Norðlingur - 19.03.1879, Blaðsíða 1

Norðlingur - 19.03.1879, Blaðsíða 1
MLIMH. IV, 27-28. Kemur út 2—3 á mánuði 30 blöð als um árið. Miðvikudag 19. Marz. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1879. Brauða- og kirkna-málið. (Frmh.). 2. grein. Stjórnin hlutast til um, að þær breytingar, sem að ofan eru ákveðnar um brauðaskipun, komist á svo fljótt, sem því verður við komið, eptir því, sem brauðin losna. 3. grein. f>ar sem svo er ákveðið hér að framan, að leggja skuli nið- ur kirkjur, gjörir stjórnin þær ráðstafam'r, sem nauðsynlegar eru til þess, að því geti orðið framgengt, annaðhvort strax, eða, þegar svo er ástatt, jafnframt því að breyting sú á brauðaskipuninni kemst á, sem stendur í sambandi við þessa ráðstöfun. 4. grein. þar sem svo er ákveðið að leggja megi niður kirkjur, þá á- kveður landshöfðinginn, hvenær það skuli gjört, þegar til þess hefir fengizt samþykki kirkueiganda, eða hann óskar þess, og nægi- leg trygging er fengin fyrir því, að prestsmata sú, sem að undan- fömu heflr verið greidd af slíkum kirkjum ekki missist. 5. grein. Nú þykir hentugt að gjöra breytingu á takmörkum sókna, eða færa kirkju á annan stað, og er rétt að landshöfðinginn veiti leyfl til þessa, eptir að hann hefir fengið þar um tillögur hlutaðeigandi prófasts og stiptsyfirvaldanna. 6. grein. .4 meðan hin nýja brauðaskipun er að komast á, og þangað til alt það tillag getur fengizt, sem ákveðið er, að greiðast skuli frá einstökum brauðum til annara, er stjórninni heimilt að verja fð því sem eptir 1. gr. er veitt úr landsjóði til uppbótar brauðum á landinu, og sem er að upphæð 7600 kr., á þann hátt sem bezt á við, tii þess að þeim verði viðunanlega þjónað. 7. grein. Árgjald það, sem eptir tilsk. 15. desember 1865, 7. gr., ber að greiða af brauðunum, skal vera afnumið. Úr landsjóði skal greiða 5000 kr. á ári til styrks handa fátækum uppgjafaprestum og prestaekkjum. 8. grein. þegar kirkja er lögð niður, lilfellur portión hennar þeirri kirkju eða þeim kirkjum, sem sóknin er lögð til. Svo er og um orna- menta og instrumenta kirkjunnar og andvirði fyrir kirkjuna sjálfa. 9. grein. þar sem eigi er öðruvisi ákveðið í lögum þessum, hverfa kirkju- jarðir og aðrar fasteignir, ítök og hlunnindi þeirra prestakalla, sem lögð eru niður, til þeirra brauða, sem hin eru sameinuð við. þegar uppástungur nefndarinnar hér að framan um brauða- skipunina eru bornar saman við brauðamatið, verður sú niðurstað- an, að brauð landsins, sem nú eru 170, fækka um 26, þannig að þau verða 144 að tölu með því að nefndin heflr stungið uppá, að 29 prestaköll verði lögð niður sem sérstök brauð, og sameinuð við önnnr brauð, en aptur á móti 3 ný stofnuð. Tekjur hinna niðurlögðu brauða teljast að vera 20836 kr. 32 a., og þar eð tillag það, sem stungið er uppá, að greiða til brauð- anna úr landsjóði, er að upphæð 7600 kr., má þannig telja, að við sameininguna og með þessu tillagi hækki tekjur þeirra brauða, sem framvegis er ætlazt til að verði í landjnu, um 28436 kr. 32 a.; en þó er hér við aðgætandi, að sumar af þeim brauðasamsteypum, er nefndin hefir stungið uppá, eru þegar komnái' á um stundarsakir, fyrir bráðabyrgðar-ráðstafanir umboðsstjórnarinnar, svo að hin til- greinda upphæð ekki að öllu leyti getur skoðazt sem uppbót fyrir brauðin, frá þvi sem nú er. (Framhald). SYAR FRÁ íIERRA EIRÍKI MAGNÚSSYNI til ritstjóra Skuldar. (Niðurlag). Á einum stað sé eg nú, að eg hefi misskilið rit- stjóra Skuldar. En þar er sú bót í máli að misskilningurinn varð- ar ;'tlu. Ritstjórinn hafði kallað þjóðvinafélagið i skopi «skýrslu- og reikninga féiag«, vegna þess að félagsmenn fengju ekkert fyrir tillög sin nema skýrslur og raikninga um hag félagsins, en eg hélt hann mundi eiga við skýrslur þær og reikninga er í almanaki fé- lagsins eru. Á þessnm misskilningi hvilir engin röksemdaleiðsla, er ágreiningi valdi milli mín og ritstjóra Skuldar, svo að það litla mál þarf ekki að teygja hér lengra. En í sambandi við þjóðvina- félagið skaðar það ekki að ritstjórinn setji á sig, að bókmentafé- lagið gaf félögum engar bækur fyrir tillög sín í 29 ár; einmitt þau árin er honum þykir það hafa haldið sér næst tilgangi sínum. þér höfðuð sagt herra ritstjóri, að félagið hefði goldið fyrir að gefa út léttmeti sitt «nógu há ritlaun til þyrstra og soltinna stúdenta í Höfn sem hafa svo getað sagt já á fundum til þess, er fram heflr verið fylgt af þeim er mestu réðu». — Eg svaraði þessu, að árangur ráðstafananna sýndi það, «að ráð þeirra voru heil og holl er mestu réðu, og að ekki þurfti aðra freistingu, SAMLÍP. Jæjal þab var gott aí> þér komuti afe finna mig. Reyndar sjá- umst vife þvínær á bverjum degi úti á engjunum, en þar þurfurn vife afe sjá um vinnuna, og getum því sjaldan fengife tækifæri til afe spjalla saman. Hvernig þykir yfeur tóbakife mitt? þafe er reynd- ar ekki eins gott og tóbakife yfear. Eg þakka yfeur fyrir, Jens Jensenl tóbakife er ágælt. En hvafe um þafe, þafe var þó merkilegt afe vife gíimlu félagarnir frá herdeild- inni skyldum verfea nálendir. Mér kom ekki til hugar afe þér byggj- ufe hér fyr en eg hitti yfeur vife merkjagirfeinguna, átta dögum eptir komu mfna. Nei, því þér vissufe ekki annafe, en afe eg béti 69, en eg vissi vel afe þér hélufe Otto Lund; þvf þafe er ætlan mfn afe vife bændurnir gefum meiri gaum afe ykkur meiri mönnunum en þife afe okkur. Ef afe þife gæfufe Iftife eitt roeiri gaum afe okkur, en vife lftife eitt minni gaum afe ykkur, þá gæti verife afe þafe lagafeist af beggja hálfu. Hvem fj............á 'þetla afe þyfea? þafe er skritife afe yfeur skuli detta þafe f hug. 0, þafe þýfeir ekki annafe en einmitt þafe, sem eg segi. — En hvafe á þafe afe þýfea afe þér Bkulufe koma svo sjaldan til okkar. fafe kemur yfeur þó ekki til hugar, afe vera drambsamur vife gamla fé- lagann yfear úr herdeildinni. Ennþá hafiö þér ekki kotnife hingafe nema tvisvar á þessu missiri. Ðrambsamur! Nei, þann galla hefi eg ekki. En annafe er þafe afe gjöra ekki litife úr sér. þér megife og trúa því afe eg hef ekki margra stunda frelsi, Já, því trúi eg nú ekki. Jaríir vorar eru þvfnær jafnstórar, og þarf jafnmikinn krapt lil afe vinna þær upp. þér hafife vinnufólk og vinnuvélar altafeeinu og eg. þér hafife ekkert skyldfólk afe drag- ast mefe, og hlytufe þér því afe vera frjálsari en eg ef afe því ætti afe fara. En svo er þvf nú ekki varife. Eg hlýt afe þræla seint og snemma; þafe vantar lítife á afe eg vinni eins og hver af vinnumönn- um mínum. Eg hef einum vinnamanni og einum daglaunamanni meira en þér og þó vitife þör sjálflr, hve langt við erum aptur úr mefe hvafe eina. þafe gengur ekki eílilega til. Jú þafe er alt of efelilegt. Eg vinn harla litife, því eg hefi svo mörg smáerindi og smá- störf. En vife förum hægt afe öllu og verfeum þó búnir á réttum tíma. Já, þér komist reyndar út af þvf. Og get eg vel sagt yfear orsök til þess. þér hafife svo fjandi gott vinnufólk. þelr eru svo mjúkir og viljugir hvenær sem vera skal. En hafife þér tekife eptir 106 105

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað: 27.-28. tölublað (19.03.1879)
https://timarit.is/issue/148033

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27.-28. tölublað (19.03.1879)

Aðgerðir: