Norðlingur - 19.03.1879, Blaðsíða 2

Norðlingur - 19.03.1879, Blaðsíða 2
107 103 «n heilbrigða skynsemi til þess að kveða já við þeim». þessu ansið þðr aptur með spurningunni: «Er það ekki talandi vottur, að ritlaun fyrir landshags skýrslurnar sem lítið sem ekki þarf ann- að við að gjöra, en að skrifa upp, en útheimta enga andlega vinnu, skuli hafa goldin verið alt að tvöfalt hærri en fyrir að frumsemja mannkyns sögu Melsteðs?» þetta, þó satt væri, er svo langt frá því að vera talandi vottur fyrir því, að þér hafið rðtt að mæla, að það er als enginn vottur fyrir því, nema sann- að verði um leið, að meiri hlutinn, jáin, á fundunum hafi stuðzt við ritlaunavonina er á landshagsskýrslurnar mændi. Hafi það verið, þá hefir ekki komið mikið í hvers hluta. En nú er ekki því að heilsa, eins og allir vita. Landshagsskýrslna verðlaun- in gátu varla dregið fieiri já í meira hluta en já þess eina er skýrsl- urnar samdi optast. það sýnir raunalega vanþekkingu yðar og hyggjuleysi, er þfer ætlið að enga andlega vinnu þurfi við að hafa, að géfa út landshagsskýrslur. |>að er bæði vandaverk, svo vit sé í og yfirleguverk hið mesta; það get eg borið vitni um af eigin reynslu þó ekki sð hún mikil. Nú ætla eg að þessum pósti sö svarað svo, að ekki sé farið kringum efnið. En niðurstaðan verð- ur öll hin sama, og eg hefi tekið fram. Yður verður tíðrætt um það, að í þessum skýrslum sö fullir þrír fjórðu partar tóm málalenging. |>að er auðsýnilega af því komið, að þér hafið enn ekki byrjað á að snúa huga yðar að hag- fræði landsins. f>egar þér byrjið á því, hlýtur dómur yðar að verða allur annar. Að ályti skynsamra manna eru skýrslur þessar vandað verk, og hið hagfræðislega efni í þeim rakið útmeð greind og nákvæmni. f>etta er öldungis nauðsynlegt í hverju statistisku riti, ef það á að svara tilgangi sínum, sem er sá að landslýður fái glöggt yfirlit yfir hag sinn bæði yfir höfuð og sér í lagi í hin- um einstöku by^ ðarlögum, og geti þannig fengið færi á við sam- anburð liðins og líðandi tíma að íhuga apturfarir og framfarir og leita spornandi ráða við hinum fyrri og samtaka hinum síðari til þroska og frama. Hve alsendis ómissandi þetta verk erfyrirþing- menn vora er óþarfi að fara orðum um hér. Félagið á lof eitt skilið fyrir það. En last yðar um það er alþýðu fræðanda að öllu ósæinandi. f>ér færið til þrjár bækur #nýtilegar er gagn mátti að verða, og eflt gátu fróðleik og mentun alþýðu» er félagið hafi hafnað: alþýðubók séra þórarins, Friðþjól'ssögu og ijóðmæli Kristjáns Jóns- sonar. þessu réðu fortölur Jóns Sigurðssonar. En félagsmenn er greiddu atkvæði, munu þó bera ábyrgðina fyrir það, að hafa*hafn- að bókunum. Og eg ætla það öldungis óefað, að hefði meiri hluti félagsmanna er voru á þeim fundum þá er bókunum var hafnað, verið sanofærðir um það að félagið ætti að taka þær að sér, þá lieföu þeir greltt atkvæði fyrir sannfæringu sinni, hvað sem Jón Sigurðsson sagði. En það, að þeir greiddu atkvæði samkvæmt því er hann lagði til, verður vist varla öðru visi þýtt en svo, að hans tillögur hafi verið sannfæring félagsmanna í heyranda hljóði. Enda sleppið þér aðalatriðinu í málinu, og það er það, hvaða ástæður Jód Sigurðsson færði fram gegn þessum ritum, en á því hvílir alt saman. Hvoru megin var atkvæði yðar um alþýðubók séra þór- arins? — Um þetta mál segi eg, að félagið hefir frjálsar hendur að hafna ritum, og verður að slyðjast í því efni við sínar eig- in ástæður, og þó að það hafnaði alþýðuhók séra þórarins, þýð- ingu á Friðþjófssögu og Iíristjáns kvæðum, er enn eptir að sanna slöttólfunum mínum — þegar er eg sný vié þeim bakinu, þá hanga þeir ibjulaufiir, hversu rnikið annríki sem er þér hljótié að þekkja hann Kristján verkstjóra, og þft vitið þér, hvernig piltur hann er. Já, þaé veit eg vel, því hann var einhver bezti vinnumaður sem eg hef haft, En nú sjáið þér sjálfur hvernig hann er orfcinn. þér hljótié cpt aé bafa séb þaé af engjum yðar. Reyndar hef eg séb þab og get ekki svarab því öbru en sab eptir höfbinu dansa limirnir“. Eg þakka ybur fyrir. þab var dálagleg glepsa, eg þarf hana ekki frekari. En ef þér haldib ab eg sé letingi, þá er þab ekki rétt, get eg sagt ybur. Nei, bíbib þér nú vib, þab var als ekki ætlan min. Eg er sann- faerbur um ab bæbi gætib þér verks ybar og vinnib meira en eg, on þab var ætlan mín ab vinnufólkib verti, eins og því er umgengni sýnd. Já, bvernig ætlib þér ab eg umgangist þá? Hafib þér nokkru ainni heyrt ab eg hafi böivab þeim, eba skammab þá eba barib. þeg- ar þeir fá bæbi f«?i, kaup og frjálsar stundir hjá mér eins og hverjum öbrum bónda, yfir hverju geta þeir þá möglab? Orsök hlýtnr til als ab vera þegar hann Kristján sem í tvö ár befir reynst mér duglegur, þegar hann alt í einu verbur lelislápur, er bann kcmur til ybar, sem búib nokkrar byssuskotslengdir í burtu, að það hafi rangt gjört. En mér fyrir mitt leyti þykir hvorki gagni, alþýðu né sóma íslenzkra bókmenta misboðið með hafnan þessara rita, enda eru þau ekki nauðsynlega dæmd þar með ótnerk eður gagnslaus fyrir alþýðu, því að félagið getur hafa hafnað þeimafalt öðruin ástæðum. Annars dylst eg ekki þess, að mér þykir þýð- ingar séra Mattiasar standa allar til mikilla bóta, eins og eg iieldur leyni ekki því, að í þeim er margt ágætlega heppið. Meðan vér eigum þýðingar eptir Jón þorláksson, Sveinbjörn Egilsson og Stein- grím Thorsteinson hiýtur hver athugull maðut að þverneita því, er er þér segið, að þjóð vor hafi aldrei átt meiri meistara í hag- legum þýðingum skáldrita en séfa Mattias, það er að segja: þar sem énn er komið þýðingúm hans. Séra Mattias er í sannleika skáldgædd sál og yrkir stnndum unaðlega, en því kastar hann svo opt höndum til kvæða sinna svo að frágangur efnis, máls og kveðandi er alt í ólestri? fmð skyldi jáfngóðu skáldi og Matti- asi aldrei verða. — Ofiofi yðar um Kristjáns kvæði er ekki ans- andi. J>að er margt í þeim gott og snoturt, en þau eru öll í gegn, svo að kalla, eymdaróður sundurkraminnar sálar og sjúks hjarta, stundum jafnvel stældur eptir harmasöngvum annara ljóðsjúklinga. Mér þætti fróðlegt að heyra ritstjóra Skuldar skýra, hvaða efni til heilsusamlegrar þjóðmenningar liggi í slikum kveðskap, því, að emja og stynja í Ijóðum er engin mentun. J>ér segið, herra ritstjóri (Skuld II, 20, 237. d.) að það sé «meinlegur misskilningur bæði á hlutarins eðli og sögulegum upp- runa þessa félags, að blanda saman bókmentalegu og vts- indalegu, eins og allar bókmentir þyrftu að vera eða væru vísindalegar». Hvernig getur ritstjóri talað hér um meinlegan mis- skilning, meðan hann lætur óákveðið hvað bókmentir eru og hvað vísindi eru (sbr. bls. 19-20 hér að framan). Að allar bókméntir væru vísindalegar hefi eg hvergi sagt, eg hefi fyrir mér dags dag- lega alt of mörg dæmi þess, að þær eru það ekki. Ekki hefi eg heldur sagt neitt um það, að þær þyrftu að vera vísindalegar. Áð þessum atriðum hefi eg ekki vikið. En það er auðvitað að bók- mentir bókmentafélags eiga að vera vísindalegar; því óvís- indalegar bókmentir eru yfir höfuð, eitt aftvennu: lítils, eða einsk- is virði, og bókmentafélagi alsendis óboðlegar og ósamboðnar, því orðið bókmentir getur þó víst varla þýtt annað en mentandi bókvísi; en engin óvisindaleg bókagjörð er mentandi. Hvað eptir annað víkið þér að því, herra ritstjóri, að eg mis- skilji írá rótum «tilgang» bókmentafélagsins (Skuld II, 21, 244. dálki, neðanmáls og víðar) og byggi því alla ritgjörð mína á rangri undirstöðu. þér haldið þvi fast fratn að það sé «aðaltilgang~ ur» þess, að vera «aIþýð u- uppfræðingar félag». Gegu þessum undarlega þvergirðingi yðar er ekkert svar betra en þær greinir úr fyrsta kapítula félagslaganna er iúta næst að þessu efni; en sá kapituli er «um tilgaug félagsins*. Eg fer eptir sjö- undu útgáfu, sem er »endurskoðuð» og var «samþykt á félags- fundum 25. febrúar 1850 og 20. september 1851». 1. «|>að er tilgangur félags þessa, að styðja og styrkja ís- lenzka tungu og bókvísi og mentun og heiður ennar íslenzku þjóðar, bæði með bókumog öðru, eptir því sem efni þess fremst leyfa. 2. Félagið skal í ijós leiða rit þau, er samin hafa verið á íslenzku þá hlýtur þab ab koma af einhverju, þab hlýtur ab vera eitthvert ólag á þarna íyrir handan. f>ér hljótib sjálfur ab skilja þab. Já, því verbur ekki neitab ab þab sýnist svo sem þör hafib satt ab mæla. En getib þér þá ekki sagt mér í hverju ólagib sé fólgiö? Eg er als ekki svo harbbrjósta, ab eg vilji einungis bafa vinnufólkib fyrir þræla Eg vildi gjarnan ab því skyldi líba vel og þab væri ánægt bjá mér — en eg bef ekkert annab en augnaþjóna. Hvern ræfilinn á eg ab gjöra? Eg fer meb þab eins vel og egget; eba getib þér sagt mér hvab á vantar, eg skal vera ybur þakklátur fyrir. þab er nú ekki svo hægt fyrir mig ab segja þab, þar eb eg er ekki á hverjum degi hjá ybur, en fyrst ab vib erum búnir ab Ieysa svona vel frá buddunni, þá skal eg þó segja ybur þab, ab eg hygg ab vinnufólk ybar skorti þab sem bezt er af öllu. Hvab þá? hvab segib þér? Lífib Er þab ekki bezt af öllu? er þab ekki meira vert en föt og fæbi? Lífibl Nei, heyrib þér góbi Jens Jeneen, nú verbib þér alt of grundtvigianskur! Nú get eg ekki fylgt ybur lengra. Jú þab getib þör reyndar, því þab er ekki ætian mín ab pré- díka grundtvigianskt, en eg skal skýra ybur skobun mína svo ab bvert barn skiljí þab. þab er eitl sem vér þurfum meb eins og dag- legs braubs, og þab eru daglegir vinir sem vér getum lifab fyrir,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað: 27.-28. tölublað (19.03.1879)
https://timarit.is/issue/148033

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27.-28. tölublað (19.03.1879)

Aðgerðir: