníngs yfirdómrinn aftr upp úr gröf alþíngis 1875. þessi
binn nýi fimtardómr var nú að vísu jarðsúnginn, ensviprhans varð
eftir ofanjarðar og hann var nógu íbyggilegr til þess að fæla menn frá
hinu hægfara tilboði stjórnarinnar um einn yfirdómara. Á þenna
batt varð ekki af því að 8000 króna árlegr óþarfa kostnaðr yrði
sparaðr, Sömu afdrifin fengu tilraunir neðri deildarinnar að sam-
eiua Daiasýslu við Straudasýslu og Veslmanneyar við ltangárvalla-
sýflu. þött Dalasýsla se litlu stærri en stærsti hrepprinn í land-
inu, þótt Strandasýsla með Dalasýslu sð eigi til muna erfiðari en
au henuar, og eigi til lika svo víðlend ne erfið sem Skaftafelssýsla
eðr þíngeyjarsýsla; þó Vestmanneyar sö eitt prestsdæmi og eigi
svo langt frá landi sem Grímsey og aðeins litlu lengra en sumar
eyar a Breiðaflrði; þótt oftast vanti smáskildínga, ef ræða er um
alþýðumentun og almenníngshag: þá vildi þíngið þó eigi spara her
3500 kr. árskostnað til hinna forrðttissælu landsómaga. Nú meg-
um vér búast viö því að einhver af hinum ötulu formælendum
landsómaganna rísi upp á næsta þíngi, og Jeggi það til að stofn-
að sé eitthvert hægðaslrokks- eðr náða-embætti af þeim ranglæt-
iskrónum er teknar eru með skattalögunum nýu af landselum
tíundfrjálsra jaröa, af hreppstjórum o. s. frv. handa einhverjum
þeim lelimaga, er eigi dugar til annars en h'eita embættismaðr
og hirða kaupgjaldið. En eg skal nú eigi orðlengja um þetta
mál, því vonauda er að eigi líði á löngu áðr kviðdón r verða upp-
iftknir aítr a lan.di voru og umboðsvaldið aðgreint fra dörnsvaldinu,
og þá hrynr öll þessi biessuð embættishrókatylla af sjálfri sér. En
eg vil þó að lyktum leyfa mér að bera þá spurníng upp fyrir al-
menníng hvort af tvennu hann haldi sé affarasælla, að haldið sö
amtmannsembættunum, landsyfirréttinum óskertum og sýslum öllum
með ummerkjum sínum, eðr þessu verði breytt svo sem eg hefi
bent til, og fé því er þarmeð sparast, als 26,100 kr. árlega, og
eru þó laun og aukagetur landfógeta ótaldar, verði varið til gagn-
fræðisskóla á Möðruvöllum og til tveggja húnaðar- og mentaskóla,
annars þeirra á Austrlandi hins á Vestrlandi, þar er lientast þykir?
(Framhald).
SVAR FRÁ IIERRA EIRlKI MAGNtfSSYNI
til
ritstjóra Skuldar.
(Framli.). Eg hafði orðíð: «að gefa ú t», um allar þær bæk-
ur, er frá félaginu hölðu komið frá öndverðu, með frágangi félags-
ins á, svo að það her útgefanda ábyrgð á þeim og voru eign fé-
lagsins þar að auki. Ekki veit eg betur enn, en að eg hafl haft
orðið í alveg réttri merkingu. Að gefa út bók, hefir tvennan
skilning, víðan og þröngvan. í víðum skilningi er bók útgefin
þá er máli sem áður var óprentað er komið á prent, eðaprentuðu
máli er komið á prent á ný, hið prentaða efni er brotið saman eptir
blaðsíðum í kver, kverin, ef fleiri eru enjeitt eru bundin saman í það
sem kallað er bók, og bókinni siðan er komið á almanna færi til sölu.
I þröngum skilningi er bók gefin út þá er máli er komið á prent
svo miklu, að bók nemi. Sá er gefur út bók, getur verið eigandi
hennar um leið, eða ekki, rétt eins og verkast vill. Bókmenta-
félagið er eigandi allra þeirra bóka, er það hefir gefið .út hvort
sem það hefir borgað prentunarkostnaðinn allan eða suman.
Eg á ekki við þær bækur beinlínis, sem það hefir komizt yfir til
að býta út meðal félaga. Enda eru þær svo fáar (einar fimm), að
þeirra gætir lítið í samanburði við hinar allar. Eins og allir nú
vita getur útgefandi bókar kostað útgáfuna að öllu, sumu, eða engu
leyti. En hann er úlgefandi liennar í öllum tilfellum ei að síður,
alveg og jafnt í öllum. Eins getur útgefandi bókar, hvort sem nú
er einn maður eður félag, verið eigandi bókarinnar þegar hún er
komin út, þó að kostnaðurinn vlð útgáfuna haíl allur eður sumur
verið goldinn af öðrum. Mér hefði ekki dottið í hug að liða sund-
ur og skýra svo einfalt mál sem þetta er, eius og eg værí að ta!
víð barn með ósjálfbjarga hugstin, ef það stæði ekki svart á hvítu
eptir ritstjóra Skuldar að eg færi með ósannindi, að félagið hefðl
gefið út þau rit, er stjórnin og aðrir utan félags hafa kostað.
þ>egar eg segi, að félagið hafi látið hvern félaga fá fyrir tillög sín
síðan 1851 bækur er nemi 200 rdlum eftir virðingu félagsins á sín-
um eigin bókum og hef um þessi bóka útlát félagsins orðin að
gefa út á öðrum stað og ritstjóri Skuldar svo lýsir þessu sem ó-
sauninduin, þá hefðí liann þó átt að sýna í hverju ósannindin voru
fólgiu. I því sambandi, er orðið er haft hefi eg engin ósannindi
sagt, og þó það væri tekið út úr sambandinu, og væri heimfært að
eins til þeirra ákveðnu þýðinga er þegar eru nefndar, þá verður
það ofan á, að það eru fimm bækur als, sem sagt verður um að
bókmentalélagið hafi eigi gefið út, og verð þeirra nemur rúmum
sex dölum og þó eru tvær af þeim Fiskibók og Yarnings-
bók, gefnar út af forseta félagsins, og ein, J>j óðsögurnar, að
miklu leyti gefin út af þeim Jóni Sigurðssyni og Guðbrandi Vig-
fússyni, einmilt með tilliti til þess að félagið gjörði þær að sinni
bók á síðan, svo að Ný Jarðabók og Landafræði Haldórs
Friðrikssonar eru þær tvær bækur er sagt verður eiginlega um, að
félagið hafi eigi átt annað við en útbýtinguna. Dæmi nú menn
sern almenna kurteisis tilíinningu hafa og vita hvað það er að
kunna sig í riti og ræðu, og hvaö orðið aðgefaútbókog að
kosta útgáfu bókar merkir, hvað ritsjóri Skuldar hefir til sius
máls er hann segir mig íara með ósannindi þá er eg tel að bók-
inentafélagið muni hafa gefið út hækur síðan 1851, er nemi eltthvað
urn rétt 200 kr. fyrir hvern félaga. Og dæmi skynsamir menn hvaða
vit er í orðtirn lians, er liann ætlar að sá gefi ekki út bók, sem
ekki kostar hana, og þá er hann hvað eptir annað, telur það fé-
laginu til einkis gildis, að gefa út bók er aðrir borga útgáfukostn-
aðiun að einhverju leyti.
Flestum réttsýnum mönnum mun nú þykja það
heldurþakkarvert, énhitt, aðfélagiðhefirtekið sér
frain um að gefa út þörf rit og fengið styrk frá stjórn-
inni til þess, þegar það orkaði því ekki af eigin ram-
leik, meðþvíað það er félagsmönnum beinn hagur,
en landsmönnum yfir höfuð gagni og frá hókunum er
gengið svo að sómi er.
Eg get þess hér að eg hefi hvergi sagt, að bókmentafélagið
hafi gefið út Fiskibók og Varningsbók. En þó eg liefði sagt það,
þá hefði eg ekki furið mcð nein slórvægiu ósannindi. þeir sem