Norðlingur - 19.03.1879, Blaðsíða 3

Norðlingur - 19.03.1879, Blaðsíða 3
109 110 og landinu væri sómi að, einkum þegar hðfundar þeirra eru dán- ir, og hættast er við þau muni týnast. Engu síður skal fðlagið ala önn fyrir, að skráðar verði bækur og prentaðar, er þarflegar virðast almenningi, svo og þær er hentugar sð við kensluí skólanum; og enn fremur efla vísindi íslend- inga á allan hátt sem það bezt getur. Félagið á að vanda orðfæri . . . . á bókum þeim, sem það lætur prenta, eins vel og kostur er á, og ekki setja hærra verðlag á þær, en ríflega svari kostnaði. 4. Félagið tekur móti ritgjörðum.......og launar þær eptir samkomulagi og efnum. 7. Félagið má engu breyta í neins manns riti eigi heldurbæta við athugasemdum, formála né eptirmála nema eptir bón eða sam- þykki höfundar ..... Við ritgjörðir dáinna höfunda, sem enginn hefir eignarrétt til, má samt bæta skýringargreinum eður öðrum athugasemdnm. 12. Félagið skal jafnan eiga fastan sjóð og geyma vandlega og láta ávaxtast; sjóð þenna má ekki skerða, en ekki er skylt að auka hann fremur en athafnir féíagsins leyfa, og skal framkvæmd þeirra jafnan vera i fyrirrúmi að tilganginum verði sem bezt framgengt. Fleiri greinir þykir mér nú ekki þurfa að færa hér til. — þess- ar greinir eru úr síðustu útgáfu félagslaganna. Sú útgáfa breytir lögum félsgsins að nokkru frá því er þau voru áður. Frumvörp til þeirra breytinga höfðu komið fram í félaginu þegar 1838. Fjórum árum síðar var nefnd kosin «til að safna og raða niður lagagrein- um félagsins og stinga upp á breytingum ef þurfa þætti». Lögin með breytingum þessarar nefndar voru samþykt á félagsfundi í lleykjavík 25. febrúar, 1850 og í Höfn á haustfundi 20. sept. 1851. Yiö þessi lög hefir félagið alt verið bundið frá því að sextán vikur voru liðnar af forsetadæmi Jóns Sigurðssonar. Beri menn nú rit félagsins síðan 1851 saman við þann tilgang, er lögin binda félagið við, þá skil eg ekki hvernig sannað verður að frá honum hafi verið vikið svo nokkru máli skipti. — þegar lögin sjálf segja að félagið sé stofnað til að styðja og styrkja tungu vora og bókvísi og mentun og heiður þjóðarinnar með bókum og öðru, þegar það á að gefa út rit látinna manna sem landi voru er sómi að, og bækur sem hentugar eru til kensln í skólannm ogáað efla vísindi Islendinga á allan Itáit, þá sjá þó víst ailir er vilja sjá, að tilgangur félagsius er vísindalegur; og þegar félaginu er enn fremur gjört að skyldu að gefa út bækur er þarflegar virðast >almenningi, þá skilja víst allir er skilja vilja að þær bækur munu eiga að vera með vís- indalegum frágangi, en ekki óvísindalegum, (sbr. 19.—20. bls. hér að framan). Ilvergi nokkurs staðar er sveigt að því orði eða málsgrein, að félagið skuli vera alþýðu-uppfræðingar félag. það er hvorki af vitstuddu hugrekki né af lotningu fyrir sann- leikanum eða virðingu fyrir alþýðu að ritstjóra Skuldar kemur dirfð að þrætast um jafn einfalt mál og þetta er. Takið þér mín ráð ritstjóri minn I freystið þér þess aldrei að reyna að glepja sjónir alþýðu á sannleikanum, þá verðið þér virtur og «Skuld yðar þjóð- holl! Og eg fyrir mitt leyti ann yður hvors tveggja af hjarta. og þeir aptur Iifað fyrir oss. Afcrir sem geta hlegib meé oes, grátiö með oss, aérir, sem vér getum skipt öllu me&, og sem taka hlut f öllu sem oss snertir. Eba er þab ekki sko&an ybar? Jú, þessu hlýt eg aí) trúa, því aí) eg rek mig á þab á hverj- um degi. Eg hefi opt hugsaí) um þaé, a& ef eg ekki get trúlofast og kvænst hié brá&asta, þá sel eg jörfcina, fer burt og gjörist um- 8jónarmaí)ur, — — En vií) vorum a?) tala um lífií); hvaö átti þab a& þýí)a hjá yíiur. þaí) var ætlan mín a& vér mennirnir lifum ekki verulegu lífi, er vér erum einir; líf vort hér á jöríiu á aí> vera samlíf, einkum vií) þá er oss eru næstir; og sambú&in vií) a&ra menn, hún er hin meeta sæla hér á jör&u. Sjáii> þér nú, þessari sælu sviptib þér bæ&i ytur sjálfan og vinnufólk yfcar. Nei, b(fcií) þér nú vib gó&ur mfnn! nú farií) þér ai veríia býsna skrítinn. Mér liggur við aí) ætla aí) þér viljib ab eg skuli pússast saman vib hann Kristján. Nú, nú! ef þér værub kvennkyns og y&ur félli hann í geb, þá væri nú ekkert á móti því, En ef vib eigum ab tala í alvöru, þá vil eg ekki rába y&ur ab hrasa ab kvonfanginu einungis fyrir félags- skaps sakir. Onnur eins fyrirtæki og þa& verba ab byggjast á betra grundvelli. þab lýst mér heldur ekki ab þér farib ab selja jörbina, því ab nú bljótib þér ab skaðast mikib á þvf, er alt hefir lækkab svo í verbi, B R É F frá Eiríki Magnússynf, M. A. til frú K. Ií. Kjerúlf að Ormarstöðum í Fellum. (Framhald). Meðan eg stóð við í Höfn sótti eg heim prófessor George StepheDS, vin minn og velunnara. Eg fann hann heiraa, að áliðnum degi, móður og mæddur af sólarhita. Ilann tók mér eins og bróður og beiddi mig fara af frakkanum, að sínu eigin dæmi. Hann var að venju í bókasafni sínu, sem er feikna mikið og fyllir ein þrjú eða fjögur herbergi. Prófessorinn fór þegar að leita að því er bann hafði safnað á prenti og í handritum um rímstafi, gaf mér alt er hann gat án verið en leyfði mér að rita upp skrá yfir það sem hann ekki gat af séð. Mér varð optar en einu sinni il- hlýtt um hjartað, að sjá þenna ljónfjöruga öldung þjóta aptur og fram um safnið til þess að tína í mig það, sem hann hélt að gæti komið mér að gagni; það var likara því, að hann væri að búa son úr garði en að taka móti íslendingi er hann hafði séð að eins einu sinni áður. það svipaði að kallinum stundum einkennilega. í bókasafninu er Ijósið — eða var í þelta skipli — fremur brigðlýsi en hádagsbirta. Yfir troðfullum bókahyllum, borðum með háum bókahrúgum á, góifum er foliantar lágu á víð og dreif um eins og apalgrýti um grund er skriða hefir hlaupið á, hvíldi undarleg rökk- ur kyrð; og þegar eg sá professorinn álengdar á nærklæðum yfir i öðru herbergi, með andlitið fornmannlega stórt og fölt, og höfuð- ið hulið grástokknu hári er hrundi í lokkum aptur á herðarnar, í athugulli leit eptir einhverri rúnaskruddu, gat eg ekki að þvi gjört að mér fanst öllu svipa til fornmanns haugs þar er haugbúi eyddi þögulli iðjuæfi í því að fara yfir auðæfi sín og kasta tölu og virð- ingu á dýrgripina. þegar er eg kom út fyrir húsið þótti mérþessi líking verða enn skýrari, því neðan frá aurstokkum og upp að upsum er hús Stephens þakið veggviði og blómum og minnir glögg- iega á laufgróinn fornmanns haug. — Professor Stephens hefir unn- ið rúnafræðinni ómetanlegt gagn með hinu mikla verki sínu, er hann kallar Old Northern runic monuments, sem út eru komin af tvö stór bindi í arkar broti. Mörgum íslendingum er að góðu kunn hin ágæta skáld- og mentakona Benedicte Kall. Eg kyntist henni fyrst árið 1867 á ferð til íslands. Við höfum hitzt síðan eitthvað einu sinni, og nú gjörði eg mér ferð til hennar, því skemtilegri konu að tala við getur varla en hana. Hún tók mér ágætlega, sýndi mér húsakynni sín, sem eru unaðlega ve! Inisgögnum búin og gefa útsjón yfir «Sortedams» vatn, bvgðina umhverfis, skógvaxið landið þar út frá og Eyrarsund. Víðsýnið er hið hýrlegasta og ánægjulegasta, og hæfir vel hinni glöðu lund, fjöruga eðli og skáldgædda anda fröken Iíall. Eg gat því miður ekki staðið eins lengi við hjá henni og eg viidi hafa kosið, en margt sagði hún mér um bókmentaleg störf sín er fróðlegt var, þá stund er eg var hjá henni, og merkilegaog hjartnæma sögu um ungan fósturson — hinn annan er hún hefir tekið að sér að koma til manns — er hún var nú að búa undir skóla sem hann skyldi fara í með haustinu. Hún gaf mér að skilnaði kvæðasafn eptir sjálfa sig, er hún kallar »1 Sorg og Glæde» og framan á ritaða kveðju til min í ljóðum. |>að eru há- tiðardagar endurminningarinnar þegar kynnum náir við veglynd hjörtu og hreinar sálir. Kvöldið áður en við fórum frá Höfn vorum við boðin til þeirra En hvern grefilinn viljib þér þá ab eg gjöri? þér eigib ab búa saman vib vinnufólk ybar eins og vlb bænd- urnir búum eamun vib þab. þér eigib a& skoba hjúin sem vini ybar og hjálparmerin, í stab þess ab sko&a þau sem y&ar au&mjúka þjdna. Já, já, alt er gott í bófi; en menn mega þó ekki gjöra iítib úr sér. Já, þab hafib þér sagt eiuu sinni ábur; en þab ab halda uppi sóma sinum, ætla eg muni vera, a& halda sér frá öllu ómannlegu og ósiblegu, og þab getib þér vel, þótt þér umgaugist kompánlega vib hjú ybar. Ef eg ekki get fengib þá til ab vinna meb þvf a& láta þá hafa beig af mér, hvernig ætlib þér a& þá mundi fara ef eg gjörbi þá ab laxbræbrum mínum. Eg hygg a& þab mundi verba svo skemtilegt og y&ur til svo mikils hagnabar, ab þér aldrei mundub íreistast til ab seija jörbina. þab var býsna skrítib ! En segib þér mér hvernig þetta samlff á að framkvæmast (Framhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað: 27.-28. tölublað (19.03.1879)
https://timarit.is/issue/148033

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27.-28. tölublað (19.03.1879)

Aðgerðir: